Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 21.01.1969, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, MUÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. 25 (útvarp) ÞRIðJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. 700 Morsunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagbiaðanna. Tónleikar. 9.30 Tilkynningar Tón leikar 10.05 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir 1030 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari svarar bréfum Tónleik- ar. 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 1225 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar. 13.00 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Anna Snorradóttir flytur frásögu þátt: í húsi önnu Francks. 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: The Beach Boys og Hazy Oster- wald sextettinn syngja og leika. Hljómsveit Davids Carrolls og The Waikiki Islanders leika. Guss Canway o.fl. leika á pianó. 16.15 Veðurfregnir Óperutónlist Lisia Albanes.Jaimas Melton, Lucielle Browning og RCA Victor hljðmsveitin flytja atriði úr „Mad am Butterfly" eftir Puccini, Fried rich Weissman stjórnar 16.40 Framburðarkennsla í dönsku og ensku 17.00Fréttir. 17.00 Fréttir Endurtekið tónlistarefni a. íslenzk rímnalög fyrir fiðlu og píanó eftir Karl O. Runólfsson. Þorvaldur Steingrímsson og Jón Nordal leika (Áður útv. 6. f. m.). b Konsert fyrir fagott og hljóm- sveit eftir Pál P Pálsson. Hans P. Franzson og Sinfóníuhljóm- sveit íslands leika, höf. stj. (Áður útv. 8. f m) 1740 Útvarpssaga barnanna: ,,Óli og Maggi" eftir Ármann Kr. Ein arsson Höfundur les (6). 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvölds ins. 1900 Fréttir. tilkynningar. 19.30 Daglegt mál Árni Björnsson cand mag. flyt- ur þáttinn. 1935 Þáttur um atvinnumál í umsjá Eggerts Jónssonar hag- fræðings. 20.00 Lög unga fólksins Hermann Gunnarsson kynnir. 20.50 Árið 1968 í Frakklandi Friðrik Páll Jónsson stud. phil. segir frá. 21.00 Gestur í útvarpssal: Hadassa Schwimmer frá ísrael leikur á píanó Paganini-etýðurn- ar eftir FranzLiszt 21.30 Útvarpssagan: „Mariamne" eftir Pár Lagerkvist. Séra Gunn- ar Árnason los eigin þýðingu, — sögulok (6). 21.45 Sinfonia India eftir Carlos stjórnar. Chávez Fílharmoníusveiltin í New York leikur, Leonard Bernstein stj. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnlr. íþróttir Jón Ásgeirsson segir frá 22.30 Djassþáttur Ólafur Stephensen kynnir. 23.00 Á hljóðbergi Björn TTi. Björnsson listfræðing- ur velur efnið og kynnir: White House Saga: Saga Hvltahússins í Washington. Samfelld dagskrá eftir bók Nanettes Kutners. Hljóm list eftir Hershy Kay. Harold Stone tók saman. 23.55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. MIDVIKUDAGUR 22. JANÚAR 1969. 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir Tónleikar. 755 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar. 855 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar.9.30 Tilkynningar. Tón leikar. 10.05 Fréttir 1010 Veður- fregnir 1025 íslenzkur sálmasöng ur og önnur kirkjutónlist 11.00 Hljómplötusafnið (endurt. þáttur) 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. Tilkynning ar. 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynningar. 1300 Við vinnuna: Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Stefán Jónsson fyrrum námsstj. endaur lestur þýðingar sinnar á „Silfurbettinu" sögu eftir norsku skáldkonunna Anitru (23). Fréttir. Tilkynningar. Létt lög: 15.00 Miðdegisútvarp The Four Seasons syngja og leika svo og Michel Legrand og félag- ar hans. Hljómsveitir Mantovanis og Milans Gramantiks leika, önn ur lög úr söngleikjum, hinfrönsk lög. 16.15 Veðurfregnir. Klassisk tónlist Vladimir Asjkenazý leikur Píanó sónötu £ a-moll og Ungverskt lag eftir Schubert. 16.40 Framburðarkennsla í esper- anto og þýzku 17.00 Fréttir Tónlist frá Norðurlöndum Leo Berlin og Lars Sellergren leika Fiðlusónötu nr. 2 í e-moll eftir Emil Sjögren. Hans Waíhl- gren stjórnar hljómsveit, sem leik ur Cansonettu og Búrlesku eftir Svan Skjöld. 17.40 Litli barnatíminn Gyða Ragnarsdóttir stjórnar þætti fyrir yngstu hlustendurna. 18.00 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir Dagskrákvölds ins. 1900 Fréttir Tilkynningar. 19.30 Símarabb Stefán Jónsson talar við menn hér og hvar. 20.00 Tónlist eftir tónskáld mán- aðarins, Jórunni Viðar Höfundurinn leikur á pfanó: a. Fjórtán tilbrigði um íslenzkt þjóðlag. b. Dans. 20.20 Kvöldvaka a Lestur fornrita Heimir Pálsson stud mag. les Bjarnar sögu Hítdælakappa (1) b. Lög eftir Sigvalda Kaldalóns Sigurður Ólafsson, Guðrún Á. Símonar, ímríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson og Lög- reglukórinn 1 Reykjavtk syngja c. Svipast um á Sandnesi Árni G. Eylands flytur erindi frá Noregi. d. Draumljóð Margrét Jónsdóttir les úr rit- safni Theódóru Thoroddsen. e. Kvæðalög Hörður Bjarnason kveður fá- einar stemmur. 22.00 Fréttir. 22.15 Veðurfregnir. Kvöldsagan: „Þriðja stúlkan" eft ir Agöthu Christie Elías Mar les (19) 22.35 Konsertsvíta eftir Darius Mil- haud 1 útsetningu Mogens EUe- gaards fyrir harmoniku oghljóm sveit Mogens EUegaard og Skemmtihljómsveit útvarpsins í Stuttgart leika, Willy Mattes stj. 22.50 Á hvítum reitum og svörtum Sveinn Krlstinsson flytur skálk- þátt og birtir lausnir á jólaskák- þrautum útvarpsins. 23.25 Fréttir í stuttu málL Dagskrárlok. (sjlnvarpj ÞRIÐJUDAGUR 21. JANÚAR 1969. 20.00 Fréttir 20.30 f brennidepli Umsjón: Haraldur J. Hamar. 21.00 Grín úr gömlum myndum Kynnir: Bob Monkhouse. 21.25 Legault gamli Mynd um árekstur borgaryfir- valda og gamals blinds manns út af kofa hans, sem er orðinn fyrir í Skipulagi borgarinnar. 21.35 Engum að treysta Sakamálaleikrit eftir Francis Dur bridge. „Ævintýri í Amsterdam" 22.30 Dagskrárlok 1BIRGIR ÍSL GUNNARSS0H' HÆSTARETTARLÖGMAÐUR LÆKJARGÖTU 6B SÍMI22120 BAHCO HITABLÁSARAR í vinnusali, vöru- ge/mslur o.fl. Margar gerðirog staerðir. Lelðbelningar og verkfræði- þjónusta. FYRSTA FLOKKS FRÁ.... FÖNIX SÍMI 24420 - SUÐURG. 10 - RVlK TU sölu við Selvogsgrunn Höfum til sölu fokhelt þríbýlishús við Selvogsgrunn sem verður fokhelt í vor. Húsið er jarðhæð og 2 hæðir og húsinu fylgja 2 fokheldir bílskúrar. Efri hæðin er um 130 ferm., 5 herb., eldhús, bað, svalir, I. hæð er einnig 5 herb., eldhús, bað og svalir sama stærð, jarð- hæðin er 3 herta., eldhús og bað um 100 ferm. íbúðun- um fylgir sameiginlegt þvotta-hús á jarðhæð og sér geymsla og sérinngangur fyrir hverja íbúð. Teikningar Mggja fyrir á skrifstofu vorri. Greiðslur algert' samkomulag, kemur til greina að skipta á einni hæðinni og á 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Upplýsingar ekki gefnar í súna, eingöngu á skrifstofu vorri. TRYGGINGAR OG FASTEIGNIR Austurstræti 10 A 5. hæð. Ómissandi rit fyrir alla áhugamenn um þjóðfélagsmál. Áskriftarsími er 10350.Verð árgangs kr. 250. Sex hefti á ári ásamt fylgi ritum. Ég undirritaður óska eftir að gerast áskrifandi að Sveitarstjórnarmálum Nafn Heimili Sendist í pósthólf 1079 VERZLUNARSTJÚRI ÚSKAST Þekkt innfhitnings- og framleiðslufyrirtgeki í Reykjavík óskar eftir að ráða deiklar- stjóra (fyrir matvöruverzlun (smásölu). Aðeins maður með nokkra starfreynslu kemur til greina. Góð vinnuskilyrði, gott kaup. Umsóknir með upplýsingum um aMur, starfsreynslu, menntun og afriti af meðmæl- um sendist afgreiðslu blaðsins fyrir 24. janúar merktar: „Deildarstjóri — 6220“. BÚTASALA — BÚTASALA Alls konar gluggafjaldaefni og áklœði enn á gamla verðinu Ódýr handklœði í úrvali Lítiö inn og gerið góð kaup ÁKLÆÐI OG GLUGGATJÖLD, Skipholti I7A-Simi 17563 I

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.