Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. Ljóða- og aríukvöld Nönnu Egils Björnsson Meiri fjölbreytni — fleiri unn endur. Þetta finnst mér að 'hægt sé að segja um list túlkun nú- tímans almennt hjá okkur ís- lendingum og einnig hjá þeim þjóðum er standa okkur næst og við mótumst af í þróun vís- inda og lista síðustu 30 til 40 árin. Ef við tökum lítillega til at- hugunar tónlistina í þessu sam bandi á umgreindu tímahili þá minnumst þess að þegar „Út- varp Reykjavík" tók til starfa þá náðu „eyru“ tónlistarunnenda hjá þessari þjóð fyrst og fremst til kóra, harmonikku og nokkra ágætra söngvara. Hljómlistar- flutningur á fiðlu hefur þó ætíð náð vinsældum, bæði í dreifbýli og þéttbýli, verið í nokkurri sér stöðu, enda með langa og merka sögu að baki. En við komu Ríkisútvarpsins fer tónlistarsmekkur fóiksins smátt og smátt að þroskast inn á nýjar brautir, víðtækara svið. Og það verður aldrei fullþakkað hvað þessi fjölmiðlunarstöð hef- ur áorkað fyrir strjálbýlt og af- skekkt þjóðfélag hvað þetta snertir. Að margra dómi þá hefur „Út- varp Reykjavík" lyft margföldu Grettistaki í menningarlífi fá- mennrar og fátækrar þjóðar ekki minnst í tónlistarlífi hennar. íÞetta var mér ag fleirum er ég átti tal við, ofarlega i huga eftir að hafa notið þess að vera á hljómleikakvöldi Nönnu Egils Björnsson í Austurbæjarbíói 19. desember sl. Á titilblaði söngskrár stóð: — Ljóða og aríukvöld. — Undirleik annast Gísli Magnússon. Þetta kvöld var gnístandi kuldastormur. Frost og skamm- degisdrungi í orðum og gjörðum landsmanna. En við, sem komum á þessa hljómleika munum sam mála um að stundin var okkur kærkomin, unaðsrík og stytting á skammdegi til jóla að hækk- andi sól, þá komin eru jól . . . Það var því áhrifarík tilbreyt ing að koma inn í hljómleikasal, — setjast — hvílast en njóta jafn framt hins blæríka og milda söngs Nönnu með aðstoð hins trausta og örugga undirleikara Gísla Magnússonar, píanóleikara, sem landsmönnum er orðinn fyr ir löngu kunnur í listgrein sinni og góða hæfileika í píanóleik. Það er engum vafa bundið að frúin hefur alveg sérstaklega vandað til þessara tónleika, enda er hún hámenntuð og langþjálf- uð í söng- og tónlist almennt, Hlottið m.a. frábærilega góða dóma hjá þýzkum og amerískum tónlistargagnrýnendum í víð- lesnum blöðum fyrir flutning á svipuðu efni er hún tók fyrir þetta kvöld. Þessir, að vissu leyti sérstæðu tónleikar voru í senn, stílhreinir — mildir. Settu sinn hátíðar- Ijóma á svið og umhverfi. Ég tel að listakonan hafi náð því marki mjög náið — að samræma efni texta og tóntúlkun í ríkum mæli. Látlaus en ákveðinn flutning- ur en þó með viðkvæmum, hóf- sömum raddbrigðum og „músik“ á lægri sem hærri tónum söng- efnisins. Gaman væri að eiga von á því að einmitt slík söngmennt, — þjóðleg, mild og máttug ætti eft- ir að skipa virðulegan sess í tón listarlífi Ijóðelskrar þjóðar eins og íslendingar hafa til skamms tíma með réttu getað státað sig af. Ég vona að Sjónvarp, HÍjóð- varp og hin almenna tónlistarþró un nútímans eigi eftir að gera hana að almenningseign þjóðar okkar. En til þess þarf hún að vera enn meira kynnt í Ríkisút varpi — hljóð- og sjónvarpi, auk þess sem flutningur í hljómleika sölum er þó áhrifaríkastur og nýtur sín langbezt, það fann mað ur ekki sízt á Ljóða- og aríu- kvöldi Nönnu Egils að þessu sinni. E. B. M. BIFREIÐASALA EGILS Til sölu notuðnr bifreiðir Opel Reoord, árg. ’62 Jeepster 4ra cyl„ árg. ’68; óekinn Jeepster 6 cyl, árg. ’67 Willys jeep, árg. ’66 með blæjum Willys jeep, árg. ’66 með Egilshúsi Willys jeep, árg. ’64, lengri gerð Willys jeep, árg. '64, með blæjum Willys jeep, árg. ’67, með blæjum Landrover, árg. ’62, bensín Gas, árg. ’57 Rússi með nýlegu stálhúsi Austin Gipsy, árg. ’67, bensín Plymouth, árg. ’66, einkab. Saab, árg. ’68 Saab, árg. ’68, ekinn 11 þús. km Ford Falcon, árg. ’62, station Volkswagen, árg. ’62 Volkswagen, árg. ’62 Hillmann Minx De Luxe, árg. ’67, fyrra árs gerð Cortina, árg ’65, ekinn 30 þús. km Plymouth Valiant, árg. ’68, ódkinn Skoda 1000 MB, árg. ’65 Vauxhall Velox, árg. ’63. Tökum vel með farnar bif- reiðir í umboðssölu. Úti- og innisýningarsvæðL [gill Vilhjálmsson hf. Laugav. 118. Sími 22240. 17/ sölu Fokheld hæð 120 ferm. með bílskúr við Selvogsgrunn. Skipti á 3ja—4ra herb. íbúð æskileg. 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. 3ja herb. risíbúð við Úthlíð, suðursvalir. 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Þórsgötu, útb. 350 þús., sem má skipta, laus strax. 4ra herb. íbúð við Eyjabakka, tilb. undir tréverk, afhent í apríl. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Safamýri, falleg íbúð. íbúðir og einbýlishús í smíð- um, góðir greiðslusikilmálar. Fullgerð ný einbýlishús og raðhús í Fossvogi, Álftanesi, Árbæjarhverfi og Kópavogi FAST£lGNA5ALAfil HÚS&EIGNIR DANKASTRÆTII Símar 18828 — 16637. Heimas. 40863 og 40396. Knútur Bruun hdl. Lögmannsskrifstofa Grettisgötu 8 II. h. Sími 24940i Fjaðrir, fjaðrablöð, hljóðkútar púströr o. fl. varahlutir í margar gerðir bifreiða. Bilavörubúðin FJÖÐRIN Laugavegi 168. - Simi 24180. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu SÍMflR 21150-21370 íbúðir óskast Höfum góða kaupendur að íbúðum af öllum stærðum og gerðum. Sérsrtaklega ósk- ast 2ja og 3ja herb. nýjar og nýlegar íbúðir, ennfrem- ur sérhæðir. Til sölu 2ja herb. ný ogr giæsiieg íbúð við Hraunbæ, gott lán fylg- ir. 3ja herb. nýleg og góð íbúð 80 ferm. skammt frá Mið- borginni. 3ja herb. risíbúð ium 70 ferm. á góðum stað í Hlíðunum, verð kr. 700—726 þús., útb. kr. 250—300 þús. kr. 3ja herb. hæð 85 ferm. við Holtagerði í Kópavogi, stór og góður bílskúr, útb. aðeins kr. 450 þús. 4ra herb. ný og glæsileg íbúð á bezta stað við Safamýri, sérhitaveita, bílskúrsréttur. 4ra herb. glæsileg íbúð í há- hýsi við Sólheima. 4ra herb. efri hæð við Þing- hólsbraut í Kópavogi, sér- inngangur, útb. kr. 400—450 þús. 5 herb. íbúð 120 ferm. við Stigahlíð. Skipti á 3ja herb íbúð æskileg. 150 ferm. efsta hæð við Sund- laugaveg með glæsilegri 6 herb. fbúð, þar af eitt for- stofuherb. með sérsnyrt- ingu, sérhitaveita. Einbýlishús Einbýlishús um 100 ferm. á góðum stað við Goðatún með 4ra—5 herb. rbúð, úth. kr. 400—500 þús., verð kr. 1050 þús. Einbýlishús við Sigvalda- hverfi í Kópavogi í smíðum. Skipti æskileg á 4ra—5 herb. ibúð. Raðhús í Fossvogi í smíðum á ýmsum stigum { mörgum tilfellum eignaskipti. Hafnarfjörður 5 herb. ný og glæsileg enda- íbúð 120 ferm. á mjög góð- ■um stað í firðinum. íbúðin er í smíðum og skipti æski- leg á minni íbúð í Reykja- vík. 5 herb. sérhæð 120 ferm. í suðurbænum í Hafnarfirði, í smíðum, úth. aðeins kr. 300—350 þús. Komið og skoðið! ALMENNA FASTEIGHASALAH HNPARGATA 9 SIMflR 21150-21570 Norræn bókasýning Aðeins 6 dagar eftir. Kaffistofan opin daglega kl 10—22. Um 30 norræn dagblöð liggja frammi. Norrænn Húsið TILPSÖLÖ Sími 19977 2ja herb. jarðhæð við Álfhóls- veg, sérinngangur, sérhiti, iharðviðarinnréttingar. 4ra herb. jarðhæð við Tómas- arhaga í þríbýlis'húsi, sér- inngangur, sérhiti, innrétt- ingar úr harðvið og plasti. 4ra herb. risíbúð við Öldug., útborgun aðeins 200—250 þús. 4ra herb. sérhæð í nýlegu húsi við Kambsveg, allt sér, vandaðar innréttingar. 4ra herb. íbúð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Marargötu. 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð við Álfaskeið. íbúðin því sem næst fullfrágengin. — Stigagangar teppalagðir. 120 ferm. sérhæð í tvíbýlis- húsi við Bfstasund ásamt hálfum kjallara. Á hæðinni eru 3 svefnherb., bað, stórt eldhús og stórar stofur. Úr stofu er gengið niður hring- stiga í stórt sjónvarpsher- bergi. Einnig er í kjallara geymslur og þvottahús. Allt sér. Útbongun aðeins 450 þ. Höfum kaupendur að einbýl- ishúsi í Smáíbúðahverfi, að 'góðri sérhæð í Vesturborg- inni, að 2ja, 3ja og 4ra herb. íbúðurn í byggingu og full- frágengnum víðsvegar í borginni. FASTEIGNASALA VONARSTRÆTl 4 JÓHANN RAGNARSSON HRL Síml 19085 Sökimaöur KRISTINN RAGNARSSON Slml 19977 Utan skrlfstofutíma 31074 16870 3ja herb. íbúð á 2. hæð við Eskihlíð. Herbergi í risi og kjallara fylgja. 3ja herb. fbúð á 3. hæð við Holtsgötu. í mjög góðu ástandi. Skipti á 4ra—5 berb. íbúð mögtu- leg. Góð milligjöf. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Eskihlíð, endaíbúð í góðu ástandi. 4ra herh. íbúð á 4. hæð við Háaleitisbraut, sér- hiti, stök tala. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Hraunbæ. Gott herb í kjallara fylgir. Skipti á 2ja—3ja herb. mögul. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN IAusturstræti 17 (Silli & Vaidi) fíagnar Timasson hdi. simi 24645 söiumaður fasteigna: Stefan J. Richter slmi 16870 kvöldsimi 30587 DISCUS þakjárnið er komið aftur í 7—12 feta lengdum. A J* Þorláksson & Norðmann hf. GARÐAR GÍSLASON HF. 115 00 BYGGINGAVÖRUR HVERFISGATA 4-6

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.