Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 2

Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 2
2 MOBGUNBL.AÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1969 Kappræðufundir — um utonríkis- og efnnhugsmál HEIMDALLUR — Félag ungra Sjálfstæðismanna í Reykjavík og Félag ungra Framsóknarmanna í Reykjavík hafa ákveðið sam- kvæmt gagnkvæmum áskorunum að efna til tveggja kappræðu- funda um utanríkismál, með sér- stöku tilliti til áframhaldandi þátt töku í Atlantshafsbandalaginu og dvalar erlends vamarliðs i land- inu og um efnahagsmálastefnu rikisstjómarinnar. Fundurinn um utanríkismál verður haldinn sunnudaginn 2. febrúar í Sigtúni og hefst kl. 15.00. Síðari fundurinn um efna hagsmál verður haldinn 2. marz á sama stað og tíma. Á fundun- um verða tveir framsögumenn frá hvorum aðila og auk þeirra fjórir ræðumenn frá hvoru fé- lagi. Framsögumenn á fyrri fund inum verða af hálfu Heimdallar: Jón E. Ragnarsson og Hörður Einarsson og af hálfu Félags ungra Framsóknarmanna: I>ar- steinn Ólafsson og Eiríkur Tóm- aason. Fundarstjóri af hálfu Heimdallar verður Pétur Svein- bjamarson og af hálfu FUF Ein- ar Njálsson. Gylfi Gröndal tekur við ritstiórn ÚRVALS Togarinn Primella frá Hull, sem vann „Silfurþorskinn" fyrir síðasta ár. Verðmæti afla tog- arans var um 38.170.000 ísl. kr. Togarinn var smíðaður 1958 og er 789 tonn að stærð. SILFURÞORSKURINN 1968 ÚTHAFSTOGARINN PRIM- ella vann „Silfurþorskinn" fyrir árið 1968, en hann er veittur þeim togara í Hull í Englandi, sem mest aflaverð- mæti flytur að landi á einu ári. Aflaverðmæti skipsins í heild á sl. ári nam £181.761 eða um 38.170.000 ísl. kr. samkv. núverandi gengi. Eig- endur skipsins eru J. Marr & Son en skipstjóri Bill Wilson. Enda þótt opinberar tölur fyrir sölur allra annarra tog- ara í Hull verði ekki kunn- gerðar fyrr en einhvern tím- ann í þessum mánuði, var það ljóst þegar snemma í byrjun desember, að Primella væri nær örugg um að vinna „Silfurþorskinn" og togarinn tryggði sér hann með vissu, er hann kom heim úr 20 daga JANÚARHEFTI Úrvals er komið út. Gylfi Gröndal hefur tekið við ritstjóm þess, og er þetta fyrsta heftið í umsjá hanss. Nokkrar breytingar hafa verið gerðar á ritinu, bæði hvað útlit og efnis- val snertir. í þessu fyrsita hefti eru alls tuittugu greinar í samþjöppuðu formi, valdar bæði úr erlendum og innilendum Möðum og tímarit- um, og að aulki þrettán fastir þsettir. Haraldur Á. Sigurðsson ákrifar t.d. i þætfinum Ógleym- arviegur maður um vin sinn Púlla, „rólyndasta, hægllátasta og nægju samasita ísilendinig, sem nokkru sinni hefur verið uppi“. f Forspjalli segiir meðail amnars: „Það er von útgefenda Úrvals, að Féll oion al þaki l>AÐ dlys vairð að Hliðairenda í Öifusi í gær, að heimilstmaðoir þaur, Sigþór Ólafsson, féll ofan ai hús'þaki og meiddist iila. Hann var fiuttur í Sjúikrahúsið á Sel- fossi. Gylfi Gröndal. blaðdð muni nú sem fynr njóta Aöstööugjöld á rekstri fiskiskipa lækkuð — A FUNDI borgarstjómar í gær var samþykkt tillaga frá borgarráði þess efnis, að að- stöðugjald á rekstri fiski- skipa verði 0,2% í stað 0,5% eins og áður hafði verið sam- þykkt. Er hér um töluverða lækkun á aðstöðugjöldum á þessum rekstri að ræða, sem vmsælda og uitbreJðsiliu. Urval er * ... , * __, •t . . , . , gerð er til þess að letta und- timariit simnair tegumdar her l s F eina á lamdi. Saims konar riit eru gefim út víða um heim og þyikja hvar- vetna ómissandi þáttur í lífi ai- mermi.ngs.“ Úrval er 132 Maðsíður að sitærð’ og hvert heÆti kostar 50 krómw í laiusasölu. Hvesta hf. annast gatnageið og Iagnir í Breiðholti INNKAUPASTOFNUN Reykja- vikur er að semja við verktaka um gaitnagerð og laigmir 1 Fellun- uma, 2. hluta. Tefcuir Hvesta h.f. að sér verfcið fyrir 16 millj. kr. Em það er mikið verk við gatna- gerð o,g lagrnir, þar sem eru tvö- föld holræsi. Er þarna um að ræða göturnar Suðurfel'l, Norður- feim og Vesturberg í Breiðlholti. Þegar er byrjað að vimna að götum og lögmiuim í fyrri hluita, sem boðinn var út nýlega, en hanm tók Sveiiibjöm Rumóltfsson að sér fyrir 4 millj. kr. Hvesta h.f., byrjar sitt verk nú rnjög fljóitlega. Á pípuilögnum að ljúka fyrir 1. maí, en verkinu í heild fyrir 1. ágúst í sumar. Kjarvalskver og Kristnihald — komnar aftur í bókabúðir „KJARVALSKVER" eftir ' l Matthías Johannessen er nú ’ ! komin aftur í bókabúðir, en I upplagið, sem forlagið sendi | I á markaðinn fyrir jólin, seld- I ist upp á örfáum dögum. Einnig hefur Helgafell sentl 1 frá sér nýtt upplag af skáld-1 | >ögu Halldórs Laxness „Kristni. haid undir Jökli“ en hún seld-' . ist líka upp fyrir jólin. ir með útgerðarrekstri í Reykjavík. Geir Hallgrímsson borgarstjóri sagði í þessu sambandi, að und- anfarin ár hefði verið farið fram á við borgaryfirvöld að þau gæfu eftir hluta af aðstöðugjöldum útvegsbænda í Reykjavík. Hefði m. a. komið til mála, að felld yrð.u niður aðstöðugjöld togara, en ekki hefði verið talið rétt að undanskilja þá útgerð annarri útgerð hér í borg. Nú íhefðd hins vegar verið vegna ítrekaðra mála 291 atvinnu- laus á Akureyri AKUREYRI 16. janúar. — Miðað við 15. jan. sl. voru skráðir at- vinnulausir á Akureyri 202 karl- ar og 89 konur. Er það verkafólk að yfirgnæfandi meiriihluta. Þar að auki eru á skrá 130 manns, sem unnu hjá Iðunni, en það fólk mun sumt hafa haft ein- hverja vinnu að undanförnu. Unnið er að því að iðnaðaxmenn á Akureyri fái rétt til atvinnu- leysisbóta, en þeir sem eru at- vinnulausir í þeim stéttum, sér- staklega málarar, múrarar og smiðir eru enn óskráðir. VÍSITALAN veiðiferð til Hvítahafsins og fiskimiðanna úti fyrir Noregi og seldi þann afla fyrir £11.183 seint í desember. Á liðnu ári var Primella 348 daga á sjó og aflamagn togar- ans var í heild 40.884 kits. Togarinn Ross Leonis í eigu Ross félagsins virtist nær ör- uggur um að verða i öðru sæti. Aflaverðmæti 'hans nam £170.429 og ársaflinn var 41.927 kits. umleitana verið fallist á, að lækka aðstöðugjöld á fiskiskip- um. Hér væri um að ræða ekki stóra fjárhæð í heild, á.a.g. 2 milljónir, en væri þó viss áhætta fyrir borgarsjóð. Hins vegar væri þess að gæta, að þessi ákvörðun væri í þágu fiskútvegs Reykjavíkinga, og þessi ráðstöf- un sýndi, að borgarstjónn vildi ýta undir þennan atvinnunekstur. 119 STIG KAUPLA.GSNEFND hefur reikn að vísitölu framfærslukostnaðar í janúarbyrjun 1969 þar eð Al- þýðusamband íslandis óskaði, að hún yrði reiknuð aukalega á þessum tíma. Reyndist vísitala framfærslukostnaður í janúar- byrjun 1969 vera 119 stig, eða 10 stigum hærri en í nóvember- byrjun 1968, og stafar sú hækk- un af verðhækkun á fjölmörgum vöru- og þjónustuliðum. SAS-þotan Sverre Viking eftir lendinguna í sjónum um 13 km. frá strönd Kalifornín á dögun- um. Framhlutinn með vængjunum flýtur á sjónum, en afturhlutinn sökk. Amman, 16. jan. — AP. JÓRDANSKIR og ísraelskir her menn skiptust á skotum í tíu mínútur í norðurhluta Jórdan- dalsins í dag, að því er talsmað- ur Jórdaníu skýrði frá. Hann sagði að ísraelar hefðu byrjað skothríð frá skriðdrekum á jórdanska herflokka og þeir hefðu svarað í sömu mynt. — Mannfall varð ekkl. Thorolf Smith - LATINN EINN kunnaisti maðurinn í hópi blaðamanna, Thorolf Smitih, fréttamaður hjá Ríkisútvarpinu, varð bráðkvaddur á heimili sínu hér í borginni, Miklubraut 52, í gærkvöldi. Hafði Thorolf, sem Thorolf Smith. var 51 árs gamall, verið lasinn nú undanfarið og ekki verið við starf sitt á Fréttastofu útvarps- ins. Thorolf Smith var fæddur hér í Reykjavík 5. apríl 1917. Stúd- ent varð hann frá MR vorið 1935, en síðan var hann um ára- bil við nám ytra. Hann gei'ðist fyrst fréttamaður hjá Útvarpinu 1940 og var þar næstu tvö árin en síðan blaðamaður við Al- þýðublaðið og Vísi til ársins 1956 er hann á ný gerðist frétta maður Útvarpsins og var það óslitið sdðan. Hann var fréttaritari norska útvarpsins hér norskur dómtúlk- ur. Hann tók virkan þátt í fé- lagsstarfsemi blaðamanna með setu í stjórn þess m. m. og var hann t.d. tvívegis forma'öur blaðamannafélagsins. Notekuð fékkst Thorolf við ritstörtf, rit- aði hann ferðaminningar, ævi- sögu Geirs skipstjóra Sigiurðs- sonar og ævisögu Abrahams Lin- con forseta og Kennedys, svo nokkuð sé nefnt. Kona Thorolfs er Unnur Gísla dóttir kennart

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.