Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. 5 Aukasýning á ,,Einu sinni á jólanótt" Litla Leikfélagið hefur nú sýnt „Einu sinni á jólanótt“ síð- an á annan í jólum við mjög góða aðsókn, og hefur verið ákveðið að hafa eina aukasýningu í Tjarnarbæ kl. 3 í dag, sunnu- dag. Sýningin hlaut einróma lof j gagnrýnenda, en upphaflega' var ; fyrirhugað að sýna aðeins fram á ! Þrettándann. Leikstjóri er Guð- rún Ásmundsdóttir. Kvenfélagasamband Suður- lands hefur farið þess á leit við Litla Leikfélagið að það hafi eina sýningu á Selfossi og verð- ur hún á morgun, mánudag kl. 5 í Selfossbíói. Verða þetta allra síðustu sýningar á leikritinu. Félag Árneshreppsbúa Rvík Árshátíð Féiags Árneshreppsbúa í Reykjavík verður haldin í Sigtúni föstudaginn 7. febrúar kl. 20.30. Tii skemmtunar: 1. Kvikmyndasýning. 2. Guðm. H. Guðjónsson leikur einleik á píanó. STJÓRNIN. G]E]E]E]E]E]^G]E]E]E]E]E]E]B]E]B]E]B|E]E] 01 01 01 01 HÖrUM FLUff verzlun okkar af LAUGAVEGI 176 á Laugavegi 173 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 01 Vandaðir greiðslusloppar margir litir, allar stærðir Ver5 aðeins 6S0,oo krónur TIZKUVERZLUNIN Vrun Rauðarárstíg 1, sími 15077. Byggir áhoifendaslúku BREIÐHOLT h.f. mun taka að sér byggingu áhorfendastúku á íþróttaleikvanginum í Laugardal. Saimþykkti borgarráð á fundi sín um á þriðjudag að heimila Inn- kaupastofnun Reykjavikurborg- ar að semja við Breiðholt h.f. um verkið. Mbl. fékk þær upplýsingar hjá Innkaupastofnuninni, a’ð samn- ingar stæðu yfir um verkið, en líklega yrði það hafið alveg á næstunni. Er þarna um að ræða stækkun á áhorfendastúkunni, á að lengja hana, þar sem nú er gengið inn eftir steingólfi, og hækka hana upp, svo hún verði lík stúkunni við sundlaugina. En síðan á að setja þar yfir stál- grindarþak. Tekur Breiðholt að sér verkið fyrir 10 millj. 428 þús. kr. Stórt iðnfyrirtœki óskar að ráða mann til að sjá um kaup á hráefnum. Enskukunnátta nauðsynleg. Umsóknir með upplýsingum um aldur, mennitun og fyrri störf sendist Mbl. fyrir 1. f ebrúar merkt: „Innkaup — 6111“. StóVEGI 22-24 : 30280-32262 UTAVER Kjörverð — kjörverð Getum enn boðið nælonteppin á kjörverði Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—, 339.—, 343,— og 420,— Sendum um land allt. Eftir því sem tækninni fleygir fram og bílarnir verða fullkomnan og einfaldari - og þar af leiðandi auðveldari í notkun, eftir því ætti umferðin að verða greiðari og léttari og umferðarslysin færri. En er raunin sú? Nei. - Hvers vegna? Vegna þess að í Iangflestum tilfellum eru umferðarslysin ökumönnunum að kenna, en verða ekki rakin til galia eða bilunar á ökutækinu. Bílum hefur f jölg- að mjög mikið undanfarin ár, umferðin eykst stöðugt og með betri bílum hefur hraðinn einnig auk- izt. Allt krefur þetta meiri leikni og aðgæzlu af ökumanninum, hann verður ávallt að vera vel vak- andi við aksturinn, alltaf allsgáður í fyllstu merkingu þess orðs. Og ekki aðeins undir stýri, heldur í öllu lífi sínu. Yfir 35 ára reynsla ANSVARS, alþjóðlegs tryggingafélags fyrir bindindismenn, hefur ótvírætt sýnt, að bindindismenn valda færri umferðarslysum en aðrir ökumenn. Þessvegna hafa á þessum árum þróazt bindindistryggingafélög í samvinnu við Ansvar International á öllum Norðurlöndum, Eng- landi, Hollandi, Kanada, Astralíu og Nýja Sjálandi. Ábyrgð hf. er einn hlekkur í þessari stóru tryggingarkeðju bindindismanna. Heildariðgjöld félaganna er um 1.6 milljarður króna á ári og um 260 þúsund ökutæki eru tryggð hjá samtökunum. Fyrir bíl yðar býður ÁBYRGÐ eftirfarandi tryggingar: 1. ÁBYRGÐARTRYGGINGU, þ. e. hina lögbornu skyldutryggingu. 2. ÖKUMANNS- OG FARÞEGASLYSATRYGGINGU. 3. ALKASKÓTRYGGINGU. Með þeirri tryggingu er bíllinn tryggður fyrir vagntjóni, þ. e. á- rekstri, veltu, hrapi; brunatryggður, rúðutryggður (allar rúður) og þjóftryggður. 4. HÁLFKASKÓTRYGGINGU, sem tryggir bílinn fyrir bruna-, rúðu- og þjófnaðartjónum. 5. „GRÆNA KORTS" UTANLANDSTRYGGINGU, sem gildir fyrir bílinn á ferðalagi erlendis. Kjör Ábyrgðar eru hagstæð, þar sem Ábyrgð tryggir eingöngu bindindismenn. Ábyrgð hefur frá upphafi kappkostað að veita góða þjónustu og fljót og örugg tjónauppgjör. Leitið upplýsinga og sannfærist um að BINDINDI BORGAR SIG. ABYRGÐ K r TRYGGINGÁFELAG fyrir BINDINDISMENN Skúlagötu 63 — Símar 17455 — 17947

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.