Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1969 9 Höfum kaupcndur að: Einbýlishúsi, nýlegu einlyftu húsi á Flötunum í Fossvogi, eða á öðrum góðum stað. 4ra herb. íbúð í fjölbýlishúsi í Vesturborginni. 2ja herb. íbúð í Lækjunum. Laugarneshverfi eða ná- grenni. 4ra eða 5 herb. íbúð í Háa- leitishverfi eða nágrennL Litlu einbýiishúsi í eldri hluta borgarinnar, má vera timb- urhúsí sé það i góðu standi. 4ra eða 5 herb. íbúð í efri hluta Hlíðarhverfis eða ná- grenni. 3ja herb. nýlegri íbúð á hæð í fjölbýlishúsi í Austurborg inni. Góðar útborganir í boði, i einstökum tilvikum full út- borgun. Einnig höfum við fjölda beiðna um litlar íbúðir og góðum kjallaraíbúðir með útborganir um 200—400 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. SÍMAR 21150 • 21370 Tll kaups óskast 3ja—4ra herb. íbúð, sem næst Mið- borginni. Góð kjallaraíbúð eða rishæð kemur til greina. Til sölu m.a. 3ja herb. risibúð, um 70 ferm. á góðum stað í Hlíðunum. Vel um gengin, útb. aðeins kr. 250—300 þús. Einbýlishús um 100 ferm. á góðum stað í Garðahreppi. Með 4ra—5 herb. íbúð. Verð kr. 1050 þús. Útb. kr. 400—500 þús. Vísum á auglýsingu okkar í þriðjudags- og miðvikudags blaðinu fComið 09 skoðið! AIMENNA FASTEIGUASAt AN [ÍNDARGMr7siMAnh^^7Ö TIL 5ÖLU I Fossvogi Lóð undir einbýlishús. Gott verð. 5 herh. efri hæð og ris við Þórsgötu. íbúðin er í góðu standi og laus. 2ja herb. hæðir við Austur- brún og Rauðalæk. 2ja herb. kjallaraíbúð, nýleg við Háaleitisbraut. 4ra og 5 herb. hæðir við Safa- mýrL 4ra herb. hæðir við Stóra- gerði. 3ja herb. jarðhæð alveg sér við Rauðagerði. Ný og vönd uð íbúð. 5 og G herb. hæðir í Vestur- bæ. Raðhús 180 ferm. allt á einni hæð í Fossvogi. Fullbúið með bílskúr. Fokhelt raðhús við Sæviðar- sund með bílskúr. Vill taka upp í 3ja herb. íbúð, mætti vera í risi. Einar Sigurðsson, bdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsimi 35993. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Símar 24647 - 15221 TIL SÖLU 2ja—3ja herb. íbúð við Njörva sund á jarðhæð, 90 ferm., sérhiti, útb. 250 þúsund. 3ja herb. ibúð við Njálsgötu, bílskúr. 5 herb. efri hæð í Vesturbæn- um, 130 ferm., herb. í kjallara fylgir. 4ra herb. hæð við Skipasund, allt sér, laus strax. Einbýlishús i Kópavogi, 5 herb. nýlegt vandað stein- hús, skipti á 3ja til 4ra herb. íbúð æskileg. Eignaskipti. 4ra herb. hæð við Ljósheima í skiptum fyrir 2ja herb. íbúð. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. Hefi til sölu m.a. Einstaklingsíbúð við Fram- nesveg. 3ja herb. íbúð við Laugaveg 4ra herb. íbúð við Ásvalla- götu, tvö herb. í risi fylgja. Hús við Selásblett. 3 herb. og eldhús á hæðinni, en fok- helt ris fylgir. Hefi kaupendur að 2ja herb. íbúð í Vesturbæn- rum. 3ja herb. nýlegri íbúð í Aust- urbænum. 4ra herb. íbúð í tví- eða þrí- býlishúsi. Góðar útborganir. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Sími 15545 og 14965. SÍMIl IR 24300 Til sölu og sýnis. 17. Við Safamýri nýtízku 5 herb. endaíbúð, um 140 ferm. á 3. hæð með iveimur svölum, harðviðar- urðir og karmar og viðar- veggir í stofum. Mikið af innbyggðum skápum. Bíl- skúr fylgir. Möguleg skipti á einbýlishúsi, um 6 herb. íbúð, helzt í Norðurmýri eða þar í grennd, eða í Vest urborginni. 5—6 herb. íbúð, um 140 ferm. á 1. hæð í nýju steinhúsi við Borgargerði. Sérinn- gangur, sérhitaveita, sér- þvottahús og sérgeymsla. — Bílskúrsréttindi. Góð lán áhvílandi. Lausar 6 og 7 herb. íbúðir við Eskihlíð og Skipasund. Við Laugarnesveg, 5 herb. íbúð um 150 ferm. með sér- hitaveitu á 1. hæð. Bílskúr fylgir . Nýtízku 4ra herb. sérhæð, um 130 ferm. við Austurbrún. Einbýlishús um 90 ferm. ný- standsett, 3ja herb. fbúð við Bragagötu. Eignarlóð. Nýtt einbýlishús um 180 ferm. ein hæð, með inrebyggðum bílskúr í Fossvogshverfi. 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. ibúðir viða í borginni og húseign- ir, af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari Nýja fasteignasalan Sími 24300 Fasteignir til sölu Hús og íbúðir af flestum stærðum og gerðum í borg- inni og nágrenni, verð við flestra hæfi, skipti. oft möguleg. Austurstrætí 20 . Sfrnl 19545 Fasteignasalan Hátúni 4 A. Nóatúnghúsið Símar 21870-20998 Einstaklingsibúð við Hraun- bæ. 3ja herb. íhúð í steinhúsi við Laugaveg, væg útborgun. 4ra herb. íbúð í Vesturborg- inni. íbúðir í smíðum í Breiðholti og Fossvogi. Raðhús í smiðum í Fossvogi, Seltjarnarnesi og víðar. Einbýlishús í smíðum í borg- innL Kópavogi og Garða- .hreppL Höfum kaupendur með háa útborgun að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðum. Einnig höfum við gott parhús í borginni í skiptum fyrir góða sérhæð. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskiptl. ÍIGMASALAM REYKJAVÍK 19540 19191 Lítil 2ja herb. kjallaraibúð við Akurgerði, sérinng. íb. er í góðu standi, hagst. kjör. Stór 2ja herb. kjallaraibúð við Snekkjuvog, sérinng, sérþvottahús. 2ja herb. ibúð á 1. hæð í V esturborginni. 2ja og 3ja herb. nýjar íbúðir við Hraunbæ, ailar innrétt- ingar mjög vandaðar. íbúð- irnar tilbúnar til afhending ar fljótlega. Stór 3ja herb. íbúð við Stóra- gerðL glæsilegt útsýnL teppi fylgja. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Karfavog, stór bílrfcúr fylg- ir, íbúðin laus strax. Glæsileg 4ra herb. ihúð í ný- legu fjölbýlishúsi við Kleppsveg, sérþvottahús og geymsla á hæðinni, tvennar svalir. Vönduð, nýleg 4ra—5 herb. endaíbúð við Skipholt í skiptum fyrir 3ja herb. ib. 4ra herb. efri hæð við Njörva- sund, sérhiti. Glæsilegt 6 herb. einbýlishús í Árbæjarhverfi, bílskúr fylgir, hagstæð lán áhvíl- andi. I smíðum 3ja og 4ra herb. íbúðir í Breið holtL sérþv.hús og geymsla á hæðinni, seljast tilbúnar undir tréverk, sameign frá- gengin. EIGMASALAM REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 38428. Sólarkafii ísfirðingafélagsins í Reykjavík og nágrenni verður haldið á Hótel Sögu, sunnudaginn 26. jan. — Nánar auglýst í næstu viku. Stjórnin. Sölumannadeild V.R. Sölumannadeildarinnar verður haldinn að Hótel Loft- leiðum iaugardaginn 18. janúar 1969, kl. 3 e.h. Dagskrá verður samkvæmt lögum Sölumannadeildar- innar. Vakin er athygli á því að aðalfundurinn hefst að lokn- um hádegisverðarfundi Verzlunarmannafélags Reykja- vikur, og eru sö'.umenn því eindregið hvattir til að mæta á báða fundina. STJÓRNIN. Hvað á húsið að heita? í byrjun febrúar verður opnaður nýr skemmtistaður fyrir ungt fólk í Reykjavík, verður hann til húsa við Miklubraut þar sem áður var veitingaliúsið Lídó. Hér með er óskað eftir tillögum að nafni fyrir staðinn, verðlaun kr. 5.000,00. Heimild til þátttöku í samkeppninni hafa allir ungir sem gamlir og þurfa tillögur að hafa borizt skrifstofu Æskulýðsráðs Reykjavíkur, Fríkirkjuvegi 11, fyrir 25. janúar nk., merktar: „Hvað á húsið að heita?“ Æskulýðsráð Reykjavíkur. AÐALFUNDUR ÚTBOÐ Tilboð óskast í 3000—-4000 tonn af asfalti til gatna- gerða. — Útboðsskilmálar eru afhentir í skrifstofu vorrí. INNKAUPASTOFNUN REYKJAVÍKURBORGAR VONARSTRÆTI 8 - SÍMI 18800 CHENSASVEGI22-24 SIMAfi: 302 80-32262 LFTAVER VYMURA Vinyl - veggfdður

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.