Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 31.12.1968, Blaðsíða 25
MORGUNB'LAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 19«« 25 (utvarp) ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER Gamlársdagur 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Baen 800 Tónleikar. 8.30 Fréttir og veður- fregnir. Tónleikar. 8.55 Frétta- ágrip og útdráttur úr forustu- greinum dagblaðanna. Tónleikar 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 1030 Húsmæðraþáttur: Dagrún Rristjánsdóttir húsmæðrakennari talar um gömul og ný viðhorf Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Tll- kynntogar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir. Tilkynningar. 1300 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum. Margrét Jónsdóttir les frásögu um Florence Nightingale: Magn- ús Magnússon íslenzkaði 15.00 Fréttir. Tilkynningar N ý jarskveðjur — Tónleikar. (16.15 Veðurfregn- ir). (Hlé). 18.00 Aftansöngur í Dómkirkjunni Prestur: Séra Jón Auðuns dóm- prófastur. Organleikari: Ragnar Björnsson 19.00 Fréttir 19.30 Alþýðulög og álfalög. 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar 20.30 Uúðrasveit Reykjavíkur leik ur Stjómandi Páll P. Pálsson 21.00 Allt í klessu Verkstæðisformenn: Guðmundur Jónsson og Jónas Jónasson. Eig- endur farartækja og réttingamenn fleiri en nöfnum tjáxr að nefna. 23.00 Gömlu dansarnir Jóhannes Eggertsson og félagar hans leika. Söngvari Grétar Guð mundsson. 23.30 „Brennið þið, vitar", lag eftir Pál ísólfsson Karlakór Reykjavíkur og út- varpshljómsveitin fljrtja. Stjórn- andi: Sigurður Þórðarson. 23.40 Við áramót Andrés Björnsson útuarpsstjóri flytur hugleiðingu. 23.55 Klukknahringing. Sálmur Áramótakveðja. Þjóðsöngurinn. (Hlé). Meðal hljómsveita, sem skemmta á hljómplötum eru Hljómar frá Keflavík, sem leika samfleytt í hálfa klukkustund. 02.00 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 1. JANÚAR NÝÁRSDAGUR 10.40 Klukknahringing. Nýjárssálm ar. HjOO Messa í Dómkirkjunni Biskup íslands, herra Sigurbjöm Einarsson, prédikar. Séra Ósk- ar J. Þorláksson þjónar fyrir altari. Organleikari: Ragnar Björnsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.25 Frétt ir og veðurfregnir. Tónleikar. 13.00 Ávarp forseta íslands — Þjóðsöngurinn 14.00 Messa í Akureyrarkirkju Prestur: Séra Birgir Snæbjöms- son. Organleikari: Jakob Tryggva son. 15.15 Nýárstónleikar: Níunda hljóm kviða Beethovens Wilhekn Furtwángler stjórnar há tíðarhljómsveitinni og hátíðarkórn- um í Bayreuth, sem flytja verk ið með einsöngvurunum Elisa- Schwarzkopf, Elisabethu Höng- en„ Hans Hopf og Otto Adel- mann. Hljóðritað á tónlistarhá- tíðinni I Bayreuth 1951. Þorsteinn ö. Stephensen leiklistarstjóri les þýðingu Matthíasar Jockumsonar á „Óðnum til gleðinnar" eftir Schill- er. 16.35 Veðurfregnir „Landvættir", kvæðaflokkur eftir Pál V.G. Kolka. Ævar R. Kvaran leikari les. 17.00 Bamatími: Ólafur Guðmunds son stjórnar a kirkjuferð á nýársdag Olga Guðrún Ámadóttir les les bókarkafla eftir Guð- mund Gíslason Hagalín. b. Jólagleði 1968 Kantata fyrir kór og hljómsveit eftir Sigurvin D. Kristinsson við kvæði Jóhannesar úr Kötl- um. Nemendur og hljómsveit Tónskóla Sigursveins flytja undir stjóm höfundar. c. Jólasveinakíkirinn Ásta Valdimarsdóttir. les ævin týri eftir Ásíaugú Jensdóttur frá Núpi í Dýrafirði. d. Jólasaga útvarpsins: ,,Á skipa Ióni“ eftir Nonna (Jón Sveins- son) Rúrik Haraldsson lýkur lestr toum (5). 18.05 „Ég vil elska mitt land“ Ættjarðarlög sungin og leikin 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir ‘19.20 Innlendur óperuflutningur „Mavra“, ópera í einum þætti eft eftir Igor Stravinský Texti eftir Boris Koikhno, sam- inn upp úr sögu eftir Púsjkin. íslemztoa þýðtogu gerði Þorsteinn Valdimarsson. Flytjendun Ruth Magnússon, Sigurveig Hjaltested, Ólafur Þ. Jónsson og Sinfóníu- hljómsveit íslands. Stjómandi: Bohdan Wodiczko. 20.00 Markverðustu tíðindi 1968 Ámi Gunnarsson og Baldur Guð- laugsson leita álits hlustenda. 20.50 Frá liðnu ári Samfelld dagskrá úr fréttum og fréttaaukum. Margrét Jónsdóttir og Þóra Kristj ánsdóttir taka til atriðin og tengja þau. 21.40 Klukkur landsins Nýjárshringing. Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.10 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok FIMMTUDAGUR 2. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn: Séra Óskar J. Þorláksson. 8.00 Morgun leiklfimi Tónleitoar 830 Fréttir og veðurfregnir. Tónleitoar. 8.55 Fréttaágrip. Tónleiifcar. 9.15 Morg unstund bamamna: Hulda Valtýs dóttir les söguna „Kardlmommu bæinn" (6) 930 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir. 101.0 Veður- fregnir. 1025 „En það bar til um þessar mundir": Séra Garðar Þor- steinsson prófastur byrjar lestur á síðari hluta bókar eftir Walter Russel Bowie (1). Tónleitoar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleiitoar. 12.15 Til- kynningiar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. Tónleik ar. 13.00 Á frívaktinni Eydís Eyþórsdóttir stjórnar óska lagaþætti sjómanna. 14.40 Við, sem heima sitjum Unna Steinsson les sögu eftir Maríu S. Jónsdóttur: „Renni, renni rekkjan mín“. 15.00 Miðdegisútvarp Wemer Múller og hljómsveit hans leika lagasyrpu: Á ferðta- lagi. David Whitfield og Eileen Farrvell syngja þrjú lög hvort. A1 CarioLa og Sven-Ok>f Walldoff stjórna hljómsveitum símim. 16.15 Veðurfregnir. Klassísk tónlist Marcel Dupré leikur á orgel Grand Pieoe Symphonikue eftir César Franck. Poul Tortellier og útvarpshljómsveitin franska leika Sellokonsert eftir Arthur Hon- egger: Georges Tzpine stj. 17.00 Fréttir Nútímatónlist: Frá tónlistarhátíð inni í Royan á liðnu ári Vinko Globokar leikur á básúnu tvö tónverk eftir Karlheinz Stock hausen: Sóló með segulbandi og Telemúsik. 17.40 Tónlistartími barnanna Egill Friðleifsson sér um þáttinn 18.00 Tónleikar. Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19.00 Fréttir Tilkynmingar. 19.30 Þjóðlög frá ýmsum löndum. Svend Saaby kórinn syngur. 19.45 „Genfarráðgátan". framhalds leikrit eftir Francis Durbridge Þýðandi' Sigrún Sigurðardóttir. Leikstjóri: Jónas Jónasson. Sjötti og síðasti þáttur: Hittumst í London. Persónur og leikendur. Paul Temple Ævar R. Kvaran Steve kona hans Guðbjörg Þorbjarnardóttir Danny Clayton Baldvin Halldórsson Vince Laingham Benedikt Árnason Hargaret Milbourne Herdís Þorvaldsdóttir Julia Carrington Inga Þórðardóttir Maurice Lonsdale Rúrik Haraldsson Aðrir leikendur: Flosi ÓXafsson, Jón Aðils o.fl. 20.30 Sónata í a-moll fyrir selló og píanó op. 36 eftir Edvard Grieg Erling Blöndal Bengtsson og Kjell Bækkelund leika. 21.00 Ríkar þjóðir og snauðar Dagskrá um hungur I heiminum, tekin saman af Bimi Þorsteins- syni og ólafi Einarssyni. Lesari með þeim: Jóhanna Axelsdóttir 21.45 Einsöngur í útvarpssal: Elisa bet Erlingsdóttir syngur Kristton Gestsson leikur á píasnó a. „Kvöldvísa“ og „Litlia bam með lokkinn ljósa“. tvö lög eftir Fjölni Stefánsson b. „Bamfóstran við vögguna" eft ir Kurt Hes9enber. c. „Fuglinn í fjörunni“ eftirJón Þórarinssoin. d. „Therese“ og „Vergebliches Stándchen", lög eftir Brahms. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Sálfræðiþjónusta I skólum Jónas Pálsson sálfræðingur flyt- ur fyrra erindi sitt: Þróunin á síðari árum. 22.45 Kvöldhljómleikar: Sinfónía nr. 9 i C-dúr eftir Schubert Sinfóníuhljómsveitin í Köln leik ur: Erich Kleiger stj. 23.35 Fréttir I stuttu máli. Dagskrár lok. (sjrnvarp) ÞRIÐJUDAGUR 31. DESEMBER 1968 GAMLÁRSDAGUR 14.00 Lassí 14.25 Hrói höttur 14.50 Grallaraspóarnir 15.15 Stundin okkar Jóiakveðjur frá Noregi, Dan- mörku, Svíþjóð og Finnlandi. Leikritið „Leynilörgeglumeistar- inn Karl Blómkvist" eftir Astrid Lindgren, síðari hluti. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Kynnir: Rannveig Jóhannsdóttir. 16.15 jþróttir 18.25 Hlé 19.15 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi 20.00 Ávarp forsætisráðherra, dr. Bjarna Benediktssonar 20.20 Svipmyndir frá liðnu ári af erlendum vettvangi 20.50 „Þegar amma var ung“ Vinsæl atriði úr ögmlum Reykja víkurrevíum. Auróra Halldórs- dóttir tók saman. Leikstjórar: Guðrún Ásmunds- dóttir og Pétur Einarsson. 21.55 Úr Reykjavík og réttunum Tvær nýjar sjónvarpskvikmyndir gerðar af Rúnari Gunnarssyni. Dagur í Reykjavík. Mynd án orða. Tónlist: Kvartett Kristjáns Magnússonar. Þverárrétt í Borgarfirði. * Þulur: Magnús Bjarnfreðsson. 22.20 „I einum hvelli" Áramótaskaup í umsjá Flosa Ól- afssonar og Ólafs Gauks Þór- hallssonar. Auk þeirra koma fram m.a. Bessi Bjamason, Egill Jónsson, Gísli Alfreðsson, Jón Aðils, Róbert Amfinnsson, Sig- ríður Þorvaldsdóttir, Þóra Frið- riksdóttir og Sextett ÓXafs Gauks ásamt Svanhildi Jakobsdóttur og Rúnari Gunnarssyni. 23.20 Beneventsystur syngja UndirXeik annast Karl Lillen- dahl. 23.40 Áramótakveðja Andrés Björnsson, útvarpsstjóri. 00.05 Dagskrárlok MIÐVIKUDAGUR 1. JANÚAR 1969 Nýjársdagur. 13.00 Ávarp forseta íslands, dr. Kristjáns Eldjárns 13.15 Svipmyndir frá liðnu ári af innlendum vettvangi (endurtekn ing). 14.00 Svipmyndir frá liðnn ári af erlendum vettvangi (endurtekn- ing). 14.30 Hlé 17.00 Áramótahugvekja Séra Erlendur Sigmundsson, biskupsritari. 17.15 Hans og Gréta Ævintýramynd. 17.50 Brimborgarsöngvarar 18.30 Hlé 20.00 Fréttir 20.20 Skáldasöfn Á Akureyri hefur verið komið upp söfnum 1 minningu þriggja skálda sem þar hafa átt heima, þeirra Davíðs Stefánssonar, Jóns Sveinssonar (Nonna) og Matthí- asar Jochumssonar. Brugðið er upp myndum úr söfnum þessum og saga ýmissa muna rakin að nokkm. Umsjónarmaður er Magn ús Bjarnfreðsson, en Þórarinn Guðnason tók kvikmyndina. 20.50 Brúðkaup Fígarós Ópera eftir Wolfgang Amadeus Mozart. Leikstjóri er Joachim Hess. Aðalhlutverk: Tom Krause Arlene Saunders, Heinz Blanken burg, Edith Mathis og Lisabeth Steinar. (Þýzka sjónvarpið) 23.40 Dagskrárlok FÖSTUDAGUR 3. JANÚAR 1969 20.00 Fréttir 20.35 Nýjasta tækni og visindi Kortagerð úr lofti — Fylgzt með gervitunglum — Menn og skor- dýr. Umsjón: ömólfur Thorla- cius. 21.05 Einleikur á harmonikkn Veikko Akvanainen leikur fimm lög. 21.20 Harðjaxlinn 22.10 Erlend málefni 22.30 Dagskrárlok LAUGARDAGUR 4. JANÚAR 1969 16.30 Endurtekið efni: Konsert fyrir tvö píanó Vladimir Askenasy og Daniel Barenboim leika konsert í Es- dúr K. 365, fyrir tvö píanó eftir Mozart. Daniel Barenlx>im stjórniar frá píanóinu ensku kammerhljóm- sveitinni sem aðstoðar. I uppXiafi er rætt við einleilcarana. Áður sýnt 24. nóvember 1968. 17.30 Skaftafell í öræfum Rætt við ábúendur staðarins um sögu hans og framtíð. Umsjón: Magnús Bjarnfreðsson. Áður sýnt 24. janúar 1968. 17.50 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Söngvar frá Sovétríkjunum (Sovézka sjónvarpið) 20.50 Lucy Ball 21.15 jþróttir og íþróttamenn Myndin lýsir sálrænni þörf nú- tímamannsins til þess að iðka í- þróttir. Þetta er skýrt með dæm- um frá Tour de France hjól- reiðakeppninni, kappakstri á bíl- um í Flórída, og nautaati á Spáni, brezkum fótbolta og ís- hokkí í Kamada. 22.10 Á ferð og flugi (Hue and Cry) Brezk kvikmynd. Leikstjóri: Charles Chrichton Aðalhlutverk: AJiastair Sim, Jack Wamer, Valerie White. 23.25 Dagskrárlok Bbúnaðarbankinn er banki íólkxins Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bílavörubúðin FJÖBRIN Laugavegi 168. - Sími 24180. að BEZT er að auglýsa í IVIorgunblaðinu Þökkum ánægjuleg viðskipti á árinu sem Grensásvegi 3 - Sfmi 83430 LJÓS& ORKA Óskum viðskiptavinum vorum fiaróœfó liomavi di áró með þökk fyrir viðskiptin á árinu sem er að líða. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.