Morgunblaðið - 31.01.1969, Qupperneq 20
20
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 19««
Ö'LAFUR SIGURÐSSON SKRIFAR UM
KVIKMYNDIR
Hafnarbíó:
MEÐ SKRÍTNU FÓLKI
(They’re a Weird Mob)
Það ræri fljótgert að byrja
að telja upp alla galla þessarar
myndar og láta þar við sitja. Ef
litið er á mynd þessa, frá sjónar-
miði kvikmyndalistar, kemur
hún ekki vel út. En hún er ann-
að. Sagan er skrifuð af Nino
Culotta, sem er sama nafn og á
söguhetjunni. Má því ætla að
hún eigi nokkurn sannsögulegan
grundvölL
Segir annar frá ungum ítölsk-
um blaðamanni, sem kemur til
Sidney í Ástralíu, til að vinna
við blað, sem bróðir hans rekur.
Bróðirinn er þá floginn burt frá
skuldum og óreiðu, svo að hann
verður að byrja að vinna fyrir
sér við erfiðisvinnu, sem hann er
alls óvanur.
N auðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðsins
1968 á Dalbraut 1, þingl. eign Gunmars Skagfjörð Sæ-
mundssonar o. fl., fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar
í Reykjavík á eigninni í sjálfri, þriðjudaginn 4. febrúar
1969, kl. 14.30.
BorgarfógetaembættiS i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60. og 62. tbL Lögbirtin’gablaðsins
1968 á Bugðulæk 6, þingl. eign Péturs Filippuss'onar o. fL
fer fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar í Reykjavík, á
eigninni sjálfri, þriðjudaginn 4. febrúar 1969, kl. 13.30.
Borgarfógetaembættið i Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtingablaðtsins
1968 á húseign í Bústaðahv. 7 v/Bústaðaveg, talin eign
Haraldar Egilssonar, fer fram eftir kröfu Gjaldheimt-
umnar í Reykjavík á eigndnni sjáLfri, þriðjudaginn 4.
febrúar 1969, kl. 14.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60. og 62. ttol. Lögbdrtmgablaðsins
1968 á Bólstaðarhlíð 52, þingl. eign Sigurjónu Jaikobs-
dóttur o. fl. fer fram eftir kröfu Gjaildheimtunnar í
Reykjavík, á eigninni sjálfri, þriðjudaginn 4. febrúar
1969, kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60. og 62. ttoL Lögbirtingablaðsins
1968 á Efstasundi 71, þingl. eign Jónatans Jóhannessonar
o. fl. fer fram eftir kröfu Gj aldheúmtunnar í Reykjavik á
eigninni sjálfri, þriðjudaginn 4. febrúar 1969, kL 15.30.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
Nauðungaruppboð
Eftir ákvörðun sikiptaréttar Kópavogs verður haldið opin-
bert uppboð í skrifstofu minni að Digranesvegi 10, í dag
föstudaginn 31. janúar 1969 kL 15.
Seldir verða þrír víxlar eign þrotabús Þorvaldar Ás-
geirssonar, útgefnir 29. janúar 1968 af Ásgeiri Þorvaids-
syni, og samþykktir til greiðslu í Iðnaðarbanka ísilands
h.f., af Bakka hjf., Vonarstræti 12, Reykjavík, 29. júlí
1969, kr. 30 þús. 30 nóvember 1969, kr. 30 þús. og 31.
desember 1969 kr. 30 þús., og ábektir af útgiefanda og
Páli H. Pálsisyni, Mávahlíð 47 Reykjawík.
Greiðsla fari fram við hamarsbögg.
Bæjarfógetinn í Kópavogi.
Spónlagning
SPÓNLEGGJUM MED STUTTUM FYRIRVARA
EIGUM FLESTAR TEGUNDIR AF SPÓN
fUÓT OG GÓD AFGRHÐSIA
ÁLMUR sf.
ÁJtMÚLA 10 - SlMI «1313
Sagan og myndin eru síðan
einskonar ástaróður til Ástralíu
og Ástralíumanna. Það er því
kannski ekki að furða, þó að yfir
leitt sé um að ræða geðþekkt
fólk, svolítið köntótt og óheflað,
en með hjarta úr gullL
Þetta er mikil fyrimyndar upp
skrift að væmnisvælu, ekki sízt
þegar það bætist við, að maður-
inn kynnist ríkri stúlku og sigrar
hjarta hennar með einfeldnings
legri og heiðarlegri framkomu
sinni. Það setur að mannf þegar
maður sér hvað er að ske. En
svo líður á myndina og gegn
betri vitund fer manni að líða vei
og finnst þetta alit þægilegt.,
Veldur þar miklu um að aðal-
leikendur eru mjög geðþekkt fólk
sem fer vel með sín hlutverk.
Einnig hefur það mikið að
segja, að myndin er tekin í Sidn
ey, sem er falleg borg og í fallegu
umhverfi. Það lýsir kannski
myndinni bezt að segja, að mað- I myndir um þá, hvort sem réttar
ur fer út, vinsamlegur Ástralíu- eru eða ekkL
mönnum og með nokkrar hug- | ós
5 skip á Norður-
landafrímerkinu
N ORÐURLAND AFRÍMERKI
verður gefið út 28. febrúar n.k.
Norðurlandafrímerkið 1969 er
gefið út í tilefni þess að á þessu
ári er öld liðin frá því að sam-
starf í póstmálum hófst milli
Nor’ðurlandanna og hálf öld síð-
an norrænu félögin voru stofn-
uð.
Norræn samvinna í póstmálum
á upphaf sitt að rekja til ársins
1869, er Danmörk, Noregur og
Svíþjóð gerðu með sér samninga
um póstmál. Síðar bættust Finn-
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 58., 60. og 62. tbl. Lögbirtin'gaiblaðsins
1968 á Drápuhlíð 42, þingL eign Jóns Ásgeirssonar o. fl.
er fram eftir kröfu Gjaldheiantunnar í Reykjaivik á eign-
inni sjálfri, þriðjudaginn 4. febrúar 1969, kl. 15.00.
Borgarfógetaembættið í Reykjavík.
A m
4| MM
BBH
| 1 »
.... 22-74
30280-32262
Kjörvcrð — kjörverð
Getum enn boðið nælonteppin á
kjörverði
Verð pr. ferm. kr 249.—, 270.—,
339.—, 343,— og 420.—
Sendum um land allt.
land og ísland í hópinn og árið
1934 gerðu þessi fimm lönd með
sér samning um póstmáL Sam-
vinnan varð enn nánari, er Nor-
ræna póstsambandið var stofnað
1946.
Samstarf hinna norrænu póst-
stjórna beinist að því að bæta
póstviðskipti miili Norðurland-
anna og a'ð koma á hagstæðari
burðargjöldum og betri þjón-
11111*1
Norðurlandafrímerkið 1969
ustu fyrir almenning en almennt
gerist milli landa.
NorðurlandafrímeTki hefur
einu sinni áður verið gefið út,
1956.
Sven Áke Gustafsson arkitekt
í Svíþjóð teiknaði merkið, en á
það eru teiknuð 5 skip á sigl-
ingu. Stærð þess er 24x31 mm.
og er það prentað með djúp-
prentunaraðferð.
Flugvéloran
slú öll met
BÍLAR - BÍLAR
Höfum til sölu Ford Falcon árg. ’67, ekinn 8 þús. km.
Mustang árg. ’65, Opel Record Cupe árg. ’68.
Volkswagen 1300 árg. ’67, ’68. Fiat 1500C árg. ’67.
Ford D800 vörubifreið árg. ’66, ekin 20 þús. km.
Höfum kaupendur að öllum gerðum bifreiða.
BÍLA OG BÚVÉLASALAN
v/Miklatorg, sími 23136.
STTFI
Stangaveiðifélag
Reykjavikur tilkynnir
Ósóttar pantanir á árshátíð félagsins hinn 7. febrúair
næstkomandi óskast sóttar laugardag 1. febrúar miMi
kl. 10—12, eða mánudaginn 3. febrúar milli kl. 3—6.
Sími 19525.
Skemmtinefnd.
---------------------.
Baðemaleringin
Miami, 29. janúar. — AP:
TVÆR bandarískar farþegaflug-
vélar voru í gær neyddar til að
fljúga til Kúbu. Þar með hefur
tíu bandarískum farþegaflugvél-
um verið rænt það sem af er þess
um mánuði, aðeins helmingl
færri en á öllu síðasta ári. I tvö
siðustu skiptin hafa flugvéla-
ræningjamir beitt skotvopnum.
Þotu frá Eastern Airlines með
105 farþegum og átta manna á-
höfn var rænt í gærkvöldi og
lenti 'hún í Havana í morgun.
Þrír blökkumenn klæddir eins
og „hippíar" neyddu flugstjór-
ann til þess að breyta um stefnu
og fljúga til Havana. Áður höfðu
tveir menn beitt skotvopnum til
að neyða flugstjóra DC-8 þotu
flugfélagsins National Airlines
til þess að fljúga með þá til
Kúbu. f þotunni voru 25 farþeg-
ar og sjö manna áhöfn.
Einn blökkumannanna, sem
rændi þotunni frá Eastern Air-
lines miðaði skammbyssu á flug
freyjuna og hótaði að myrða
hana ef flugstjórinn héldi ekki
til Havana.
Flugvélaræningjar hafa aldrei
verið eins önnum kafnir og í
þessum mánuði síðan flugvélarán
komust í tízku fyrir tíu árum.
Á öllu síðasta ári voru 20 farþega
flugvélar frá Bandaríkjunum,
Mexíkó og Suður-Ameríkuríkj-
um neyddar til að fljúga til
Kúbu.
er komin aftur.
Berið innan í gömul baðker og þau verða sem ný.
Eigum einnig hreinsiefni fyrir postulín, það er það eina
sem nota á til hreinsunar á baðkerum og öðru postulíni.
J. Þorláksson
Lj /jPn\ & Norðmann hf. j
— Giímsbæingar
Framhald af bls. 12.
bæjar, segir fiskinn úr Boston
Comanohe hafa verið sérlega góð
an og sé fiskiðnaðinn búið að
vanta slíkan ágætis fisk svo árum
skipti. Hann segir: — Það er
hægt að halda kössu’ðum fiski
lengur kældum í túrnum og
honum er ekki líkt því eins hætt
við skemmdum við löndun, eins
og ókössuðum fiski.
(Fishing News, des. 19).