Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 10
10 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 Minnisstæðasti athuröur ársins Siffurður Nordal: — Ég man ekki eftir neinu, sem er mér sérstaklega minnis stætt. Mér finnst það skemmtilegt, að þessir þrír amerísku geimfarar skuli hafa lagt á sig þetta mikla erfiði til þess að komast að sömu niðurstöðu og Jón Ól- afsson gerði árið 1871, að mán inn sé „hrímfölur og grár“. Ekki verður annað sagt en skáldið hafi staðið sig vel. Helgi Sæmundsson: — Þeir atburðir, sem mér ið flutt hingað heim til okk- ar meir en áður hefur verið og húsið getur orðið til efl- ingar henni. Húsið og um- hverfið hefur heppnast mjög vel og er öllum til sóma, sem að því hafa staðið. Af erlendum vettvangi finnst mér ferð „vitriruganna" kringum tunglið merkasti at burðurinn. Hér er um að ræða eitthvert mesta afrek vísind- anna til þessa og ég tel að mannkynið eigi eftir að njóta mjög góðs af þeirn framförum á sviði vísindanna, sem þetta afrek speglar. Pétur Sigurðsson, forstjóri Landhelgisgæzlunnar: — Af erlendum atburðum tel ég engan merkilegri en síð asita tunglskot Bandaríkja- manna, enda er sá atburður manni ferskastur í minni. Af innlendum atburðum á um og innlendum vettvangi við lok ársins, eru tvímæla- laust tunglferðin bandaríska og forsetakosningarnar hér í sumiar. Gunnar Sigurðsson, vara- slökk viliðsst jóri: — Opnun Norræna húss- ins finnst mér merkasti at- árinu koma mér fyrst í hug sjóslysin í ísafjarðardjúpi, endá eru þau mér nærtækust. Sigríður Þorvaldsdóttir, leikkona: — Erfitt er að gera upp á milli einstakra atburða er- lendis á þessu ári, en þó verð ur imnrásin í Tékkóslóvakíu mér minnisstæðust, ásamt morðunum á King og Kenn- edy og tunglferð bandarísku geimfaranna þriggja. Af inhlendum vettvángi Árni Gunnarsson, maður: frétta- burðurinn af innlendum vett- vangi. Gagnvart norrænni samvinnu þá hefur hún ver- þóttu mér úrslitim í forseta- kosningunum hvað athyglis- verðasti atburðurinn. Sigríður J. Magnússon. — Margir mikilvægir og at- hyglisverðir atburðir hafa gerzt hér á landi á árinu, sem nú er að kveðja og ekki enn séð fyrir um afleiðingar sumra þeirra. En þegar ég varð spurð, hvaða atburður ársins væri mér hugstæðast- ur var ég ekki í neinum vafa um svairið. Það var tvímæla- laust doktorsvöm Guðrúnar P. Helgadóttur, skólastjóra Kvenniaskólians, hinn 10. des- ember síðastliðinn. Þetita er í fyrsta sinn, sem íslendingur Af innlendum atburðum mundi ég fyrst nefna sjóslys- in hér við land í fyrravetur, en einnig verða manni minnis- stæðar forsetakosningarnar í Sveinn Sæmundsson, yfir- lögr-egluþjónn. Það er svo margt, sem ég hlýt að muna frá þessu ári, en af erlendum vettvangi myndi ég telja tunglferð Bandaríkjamanna minnis- verðasta atburð ársins. Af inmlendum vettvangi hlýtur doktorsgráðu í bók- menmtum við þennan háskóla, sem er alþekktur fyrir að gera strangar kröfur til dokt orsefna sinna. Dr. Guðrún P. Helgadóttir hefur aðallega unnið að ritgerð sinni síðustu 2 árin, sem er óvenjulega stuttur tími tdl að semja slíka ritgerð til undirbúnings þess, að ganiga með góðum árangri gegnum þan/n hreinsunareld, sem doktoirspróf við Oxford- háskóla er talinn vera. Hún hefur því unnið mikið afreks- verk íslendingum til sæmd- ar. Mætti það verða íslenzkum konum, sem áreiðamlega margar hafa hæfileika til vis- indastarfa hver til að hefjast handa, þó að vitanlega kosti slík störf bæði andlegt þrek, vinnu og aftur viininu. Þrátt fyrir að ég hefi allt- af verið á móti geimferðum og talið að þeim geysiilegum fjár hæðum, sem sóað er til þeiirra væri betur varið á annan hátt verð ég að viðurkenna, að ferðin í kringum tunglið verði mér eins og fleirum minnis- stæðasti heimsviðburður árs- ins 1968. Sérstaklega ef hún gæti orðið upphafið að því, að stórveldi jarðarinnar tækju nú upp samvinnu í stað sam- keppni um geimferðir. Það er með geimferðir eins og svo margt annað, að þær má nota bæði til góðs og ills. Ef þær gætu orðið til þess að forða okkur frá þriðju heimsstyrj- öldinni þá eru þær eilíflega lofaðar. eru mér einna efst í huga þau hörmulegu sjós'lys, sem urðu í byrjun ársins, þegar aðeins einn maður komst lífs af. Dr. Selma Jónsdóttir: Eftirminnilegasti viðburð- ur ársins 1968 gerðist tví- mælalaust 13. maí í París. Ég hitti Asger Jom snemma morguns á kaffihúsi í París og spurði hann hvort — Á erlendum vettvangi gnæfa hæst þrír atburðir: í - A® fyrsta lagi Apollo-geimskotið umhverfis tunglið, í öðru lagi forsetakosningamiar í Banda- ríkjunum og í þriðja lagi morðiin á King og Kennedy. geir Jorn: „Hér hefur þú gert mestu reyfarakaup." En á heimleið um kvöildið var held ur farið að káma gamanið, hver Signubrúin af annarri var lokuð eða að lokast af stórum herbíl’um og fjölda herlögreglumanna. En yfir sluppum við samt. Allt fór í uppnám og öngþveiti í París vegna óeirðanna og af þeim sökum eru myndirnar því mið ur bæði ógreiddar og ókomn ar enn. Dr. Guðrún P. H-elgadóttir, skólastjóri: — Merkastan atburð er- lendan tel ég vera ferð geim farsins Appollos 8. umhverf- is tungldð og hina nákvæmu lendingu geimfarsins. Af innlendum atburðum tel ég hið merkasta hafa gerzt á sviði heilbrigðis og líknar- mála. f fyrsta lagi opnun Borgarsjúkrahússins í Foss- vogi, því að segja má að sjúkrahúsið taki til starfa á þessu ári, þó að fyrstu sjúkl- ingamir hafi verið lagðir þar inn laust fyrir áramótiin 1967 til 1968. í öðru lagi opnun Ranmsóknarstöðvar Hjarta- verndarfélagsins að Lágmúla, himm 6. janúar síðastliðinn og í þriðja lagi tel ég það merk- an atburð, þegar Thorvaild- sensfélagskonur afhentu borg aryfirvöldunum dvalarheim- ilið að Dyngjuvegi hinn 19. nóvember síðastliðinn, en það tel ég mesta áfamgann í fé- lagsmálum kvenna síðastliðið ár. Bjarki Elíasson, yfirlög- regluþjónn: — Minnissitæðast finnst mér Appolo-tunglförin, sem á reiðanlega á eftir að marka þáttaskil í heimssögunni. Þá finnst mér og tunglförin mik- hann gæti aðstoðað mig við að kaupa á góðu verði mynd eða myndir fyrir listasafn íslands en skv. lögum skal kaupa til safmsins á hverju ári erlend listaverk fyrir ákveðna fjár- hæð. Þar sem sá heimsþekkti Msfcamaður Asger Jom hefur verið búsettur í París um langt skeið, þótti mér tilval- ið að hafa hann með í ráð- um. Jú, hann vildi sannarlega verða mér hjálplegur. Síðan tókum við leigubíl, fórum á_ vinsstri bakka Signu og þar niður í djúpan kjallara. Ég hugsaði sem svo: „Hvert er maðurinn að fara með mig“? En viti menn, þarma gat að líta geysilegan fjöldia af góð- um grafikverkum eftir um 15 núlifandi þekkta listamenn og festi ég kaup á um 60 myndum þennan maídag í París. Að þessu loknu sagði As- ið tæknilegt afrek. Af innlendum vettvangi er breytimgin í hægri akstur tví mælalaust merkasti viðburð- urinn. Minnisstætt er hve giftusamlega hún tókst, þrátt fyrir hrakspár svo margra. Margrét Bjömsdóttir, hús- frú: — Af innlendum atburðum eru mér minndsstæðust úrsllt Framhald á bls. 21

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.