Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 1
28 SÍÐUR 13. tbl. 56. árg. FÖSTUDAGUR 17. JANUAR 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins. NATO-floti á Miðjarðarhafi 3RÚSSEL 16. janúar, NTB. — Öll aðildarríki NATO að Frakk- landi undanskildu samþykktu í dag tillöguna um að komið verði á fót flotastyrk á Miðjarðarhafi og um leið lagði aðstoðarut- anríkisráðherra Bandaríkjanna, Paul Nitze, á það áherzlu að Evrópuríki bandalagsins yrðu að leggja meira af mörkum til land- varna. Nitze sagði á fundi varnar- málaráðherra bandalagsins í Briissel, að aðildarríkin í Evrópu yrðu að efla venjulegan her- styxk sinn til jafns við herstyrk Varsjárbandalagsríkjanna. Hann lagði á það áherzlu að herlið bandalagsing gegndi úrslitahlut- verki í því skyni að koma í veg fyrir hugsanlega árás, að því er haft er eftir áreiðanlegum heim- ildum. Svipuð ummæli komu fram í ræðu er Clark Clifford Emil Zatopek varnarmálaráðherra hélt á ráð- herrafundi bandalagsins í Briiss- el í nóvember. Hins vtegar er haft eftir áreið- anlegum heimildum að flestir varnarmálaráðherrar bandalags- ins, einkum Denis Healey frá Bretlandi, s'éu vantrúaðir á rók- siemdir Nitzes. Kanadíski varnar- málaráðherrann minnti á að Kanadastjórn hefði tilkynnt bandalagsríkjunum að ekki kæmi til mála að stjórnin gerði samninga til langs tíma um þátt- töku sína í toandalaginu fyrr en lokið væri víðtækri endurskoð- un á utanríkisstefnu landsins. Kanada mundi leggja fram ó- toreyttan skierf til NATO á þessu ári og beðið yrði átek+a unz ný stefna hefði verið ákveðin. Framhald á bls. 27 Brezka skemmtiferðaskipið „Carmania“ sem strandaði í vikunni um l%km. frá strönd San Salva- dor-eyju í Bahamaeyjaklasanum. I gær voru farþegamir, 471 að tölu, fluttir um borð í annað skip, fimm dögum eftir strandið, og dráttarbátar reyndu að losa skipið af skerinu, sem það strandaði á. Skipið er rekið á vegum Cunard-skipafélagsins. Fyrsta tenging tveggja mannaðra geimskipa Soyus-4 og Soyus-5 samtengd í 41/2 klst. Khrunov og Yeliseyev skiptu um geimskip Moskvu, 16. janúar. AP SOVÉZKU geimförin Soyuz 4 og Soyuz-5 voru tengd sam an á braut í dag. Þar með Zatopek leystur irá störfum — í tékkneska vainarmálardðuneytinu PRAG 16. janúar, NTB. — Hlaupagarpurinn frægi Emil Zatopek hefur verið leystur frá stÖTfum í tékknieska varn- armálaráðuneytinu og hann hefur fengið strengileg fyrir- mæli um að gefa engar yfir- lýsingar opinberlega. >að var náinn vinur Zatopeks, skák- meistarinn Ludek Paohman, sem sagði frá þessu á fundi æiskulýðssamtaka i Prag í gærkvöldi. Emil Zatopek hefur um ára- toil verið einn frægasti lang- hlaupari heims og fyrstu gull- verðlaun sín vann hann á Ol- ympíuleikunum í Helsinki 195'2. Zatopek var í hópi þeirra, sean hvað harðast gagnrýndu innrás Varsjár- bandalagsrikjanna í Tékkó- slóvakíu í ágúst sl. og margir vinir hans og velunnarar ótt- uðust að hann yrði handtek- inn. hafa Rússar orðið fyrstir til að tengja saman tvö mönnuð geimför úti í geimnum. — Fréttastofan Tass kallaði samtengdu geimförin „fyrstu tilraunageimstöð heimsins“ og sagði að tengingin, sem hefði verið framkvæmd með stjórntækjum geimskipanna, hefði gengið að óskum og að öll tæki störfuðu eðlilega eftir tenginguna. Um fjögurri t»g hállfri kflukku- stumd eiftir tengiiniguna \noru geiim förin losiuð 'hvort fhá öðru, og þótit af opiniberru há'lfu hefði ekikert verið saiglt um áfraimhald ti'irauiniarininar i Ikvöild virðisit ljóet að ekki sé ætiliuniin að smnáða geim stöð á brauit að þessi sinni. Öl'l taeki geimfarainna sitanfa eðJilega eftir aðsikilnað þeirra, sem étti sér stað kl. 3.55 að Mostkvu-tíma SAMKOMULAG ! PARÍS UM HRINGLAGA FUNDARBORÐ - (kl. 12.55 að ísil. tíma). Tass- fréttastoifain segir aðeins, að gedm fararnir hatda áfram að fram- 'kvœma með góðum áranigri verk- efni sem þeim sé ætlað að leysa af hendi. Meðan geimfönin voru sam- ten.gd skiptu tveir geiimfaramnja um geimskip. í kvöld höfðu geim sfcipin samifflot eftir að þau höfðu verið aðs&ilin. Þau voru náilæigt hvort öðru og á sömu braut. Boris Volynov er nú emn •um borð í Soyuzi-ö eftir að geitm- sfcip hains hefur verdð losað é ný frá Soyuzi-4. Þeir Ewgeni Khrun- ov og Alexei Yeliseyev, sem fóru Framhald á bls. 27 Reyndi að bienna sig til bonn Prag, 16. janúar. NTB 121 ÁRS gamall tékkóslóvak- ískur stúdent stórslasaöist í I dag þegar hann reyndi að | brenna sig til bana á Wence- i las-torgi í miðri Prag í dag, [ að sögn tékkóslóvakísku frétta ' stofunnar Ceteka. Stúdentinn hellti yfir sig eldfimu efni og kveikti í föt- . um sinum á miðju torginu, ' þar sem krökkt var af fólki. I Hann var fluttur mikið slas- | aður á sjúkrahús þegar slökkt , hafði verið í klæðum hans. Síðan innrásin var gerð hef |ur Wenceslas-torg verið vin- i sæll fundarstaður stúdenta, , sem hafa tendrað kertaljós á styttu Wenceslas konungs til I minningar um þá sem féllu | fyrir innrásarliðinu. Pravda hælir Johnson ENN DEILT UM HVE SAMNINGS- AÐILAR ERU MARGIR - PARÍS 16. janúar, NTB, AP. Samningamenn BanJaríkjanna og Norður-Vietnam bundu loks- ins enda á þræturnar um lögun samningaborðsins og önnur dag- skráratriði í Parísarviðræðunum í dag og urðu ásáttir um að hefja viðræður við hringlaga borð á laugardaginn, tveimur ðögum áður en Johnson forseti lætur af embætti og átta mánuð- um eftir að viðræður hófust með stjórnunum í Washington og Hanoi um friðarviðræður. Þjóð- frelsisfylking Viet Cong og stjórnin í Saigon hafa samþykkt þetta samkomulag, sem bindur enda á deilur er staðið hafa í 77 daga. Bandarískur talsmaður neitaði því í dag að samkomulagið um ‘hringlaga borðið, sem verður ómerkt, fæli i sér tilslökun af hálfu Bandaríkjastjórnar og 'Saigon-stjórnarinnar, sem hefur krafizt þess að samningaborðið verði merkt til þess að sýna að samningsaðilar séu tveir en ekki fjórir eins og Hanoi-stjórnin og Þjóðfrelsis.fylkingin halda fram. Fréttaritari AP segir að það sé greinilegt að samkomulag hafi náðst á þeirri forsendu að báðir aðilar geti litið á viðræðurnar eins og þeim sýnist. Hanoi- stjórnin og Þjóðfrelsisfylkingin geti haldið því fram að samn- Framhald á bls. 27 Mosfcva 16. jan. NTB. MÁLGAGN sovézka kommúnista flokksins, Pravda, fer lofsamleg- um orðum um Johnson Banda- ríkjaforseta í dag fyrir að sýna raunsæi í ræðu sinni um hag ríkisins og þegar hann mælti með að samvinnu yrði haldið áfram við Sovétríkin. Blaðið fjallar um helztu vandamál, sem Johnson hefur átt við að glíma í forsetatíð sinni og minnir á, að hann hafi alla tíð haldið upp vöm fyrir stríðsaðgerðir Bandaríkjamanna í Vietnam. Á ihinn bóginn segir Piravda, að þess haifi igœtit í síðiustu ræðn for setams, að haran liti málin niú raium Réttnrhöld í Póllnndi VARSJÁ 16. janúar, AP. — Síðari réttarhöld yfir fólki því, sem er ákært fyrir að hafa staðið að stúdentaóeirðunum í Póllandi í fyrra hófust fyrir hæstarétti Póllands í dag. Þegar hafa nokkrir hlotið dóma, allt að þriggja og hálfs árs fangelsisvist. særri augum en áð'ur o.g lofsvemt sé, að forsetinm haifi hvatt tiíl þes® aið Bandaríkin og Sovéttrikin héldu áfraim samavinniu til að koima í veg fyrir frefcari út- breiðúlu kjairnorQouvopna. Leitnð nð hlutn SAS þotunnnr Los Ainigeiles 16. jan. NTB. BANDARÍSKIR sprengjuslæðar- ar byrjuðu í dag að leita að þeim helming SAS-þotunnar Sverre Viking, sem sökk skömmu eftir. að þotan skall í sjóinn skammt frá Los Angeles á þriðjudagsmorg un. Heimildir sögðu að fundizt hefði stór málmhlutur um það bil sex sjómílur út af Santa Monica og er talið að þar sé kominn aftur hluti vélarinnar. Tailsanaður öryigigismefindair þeirrar, sem hefuir með hömdium rannsófcn á ölllum flogslysium sem fyrir korna sagöi í da.g, að fliuig- sfjórinn og aðíJtoða.nmenn hams yrðu væntanOega yfirheyrðir i sjúkrahúsiou í daig.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.