Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 17.01.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1969 25 (útvaip) FÖSTCDAGUR 17. JANÚAR 7.00 Morgunútvarp Veðuríregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8J30 Fréttix og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.10 Spjallað við bændur. 9.30 Til kynningar. Tónleikar. 10.05 Frétt ir 1010 Veðurfregnir 10.30 Hús- mæðraþáttur: Dagrún Kristjáns- dóttir húsmæðrakennari talar um fæðuval barna. Tónleikar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veður- fregnir Tilkynningar Tónleikar. ‘13.15 Desin dagskrá næstu viku. 13.36 Við vinnuna: Tónleikar. ‘14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson les söguna „Silf- urbeltið" eftir Anitru (21). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: Hljómsveit Herbs Alperts og git arhljómsvedt Tommys Garretts leika fjögur lög hvor. Nancy Sinatra og Brenda Lee syngja. Amdt Haugen leikur norsk har- monikulög. 16.15 Veðurfregnir Klassísk tónlist Kór og hljómsveit Koningl. leik hússins í Kaupmannahöfn flytja tónlist eftir Lange-Múller úr sjón leiknum „Einu sinni var“. Stjórn andi: Johan Hye-Knudsen. Ein- söngvari: Willy Hartmann. Hart- fordhljómsveitin leikur ballet- svítu eftir Grétry-Motti: Fritz Mahler stj. 17.00 Fréttir íslenzk tónlist a. „Á krossgötum“, hljómsveitar svíta eftir Karl O. Rimólfsson. Hljómsveit Ríkisútvarpsins leikur: Bohdan Wodiczko stj. b. Sönglög eftir Sigurð Þórðar- son, Árna Thorsteinsson, Inga T. Lárusson og Eyþór Stefáns son. Erlingur Vigfússon syng- ur. c. Lög eftir Sigfús Einarsson. Þorvaldur Steingrímsson leik- ur á fiðlu og Fritz Weisshapp- el á píanó. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „ÓU og Maggi" eftir Ármann Kr. Einarsson Höfundur les (5). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds- ins. 1900 Fréttir Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Bjöm Jóhannsson og Tómas Karls son tala um erlend málefni. 20.00Sænsk stúdentalög Stúdentakórinn í Uppsölumsyng ur: Nils-Olof Berg stj. 20.25 Uppreisn skæruiiðanna í Maj- alalöndum 1948—60 Haraldur Jóhannsson hagfræðing ur flytur fyrra erindi sitt. 20.50 Brahms og Mendelssohn a. Rapsódía op. 79 nr. 1 og 2 eftir Johannes Brahms. Walter Gies eking leikur á píanó. b. Fiðlukonsert í e—moll op. 64 eftir Felix Mendelssohn. igor Oi- strakh og Gewamdhaushljómsvet in í Leipzig lei’ka: Franz Kon- witschny stj. 21.30 Útvarpssagan: „Mariamne" eftir Fár Eagerkvist Séra Gunnar Árnason les (5). 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Kvöldhljómleikar: Óperan ,,Trist an og ísold“ eftir Wagner Fyrsti þáttur. Árni Kristjánsson tónlisteustjóri kynnir óperuna, sem var hljóðrituð í Bayreuth. Hátiðarhljómsveit staðarins leik- ur undir stjóm Karls Böhms. Kórstjóri: Wilhelm Pitz. Aðal- hlutverk og söngvarar: Tristan: Wolfgang Windgassen, tsold: Bir git Nilsson, Brandgáne: Christa Ludwig, Marki konungur: Martti Talvela, Melot: Claude Heather, Kúrvenal: Eberhardt Wáchter. 23.45 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. Laugardagur 18. janúar 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikiar. 755 Bæn 800 Morugnleikfimi. Tónleilkar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna. 9.15 Morgunstund barnanna: Ingi björg Jónsdóttirsegir sögu sína um leitina að forvitninni" (5). 9.30 Tilkynningar. Tónleiikar. 10.05 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 1025 Þetta vil ég heyra: Bjöm Bjarna son magister velur sér hljómplöt ur 11.40 íslenzkt mál (endurtek- inn þáttur: J.Á.J.). 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 1225 Til- kynniingar. 12.25 Fréttir og veður fregnir. Tilkynningar. 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjömsdóttir kynnir 14.30 f skuggsjá dagsins Þáttur um danska rithöfundinn Leif Panduro í umsjá Davíðs Oddssonar og Hrafns Gunnlaugs sonar. Rætt við Ólaf Hauk Sim- onarson, sem les einnig þýðingu sína á fyrsta kafla bókarinnar „ögledage" eftir Panduro. 15.00 Fréttir — og tónleikar 15.30 Á Iíðandi stund Helgi Sæmundsson ritstjóri rabb ar við hlustendur. 15.50 Harmonikuspil 16.15 Veðurfregnir Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsdóttir kynna nýjustu dæg- urlögin 17.00 Fréttir Tómstundaþáttur bama og ungl inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17.30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla- kennari talar aftur um ísraelsmenn 17.50 Söngvar í léttum tón Rubin-Artos kórinn syngur vin- sæi lög frá ýmsum löndum. írsk- ur barnakór syngur irsk þjóð- lög. 18.20 Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.00 Daglegt lif Árai Gunnarsson fréttamaður stjómar þættinum. 20.00 Leikrit: „Hefðarfólk“ eftir William Somerset Maugham Þýðandi: Arnheiður Sigurðardótt ir. Leikstjóri: Ævar R. Kvaran. Persónur og leikendur: Pearl Herdís Þorvaldsdóttir Hertogafrúin Guðbjörg Þorbjamardóttir Prinsessan Þóra Friðriksdóttir Bessie Sigríður Þorvaldsdóttir Fenwick Rúrik Haraldsson Clay Róbert Amfinnsson Fleming Gísli Alfreðsson Tony Arnar Jónsson Bleane lávarður Gunnar Eyjólfsson Ernest Baldvin Halldórseon Pole Þorgrímur Einarsson 22.15 Veðurfregnir. Fréttir Danslög 23.55 Fréttir í stuttu málL. Dagskrárlok. (sjrnvarp) FÖSTUDAGUR 17. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.35 Svart og hvítt Skemmtiþáttur The MitChell Min strels. 21.20 Dýriingurinn 22.10 Erlend málefni. 22.30 Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 18. JANÚAR 1969. 16.30 Endurtekið efni 17.00 Enskukennsla Leiðbeinandi: Heimir Áskelsson. 38. kennslustund endurtekin, 39. kennslustund frumflutt. 17.40 Skyndihjálp Leiðbeinendur: Sveinbjöm Bjarna son og Jónas Bjarnason . 17.50 íþróttir Hlé 20.00 Fréttir 20.25 Einleikur á celló Gunnar Kvaran leikur við undir- leik Halldórs Haraldssonar til- brigði eftir Beethoven um stef úr Töfraflautunni eftir W. A Mozart 20.35 Hin nýja yfirstétt Mynd um hina fjársterku og fjárfreku vinnandi æsku vorra daga og viðhorf hennar til sjálfr- ar sín og umhverfisins. 21.10 Lucy Ball 21.35 Lokaþáttur (Der letzte Akt) Austurrísk kvikmynd frá árinu 1955 um endalok Hitlers. Höfundur að kvikmynda- handritinu er Erick Maria Remar que. Leikstjóri: G. W. Pabst Aðalhlutverk: Albin Skoda, Osk- ar Werner og Erik Frey. Myndin er ekki ætluð börnum. 23.25 Dagskrárlok. RITSTJÓRIM • PRENTSMIÐJA AFGREIÐSLA*SKRIFSTOFA SÍMI 10*1QQ AUGLYSINGAR SÍMI 22*4*80 LJÓS& ORKA Vinnusólir á gamla verðinu, 200 W og 500 W. Hentugar fyrir: ★ byggingaframkvæmdir ★ fiskvinnslustöðvar ★ vöruskemmur ★ sveitabýli og hverskonar vinnusvæði. LJÓS & ORKA Suðurlandsbraut 12 sími 84488 STÓR-ÚTSALA — STÓR-ÚTSALA UHarkápur frá kr. 1495,—, poplínkápur, regnkápur, dragtir, buxnadragtir, síðbuxur, peysur, pils, töskur frá 295,—, ullarkjólar, prjónakjólar, terylenekjólar, skyrtublússukjóiar, crimplenekjólar, orlon- kjólar, jakkakjólar og tækifæriskjólar frá kr. 190,— KOMIÐ OG GERIÐ GÓÐ KAUP. KJÓLABÚÐIN MÆR Lækjargötu 2. ÚTSALAN er f BREIÐFIRÐINGABÚÐ KÁPUR, TELPNAKÁPUR, DRAGTIR, SÍÐBUXUR, PEYSUR, JERSEYKJÓLAR, CRIMPLENEKJÓLAR, KVÖLDKJÓLAR, TÆKIFÆRISKJÓLAR, TELPNAKJÓLAR, BLÚSSUR. VerðBistinn Laugalæk, sími 33755. Suðurlandsbraut 6, sími 83755, Laugavegi 31, II. hæð.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.