Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUÐAGUR 21. JANÚAR 1969 7 í dag er 65 ára Páll Seheving í Vestmannaeyjum. Páll hefur i ára raðir verið einn af forystumönnum sjálfstæðismanna í Vestmannaeyj- um. Páll verður á heimili sinu, Hjalla, í dag. 28.12 voru gefin saman í hjóna- band í Neskirkju af séra Jóni Thor arensen Pr. Líney Helgadóttir og Stefán Kragh. Heimili þeirra er að Þingholtsbraut 71 Kópav. (Ljósm.st. Asis.) 7/12 voru gefin saman í hjóna- band í Laugarneskirkju af séra Garðari Svavarssyni Frk Þorbjörg Kristjánsdóttir og Sigurður Árna- son Heimili þeirra er Laugarnesveg 76. (Ljósmst. Asis. sími 17707) Nýverið voru gefin saman í hjóna band af séra Sigurði Hauki Guð- jónssyni ungfrú Ragnhildur Péturs- dóttir Laugarnesveg 108 og Gunn- ar Reymarsson Hvassaleiti 91. Heim ilið er að Lágafelli Egilsstöðum. (Stjörnuljósmyndir Flókagötu 45) Nýlega opinberuðu trúlofun sina ungfrú Helga Karlsdóttir Narfa- stöðum S-Þing og Þórir Páll Guð- jónsson Hemru Skaftártungu V- Skaft. Á aðfangadag jóla opinberuðu trúlofun sína ungfrú Anna Maria Karlsdóttir, Lambastöðum, Hraun- gerðishreppi og Hörður Antons- son, Stokkseyri. SÖFN Ásgrímssafn, Bergstaðastræti 74 er opið sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 1.30—4 Listasafn Einars Jónssonar er lokað um óákveðinn tíma. Þjóðminjasafn Islands er opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl 1.30 Landsbókasafn tslands, Safnhúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir eru opnir alla virka dag kl. 9-19. Jtlánssalur er opinn kl. 13-15. Bókasafn Sálar- rannsóknafélags tslands Garðastræti 8, sími 18130, er op- ið á miðvikud. ki. kl. 17.30—19. Skrifstofa SRFÍ og afgreiðsla „MORGUNS“ opin á sama tíma. Héraðsbókasafn Kjósarsýslu Hlé. garði Bókasafnið er opið sem hér) segir: Mánudaga kl. 20.30-22.00 þriðjudaga kl. 17.00-19.00 (5-7) og föstudaga kl. 20.30-20.00 Þriðjudagstíminn er einkum ætl aður börnum og unglingum. Bókavörður Ameriska Bókasafnið i Bændahöllinni er opið kl. 10- 19. Mánudag til föstudags. Þann 7.12 voru gefin saman í hjónaband af séra Jóni Þorvarðs- syni Erlendur Ragnansson og Þór- dís Pálsdóttir, Ásta Sigurðardóttir og Grétar Pálsson, (Studio Guðmundar Garðastræti 2) Spakmœli dagsins Heilbrigð skynsemi er skilyrði þess að sjá hlutina eins og þeir eru og framkvæma þá svo sem vera ber. — C.E. Stowe. VISUKORN Vandi er vin að sjá Sá er býður baunapottinn byrlar níði um göfgan mann. Oft og tíðum hylur hrottinn hugans blíða kærleikann. St.d. Þeim ég sýni vonarvott, sem vel ég þekki. Og vildi öUum gera gott, en get það ekki. Stefán Stefánsson frá Móskógum. Gengið Nr. 6 — 17. janúar 1969. Kaup Sala 1 Bandar. dollar 87,90 88,10 1 Sterlingspund 209,60 210,10 1 Kanadadollar 81,94 82,14 100 Danskar krónur 1.170,60 1.173,26 100 Norskar krónur 1.230,66 1.233,46 100 Sænskar kr. 1.700,38 1.704,24 100 Finnsk mörk 2.101,87 2.106,65 100 Franskir fr. 1.775,00 1.779,02 100 Belg. frankar 175,05 175,45 100 Svissn. frankar 2.036,70 2.041,36 100 Gyliini 2.430,30 2.435,80 100 Tékkn. krónur 1.220,70 1.223,70 100 V-þýzk mörk 2.196,36 2.201,40 100 Lfrur 14,08 14,12 100 Austurr. sch. 339,70 340,48 100 Pesetar 126,27 126,55 100 Reikningskrónur Vöruskiptalönd 99,86 100,14 1 Reikningsdollar Vöruskiptalönd 87,90 88,10 1 Reikningspund FRÉTTIR Golfkennsla Golfklúbbs Reykja- víkur: — Sími 8-37-35. Kvenfélagskonur Njarðvíkum Saumanámskeið hefst 4. febrú- ar. Kennsla fer fram tvö kvöld í viku, alls 10 skipti. Hannyrða nám skeið verður einnig í febrúar. Kennari: Sigrún Jónsdóttir, Reykja vík. Kennsla fer fram eitt kvöld í viku. 10 konur komast á hvort námskeið. Vinsamlega látið vita um þátttöku í síma 1381 fyrir 27. jan. Kvenfélag Fríkirkjunnar I Rvík. hefur hafið fótaaðgerðir fyrir aldr að fólk í Safnaðarheimili Langholts kirkju alla miðvikudaga frá kl. 2- 5. Pantanir teknar í síma 12924. Ytri—Njarðvík Brotamálmar Til leigu eru 2 herbergi með aðgangi að eldhúsi. Upplýsingar í'síma 1716. Kaupi allan brotamálm. Stórhækkað verð, staðgr Nóatún 27, sími 35891. Skattaframtöl bókhald, launauppgjöí. Fyrirgreiðsluskrifstofan Austurstræti 14, s. 16223. ÞorleiftUr Guðmundsson heima 12469. Sníðum kvöldkjóla, dagkjóla, pds og blússur og fl., þræðum og mátum. Sniða- og kjóla- saumastofa Evu og Sigríðar Mávahlíð 2, sími 16262. Innréttingar Vanti yður vandaðar inn- réttingar í hýbýli yðar, þá leitið fyrst tilboða hjá okk- ur. Trésm. Kvistur, Súðar- vogi 42, s. 33177 og 36699. Hafnfirðingar Ódýr matarkaup, hrossa- kjöt, buff og gullasih, kr. 78, nautahakk kr. 110. Kjöt og réttir, Strandgöbu 4, sími 50102. Regna-búðarkassi sem nýr, til sölu á hag- stæðu verði. Hann gefur stimpilkvittun. Uppl. hjá G. Einarsson & Co. hf. Sími 24080. Hafnfirðingar Ódýr matarkaup, folalda- kjöt, gullash, kr. 114, snits- el kr. 129, hakk kr. 70. Kjöt og réttir, Strandgötu 4, sími 50102. Trésmíði Vinn alls konar innanhúss trésmíði í húsum og á verk stæði. Hefi vélar á vinnu- stað. Get útvegað efni. — Sími 16805. Sunnlendingar athugið Tek að mér breytingar og viðgerðir á fatnaði karla og kvenna eins og að und- anförnu. Daniel Þorsteins- son, klæðskeri, Selfossi. Gluggahreinsun Húsráðendur — stofnanir Látið vana menn hreinsa glerið. Þvegillinn, sími 42181. 4ra herhergja íhúð við Hagatorg til sölu ásamt verkstæðisplássi í kjallara. Uppl. í síma 1 35 26 eftir kl. 2 e. h. Keflavík — Suðumes Nýkomin efni í samkvæm- iskjóla Verzlunin Femína (áður Hrannarbúðin). Keflavík — Suðurnes Ullar- og terylene-efnin, einlit og köflótt, blússu- efni, fallegir litir. Verzlunin Femina (áður Hrannarbúðin). Bezt ú auglýsa í Morgunblaðinu SENDISVEINN 'ÓSKAST STRAX MEDIAHf: Sími 16510. Eimskipafélag íslands Bakkafoss fór frá Gibraltar 18.1 til Keflavíkur. Brúarfoss fer frá Dublin 24.1. til New York. Detti- foss fór frá New York 13.1 til Kelfa víkur. Fjallfoss kom til Reykjavík ur 191. frá Odense. Gullfoss fór frá Thorshavn 20.1 til Reykjavíkur. Lagarfoss fór frá Vestmannaeyjum 20.1. til Akranes Laxfoss fór frá Laxfoss fór frá Lysekil til Gauta- borgar, Mariager, Kaupmannahafn- ar og Kristiansand. Mánafoss er í Reykjavík. Reykjafoss fór frá Vaag i Færeyjum 18.1. til Antwerpen Rotterdam og Hamborgar. Selfoss fer frá Norfolk 22.1. til New York Skógafoss kom til Reykjavíkur 20.1 frá Hamborg. Tungufoss fór frá Hafnarfirði 20.1 til Reykjavíkur. Askja fór frá London til Hull, Leith og Reykjavíkur. Hofsjökull kom til Hull 18.1 fer þaðan til Grimsby og Hamborgar. Utan skrifstofutima eru skipa- fréttir lesnar 1 sjálfvirkum sím- svara 21466. Skipaútgerð ríkisins Esja fer frá Reykjavík síðdegis í dag austur um land til Seyðis- fjarðar. Herjólfur fer frá Vest- mannaeyjum kl. 21.00 í kvöld til Reykjavíkur.Herðubreiðer á leið frá Austfjörðum til Akureyrar. Baldur er á Vestfjarðahöfnum á suðurleið. Loftleiðir h.f. Bjarni Herjólfsson er væntanleg- ur frá New York kl. 0900. Þorvald- ur Eiríksson fer til Glasgow og London kl. 1000. Er væntanlegur til baka frá London og Glasgow kl. 0015. Vilhjálmur Stefánsson er vænt anlegur frá New York kl. 1000. væntanlegur til baka frá Luxem- borg kl 0215. Fer til New York kl. 0315. BM22-24 30280-32262 Kjörverð — kjörverð Gretum enn boðið nælonteppin á kjörverði Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—, 339.—, 343,— og 420,— Sendum um land allt. LITAVER EINANGRUNARGLER BOUSSOIS INSULATING GLASS Mikil verðlœkkun ef samið er sfrax Stuttur afgreiðslutíml 10 ÁRA ÁBYRGÐ. Leitið tlboða. Fyrirliggjandi: RÚÐUGLER 4-5-6 mm. Einkaumboð: HANNES ÞORSTEINSSON, heildverzlun, Sími 2-44-55.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.