Morgunblaðið - 31.01.1969, Side 1
w tbl. 56. árg
. f S4'm
TEKKOSLOVAKIA:
Prentsmiðja Morgunblaðsins.
Cernik boðar sætt
ir við árásarríkin
Efnt hefur verið til mótmæla
aðgerða víða um heim síðan
14 menn, þar af níu Gyðingar,
voru teknir af lífi með opin-
berri hengingu í trak, gefið
að sök að hafa stundað njósn-
ir í þágu ísraels. í Róm gengu
um 1000 Gyðingar fylktu liði
að sendiráði íraks.
Arabar óttast hefndarráðstafanir:
ísraelsmenn vilja afstýra
fleiri Gyðingaaftökum
Staðhœfingum um ísraelska loftárás
á írakskar hersveitir vísað á bug
London, Tel Aviv og Bagdad
20. jan. — AP-NTB:
ALLT benti til þess í kvöld, að
ísraelsstjórn reyndi af fremsta
megni að eyða þeim ótta, að grip
ið verði til hefndarráðstafana
gegn frak vegna hengingu Gyð-
inganna níu á dögunum. Moshe
Dayan, varnarmálaráðherra, var
aði í kvöld ísraelsmenn við því
að gefa valdhöfunum í írak
minnstu átyllu til þess að grípa
til frekari aðgerða gegn Gyðing-
um.
Orðrómur um að ísraelsmenn
muni fljótlega láta til skarar
skríða gegn írak fékk byr undir
báða vængi í dag, þegar íraksher
sakaði ísraelsmenn um að safna
saman ógrynni liðs á landamær-
um Jórdaníu i þeim tilgangi að
ráðast á írakskar hersveitir, sem
staðsettar eru í landinu. Áður
hafði íraksher haldið því fram
að sjö íraelskar þotur hefðu ráð-
izt á írakskar hersveitir í land-
inu. fsraelski 'herinn vísaði frétt
inni afdráttarlaust á bug og frétta
menn við vopnahléslínuna urðu
ekki varir við óvenjulegar ferð-
ir flugvéla. Útvarpið í Amman
sagði aðeins, að tvær ísraelskar
þotur hefðu rofið jórdanska loft
helgi og að þær hefðu verið hrakt
ar á flótta.
Óttast afdrif Gyðinga
Bandaríska stjórnin hefur ein-
dregið hvatt ísraelsku stjórnina
til þess að grípa ekki til hefndar
ráðstafana, og í bréfi í dag til
Öryggisráðsins lýsti hún yfir því
að hengingarnar í frak virtust
hafa þjónað þeim tilgangi að
auka viðsjárnar í Miðausturlönd
um.
Á fundi með stuðningsmönnum
sínum úr Verkamannaflokknum
í Tel Aviv sagði Dayan hershöfð
ingi, að grípa yrði til víðtækra
Verður Grikklundi vísnð
úr Evrópurúðinu ?
Ráðherranefndin fjallar um það í maí nk.
Strasibourg 30. jan. — NTB —
RÁÐGJAFAÞING EvrópuráSs-
ins samþykkti á fundi sínum í
dag, eftir miklar og heitar um-
ræður, tillögu, þar sem er skor-
að á ráðherranefndina að taka
til íhugunar, hvort ekki sé ráð-
legt að vísa Grikklandi úr Evrópu
ráðinu um stundarsakir. Níutíu
og fjórir fulltrúar greiddu tillög
unni atkvæði, ellefu voru á móti
og 20 sátu hjá. Þeir sem greiddu
atkvæði á móti voru flestlr
franskir gauMistar og nokkrir
ítalskir fulltrúar.
TiJlagan verður væntanlega
rædd á ráðiherrarfu n d i Evrópu-
ráðsins, seim verður í Lorndon 5.
maí næstkomandi. í samiþykkt
ráðigjaifaþimigsinis seigir, að þing-
ið hafi áhyggjur af iþvi, hveirsu
hægt gangi að koma á lýðræðis-
legum stjórmarhiáttuim að nýju
í Grikklandi og gríska s'tjórm-
im hafi þvrebrotið þau lög, sienn
Bvrópuráðið setji meðlimum
sinum. Ýmsir þeir, sem löigðust
igeign tiilögummi sögðiuist efkki
haifa trú á, að brottvilkninig
leiddi til ammams em versnandi
ástamds í GrKkklamdi og því
væri skynsamlegra að sýna enn
um sikeið mokkra þoilinmœði.
alþjóðlegra aðgerða til hjálpar
Gyðingum í frak. Hann bætti
því við, að ísraelsmenn skyldu
ekki grípa til neinna þeirra ráð-
stafana er gætu stofnað lífi Gyð
ingaborgara í frak í hættu. Þessi
Framhald á fols. 21
— Segir eðlilegt ástand forsendu umbóta
Prag, 30. janúar NTB—AP
OLDRICH Cernik, forsætisráð-
herra Túkkóslóvakíu, sagði í
dag að stjórnin í Prag vildi end-
urvekja góð samskipti sín við
Varsjárbandalagsríkin fimm,
sem stóðu að innrásinni í Tékkó
slóvakíu í fyrra, og lýsti um
leið yfir því, að Tékkóslóvak-
ar mundu efla vamarmátt sinn
í samræmi við almenna eflingu
viðbúnaðar í öllum rikjum Var
sjárbandalagsins.
Hamm sagði í yfirli'tsræðu á
fyrsta almenma fumdi samibands
þimgsins nýja að ryðja yrði úr
vegi öllum táknunum er stæðu
í vegi fyrir góðum samákiptum
við Varsjárbamdala'gslöndm. Þar
með er talið að hanm hafi haft
í huga fyrirhuigaðam „sáttafumd"
leiðtaga Tékkósióivakíu, Austur-
Þýzkalands, Póliainds, Búigairíu
og Unigverjaáands, en hamm verð
ur haldinm í framhaldi af fumd
um þeim er leiðtogair Sovétríkj -
anma og Tédslkóslóvakiu hafa
haft með sér síðan inmirósin var
g€Tð.
Cernik saigði að stjóm sín
teldi nauðsiymlegt að efla varmir
landsims (þarnmig að Téikkósiló-
vailda 'gæti staðið við aflþjóðletg
ar skuldbindimgar sámair, em
gneindi ekki nlánar frá þessu.
Ekki er ijósit hvort þessi yfir-
lýsimg stendur í samibamdi við
miklar heræfingar Bamdaríkja-
manma í Vestur-Þýzkalamdi,
Enginn árangur
á Vietnamfundi
Tillögu um vopnlausa svœðið hafnað
París, 30. janúar (AP):
ÞÓTT annar fundur Vietnamvið-
ræðnanna, sem haldinn var í dag,
stæði í sjö og hálfa klukkustund
voru fulltrúarnir sammála um að
honum loknum, að ekkert hefði
miðað í samkomulagsátt. Aðal-
samningamaður Bandarikjanna,
Henry Cabot Lodge, sagði, að mót
aðilinn hefði ekki viljað fallast
á tillögurnar um að vopnlausa
svæðið á mörkum Vietnamríkj-
anna verði virt og að höfð verði
skipti á stríðsföngum. Næsti fnnd
ur verður á fimmtudag í næstu
viku.
Aðalsamningamaður Norður-
Vietnam, Xuan Thuy, sagði eftir
fundinn í dag, að hann vildi enn-
þá einu sinni vísa á bug öllum
rangfærslum Bandaríkjamanna
og Saigon-stjórnarinnar, svo og
illviljuðum tillögum þeirra. Hann
sagði, að ekkert nýtt hefði gerzt
á fundinum. Hann sagði, að sendi
nefnd Hanoi-stjórnarinnar héldi
fast við fjögurra liða friðaráætl
un sína, er gerir ráð fyrir brott-
flutningi bandarískra hersveita,
og krefðist þess að pólitísk mál
yrðu látin ganga fyrir hermálum
í viðræðunum. Ekki væri hægt
að ræða um vopnlausa beltið án
samhengis við pólitíska lausn,
en,da væri kveðið á um vopnlausa
beltið í Genfar-samningunum
frá 1954, en Hanoi-stjórnin vill
að Bandaríkjamenn virði hann í
einu og öllu.
Áróðursræður
Pham Dang Lam, aðalsamninga
Framhald á bls. 27
sikammit frá laindamærum Tékkó
slióvakíu um þessar mundiir. í
Waisihin.gton heíur sendiherra
Tékikóslóvalkíu borið fram mót-
mæli í bandaríska utanríkisráðu
neytinu gegn heræfinigunum.
Varað við ókyrrð.
í ræðu simni varaði Cernik
við því að andsósíafliistisk öfl
gætu komið af stað ókyrrð er
gæti haft ófyrirsj áanlegar hörm
ungar í för með sér. Hann sagð-
is't alis ekki gera of mikið úr
þes'sari hættu ag varaði við and
varaleysi. Um leið sagði hann
að hinni frjálsiyndu stefnu væri
því aðeins hægt að halda áfram
að stjórnmálaástandið í Tékkó-
sióvaikíu kæmist í eðflilegt horf.
Á það er bent, að átylla Rússa
til að ráðast inn í Tékkóslóvak
íu í sumar var meint hætta á
yfirvofandi gagmbyltinigu, ag að
síðan Jan Paladh brenndi sig til
bana hefur verið óttazt að sov
ézkir s'kriðdrekar verði sendir
inn i Prag.
Cernik fufllvissaði þjóðina um,
að emiginn yrði lögsóttur veigna
stjórnmálaskoðana, en lýsti yfir
því að stjórnin væri staðráðin í
að láta eklki undan hótunum ein
staklki'ga eða eins'takra hópa.
Áður en Cernik flutti ræðu
sniia var Petr Colotka frá Sló-
va(kiu einróma kjörinn þingfor-
seti í stað Josef Smrkovsky. sem
Framhald á bls. 27
Allan Dulles
ALLAN DULLES
— fyrrverandi yfirmaður bandarísku
leyniþjónustunnar látinn
Washington, 30. jan.,
AP—NTB:
ALLAN Dulles, fyrrverandi yfir
maður bandarisku leyniþjónust-
unnar, lézt á sjúkrahúsi í George
town á miðvikudagskvöld. Hann
varð 75 ára. Dulles var skipaður
yfirmaður CIA árið 1953 í stjórn
artíð Eisenhowers og gegndi
stöðunni áfram, eftir að John F.
Kennedy varð forseti. Árið 1961,
skömmu eftir hina misheppnuðu
Svinaflóainnrás, lét Dulles af em
bætti. Af opinberri hálfu var þvi
haldið fram, að Dulles hefði á-
kveðið að láta af starfi, áður en
Svínaflóaáætlunin var gerð.
Dulles var fæddur í Waber.-
town, New York 7. apríl 1893.
Hann var lögfræðingur að mennt
un og hóf ungur störf í utanrikis
þjónustu Bandaríkjanna, fyrst í
Vínarborg, síðan í Sviss og víð-
ar. Hann gegndi ábyrgðarstöðu í
bandarísku stríðsleyniþjónust-
unni, sem var undanfari CIA. Eft
ir að Duiles lét af starfi yfir-
manns CIA átti hann meðal ann-
ars sæti í Warren nefndinni, sem
rannsakaði morðið á John F.
Kennedy. Allan Dulles var bróð-
ir John Foster Dulles, fyrrver-
andi utanríkisráðherra Bandaríkj
anna.