Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 13

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 13
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. 13 70 ára: Gísli Vilhjálmsson GTSU Vilhjálmsson s'íldarkaup- erlendu kaupenda á síldarmats- xníiður Vesturgfötu 70 á Akranesi hæfileikum Gísla hefir vissulega er sjötíu ára í d.ag. — Hann fæddist að ölvaldsstöðum í Borg arhreppi 26. janúar 1699. For- eldrar hans voru Eyrún Guð- mundsdóttir og Vilhjáknur Jóns son, sem bjuggu á Þinghól hér á Akranesi mörg síðustu ár ævi sinnar. Eyrún var ættuð frá áð- urnefndum ölvaldsstöðum, stál- min.rtug og greind kona, raunar dóttir Guðmundar Ingimundar- sonar, sem fyrir utan sömu 'hæfileika og hér voru nefndir, var annálaður söngmaður. Stund um sóttur langar leiðir til þess að syngja við hátíðlegar athafn- ir, t. d. þegar Hannes Stephen- sen á Ytra-Hókni var jarðsung- inn. — Vilhjálmur var sonur Jóns Runólfssonar á Vatnshömr- um í Andakíl ag feonu hans Ragnheiðar Jóhannsdóttur prests á Hesti TómassonaT. Jón Run- ólfssonar var sonur Runólfs Jónssonar bónda og hrepps- skapað öryggi í viðskiptum þjóð- arinnar. Gísli hefir og séð um mat og sölu hrogna til Norður- landa og Grikklands, og hafa þau afskipti einnig farið vel úr hendi hans. Gísli hefir lagt gjörfa hönd á margt, sem of langt yrði hér upp að telja. Þessl grein átti heldur ekki að verða nein ævisaga, heldur aðeins til þess að minn- ast mæts manns í þjónustustarfi í þjóðfélaginu. Frændur og vinir árna Gísla allra heilla á hinum merku tímamótum. Gísli verður að heiman í dag. Július Þórðarson. Norsku rafmagns-þilofnarnir fyrirliggjandi í 3 stærð um. Spameytnir — ódýrir. RAFMAGN HF. Vesturgötu 10 — Sími 14005. UTAVER Keramik-veggilisor glæsilegir litir kjörverð Ung og grönn Ungleg og grönn með LIMMETS og TRIMETTS megrunar- ískexi kremkexi smurkexi og súkkulaði Fœst i apótekum stjóra á Skeljabrekku. — Séra Jóhann og Runólfur voru báðir orðlagðir ræðumenn og orðhagir vel, og er Gísli Vilhjálmsson enginn ættleri í þekn efnum. — J>að má til dæmis geta þess að hann er bæði stálminnugur og fjöMróður, svo að hann getur í flestum tiMellum leyst úr vanda þeirra, sem vilja fræðast um hin ýrnsu málefni um ,,dagin.n og veginn“ hérlendis og erlendis. Þess skal þó getið að hann er enginn hávaða né söngmaður, en glaðvær og ræðinn á „góðri stundu". Gísli er víðförull veiðimaður Laxa og Rjúpu, og á hann mörg fótsporin meðfram ám og vötn- um og á heiðum uppi. f>aT hefir hann oft legið útj á veiðum með einn svefnpoka að skjóli, en efa- laust annan poka með nesti, því honum þykir „góður matur góð- tir“ reyndar er hann þéttur á velli og þrekmikill. Allt fram á þennan dag hefir hann borið á sjálf'um sér stærri rjúpna- og stórlaxakippur langan veig, en margur yngri maður hefir axlað, reyndar keppnis íþróttamaður á yngri árum. — Væntanlega á Gísli eftir að glíma við laxinn og leggja land undir fót í mörg ár enn í frístundum sínum. En það er annar fiskur, sem hann hefir handleikið meira um ævina. Síldin „silfur hafsins“ hefir verið has aðalviðfangsefni. Hann hefir annazt sölu og mat (úttektaTmat) þessarar þýðing- armiklu útflutningsvöru íslands f fjöldamörg ár. Traust hinna VELJUM fSLENZKT LAUSNIN ER FUNDIN Fyrir þá sem ekki stunda íþróttir en skilja þýðingu þess að sýna líkama sínum ræktar- semi, en hafa ekki hingað til getað það vegna tímaleysis og af öðrum ástæðum ekki sinnt því scm skyldi. BULLWORKER 2 ÆFINGATÆKIÐ sem valdið hefur gjörbyltingu í líkamsrækt um heim allan, leysir þetta vandamál fyrir yður með þvi að þér æfið yður AÐEINS FIMM MÍNÚTUR A DAG. Eftir 10 ára þrotlausar rannsóknir tókst hinni heims- frægu Max Planch stofnun í Vestur-Þýzkalandi aff skapa æfingatæki og æfingakerfi sem kemur æfffum íþróttamönnum sem oftálguðum effa oftútnuðum al- menningi að gagni. Flestir láta sig hafa þaff að slá slöku við og þótt þeir kenni sér einskis meins, séu ,4 fullu fjöri“ eins og sagt er, er staffreyndin engu að síður sú, að þeir eru að eldast um aldur fram. Menn fara yfirleitt undaní flæmingin, bera fyrir sig tíma leysi æfingar séu tímafrekar og krefjist átaks sem þeir hafa sig ekki uppi í. SLÍKAR AFSAKANIR ERU ÓFRAMBÆRILEGAR EFTIR AÐ BULLWORKER 2 KOM TIL SÖGUNNAR. Æfingamar getiff þér gert heima hjá yffur eða á skrif- stofunni, hvar sem er og hvenær sem er, og án erfiffis en árangurinn mun koma fljótlega í ljós. Hafi tækið ekki sannfært yður um að yður sé gagn af þvi, að fjórtán dögum liðnum, er yður frjálst að endur- senda það og mun þá endurgreiðsla fara fram um- yrðalaust. Myndskreytt æfingartafla og þýddar æfingaskýringar fylgja hverju tæki. Þessar myndir sýna sjö æfingar með Bullworker-2. Bullworker æfingarnar em ýmist þrýsting eða tog- æfingar og hveri æfingu ætlaðar aðeins 7 sekúndur á dag. Nánari upplýsingar er að finna í Litmyndabæklingnum sem umboðið mun senda yður að kostnaðarlausu. 1. Þessi æfing styrkir brjóst vöðvana, og eru það aðaláhrif liennar. Önnur áhrif: Upphand leggsvöðvar, framhandleggsvöðV' ar og axlavöðvar. 2. Affaláhrif: Tvi- höfði (vöffvar fram- an á upphandlegg). Önnur áhrif: Axla- vöffvar og framhand- leggsvöðvar. 3. Aðaláhrif: Þríhöfffi (vöðvar aftan á upp- handlegg). Önnur áhrif: Tvíhöfffi og bakvöffvar. 4. Aðaláhrif: Upp- handleggsvöffvar. Önnur áhrif: Breið- vöðvar á baki. 5. Aðaláhrif: Styrkir brjóstvöffvana. önn- ur áhrif: Framhand- leggsvöffvar og fram- vöðvar axla. 6. Aðaláhrif: Axla- vöðvar. Önnur áhrif: Upphandleggsvöðvar og efstu bakvöðvar. 7. Þessi æfing er í flokki megrunaræf- ingar. Aðaláhrif: Kviðvöðvar. Önnur áhrif. Breiðvöðvar á baki og upphand- leggsvöðvar. Tækið fæst aðeins hjá Bullworker- umboðinu, Kópavogi. Pósthólf 69. Sent gegn póstkröfu um land allt. Klippið hér — og sendið í dag. Vinsamlegast sendið mér litmyndabækling yðar um Bull- worker 2 mér að kostnaðarlausu og án skuldbindinga frá minni hálfu. Naftn Heknilisfainig ............. Skrifið með prentstöfum. BULLWORKER UMBOÐIB M/2619 Pósthólf 69 — Kópavogi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.