Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. Biðjið og yður mun gefast, leitið og þér munuð finna, knýið á og fyrir yður mun upp lokið verða (Matt C,C) í dag er föstudagur 7. marz og er það 66. dagur ársins 1969. Eftir lifa 299 dagar. Árdegisháflæði kl. 8016 Slysavarðstofan í Borgarspítalan- um er opin allan sólarhringinn. Sími 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins i virkum dögum frá ki. 8 til kl. 5 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka daga kl 9-19, laugardaga k!. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspítalinn i Fossvogi Heimsóknartími er daglega kl. 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn í Heilsuverndar- stöðinni Heimsóknartími er daglega kl. 14.00 -15.00 og 19.00-19.30 Kvöldvarzla í lyfjabúðum í Reykjavík vikuna 1.—8. marz er í Apóteki Austurbæjar og Vestur- bæjarapóteki. Næturlæknir í Ilafnarfirði aðfaranótt 8. marz er Sigurður Þorsteinsson sími 52270 Næturlæknar í Keflavík 4.3 og 5.3 Guðjón Klemenson 63. Kjartan Ólafsson 6.3, 8.3, 9.3, Arnbjörn Ólafsson 10.3 Guðjón Klemenson. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í Heilsuverndarstöðinni (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstími prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- timi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- ■jr á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag Islands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139. Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. AA-samtökin í Reykjavík. Fund- ir eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kl. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögum kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- götu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin í Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur fimmtudaga kl. 8.30 e.h. í húsi KFUM, E Helgafell 5969377 IV/V. — 2 IOOF 1 = 150378'/2 = 90. ræðu. Jakob Tryggvason annast or gelleik. Allir velkomnir. Frá Guðspekifélaginu Guðjón B. Baldvinsson flytur er- indi í kvöld kl. 9 í húsi félagsins á vegum Reykjavíkurstúkunnar. Er indið nefnir hann: Xnnstra þráin. Kvenfélag Keflavíkur heldur Pfaff-sníðanámskeið um miðjan marz, ef næg þátttaka fæst. Upplýsingar í síma 1666 og 2332. Styrktarfélag Keflavíkurkirkju heldur árshátíð sína í Stapa, sunnu daginn 9. marz kl. 3. EUiheimilið Grund Sala á föndurmunum gamla fólks ins er daglega frá kl 1—4 í setu- stofunni. Margt góðra og nyt- samra muna, allt á gamla verðinu. Keflavikurkirkja Systrafélögin í Keflavíkurpresta kalli minnast hins Alþjóðlega bæna dags kvenna með samkomu í kirkj unni föstudaginn 7. marz kl. 8.30. Allar konur velkomnar Kvenfélag Lágafellssóknar Fundur að Hlégarði fimmtudag- inn 6. marz kl. 8 Sýndar fræðslu- myndir K.í. Átthagafélag Strandamanna heldur árshátíð að Hlégarði laug ardaginn 8. marz kl. 7.30 Þorramat ur. Kvartettssöngur, þjóðlagasöng- ur Miðar afhentir að Lækjargötu 4, fimmtudag 3—6 og föstudag 5—7 Systrafélagið Alfa Formaðurinn frú Fanney Guðmundsdóttir, Drápu hlíð 6, Reykjavík. Fyrirspurnum svarað mánud., miðvd. og fímmtu dag kl 11—2 í símum 18475,36655 og 12011 Kvenfélagskonur, Njarðvíkum Fundur verðr haldinn fimmtu- daginn 6. marz kl. 9 í Stapa. Kaffiveitingar og Bingó. Kvenfélag Hafnarfjarðarkirkju heldur skemmtifund föstudaginn 7. marz í Alþýðuhúsinu kl, 8.30. Kvikmynd, kaffi, félagsvist. Kon- ur, takið með ykkur gesti. ' Kvenfélagskonur Garðahreppi Munið tauþrykkinámskeiðið á næstunni, ef næg þátttaka fæst. Upp lýsingar í síma 51247. sá NÆST bezti Bóndi ofan úr Lundareykjardal í Borgarfirði kom eitt sinn inn í verzlunina til Geirs gamla Zoéga. Segir þá Geir: „Hvernig líður nú lundanum þarna efra?“ Maðurinn svarar: „Líkt og Geirfuglinum hér neðra.“ Haildór Pétursson listmálari og listateiknari heldur um þessar mundir sýningu í Hliðskjálf við Laugaveg á myndum, sem hann hefur teiknað af kunnum sjónvarps stjörnum. Aðsókn hefur verið góð, enda Halldór landsfrægur fyrir myndir sínar. Á myndinni með þessum línum sést Halldór í Hlið- skjálf, en ofanvert við hann er mynd af Emil Jónssyni utanríkis- ráðherra. FRETTIR Frá Ljósmæðrafélaginu Munið kaffisölu ljósmæðra á Hall- veigarstöðum á sunnudaginn, 9. marz kl. 2. Ágóðinn rennur til heyrnardaufra og Biafrasöfnunar- innar. Ljósmæður og velunnarar þeirra, sem vilja gefa kökur og styrkja þessa söfnun, gjöri svo vel að koma þeim að Hallveigarstöðum milli kl. 11 og 12 á sunnudag. Geng ið inn frá Túngötu. Ekknasjóður íslands Merkjasöludagur sjóðsins verður Sýning Halldórs í Hlióskjálf sunnudaginn 9. marz. Merkin verða afhent á sunnudagsmorgun eftir kl. 9:30 í Melaskóla Miðbæjarskóla og Hlíðarskóla. Sölubörn eru hvött tll að koma og selja. Reykvíkingar, styðjið þarft málefni og kaupið merki Ekknasjóðs íslands. Minningarkort kvenfélags Bústaðasóknar fást hjá Ebbu Sigurðardóttur, Hlíðargerði 17, verzluninni Búðar- gerði 10 og bókaverzlun Máls og menningar. Kvenfélag Grensássóknar Fundur í Breiðagerðisskóla þriðjudaginn 11. marz kl. 8:30 Þór- dís Árnadóttir blaðakona verður með frásögn og myndir frá Vestui heimi. Umræður um áhugamál. Kvenfélag Fríkirkjusafnaðarins i Reykjavik Aðalfundur félagsins verður þriðjudaginn 11. marz kl. 8.30 í Iðnó uppi. Kirkjuvikan á Akureyri Á samkomunni í kvöld, sem hefst kl 8:30 flytur Björn Þórðarson ávarpsorð, Magnea Magnúsdóttir frá Kleifum flytur ræðu, Jóhann Kon- ráðsson og Sigurður Svanbergsson syngja einsöng og tvísöng. Krist- ján Einarsson frá Djúpalæk flytur Hver er maðurinn? Þetta er nú hann Hjálmar Tuddi í Manni og konu, sem Leikfé- lag Reykjavíkur er nú að sýna í Iðnó við mikla aðsókn. Valdimar Helgason er búinn að leika þetta hlutverk 135 sinnum, en hann var í fyrstu uppsetningunni hjá L.R. ásamt Brynjólfi í séra Sigvalda. Sýningar nú ern orðnar 53 og ekkert lát á aðsókn. v%//IUAJV- Af hverju þurfum við alltaf að vera í brynjunum, þegar við nálgumst þcssa eyju, mamma! ! ! iBUÐIR I SMiÐUM Til sölu eru 3ja og 4ra herb. íbúðir við Eyjabakka 13 og 15. Óskar og Bragi sf. Sími 33147 og heimasímar 30221 og 32328. HAFNFIRÐINGAR Saltað folaldakjöt, 39“ kr. kg„ reyktir folaldahryggir, 65 kr. kg., unghænur, 75 kr. kg. KJÖT OG RÉTTIR Strandgötu 4, sími 50102. KEFLAVlK — SUÐURNES Vorum að taka upp stór- glæsilegt úrval af glugga- tjaldaefnum. Hagstætt verð. Verzlun Sigriðar Skúladóttur Sími 2061. 5 HERBERGJA iBÚÐ í Hlíðunum til leigu strax. Tilbcð merkt „2933" sendist afgreiðslu Mbl. fyrir 10. þ. m. VEIZLURÉTTIR Látið okkur útbúa fermingar- veizluna f. yður. Fáið heim- sendan veizluseðli. Faglærðir Matreiðslum. KJÖT OG RÉTT IR, Strandg. 4, sími 50102. FULLORÐNA KONU vantar 2ja—3ja herb. góða íbúð í Austur- eða Miðbæn- um 1.—14. maí. Tilboð send- ist Mbl. merkt „Góð íbúð — 2803". KEFLAVÍK — SUÐURNES* Smurt brauð og snittur. — Athugið að panta tímanlega fyrir fermingarnar. Sóltún 7, sími 1906. STULKA ÓSKAR EFTIR STARFI helzt í skartgripaverzlun, sem aðstoðarstúlka hjá tannlækni eða við létt skrifstofustörf. Tilboð merkt „Áhugasöm — 2800" til Mbl. f. 11. marz. ÓSKUM EFTIR að leigja eða kaupa iðnaðar- húsnæði, 75—150 ferm. Uppl. i síma 35826. TAKIÐ EFTIR Breytum gömlum kæliskáp- um í frystiskápa. Kaupum einnig vel með farna kæli- skápa. Fliót og góð afgr. Upplýsingar í síma 52073. STULKA óskast strax á vistheimili barna í nágrenni borgarinnar. Uppl. í síma 66249 milli k). 10—13 í dag og á morgun. TIL LEIGU stofa og eldunarpláss í Mið- borginni. Sími 22972. PINGOUIN-GARN CLASSIC-CRYLOR komið aftur. Verzlunin HOF Þingholtsstræti 1. KROSSAR Krossar á leiði til sölu. — Upplýsingar í síma 52437. KAUPFÉLAG SUÐURNESJA Herrakuldaúlpur og vinnuúlp- ur, drengjakuldajakkar, hlýj- ar peysur á alla fjölskylduna. Fatadeild.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.