Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 12
MORGUN'BLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1969 (r^ f MARGIR vetal því eflaust fyr lr sér hvað varnarliðið á íslandi Ihafi fyrir stafni og hver dag- leg störf þess séu. Flestir gera Bér án efa grein fyrir því í stór- tam dráttum, þó sumir þættir jþeirrar starfsemi komi sjaldan eða aldrei fyrir okkar sjónir. t Sú útbreidda hugmynd, að fs- Hendingum sé óheimill aðgangur lað aðsetursstað varnariiðsins í JCeflavík, er ails ekki á rök- Sovézkt herskip búið eldflaugum á ferð við ísland Þegar Rússarnir koma — og fara lum reist. Ég hef að undanförnu gengið þar út og inn, mér til Éróðleiks, eins og ég hef hiaft hug á, og verið með nefið niðri í flestu því sem mér hefur þótt fróðlegt. Mér hefur hvarvetna ■Verið rtekið opnum örmum, án |>ess að ég hafi verið þar í sér- gtökum erindagjörðum. Mér gafst •iækifæri til að kynnast nokkr tim Bandaríkjamönnum sem yinna margskonar þjónustu- ■gtörf þar, og dvelja aðeins um etyttri tíma. Svo virðist sem sum Ir hafi lítinn áhuga á að vita taeitt um fslendinga umfram það Bem nauðsyn krefur, aðallega vegna þess að þeir telja að fs- lendingum sé fflestum meinilla við þá, og hugsi sér að reka vamariáðið burt við fyrstu hent ugleika. Þetíta er þó ekki al- menn skoðun og alls ekki meðal yfirmanna og þeirra sem lengur dve'lja. Sú deild sem annast eftirlits- flug við strendur landsins og hefur þotur til umráða, vakti sérlega athygli mína, Þar munu vera samankomnir einhverjir fær ustu flugmenn sem flugher Bandaríkjanna hefur á að skipa. Flugsveltin hefur tvö ár í röð fengið verðtaun fyrir frábæra frammistöðu, og er það einsdæmi Flugmennirnir eru mjög önnum • kafnir, þar sem varnariiðið fækkaði mönnum ekki alls fyrir löngu, að ósk íslendinga, eins og flesta rekur minni til. Þar á ofan hefur svo stóraukist flug sovézkra sprengjuflugvéla, sem fylgjast þarf með. Tiltekinn fjöldi flugmanna heldur sig dag og nótt í skála áföstum fiugskýíLi, og bíða þeir þess að verða kaMaðir til flugs. Þeir eru klæddir búningi, lík- ustum þeim sem froskmenn nota og hefur hann að geyma öll hugsanleg tæki, sem til hjálpar gætu orðið. ef óvænt þyrfti að eru þeir nokkuð þungir á sér, sem varla er nema von með all- an þennan útbúnað. Þeim er rétt hjálparhönd við að troða sér nið ur í vélarnar, en á meðan opn- ast skýlisdyrnar. Eftir augna- blik rýfur öskur í þotuhreyffli þögnina og vélin er horfin. Frá því aðvörun er gefin og þar til vélin er á lofti, líða að- eins fjórar til fimm mínútur, enda höfð við það snör hand- tök. Jafnframt eru svo þessar sömu þotur til reiðu með jafn stuttum fyrirvara til hvers kon- ar þjónustu við flugvélar sem í nauðum eru staddar í nágrenni landsins, geti þær orðið að liði. Talin er ástæða til að hafa af- skipti af sovézkum sprengjufflug vélum, þegar þær eru komnar inn í fflugstjórnarsvæði íslands. Með þeim er fytgst í ratsjám, og eru þoturnar sendar frá Kefla- vík til móts við þessar vélar, til að sjá um að þær gerist ekki of nærgöngular. Fátt er vitað um þessar so- vézku vé'lar, eða tilgang þeirra. Þó má sjá af myndum að þær hafa mjög fullkomin tæki til að kanna hvers konar útvarps og ratsjár sendingar. Þær hafa sam band við sovézk herskip í grennd við ísland og ennfremur og aðrar flugvélar gera, (þar með taldar vélar varnarliðsins) og brjóta með því meginreglur um fflug í íslenzka flugstjórnar- svæðinu EftiriitsfflUgvélar af annarri tegund fylgj ast með ferðum so- vézkra kafbáta í nágrenni lands ins. Þær eru hægfleygari og langfleygari, búnar mjög fu'll- komnum ratsjártækjum, sem með al annars má greina með kaf- báta jafnt neðansjávar sem of- an. Ein þessara véla er t.d. oft- ast staðsett milli íslands og Grænlands, og fylgist þar með fflugvélar frá varnarliðinu hafi tekið þátt £ leit að íslenzkum bát eða flugvél, sem saknað er, og er þá í flestum tilfellum um áðurnefndar könnunarvélau: að ræða. Ef þær verða einhvers vísari, er samstundis send björg unarvél á staðinn, sem alltaf er höfð tit taks ef leit stendur yf- ir. Með henni eru froskmenn klyfjaðir björgunarbát og öðru nauðsynlegu til björgunar. Þeir varpa sér niður í fallhlíf, og veita aðstoð þeim sem í nauðum eru staddir. Að sjálfsögðu ber þeim engin skylda til að annast slíkt, en eru jafnan boðnir og búnir ef til þeirra er leitað. Myndir þær sem hér fylgja með, eru teknar úr ef’tirlitsvél- um varnarliðsins í sumar og haust, og sýna glöggt að margt hefur borið fyrir augu upp á síðkastið. Ef vel er að gáð, má sjá á fram- og afturþiifari her- skipsins hreyfanlega skotpalla Ein hinna langfleygu eftirlitsflugvéla varnarliðsins á flugi Surtsey, þegar Syrtlingur gaus sem ákafast. vi» Ein af eftirlitsþotum varnarliðsins á leið frá Keflavík. Þær geta flogið hraðar en hljóðið, eða með rúmlega 1800 km hraða á klst. alllri umferð á tillteknu svæði. Um borð í þeim vinna til skipt- is tólf manns og tekur hver ferð alloft frá átta upp í tólf klukku stundir, þar ti'l svo önnur vél kemur og leysir þá af hólmi sem fyrir var. Einnig er höfð gát á sovézk- um togurum og bátum, sérlega ef þeir fara innfyrir landhelgi íslands, eins og á dögunum þeg- ar einn þeirra fór inn í Hval- fjörð til að mála. Þá er Land- helgisæzlunni gert viðvart, sem á svo að sjá um frekari aðgerð- ir. Oft heyrum við þess getið að Bandarísk eftirlitsvél fylgist með sovézkri sprengjuflugvél, fyrir nýtízku eldflaugar. Að því er mér er tjáð, eru þetta eld- flaugar sem stýrt er frá skip- inu allt þar til þær koma á áfangastað. Um árangurinn þarf vant að efast svo öflugar eru þær að varnarliðið myndi ekki fá að staðsetja slíkar flaugar hér á landi. Svo vikið sé aftur að flugi sovézkra sprengjuflugvéla, hafa þær að undanförnu verið aill- tíðir gestir í nágrenni íslands, af hvaða ástæðu sem það svo er. Þetta má bezt sjá af því, að árið 1966 var farið til móts við sovézkar sprengjuflugvélar að meðaltali þrisvar í mánuði, árið 1967 fimm sinnum í mánuði, en árið 1968 hvorki meira ne minna en 14 sinnum í mánuði, eða ná- lega ANNAN HVERN DAG. Veruleg aukning hefur einnig orðið á ferðum sovézkra her- skipa og kafbáta hér við land. Um orsök þessarar skyndilegu aukningar á ferðum Sovétmanna hér við land er ekki viðað með vissu, en hún hlýtur að verða þeim mönnum umhugsunarefni, sem hafa talið að hernaðarlegt mikilvægi íslands væri brátt úr sögunni. Stefán Sæmundsson. Sovézkur kafbátur búinn flugskeytum á siglingu undan strönd um Islands. lenda á sjó eða landi. Svo eitt- hvað sé nefnt er þar innbyggð- ur björgunarbátur, þrjú mismun andi björgunarbelti, kjarngóð fæða, prímus, handfæri, hnífar og sagir, til margra hluta nyt- samlegar, merkjaljósbyss, tvö senditæki og svo að sjálfsögðu falflhMf. Þegar aðvörun er gefin um nærveru óþekktar flugvélar hlaupa flugmennirnir samstund ds til flugvélanna, sem standa til búnar í fíugskýlinu. Að vísu suma sovézku togarana sem stunda veiðar hér við land, en sérstökum tækniaðferðum er beitt til þess að þessi útvarps- viðskipti nái ekki annarra eyr- um. Eitt er ámælisvert við fflug þessara sovézku véla, öðru frem ur, og það er hversu þær fljúga innan um aðrar fflugvéfliar, sem okkar flugstjórn heldur aðskild um með ærinni fyrirhöfn. So- vézku flugvélarnar óska ekki heimildar fyrir sínu flugi, eins Sovézkir togarar ásamt fylgdarskipi að veiðum við ísland.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.