Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Page 1

Mosfellsblaðið - 01.10.1998, Page 1
N BLAÐ NÝJA-Hó^ AHERSLfím Sögufrægð Mosfells Bæjarstjórn samþykkt á fundi sínum 30. sept. að skipaður yrði vinnuhópur sem á að kanna í víðu samhengi hvað sé hægt að gers til að ntinna á sögufrægð staðarins að Mosfelli og vekja áhuga á honum. Hópurinn á að korna með tillögur um hvað sé hægt að gera í þessum efnum. Atvinnu-og ferðamálanefnd lagði þetta til við bæjarstjórn og jafnframt að vinnuhópur- inn yrði skipaður fulltrúum sóknamefndar, Sögufélagsins og bæjarins. Higt var til að hópurinn yrði skipaður 5 full- trúum, þrentur tilnefndum af bæjarstjórn, ein- um af sóknarnefnd Lágafellssóknar og einum af Sögufélagi Mosfellssveitar. Eífirfarandi til- nefningar í vinnuhópinn voru samþykktar: Halldór Þorgeirsson, Hafsteinn Pálsson og Óð- inn Vigfússon. GRILL-NESTI HÁHOLTI 22

x

Mosfellsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Mosfellsblaðið
https://timarit.is/publication/1

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.