Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. Annast um skattaframtöl Tími eftir samkomulagi. Pantið tíma, sem fyrst eftir kl. 7 á kvöldin. Friðrik Sigurbjörnsson, lögfræð- ingur, Harrast. s. 16941. Skattaframtöl JÓN E. RAGNARSSON, hdl. eftir kl. 19 Símar 20437 og 81942. Skattframtöl Sigfinnur Sigurðsson, hagfræðingur. Barmahlíð 32. Sími 21826 eftir kl. 18. Vil kaupa íbúð 2—4 herbergi og eldhús á hæð eða góða risíbúð, helzt í gamla bænum eða Laiug- arneshverfL Uppl. í síma 14663. Herbergi til Ieigu að Leifsgötu 16, innbyggðir skápar, aðgangur að eld- húsi og baði. Uppl. eftir kl. 8 í kvöld. Fósturbarn Reglusöm og barngóð hjón geta tekið barn í fóstur. Tilb. sendist Mbl. fyrir 25. janúar, merkt „Barngóð — 6287“. Iðnaðarhúsnæði óskast 75—100 ferm. húsnæði ósk- ast fyrir trésmíðaverk- s’tæði. Uppl. í síma 32519. Hænsni til sölu 60 stk. unghærnur í varpi, 40 stk. 6 mán. gamlir ung- ar, 50 stk. 4% mánaða gamlir ungar. Sími 5161 Hvolsvelli. Vöggusett áteiknað og tilbúið, bleyjur og ungbarnafatnaður, þykk ar sokkabuxur kvenna. Hullsaumastofan Svalbarð 3, sími 51075. Starfsstúlku vantar að barnaheimilinu Tjalda- nesi, Mosfellssveit. Uppl. í Tjaldanesi. Hafnarfjörður - nágrenni Annast skattframtöl fyrir einstaklinga og félög. Sigurbergur Sveinsson, viðskiptafræðingur. Sími 51717 og 52611. Heitur og kaldur matur Smurbrauð og brauðtertur. Leiga á dúkum, glösum, diskum og hnífap. Útv. stúlkur í eldhús oa framr. Veizlustöð Kópav., s. 41616. Onnumst alls konar ofaníburðar- og fyllingar- verk. Seljum 1. flokks fyll- ingarefni frá Björgun hf. VÖrubílastöðin Þróttur. Sírni 11471 — 11474. B^freiðastjórar Gerum við allar tegundir bifreiða. — Sérgrein hemla viðgerðir, hemlavarahlutir. Hemlastilling hf., Súðavogi 14 - Sími 30135. Tökum að okkur smíði á eldhúsinnr., klæðask. o.fl. Gerum föst verðtilb. Tré- smíðaverkstæði Þorvaldar Björnssonar, sími 35148 og kvöldsími 84618. Að störfum í garði Hinn vinsæli og fjölhæfi leikari, yrkjustörfum í garði sínum við ársriti Garðyrkjufélags íslands. Haraldur Bjömsson að garð- Bergstaðastræti. Myndin birtist í B/öð og tímarit GARÐYRKJURITIÐ, ársrit Garð yrkjufélags fslands, 48. árg. 1968, 'er komið út og hefur borizt blað- ínu. Efni þess er fjölbreytt og myndum prýtt, og má m.a. nefna þetta: Kveðjuorð Ingóifs Davíðs- sonar, sem nú lætur af ritstjórn árs- ritsins eftir 25 ár. Ólafur B. Guð- mundsson tekur nú við ritstjórn þess, og skrifar ávarpsorð til les- enda. Valdimar Eliasson skrifar tim burkna. Sagt er frá kjöri Ingólfs Davíðssonar magisters, sem heiðurs félaga Garðyrkjufélags fstands. Ein ar I. Siggeirsson skrifar um frið- un nokkurra íslenzkra plantna. Þá er birt ritgerð Ingólfs Davíðsson- ar um friðlýstar plöntutegundir, ásamt myndum, en grein þessi og myndirnar birtust áður hér í Morg- unblaðinu. Ólafur B. Guðmundsson skrifar greinina: Leikmenn og lat- ínuglósur. Einnig á hann greinina: Skýringar á plötnunöfnum. Ingólf- ur Davíðsson skrifar um Fjögur inni blóm. Kristinn Guðsteinsson skrif- ar um runnamuru. Fjölgun inni- blóma með græðlingum, heitir grein eftir Óla Val Hansson. Þáttur um Daliur eftir Kristin Helgason. Seg- ir þar m.a. frá Daliudeild G.í. Mait- jurtafræ eftir Einar I Siggeirsson. Axel V Magnússon skrifar um Vaxtartregðuefni Minningairgrein um Vigfús Helgason. Einnig er minnzt A.T. Barnes, eins þekktasta daliusérfræðings Breta. Kveðja að norðan frá Aðalbjörgu Jóhannes- dóttur Dalvík. Valdimar Elíass. skrif ar um Hlyn. Störf stjórnar G.í. 1967. Viðurkenning til bama 1 skóla görðum Garðahrepps. Þá eru birt- ir reikningar G.í. Einar I. Siggeirs- son skrifar um Garðyrkjuritið Skólagarðar Keflavíkur. Kristinn Helgason skrifar greinina: Hvemig á að velja verðlaunagarða? Smá- einaþátturinn Safnhauguriran. Bóka þáttur. Vorkveðja úr Hveragerði. Er þar getið hins merka framtaks Hallgríms á Grímsstöðum með út- gáfu plöntuskrár, sem hægt er að panta plöntur eftir gegn póstkröfu Þá er getnaun, Einar I. Siggeirsson skrifar um sýrustig jarðvegs. Frá Fuglavemdarfélagi íslands er grein in: Skordýraeitur hættulegt fugla- lífi. Þá er Skrá yfir skrúðgarða- meistara og sveina. Félagatal G.í. Ársritið er 160 blaðsíður að stærð, auk kápu, prentað í Eddu, hið vand aðasta að öllum fragangi, þvífylg ir seðill fyrir nýja félaga, en mikil nauðsyn er sögð á þvi að fjölga fé- lögum í G.í. Ritstjóri er Ólafur B. Guðmundsson, en í ritnefnd með honum eru Óli Valur Hansson og Einar Siggeirsson. FRÉTTIR Alliánce Francaise Franski sendikennarinn, M. Jacques Raymond flytur fyrir- lestur í Háskólanum (3. kennslu stofu) miðvikudaginn 22. janúar kl. 6. Hann talar á frönsku og fjailar um ævintýri Perraults og tengsl þeirra við bókmenntir og þjóðsagnir. öllum er heimill að gangur. boðs- vikan á Akranesi Innfæddur striðsmaður frá Konsó Spilakvöld Templara Hafnarfirði. Félagsvistin í Góðtemplarahúsinu miðvikudagskvöldið 22. jan kl. 8.30 Allir velkomnir. Kvenféiag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavík miðvikudaginn 29. janúar kl. 8 Spiluð verður félagsvist og fleira. A1 It Fríkirkjufólk velikomið. Kristniboðsvikan á Akranesi Á samkomu kristniboðsvikunnar á Akranesi í kvöld, sem hefst kl. 8.30 í Akraneskirkju, talar Bene- dikt Arnkelsson cand. theol. Allir eru velkomnir á samkomur þessar. Kvenfélag Bústaðasóknar hefur hafið fótaagðerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheiraili Langholts sðknar alla fimmtudaga frá kl. 8.30 11.30 árdegis. Pantanir teknar i sím 32855 Fíladelfía, Reykjavík Willy Hansen frá Nýja Sjálandi talar áframhaldandi á samkomum okkar við góða aðsókn. Samkoman í kvöld hefst kL 8.30. Allir vel- komnir. KFUK—AD Saumafundur og kaffi 1 kvöld kl 8.30 Jón Oddgeir Jónsson sýnii fræðslumyndir. Astrid Hannesson flytur hugleiðingu. Allar konur vel- komnar. Kvenfélag Neskirkju Aldrað fólk I sókninni geturfeng ið fótaðgerðir í Félagsheimili kirkj unnar á miðvikudögum frá 9—12 Pantanir teknar á sama tíma, sími 16783 Yfirlýsing frá séra Páli Annar sóknarprestanna við Nes- kirkju i Reykjavík, séra Jón Thora rensen hefur fengið frí frá störf- um um nokkurt skeið, og mun séra Páll Þorleifsson frá Skinnastað sinna störfum hanis á meðan. Ég hef hins vegar orðið fyrir miklu ónæði af þessum sökum, þar sem margir virðast halda að ég Sæii er sá maður, er gjörir Drott- in að athvarfi sínu og snýr sér eigi til hinna dramblátu (Sáim 40.5). í dag er þriðjudagur 21. janúar og er það 21. dagur ársins 1969. Eft- ir lifa 344 dagar. Agnesarmessa. Ár degisháflæði kl. 8.39 Upplýsingar um læknaþjónustu í borginni eru gefnar i síma 18888, simsvara Læknafélags Reykjavík- i • Læknavaktin í Heilsuverndarstöð- iiJii hefur síma 21230. Siysavarðstofan í Borgarspítalan um er opin allan sólarhringinn. Aðeins móttaka slasaðra. Sími 81212 Nætnr- og helgidagalæknir er ( síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins á virkum dögum frá ki. 8 til kl. sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl. 9-19, laugardaga kl. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.OOog 19.00-19.30. Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30. Næturlæknir I Hafnarfirði að- faranótt 22. janúar er Bjöngvin M. Óskarsson sími 52028. Kvöld og helgidagavarzla í iyfja búðum í Reykjavík vikuna 18.—25. janúar er í Ápóteki Austurbæjar og Vesturbæjarapóteki. Næturlæknir í Keflavík 21.1 og 22.1 Guðjón Klemenzson 23.1. Kjartan Ólafsson 24.1.25.1 og 26.1 Arnbjörn Ólafs- son 27.1 Guðjón Klemenzson. í hjúskapar- og fjölskyldumál- um er í Heilsuverndarstöðinni, mæðradeild, við Barónsstíg. Við- talstími prests er þriðjudaga og föstudaga, eftir kl. 5, viðtalstími læknis á miðvikudögum eftir kl. 5 Svarað er í síma 22406. Framvegis verður tekið á mótl þeim, sem gefa vilja blóð í Blóð- bankann, sem hér segir: mánud. þriðjud., fimmdud. og föstud. frá kl 9-11 fh og 2-4 eh. Miðviku- daga frá kl 2-8 eh. og laugardaga frá kl. 9-11 f.h Sérstök athygli skal vakin á miðvikudögum vegna kvöldtímans Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ur á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. AA. samtökin Fundir eru-sem hér segir: í Fé- lagsheimilinu Tjamargötu 3c: mið- vikudaga kl. 21 fimmtudaga kl. 21 föstudaga kl. 21. Nesdeild í Safn- aðarheimili Neskirkju laugardaga kl. 14 Langholtsdeild I Safnaðar- heimili Langholtskirkju laugar- daga kl. 14. RMR—22—1—20—VS—FR—HV Kiwanis Hekla Stj. og n. fundur kL 7.15 í Tjarnarbúð. I.O.O.F. = Ob. 1 P = 1501218% = Q Edda 59691217 = 2 n Gimli 59691237 — 1 Frl. I.O.O.F. Rb. 4 = 1181218% — 9.0. gegni prestsstörfum fyrir séra Jón. Fólk hefur verið að koma til mín og hringja til mín, bæði heirraa og á vinnustað, til þess að biðja mig um að framkvæma hin og þessi prestverk. En þar sem hér er um algjöran miisskilning að ræða, vil ég benda á og ítreka, að það er ekki ég, held ur séra Páli Þorleifsson, sem gegn ir nú störfum fyrir séra Jón Thor arensen. Vona ég að fólk athugi þetta svo að ekki þurfi frekari misskilningur né leiðindi af að hljótast. Sr. Páll Pálsson, Kvisthaga 11, Rvík. Kvenfélag Neskirkju heldur spilakvöld þriðjudaginn 21. janúar kl. 8.30 í Félagsheimilinu. Spilaverðlaun. Kaffi. Austfirffingar, Suffumesjum Árshátíð og þorrablót verður haldið 25. jan. í Ungmennafélags húsinu. Nánar í götuauglýsing- um. Kvenfélagið Heimaey heldur árshátíð sína í Sigtúni laug ardaginn 25. jan. kl. 7 og hefst hún með borðhaldi. Allir Vest- manneyingar velkomnir. sú NÆST bezti Stúdentarnir frá 1920 héldu eitt sinn stúdentsafmaeli og lögðu af stað í stórum almenningsvagni austur í sveitir. Þeir óku þar fram á bónda, sem arkaði eftir þjóðveginum. Að sjálfsögðu var hann tekinn upp í vagninn og veitt góð hressing. Margir vildu hafa tal af honum og varð hann því oft að skipta um sæti. Fararstjórinn. sagði hinum jafnan í hvert sinn: „Nú situr þú hjá honum fræga lækni N. N. Nú situr þú hjá honum alkunna lögmanni N. N.“ o.s.frv. Lét sveitamaðurinn þetta allt gott heita, en hugsaði sitt Loks sagði tfaxarstjórinn „Nú skelli ég þér niður hjá sjálfum forsætisráðherr- anum, honum HennannL“ Þá var karli öllum loktfð og sagði: „Já, drengir mínir, þið haldið nú að það sé hægt að ljúga öllu að mér." ■5/OrfJ]{_)fSTl • Greip hún í læri annars lögregluþjóns innanvert, og hélt fast. Hlaut maðurinn mikið mar og verff- ur aff ganga gleiðfættur fyrst um sinn (Tíminn 14. 1. ’6).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.