Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 31.01.1969, Blaðsíða 21
MOHGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 31. JANÚAR 1969 21 - BOKMENNTIR Framhald af bls. 11 og handa að draga úr vertoutnuTn kolsýrings síþjakandi þjáninga. Mér þykir fyrir um það, að maðuir með rithöfundarhæfi- leilkum Hararuesar Magnússonar skuli ekiki haifa tekið þaim kost að segja aðeins stuttiega frá flestu því, sem mesit rúm tekur í bók hans, en láta sinm innxi manm, heimilislóf siit-t, stönf sín og kynni sín af ýmsum mönnum korna fram í atvilkum og orða- skiptum, sem mundu lýsa öliu þessu betur en lanigdregnar frá- sagnir og upptailninigar þurra staðreynda- og meira og minna skyldu- og hefðbundnar hug- leiðingar. Guðmundur Gíslason Hagalín. - SJÖRINN Framhald af bls. 15 Hlynur f lutti. Það væri ekki nægi legt að taka tillit til veðurfræði- legra þátta, heldur kæmu salt- lagskipting o.fl. við sögu við ís- myndun í hafinu. Þessvegna myndast ís ekki í djúpsævi í Norðurhöfum, nær aðeins til botns á fáum stöðum, þar sem grunnt er. Þá ræddi Hlynur um víðáttu og stærð ísbreiðunnar á Norðurhvéli, en miðað við víð- áttu er þykktin ekki meiri en svo að skrifpappírsörk er tíu sinnum þykkari miðað við um- fang. fsinn liggi því eins og þunnt skæni ofan á og ekki að furða þó hann sé veikur og brotni sífellt upp. Sjálfur mynd ar ísinn þó hagstæðar aðstæður, bræðsluvarmi íssins er hár og ekki nægur varmi til að bræða hann og auk þess einangrar efsta lagið, svo ekki kólnar nið- ur í sjóinn. Kraftur lofts og sjá- var verkar á hann. Umhverfis- breytingar stuðla semsagt að því að vernda hafísinn og umhverfi hans, en þó ekki verði nema litlar breytingar þá geta þær haft mik- il áhrif á hann. REIKNA MÁ FERÐIR ÍSSINS, EN UPPLÝSINGAR VANTAR Síðastur talaði Þorbjörn Karls son, verkfræðingur og ræddi einkum um öfl þau, sem eru að verki við hafísrek og útreikn- inga á hafísreki á svæðinu aust an Grærílands og norður af ís- iandi. Sagði hann, að með tölv- um nútímans mætti nota jöfnur til að segja fyrir um íerðir íss- ins, en benti á að margskonar upplýsingar vantaði þó til að reikna eftir. Þá þætti þyrfti að finna og rannsaka og engir hefðu betri aðstöðu til þess en íslend- ingar. Ætti þeim því að vera skylt að beita sér í rannsóknum á þessu sviði. Gerði Þorbjörn grein fyrir ýmsum jöfnum, sem nota mætti við slíka útreikninga. Þorbjörn drap m.a. á að rann sóknir hefðu sýnt, að í íshafinu sjálfu væru áhrif vinda á hreyf- ingar íssins ríkjandi, en þegar út í Austur-Grænlandsstraum- inn kemur, gæti áhrifa strauma meira, og sé áætlað að 25—30prs. af hreyfingunni þar stafi af vind um, en 70—75prs. af straumum. ÚTSALA KJÓLAR FRÁ KR. 250.— BUXNADRAGTIR KR. 995.— (stærðir 38—42). Sími 18646. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu BÍLAHLUTIR Rafmagríshlutur í flestar gerðir bíla. KRISTINN GUÐNASON hj. Klapparstíg 27. Laugav. 168 Simi 12314 og 21965 BLAUPUNKTi Ódýru sjónvörpin komin aftur. Verð frá kr. 22.525.— Greiðsluskilmálar. Suðurlandsbraut 16 - Reykjavik - Simnefni: iVolver* - Slmi 35200 Árshátíö Eyfirðingafélagsins □ verður haldin í Sigtúni laugardaginn 8. febrúar nk. og hefst kl. 7 e.h. með sameiginiegu borðhaldi. Aðgöngumiðar seldir í Sigtúni fimmtudaginn 6. febrúar og föstudaginn 7. febrúar miM kl. 5—7. Borðapantanir á sama stað og sama tíma. □ STJÓRNIN. ÚTSALA - ÚTSALA SKYRTUR OG PEYSUR á drengi og karlmenn. TERYLENEBUXUR á drengi og unglinga. SPORTBUXUR — SPORTBLÚSSUR — PEYSU- SKYRTUR — KARLMANNASLOPPAR OG M. FL. MJÖG MIKIL VERÐLÆKKUN Útsala allt að 70% afsláttur Meðal annars sérlega vandabir og fallegir greiðslusloppar Margir litir allar stœrðir Verð aðeins kr. 650.— BílastæBi v/ð búbardyrnar Tízkuverzlunin uorun Ruðarárstíg 1 — Sími 15077. \ Erlendar bækur með miklum afslætti Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar Austurstræti 18 — Sími 13135.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.