Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1969 7 Mólverkosýning Guðm. Mnssonor sá NÆST bezti Lína, kona Sigbjöms, átti bam á hverju ári. LíkaCi Sigbimi það vel og hafSi ánægju al að ræða um þetta við kunnmgja sína Einu sinni sagði hann: „Lina mín er svo frjósöm, að karlmemn verða að ganga varlega kringum hana.“ Nýlega voru gefin saman í hjóna band I Neskirkju af séra Frank M Halldórssyni ungfrú Þórdís Sig- urðardóttir og Ragnar Haraldsson. Heimili þeirra er að Njörvasundi 1. Studio Guðmundar. Um þessar mundir heldur má-1 verkasýningu að Laugaveg 21, 26 ára gamall maður, Guðmundur Másson. Sýningin er haldin í hús- nseði Listmálarans, á horni Klapp- arstígs og Laugavegar, þar sem Þorlákur Halldórsen hefur lista- verzlun og vinnustofu. Guðmundur Másson sýnir þarna 31 oliumálverk, sem öll eru til I sölu á hóflegu verði, eða frá 1000 krónum til 5.500 kr. Guðmundur stundaði nám við Myndlistaskól- ann, en einnig hefur hann notið kennslu Eggerts Guðmundssonar listmálara. Málverkin eru öll mál uð á síðustu tveim árum. Sýning- in er opin frá kl. 2—10 frá 17.1— 26.1, og lýkur henni sem sagt ann- an sunnudag kl. 10. Á gamlárskvöld opinberuðu trú- lofun sína fr. Erla Rúriksdóttir, Miðtúni 19, og hr. örn Þorvalds- son, Álöiólsvegi 115, Kópavogi, Þann 14.12 voru gefin saman i Neskirkju af séra Frank M. Hall- dórssyni. Ungfrú Maria Ólafson og Reynir Kjartansson. Heimili þeirra er að Eyjabakka 7. Breiðholti. Studio Guðmundar. Nýlega voru gefin saman í hjóna band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni. Ungfrú Stein- unn Káradóttir og Eyjólfur Matthí asson. Heimili þeirra er að Berg- staðarstræti 28 B. Studio Guðm. VÍSUKORN Ósk Nýlegia voru gefin saman f hjónaband af séra Þorsteini Björns syni ungfrú Hrönn Einarsdóttir og Sigfús Sigurhjartarson bílstjóri Heimili þeirra er að Vesturgötu 22. Studio Guðmundar. Nýlega voru gefin saman í hjóna band i Eyrarbakkakirkju af séra Magnúsi Guðjónssyni, ungfrú Hrafn hildur Sveinsdóttir og Árni Guð- mannsson. Heimili þeirra er að Sig túni 31. Stúdíó Guðmundar. Mannlífs eyð þú hugar harm, heljar seyð og vanda, FAÐIR! breið þú ástararm yfir neyðlíðanda. Húms á landi finnið frið, frjóvgið andans máttinn. Lífsgefandann Ijúft ég bið, létta anda dráttinn. Allra til að gleðja geð, glettni stuðla hrýtur. Stakan létta lífi með lengi hylli nýtur. Ingþór Sigurbjs. Blöð og tímarit Tímarit lögfræðinga, 2. hefti 1968 hefur verið sent blaðinu. Af etnl þess má nefna: Theódór Líndal, Ár mannréttinda 1968, Sigurgeir Sigur jónsson: Alþjóðasamstarf á sviði mannréttinda og árangur þess, Þór Vilhjálmsson: Lögin og mannrétt- indin, Björn Þ. Guðmundsson og Stefán Már Stefánsson: Frá bæjar- þingi Reykjavíkur, Nokkrir dómar frá árunum 1965 og 1968, Theodór B. Líndal: Stofnun lagaskóla, nýr dr. juris og á víð og dreif. Út- gefandi er Lögfræðingafélag ís- lands. Ritstjóri: Theodór B. Lín- dal, prófessor. Afgreiðslu annast Hilmar Norðfjörð, Brávallagötu 12, p. Box 53. Með ritinu er fylgirit: Mannréttindayfirlýsing Sameinuðu þjóðanna. Prentað er ritið í Félags prentsmiðjunni h.f. Börn heima kl. 8 HÉf Þann 2.11 voru gefin saman 1 hjónaband í Langholtskirkju af séra Sigurði Hauki Guðjónssyni ungfrú Þórdís Lárusdóttir og Rúnar Lár- usson. Heimili þeirra er að Hraun- tungu 42, Kóp. Studio Guðmunda. Brotamálmar Skattframtöl Kaupi allan brotamálm. Stórhækkað verð, staðgr. Nóatún 27, sími 35891. . Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Simi 21826 eftir kl. 18. Vil kaupa Jeppakerra rússneska jeppabifreið, ár- gerð 1960—1962, helzt yfir- byggða. Uppl. í sima 34488. Til sölu sterkbyggð jeppa- kerra, verð 12.000 kr. — Upplýsingar í síma 30361. Matreiðsla 2 reglusamar konur óska eftir vinnu, helzt út á landi Eru vanar matreiðslustörf- um. Gjörið svo vel að hringja í síma 83946. Hafnarfjörður - nágrenni Annast skattframtöl fyrir einstaklinga og félög. Sigurbergur Sveinsson, viðskiptafræðingur. Sími 51717 og 52611. Útgerðarmenn Sem nýr línusjálfdragari til sölu, stærsta gerð. Upplýsingar í símum 15750 og 14575. Ms. Fjnllfoss fer frá Reykjavík þriðjudaginn 21. þ.m. til ísaf jarðar, Sigluf jarðar, Akureyrar og Húsa- víkur. — Vörumóttaka verður í A-skála á mánudag og til hádegis á þriðjudag. H.f. Eimskipafélag íslands. U msóknareyðublöð Umsækjendum um störf hjá íslenzka Álfélag inu h.f. skal bent á, að hægt er að fá um- sóknareyðublöð í Bókaverzlun Sigfúsar Ey- mundssonar, Austurstræti 18, Reykjavík og í Bókaverzlun, Oivers Steins, Strandgötu 31, Hafnarfirði. íslenzka Álfélagið h.f. Straumsvík DRENGJA- OG KARLMANNA KULDASKÓR SKÓSALAN LAUGAVEGI 1

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.