Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 8

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 8
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. Stofnaður sfóður tSI styrkt- ar vestfirzku námsfólkS Rœtt við Sigríði Valdimarsdóttur formann Vestfirðingafélagsins VESTFIRÐINGAFÉLAGIÐ í Reykjavík er félagsskapur þeirra Vestfirðinga, sem fluttir eru til höfuðborgarinnar. Ekki hefur það ákveðna félagatölu, en allir Vestfirðingar eru velkomn- ir, þegar eitthvað er um að vera. Vestfirðingafélagið hefur tals- verða starfsemi; ætlar t.d. nú ið halda Vestfirðingamót 16. marz. Ýmislegt af því, sem verið hefur á dagskrá að undanförnu kom fram á síðasta aðalfundi, þar á meðal merkileg stofnun Menn- ingarsjóðs vestfirzkrar æsku, til styrktar námsfólki á Vestfjörð- «m sem formaður félagsins, Sig- ríður Valdimarsdóttir, hefur sett á stofn. Fréttamaður Mbl. hitti Sigríði að máli á heimili Maríu Maack, sem verið hefur í stjórn- inni frá upphafi eða í 30 ár, og fengum við fréttir af störfum Vestfirðingafélagsins. Sigríður byrjaði að segja f'á fjársöfnun félagsins: — Undanfarin ár höfum við reynt að gera eitthvað til hjálp- ar, þegar sjóslys hafa orðið á Vestfjörðum, sagði hún. 1967 héldum við skemmtun til ágóða fyrir Hnífsdælinga og Súðvík- inga. En í fyrra ákváðum við að hafa annan hátt á, þegar við hóf um söfnun vegna sjóslysa frá Súðavík og Bolungavík. Við töl HDS-Ofi HTBTLl Símar 20925, 20025. ÍBÚÐ ÓSKAST Höfum sérstaklega verið beðn ir að auglýsa eftir 3ja—4ra herb. íbúð í Reykjavík. Ibúðin þyrfti helzt að vera yngri an 10 ára og í góðu ásigkomu- lagi. Útborgun 500 þús. HUS 0« HYIYLI HARALDUR MAGNÚSSON TJARNARGÖTU 16 Símar 20925 - 20025 uðum við blöðin og leituðum sjálf til allra þeirra stofnana, sem við þekktum til. Með því móti söfnuðust í allt um 600 þús und krónur. f>að var sent til full trúa okkar, sr. Jóns Ólafssonar, sem úthlutaði fénu ásamt sér- stakri nefnd. — Þá höfum við skilað af okk ur söfnun til byggðasafnsins. Ar ið 1966 hófum við happdrætti á afmæli ísafjarðarkaupstaðar r.il ágóða fyrir byggðasafn á Vest- fjörðum. Vestfirðingafélagið hef ur haft á stefnuskrá að stuðla að uppbyggingu byggðasafns þar og unnum að því máli frá upphafi. í sumar afhentum við svo Jó- hanni Gunnari Ólafssyni, fyrr- verandi sýslumanni og formanni byggðasafnsnefndar Vestfjarða kr. 210.658.00 að viðbættum vöxt um af bankareikningi, og óskuð- um eftir að þetta fé yrði notað Heíi til sölu m.a. Hefi til sölu m. a. 3ja herb. kjallaraíbúð við Hjalla- veg, um 90 ferm.. útb. 300 þús. kr. 4ra herb. ibúð við Kleppsveg um 100 ferm., auk þess eitt herb. í risi, útb. 550 þús. kr. 4ra herb. ibúð við K’elabraut um 100 ferm., allt sér. Útb. um 600 þús. kr., 2ja ára gömul íbúð. 4ra herb. nýtízkuleg íbúð við Fögrubrekku í Kópavogi. Húseign við Vallargerði í Kópa- vogi. Húsið er tvær íbúðir 3ja og 4ra herbergja, grunnflötur 107 ferm. Einbýlishús við Faxatún, Garða- hreppi. Húsið er 3 svefnherb., 2 stofur, skáli, eldhús, bað og þvottahús. Bílskúrsréttur. Hefi kaupendur HEFI KAUPENDUR AÐ 2ja—3ja herb. ibúð, má vera i blokk. Einnig haf ég kaupanda að 3ja— 4ra herb. íbúð í tví- eða þri- býlishúsi. Æskilegt væri að bílskúr fylgdi. GÓÐ ÚTB. Baldvin Jónsson, hrl. Kirkjutorgi 6. Simi 15545 og 14965. til bæjarbyggingar fyrir byggða safnið. Það var okkar ósk, en svo má auðvitað tala um það nán ar, ef óskað er eftir að nota það öðruvísi. T.d. var ymprað á því að gera model af bæ eða nausti og öllu slíku í byggðasafnið. — Það þriðja var svo, að af- hentur var í vetur á aðalfundi Minningarsjóður vestfirzkrar æsku, sem ég hefi stofnað til minningar um foreldra mína, Elánu Hannibalsdóttur og Valde- mar Jónsson og um móðursystur mína, Matthildi Hannibalsdóttur, og er ætlunin að Vestfirðinga- féiagið sjái um þann sjóð, ásamt mér. Það kýs tvo fulltrúa i sjóðs stjórn, en það eru Páll Hall- bjarnarson, María Maack og til vara Sveinn Finnsson. Hlutverk Framhald á bls. 25 Til sölu 2ja herb. vönduð ibúð á 2. hæð við Háaleitisbraut. 2ja herb. ibúð mjög vönduð á 9. hæð við Austurbrún. 2ja herb. ný og fullgerð ibúð við Hraunbæ Herb. í kjallara fylgir. 2ja herb. ný íbúð, 85 fm., i Kópav. Sérinng. og sérhiti. 2ja herb. íbúð á 3. hæð við Snorrabraut, laus. 2ja herb. íbúð við Framnesveg. Sérinng., útb. 150 þús. 3ja herb. íbúð 98 fm. við Klepps veg. Vélaþvottahús, Hverfi- gluggar. 3ja herb. nýuppgerð ibúð við Þórsgötu. Mjög góð kjör. 3ja herb. íbúð við Hjarðarhaga. Herbergi í risi og bílsk. fylgir. 4ra herb. góð íbúð á 2. hæð við Barónsstíg. 5 herb. sérhæð við Stórholt. 5 herb. sérhæð við Mávahlíð. 5 herb. efri hæð sér við Nýbýla- veg ásamt bílskúr, selst fokh. Einbýlishús, 5—6 herb. íbúð við Háveg, Kópavogi. HAFNARFJÖRÐUR 5—6 herb. ibúð óskast, mikil útborgun. FASTEI6NASALAM HÚS&EIGNIR BANKASTR/CTI « Símar 18828 — 16637. Heimas. sölumanns 40863 og 40396. Sigríður Valdimarsdóttir, formaður Vestfirðingafélagsins og María Maack, sem verið hefur i stjórn frá upphafi, eða í 30 ár. 2 4 8 5 0 2ja herb. ibúðir við Hraunbæ, Laugarnesveg. Eskihlíð og viðar. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Safamýri, um 96 ferm., vönduð íbúð. 4ra herb. litið niðurgrafin kjallaraibúð við Rauðalæk, um 100 fm., sérinngangur, útb. 350 þús., góð íbúð. 4ra herb. ibúð á 4. hæð við Kleppsveg, um 95—100 fin ásamt emu herb. í risi. 4ra herb. íbúð á 2. og 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. vönduð endaíbúð á 4. hæð við Skipholt, í ný- legri blokk. 5 herb. endaibúð á 1. hæð við Háaleitisbraut, um 117 ferm. 5 herb. endaíbúð á 1. hæð við Álftamýri. 5 herb. um 127 ferm. íbúð á 3. hæð við Háaleitisbraut. bilskúr, hlutdeild í 2ja herb ibúð í kj. vönduð eign. 6 herb. endaíbúð á 3. hæð við Hvassaleiti. Fjögur svefnherb., tvær stofur, bíl- skúr. FASTE16NIB Austurstrætj l# A, 5. hxl Simi 24850 Kvöldsimi 37272. 2ja herb. íbúðir við Fram- nesveg, Garðsenda, Háa- leitisbr., Hraunbæ, Lauga- veg, Ljósheima, Skapta- hlíð og '/íðimel. 3;a herb. íbúðir við Álf- heima, Blómvallag., Eski- hlíð, Hjallaveg, Kleppsv., Ljósheima, Mávahlíð, Njáls götu, Nökkvavog, Skeggja götu, Sólheima og Tómas- arhaga. 4ra herb. íbúðir við Álf- heima, Álftamýri, Birki- mel, Eskihlíð, Háaleitis- braut, Hraunbæ, Hvassa- leiti, Kleppsveg, Lindar- braut, Lindargötu, Ljós- heima, Nökkvavog, Skipa- sund, Sólheima og Stóra- gerði. 5 herb. íbúðir við Ásvalla- götu, Flókagötu. Gnoða- vog, Goðheima, Háaleitis- braut, Hjarðarhaga, Hraurt- bæ, Hrísateig, Laugarnes- veg og víðar. FASTEIGNA- PJÓNUSTAN Austurstræti 17 (Silli iValdil Ragnar Tómasson hd! simi 24645 sólumaður fasteigna: Stefán J. Richter simi 16870 kvHdsimi 30587 Mjög ódýrir hjólbarður AF SÉRSTÖKUM ÁSTÆÐUM GETUM VIÐ BODIÐ BIFBEIÐAEIGENDUM HJÓLBARÐA Á SÉ3STAKLEGA HAGKVÆMU VERDI EÐA: 560 — 15 kr. 1720.— 700 — 14 kr. 2077.— 670 — 15 — 2226.— 735 — 14 — 2077.— 710 — 15 — 2833.— 750 — 14 — 2167.— 775 — 15 — 2226.— 775 — 14 — 2167.— 815 — 15 — 2833.— 800 — 14 — 2309.— 640 — 14 — 2058.— 825 — 14 — 2309.— 695 — 14 — 2058.— ÞÉR GETIÐ SPARAÐ KR. 1600^1000 Á EINUM GANGI UNDIR BÍLINN YÐAR (Á 4 DEKKJUM). GENERAL-UMBOÐID Á ÍSLANDI INTERNATIONAL HJOLBARÐINN LAUGAVEGI 178 — SÍMI 35260.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.