Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 26.01.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 26. JANÚAR 1969. — Búnaðaibankinn Framhald af bls 32. in.nistæðiur þar voru 72,4 millj. 'k.róna í árstok. Útlán Heildarútliáin viðskipta'bank- ans niáimiu samit. 1769,8 millj. ikróna í érs'Lok 1968 ein 1543,9 milljóniuim í árslok 1967, og höfðu því ihæfckað um 225,9 milljónir á árinu, eða um 14,63%. Eru þá meðtalin yfirdráttarfllán Stofn'láinadeildar landtoúnaðar- ins og Veðdeildar Búnaðarbaník- ans, afurðavíxlar ativinnuveg- anina og lán vegna framíkvæmda áætlana níki®sitjómarinnar. Meira en helmingur heildar- útiána bankans hefur gengið til framleiðslu atvinnuveganna (landbúnaðar, iðnaðar og sjáv- arútvegs), eða 51%. Aðrir stærstu útlðnastofnarnir eru verzlun (ikaupmenn, sam- vinnutMlög og ollíutfélög) með samtals 19,34%, saimgöngur og opinberir aðilar samtals 10,1%, íbúðarbygginigar 11,88%, og aðrir aði'lar 7,68%. Éndurseldir afurðavíxlar Búnaðarbamlkams og útitoúa hams ultam Reytkjaivíkur námu í árslok samta'ls tæpum 280 miilljónum króna, em hækk- um þeirra á árimi varð 43,3 mdllj. króna. eða 18,30%. Heildarendurkaup Seðlabank- ans á afurðavíxlum landbúnað- arins námu samtals 665,4 millj. króna í árslok 1968, en þar var hlutur Búnaðarbankans 42,02% á móti 30,03% í árslok 1967 og 35,02 í árslok 1966. Heildarkaup Seðlabankans á afurðavíxlum atvinnuveganna (landbúnaðar, sjávarútvegs og iðnaðar) námu í árslok 1438 milljónum og var hlutdeild Bún- aðarbankans í þeim 19,50%. Hundraðstölur annarra banka voru sem hér segir: Landsbanki 62,17%, Útvegsbanki 17% og Iðnaðarbanki 1,33%. Viðbótaraifurðalém Búmaðar- ban/kans námu eamtalls 64,8 milljónum, og voru því endur- seljamilag afurðalán að viðtoætt- um viðtoótarlámum bamkams sam ta/is 348,9 mil'ljónir króma í árs- lok 1968, og höfðu hækkað frá árimu áður um 27,49%. Rekstur bankans Riökstrarhagmaður viðskipta- bankans í Reykjawík varð kr. 813 iþús. móti 3,3 miilíLjómum 1967. Relksitrarhagnaður bamk- ams mieð útibúum varð 3,8 miiljómÍT, em 5,2 milljómir fóru til aifs/krifta af fasteigmum og ininiamstoklksmumum. Eigið fé viðsikiptabamikams með útibúum varð í árslok 61,8 millj. króma, em hrein eigm al'lra Stefán Hilmarsson, bankastjóri dei'lda bankans þar með taldar Stofmlámadeilld og Veðdeild varð kr. 152 milljómir. Auiknimg vara- sjóða banfcams hefði orðið 41,1 milljón, ef ekki hefði komið til gengisifelimgar á árimu, þar af 37,3 mi'lljónir eigimaaukmimig Stofn'lámiadieiQldiar, em varasjóðir Stofnlánadeildar og Veðdeildar lækka hins vegar um 41,8 millj. vegma gemgistaps og rekstrar- - HLUTDEILD Framhald at bls. 2 deiild íslands í fiskblolkikamark- eðnum í Bandaríkjunum er mu-n hærri en Norðmanna á umræddu timabili árið 1968, eða 19,7%. M voru Norðmenn með 13,2%. Heildaraukmingin í innflutn- in.gi frystra fiskflaka í neytenda- umbúðum var sem hér segir eft ir tegundum: alltaf verið að taia um fyrstu níu mámuði hvers árs. Hlutdeild íslands í steinbíts- flakainnflutningnum fer vaxandi. Árið 1967 var hún 23.8% em 1968 29.9%. Kanada var með 35.8% 1967 og 39.3% 1968, en Norðmenn lækkuðu úr 13.7% í 10.5% 1968.“ — Hvað er að segja um aukna möguleika í sölu hraðfrystra sjávarafurða í neytendaumbúð- Mrskflök Ýsu-, ufsa-, 'lýsu- og keiluílöfc Karfaflök Steinbítsflök Þar atf fró ísl. Milflj. % % af flbs. auknig milljlbs. auknkigu 9,3 39,0 5,0 53,7 3,5 16,7 -0,1 -2,8 10,6 45,7 0,3 2,8 1,4 30,7 0,7 50,0 Borið saman við aðrar þjóðir, þá hafa íslendingar greinilega brugðizt skjótast við að nýta nýja og betri sölumöguleika á fiskflökum í neytendaumbúðum á bandaríska markaðnum á sl. ári. Á það að sjálfsögðu einkum við um þorskflökin, þar sem að veiðimöguleikar á öðrum fisk- tegundum og innlendar fram- leiðsluaðstæður takmörkuðu framboðsmöguleika annarra teg unda. Innflutningur á þorskflök um frá íslandi jókst um 83,7%, ýsuflökum o.þ.h. —- 0,4%, karfa- flökum 94,2% og steinbítsflökum 70,7%. Hlutdeild Islands í innflutn- ingi þorskflaka jókst úr 24,9% í 32,9% á sama tíma, sem hluitdeiild Kanada lækikaði úr 67,7% í 56,7% árið 1968. Hlutdeild Norðmanna jókst úr 0,9% í'1,2%. Af þessu sést, að vel hefur verið vakað yfir markaðnum og að innflutn- ingur frá íslandi var árið 1968, þ.e.a.s. fyrstu 9 mánuðina að magni til 10.6 millj. lbs. meiri heldur en innflutningur frá Noregi. Vegna minni ýsuafla lækkaði innflutningshlutdeild á ýsuflök- um úr 15.2% árið 1967 í 12.5% árið 1968. Einnig var samdráttur hjá Kanadamönnum úr 71.1% í 67.3%. Aukning var hjá Norð- mönnum úr 8.3% í 16.0%. Kanadamenn eru allsráðandi í framboði karfaflaka. Markaðs- hlutdeild þeirra árið 1967 var 91.5% og 1968 90.6%. Hér er tim umfram þáð, sem orðið hef- ur? „Ég visa í þessu efni til um- mæla forstjóra Coldwater Sea- food Corporation, Þorsteins Gíslasonar, þar sem hann segir í viðtali við Morgunbíaðið á sl. hauisti að: „Við höfum sterkari aðstöðu en nokkur önnur þjóð í sölu á fiskflökum til Bandaríkjanna, og okkar flök eru seld fyrir miklu hærra verð en nokkur önnur, þó að söluaukning okkar hafi orðið veruleg, þá má auka hana enn meira. Engin harka í samkeppni getur dregið úr vinsældum mjög góðrar vöru, og fáar vör- ur eru eins háðar vöruvöndun eins og fiskur.“ Ég tel áð orð þessa hæfasta forustumanns okkar íslendinga í sölu hraðfrystra sjávarafurða í Bandaríkjunum sé fullnægjandi svar við þessari spurningu og einnig vísa þau okkur hina réttu leið í framleiðslumálum. Hins vegar er rétt að taka það skýrt fram, að umbylting í framleiðslu yfir í neytendaumbúðir, eins og hér um ræðir, krefst ákveðins aðlögunartíma og kostar mikið fé. Fyrir þjóðarbúið í heild geta brúttótekjur vegna þessarar framieiðslubreytingar orðið meiri, en nettótekjur hraðfrysti- húsanna þurfa ekki að breytast að sama skapi, þótt þess sé auð- vitað að vænta að slík breyt- ing leiði til betri afkomu. ha'lla Veðdeiildar. Rauirweruleg eiginaauikning verður þvd engin. Prátit fyrir það, að rekstrar- kostnaður hækikaði mun minna 1968 en á unidanigenignium árum, varS rekstrarafkoman lakari en áður, og valda því fyrst og fnemst gildandi vaxitaregktr og þau vaxtakjör, sem viðskipta- banikamir verða að sæta í Seðla- bankanum. Vaxtamunur á innláns- og út- lánsivöxum hefur farið stöðugt minnikandd á undanifömum ár- um, þar sem sparitfé hefur hreytfzt í hraðvaxandi mæld aí almennum bókum inn á bundn- ar bækur, sem bera háa vexiti, eða 8 — 9,5%. í ársilwk 1968 var uim 36% af sparifé Búnaðartoank ans á bundnum bókum, en að- eins 19,4% í árstoyrjun 1960. Af þeim 332 mdlllljónum króna, sem Búnaðarbankinn á bumdnar í Seðlabankanum, eru hins vegar greiddir aðeins 7,6% vextir. Við- skiptabankarinir verða hins veg- ar, eins og kunnugt er, að greiða Seðlabankanium a.m.k. 16% vexti af yfirdráitarilánum sínum þar, enda þótt þeir séu að fá sitt eigið fé að lámi. Bankasltjóm Búnaðarbankans telur óhjá- k'væm'legt, að þessum óraun- hæfu vaxtareglum Seðlaiban/k- ans verði brey'tit, þar sem ella stefnir að taprekstri og rýrnun vairas'jóða viðskiptabanikanina. Staðan gagnvart Seðlabanka Ininlliánsbindingin í Seðla- bankanum nam í ársitok 331,9 mi'l'ljónum króna, en var 300,3 mdlljónir í órstok 1967 og hatfði því hækkað um 31,6 millljónir 1968, eða um 10,52%. Iensfæðá var á viðsikiptareilkningi í ártslok kr. 46,4 mi'Ifljóndr, þanmig að hei'ldarinnistæða í Seðlaibankan- um nam kr. 378,3 mililjónum um síðustu áramót, en á móti kom víxilskuld að fjárhæð 60 mil'ljónir króna. Nettóinneign var því 318,3 miljónir. Vegna framkivæmdaáætlumar ríkisstjóm arinnar, sem mdðaslt við 10% af innlánsaulkninguinni lánaði bank inm á áriu 11,3 milfttjóir og eru heWdar-útllá banikans til slíkra fram/kvæmida þá komin upp í 31,3 mi/lljómir króna. Framkvæmdir Engdn ný útitoú voru stofnuð á árimu, en sótt var um leyfi til úiibús fyrir Fossvogts- og Breið- lid'sihverfi. Hatfim var smíði Danikahúss á He/lflu, þar sem útá- búði hefur búið við allsendis óviðumandi þrengsli í sameigiin- legu húsinæði (benzínatfgreiðslu) Kaupfélagsins Þór oig OflSuwerzl- unar ísilands. Verðúr því verllri lókið í vor. Þá var hail'dið áfram smíði baokahúss við Hlemm í Reykja- vik og iýkur henni é þessu ári. Áformað er að þanigað flytjist fyrst og fremst Austurbæjarúti- bú og síðam Stofnlánadeild land- búnaðarins, Veðdeild Búnaðar- bankans, iandinámsstjórá og Landnám rílkisims, Teá/knistotfa landbú'naðarins, landnémsstjóri 1'ánadeiJld, og e.tjv. flleiri deildir efltir því sem nauðsyn krefur. Enntfremur verður nú toks fluitt þangað á einn stað allt skjala— safn banikans, sem margfaldast hefur á síðustu árum og dreitft hefur verið til mikiis óhagræðis í geymslur víðs vegar í borginni vegna vöntunar é húsnseði. Bankimm tdkur fyrfit í stað til Þórhallur Tryggvason, bankastjóri sinma afrnota Ikjafllara, 1. 2. og jaifhivefl 3. hæð en 4. hæð verður leilgð út, unz hennar gerist þörf. Fái bankinn margumbeðna heimild til gj alldeyrisverzlunax verður hún starflrækt í húsdmu. Loks sikipti Mið'bæjarúttoú um húsnæði ininan hússins nr. 3 við Lauigaiveg og er aðstaða þar nú öW betri og þjónusta fljótvirk- ari. Velta, afgreiðslufjöldi o. fl. Heildaxveflita ban'kams og afllra útibúa varð á órimu 127,1 miiljarður en var 110,7 milljarð- ar árið 1967 og tæpir 90 miW- jaxðar 1966. Hflutajvelta aða'l- bankams varð 58,7 milljarðar á móti 53,7 mifflljörðum 1967. í útibúum varð mest velita í Aust- urbæjarútibúi og útibúimu á Sauðárkróki. Afgreiðslufljöldi víxíLa þar með tafldir afurðaivíxlar og imnheimtu víxlar í aða'lbankamum var 54,991 og tala vanskilavíxla um áramót 344. Vamskitaprósemta víxla var 3,9%. Stofnlánadeild og Veðdeild Stoflnfllámadeild lamdbúmaðar- ins atfgreiddi á árirau 1099 lán að fjárhæð 136,6 milljóndr kióna en é árirnu 1967 voru atf- greidd 1344 lán að fjárhæð 134,2 miflljónir króna. J A-lán til vinnsflustöðiva, úti- húsa, ræktunar og véla námu 108,1 miiflfljón króna en B-ián til íbúðarihúsa 28,5 milljónir. Heild- arútl'án Stoflnllánadeildar n'ámu 1087,4 milfljónum í árstok 1968 en voru 967,4 milljónir í árslok 1967. Veðdeild Búmaðartoankams veitti 51 lán á árinu samtals að fjárhæð 7,6 milfltjónir króna, en 12,5 mifliljónir króma á áxinu 1967. Hei'ldariútllámi veðdeildar nómu 125,4 milljónum Ikróna í árslok 1968, Lán Veðdieildar voru öll veitt bændium til jarða- kaupa. Rðkstrarhalli Veðdeildar varð 2,7 miilljónir krónia, sem stafar af óhagstæðium vaxtamun. Bankaráð Nýtt bankaráð var kjörið 1 desember 1968 og skipa það: Friðjón Þórðarson, alþm^ flor- maður. Ba/lldutr Eyþórsson, prentsmiiðjustjóri, varatfonmaður. Séra Guranar Gíslason, aflþrn., ritari. Hermann Jónsson, fyrrv. forsœtisnáðiherra, og Stetfláni Val- geirssom, aflþm. Jón Pálmasom, fyrrv. ráðherra, sem verið heflur flormaður Bankaráðs Búraaðaribankans í samtfleytt 9 ár, lét af störfum í árs'lok fyrir aldurs saflrir. Friðrik í sjöunda sæti Á SKÁKMÓTTNU í Beverwijk hafa nú verið tefldar 9 umtférðir. I áttundu umtferð sigraði Friðrik hölillenzka stórmeistarann Donn- er ag í 9. umferð gerði Friðrik jafntefli við alþjóðameilstarann van Scheltiaga. Eftir 9 umferðir er staðan þessi: Botvinik fyrrum heimismeistari er enn eflstur með 7 Vj vinning af 9. Jafnir eru ‘land ar hans stórmeistararnir Geller og Keres með 7 vinning'a hvor. Fjórði er Ungverjinn Pörtisch með 6 v. í 5—6 sæti Benkö og Ciric með 5% Ihvor og biðsikák hvor. í sjöunda eæti er Friðrik Ólafsson með 5% vinnimg. Frið- rik hetfur ©kki tapað skák síðan í fimmtu umférð. Síðari leikurinn við Spán SÍÐARI landsleifcur ísltendinga og Spánverja í handknattleik verður leikinn í dag kl. 4 í Laug ardalshöllinni. Tekst KR að sigra? í DAG fara fram tveir æfinga- leikir „landsl'iðanna" í knatt- snyrnu. A-landsliðið Heifcur geign liði KR ag fer leikurinn fram á Valsvelllinum og heflst M. 2. í liandsliðinu eru í þetta sinn engir KR-ingar og mun það ætlun KR inga að verða nú fyrstir til að sigra landislilðið. Heyrzt hefur m.a. að Elfltert Schram muni nú í fyrsta sinn á árinu Deáfca með liðinu, því milkið þykir við liiggja. Unglingalandsliði'ð 1‘eifcur á Akranesi við hið ágæta lið stað- arins. Verður farið á milHi með Akraborginni. Liðið sem leilkur í dag hafði efcki verið vaflið er þetta er skrif að en lan<M'iiðsnefnd æ'tlaði að halida fund þegar að fyrri leikn um loknum. Þetta verður 7. landsleikur þessara þjóða í handknattleik. Af hinum fyrstu fimm unnu ís- EINSTÆÐUR atburður átti sér stað í golfkeppni á Madeira ný- lega. Tveir gamlir kunningjar, af dankaðir verzlunarmenn, annar 69 ára og hinn 79 ára fóru til golf keppni, en sá er vani þeirna á ákveðnum dögum. Nú vildi svo til að þeir voru nákvæmlega jafnir að högga- fjölda þá er keppni á 18. og síð- ustu holunni hófst. Sá hinn ungi, þessi 69 ára gamli, átti fyrsta höggið. Kúlan flaug í fallegum boga alveg inn á holuflötina, skoppaði þar í átt lendingar 3 en Spánverjar 2. — Spánverjar hafa sýnt mikllar framflarir í handknattleik að undantförnu og frætgur er nýliega unninn sigur þeirra yfix fyrrver- andi hieimismeistaraliði Rúmena í Rúmeníu. að holunni og þetta endaði með því að hún féll í holuna. — Jæja, gamli vinur, sagði sá er sló. Nú hef ég áreiðanlega sigrað. Sá hinn eldri (79 ára) bjó sig undir sitt högg og sló og nú skipti það engum togum að kúl- an lenti beint í holunni. Þetta mun vera einsdæmi í Iangri sögu golfíþróttarinnar og það fylgir sögunni að menn hafi sett hljóða á golfvellinum, en nokkur vitni voru að atburð- inum. Báðir með holu í höggi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.