Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. « 3ja herhergja íbúð við Kleppsveg er til sölu. Ibúðin er á 4. hæð, tvöfíilt gler í gluggum, teppi á gólf- um. Öll sameign í mjög góðu lagi. Sameiginlegt vélaþvotta- hús. 5 herbergja íbúð við Háaleitisbraut er til sölu. Ibúðin er á 3. hæð og er um 127 ferm. fbúðin er tvær samliggjandi stofur, eldhús með borðkrók og búri, svefn- herbergi og tvö barnaherbergi. I kjallara fylgir hlutdeild i 2ja herb. íbúð sem leigð er út upp í sameiginlegan kostnað. Bíl- skúr fylgir. Einbýlishús við Aratún er .til sölu. Húsið er einlyft, um 140 ferm., er fárra ára gamalt og vandað að frágangi. 2 ja herbergja íbúð við Grenimel er til sölu. Ibúðin er í kjallara en er frem- ur rúmgóð. Tvöfalt gler í gluggum, teppi á gólfum, lítur vel út, sérinng. Einbýlishús við Lækjarfis í Garðahreppi er til sölu. Húsið er nýtt og ekki fullgert en smiði þess þó langt komið. Eldhús o. fl. fullgert. Skipti á minni íbúð. 3/o herbergja jarðhæð við Fellsmúla er 'il sölu. Tvöfalt gler, mikið af innbyggðum skápum í íbúð- inni, harðviðarinnréttingar, sam eiginlegt vélaþvottahús. 4ra herbergja íbúð við Bogahlið er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð. Herbergi í kjallara fylgir. Sameign ðll er í mjög góðu lagi. 2/o herbergja íbúð við Hraunbæ er til sölu. Ibúðin er á 2. hæð, um 52 ferm. Herbergi í kjallara fylgir. VAGN E. JÓNSSON GUNNAP M. GUÐMUNDSSON hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI 17 Si'mar 24G47 - 15221 Til sölu Einbýlishús í Kópavogi, 5 herb., nýlegt og vandað steinhús, bílskúrsr. Skipti á 3ja—4ra herb. ibúð æskileg. Parhús við Löngubrekku með tveimur íbúðum 2ja herb. og 5 herb. Nýlegar og vandaðar ib. Skipti á 4ra herb. ibúð æskil. 4ra herb. ibúð á 3. hæð við Rauðalæk. sérhiti. 4ra herb. kjallaraibúð við Rauða- læk, góð kjör. 4ra herb. jarðhæð á Seltjarnar- nesi. 5 herb. íbúð i Háaleitishverfi, bil- skúr. I smíðum 2ja. 3ja, 4ra og 5 herb. hæðir í Breiðholti, sérþvottahús með hverri ibúð. Raðhús i Fossvogi, 6 til 7 herb., selst uppsteypt. Einbýlishús óskast Höfum kaupendur að einbýlis- húsum og tvíbýlishúsum i Vog unum, Kleppsholti, Túnunum og sem næst Miðbænum. Ámi Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson, hdl. Helgi Ólaísson, sölustj. Kvöld.úmi 41230. Til sölu 2ja herb. íbúð i háhýsi við Aust- urbrún, allar innréttingar mjög góðar, vönduö íbúð, fallegt út- sýni. 2ja herb. 60 ferm. 3. hæð við Hraunbæ. Allar innréttingar úr plasti og harðviði, hagstætt verð og útborgun. 3ja herb. 100 ferm. jarðhæð viö Rauðagerði, allt sér, vönduð ibúð, hagstætt verð og útb. 3ja herb. 96 ferm. lítið niður- grafin kjallaraibúð við Ból- staðahlið, hagstætt verð og útborgun. 3ja—4ra herb. 4. hæð við Stóra- gerði. Vandaðar innréttingar, fallegt útsýni. Skipti á raðhúsi i smiðum í Fossvogi koma til greina. 3ja—4ra herb. 100 fetm. 3. hæð við Álfheima. búðin er öll ný- standsett og litur sérstaklega vel út. Falleg lóð, hagstætt verð og útborgun. 4ra herfo. 1. hæð við Skólagerði, vandaðar harðviðar- og plast- innréttingar. Hagstætt verð cg útborgun. 4ra herfo. 110 ferm. vel staðsett endaibúð á 3. hæð við Hraun- bæ. Vandaðar harðviðar- og plastinnréttingar, þvottahús og geymsla á hæðinni. Einnig fylgir sérgeymsia og sameigin- legt þvottahús með vélum í kjallara. Hagstæð lán áhvíl- andi. 6 herb. 160 ferm. 2. hæð i fjðl- býlishúsi við Goðavog. Suður- og austursvalir, vandaðar inn- réttingar, bílskúr. Skipti á 2ja—4ra herb. íbúð koma til greina. GARÐHÚS I SMlÐUM Húsið er 145 ferm. á 1. hæð við Hraunbæ. Húsið verður selt fokhelt, pússað að utan, með þaki og rennum fullfrá- gengnum, bílskúrsréttur, beðið verður eftir öllu húsnæðis- málaláni, ef samið er strax. Verð kr. 850 þús. Fasteignasala Sipiir Pábonar byggíngarmeistara og Cunnirs Jónssonar lögmanns. Kambsvegi 32. Simar 34472 og 38414. Hátúni 4 A. Nóatúnshúsið # Símar 21870-20393 4ra herb. góð ibúð við Kleppsv. 4ra herb. vönduð ibúð i Háaleit- ishverfi. 4ra herfo. góð ibúð við Leifsgötu. 4ra herfo. ódýr ibúð í Hafnarfirði, útborgun 100—150 þús. 4ra herfo. góð ibúð i nýlegu húsi við Njálsgötu. 5 herb. falleg og vönduð íbúð við Fögrubrekku. 5 herb. vönduð íbúð við Laugar- nesveg, góð kjör. 5 herfo. falleg og vönduð íbúð við Háaleitisbraut, góðir skil- málar. tbúðir. raðhús og einbýlishús smíðum i stóru úrvali. Jón Bjarnason hæstaréttarlögmaður Hilmar Valdimarsson fasteignaviðskipti. SIMIl ER 24300 Til sölu og sýnis 7. Nýlegt einbýlishús um 120 ferm., ein hæð, ný- tízku 4ra—5 herb. íbúð við Löngubrekku. Bílskúrsréttindi. Æskileg skipti á góðri 3ja herb. íbúð á 1. hæð í borginni. Nýleg 5 herb. íbúð um 130 ferm. miðhæð með sérþvottaherb. á hæðinni, við Miðbraut. Sérhiti, bílskúrsréttindi. Laus 4ra herb. íbúð á 1. hæð < austurenda við Kleppsveg. — Sérþvottaherb. er í ibúðinni. 4ra herb. íbúð um 120 ferm. á 1. hæð með sérinngangi og sérhitaveitu í Austurborginni. Æskileg skipti á góðri 2ja herb. íbúð á 1. hæð í borginni. Við Hringbraut 3ja herb. ibúð um 90 ferm. á 1. hæð ásamt einu herb. i risi. Æskileg skipti á góðri 5—6 herb. íbúð í borg- inni. Ný 3ja herb. ibúð um 75 ferm. á 3. hæð með suðursvölum og sérhitaveitu við Lokastig. — Ilbúðin er ekki alveg fullgerð. Við Ásgarð 2ja herb. jarðhæð um 60 ferm. með sérinngangi og sérhitaveitu. Útb. 300 þús., sem má skipta á þetta ár. 2ja, 3ja, 4ra, 5. 6 og 7 herfo. ibúðir viða i borginni og hús- eignir af ýmsum stærðum og margt fleira. Komið oq skoðið Sjón er sögu rikari Nýja fasteignasalan Laugareg 12 Sími 24300 Steinn Jónsson hdL lögfr.skrifstofa - fasteignas. Til sölu 2ja herb. ibúð á 4. hæð við Laugaveg, útb. 200 þúsund. 3ja herb. hæð við Njálsgötu, um 80 ferm., sérinngangur. 4ra herb. endaibúð á 4. hæð við Kleppsveg, um 100 ferm. Mjög fallegt útsýni. 4ra herb. nýleg ibúð i kjallara í Vesturborginni, um 100 ferm. Mjög sólrik. Eignaskipti á 2ja herb. íbúð möguleg. Sérhæð við Gnoðavog, um 160 ferm. ásamt bílskúr. Eigna- skipti á minni íbúð möguleg. 6 herb. íbúð í Vesturborginni. Einbýlishús í Garðahreppi, Ár- bæjarhverfi og Smáíbúðahv. EignasRipti oft möguleg. Steinn Jónsson hdL fasteignasala Kirkjuhvoli. Sími 19090. 14951. FASTEIGNAVAL Skólavörðusctig 3 A, 2. hæð. Simar 22911 og 19255. Til sölu m. a. 2ja herb. nýleg íbúðarhæð um 60 ferm. við Hraunbæ. 3ja herb. risibúð i gamla bæn- um. útb. kr. 100 þús. 4ra herfo. íbúðarhæð um 120 fm. við Laugateig. 5—6 herb. íbúðarhæð um 130 ferm. i tvílyftu húsi i Kópa- vogi. Allt sér, útb. 500 þús. kr. Einbýlishús I Kópavogi Einbýlishús um 120 ferm. á 1. hæð, bilskúrsréttur. Skipti á 3ja herb. íbúð koma til greina. Jón Arason hdL Sölumaður fasteigna Tori Asgeirsson. Fasteignir fil sölu og í skiptum Einbýlishús við Aratún. Einbýlishús við Faxatún. Einbýlishús við Vorsabæ. Einbýlishús við Hábæ. 5 herb. rishæð við Lönguhlíð. 3ja herb. ibúð við Lækjarkinn. Hæð og ris í smíðum í Hafnar- firði. 3ja herb. íbúð við Laugarnesveg. 2ja herb. kjallaraibúð við Karfa- vog. 2ja herb. kjallaraíb. við Eskihlið. 3ja herb. kjallaraíbúð við Ránarg. Margar fleiri eignir. Austursiræti 20 . Sfrnl 19545 SÍMAR 21150 • 21370 Til kaups óskast Góð 2ja—3ja herb. íbúð, helzt í Vesturborginni eða Hliðunum. 4ra herb. góð íbúð, heizt i Vest- urborginni eða Norðurmýri. Einbýlishús. helzt i Norðurmýri eða nágrenni. Til sölu Raðhús við Sogaveg með 4ra herb. góðri íbúð á hæð. Verð kr. 1100 þús. 2ja herb. ný og glæsileg íbúð við Hraunbæ. Gott lán áhvíl- andi. 2ja herb. nýleg jarðhæð, 70 fm., i Austurbænum I Kópavogi. Verð kr. 500—550 þús. 3ja herfo. góð rishæð i Vestui- borginni. á fögrum staö við sjóinn. Verð kr. 950 þús., útb. kr. 400—450 þús. 2ja—3ja herb. falleg íbúð, rúmir 70 ferm., í Hraunbæ. Útb. að- eins kr. 300—350 þús. 3ja herb. rishæð við Njálsgötu með sérinngangi. Verð kr. 500 —550 þ., útb. kr. 150—175 þ. 4ra herb. ibúð á hæð i steinhúsi við Hverfisgötu, sérhitaveita. 4ra herb. kjallaraibúð i Laugar- neshverfi, sérinngangur, sér- hitaveita. 4ra herb. rishæð. rúmir 100 ferm. í Skerjafirði, stórar svalir. Útb. kr. 150—200 þús. 5 herb. ný og glæsileg íbúð við Háaleitisbraut. 5 herb. góð hæð um 130 ferm. i Vogunum með 45 ferm. verk stæði (bílskúr). Einbýlishús Glæsileg einbýlishús 150 ferm. i smiðum í Árbæjarhverfi, auk 40 ferm. bitskúrs. 1. veðréttur laus fyrir húsnæðismálalán. Skipti möguleg á 2ja herb. íbúð á góðum stað i borginni. Glæsilegt parhús við Hlíðarveg i Kópavogi. Glæsileg raðhús i smiðum i Foss vogi. Glæsilegt raðhús i smiðum á Seltjarnarnesi. Glæsitegt einbýlishús i smiðum og fullbúin á Flötunum i Garða hreppi. Glæsilegt einbýlishús á bezta stað i Mosfellssveit. Nokkrar ódýrar íbúðir 2ja. 3ja og 4ra herb., útb. frá 150—300 þús. Komið og skoðið Við sýttum og seljum. AIMENNA FASTEIGHAS Al A W tlNDARGATA 9 SIMAR 71150-21370 IGIMASALAIM ^KEÝKJaVTK 19540 19191 Rúmgóð 2ja herb. rishæð í Vest- urborginni, íbúðin er litið und- ir súð, mjög gott útsýni, teppi fylgja, útb. kr. 160—200 þús. Nýleg 2ja herb. íbúð á 2. hæð við Hraunbæ, ibúðin laus iú þegar, hagstætt lán fylgir. Nýjar 2ja og 3ja herb. íbúðir við Hraunbæ, seljast fullfrágengn- ar, tilbúnar til afhendingar nú þegar, vandaðar harðviðarinn- réttingar. Rúmgóð 3ja herfo. kjallaraíbúð við Langholtsv., sérinng., sér- hitaveita. 3ja herb. íbúðarhæð í Kópavogi, bilskúr fylgir, útb. kr. 275 þús. 3ja herb. jarðhæð í Vesturborg- inni, sérinng., sérhiti. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Skúlagötu. Hæð og ris við Þórsgötu, alls 4ra herb. og eldhús, laust fljótiega. 4ra herb. jarðhæð við Háaleitis- braut, sérhiti, sérþvottahús. Góð 5 herb. hæð við Gnoðavog, sérinng., sérhiti, sérþvottahús á hæðinni. 130 ferm. 5 herb. endaibúð á 3. hæð við Hraunbæ, ásamt einu herb. í kjallara. Glæsiieg 160 ferm. 6 herb. hæð við Goðheima, sérhiti, sér- þvottahús á hæðinni. Ennfremur einbýlishús og íbúðir i smíðum í miklu úrvali. EIGIMASALAINi REYKJAVÍK Þórður G. Halldórsson Símar 19540 og 19191 Ingólfsstræti 9. Kvöldsími 83266. Húseignir til sölu 2ja herb. íbúð við Miðborgina. 3ja herb. íbúð í Vesturbæ. 4ra herb. íbúð við Álfheima. 3ja herb. ibúð óskast i skiptum fyrir 5 herbergja hæð. 4ra herb. íbúð, útb. 300 þús. Nýleg 2ja herb. íbúð í Kópavogi. 6 herb. íbúð i gamla bænum. 3ja herb. íbúð við Ljósheima. Rannveig Þorsteinsdóttir, hrl. málaflutningsskrifstofa Sigurjón Sigurbjörnsson fasteignaviðskipti Laufásv. 2. Simi 19960 - 13243 TIL SOLU 2ja herb. 2. hæð við Bólstaða- hlið. 2ja herfo. hæð i háhýsi við Aust- urbrún. 3ja herb. íbúð við Ránargötu, Eskihlið, Kleppsveg, Kapla- skjólsveg, Kópavogsbraut. — Útb. frá 200 þús. 4ra herfo. hæðir við Álftamýri, Háaleitisbr., Stóragerði, Miklu- braut. 5 herb. 1. hæð sér við Gnoðav. Ný 5 herb. hæð við Hraunbraut i Kópavogi. 4ra herb. 2. hæð við Hagamel ásamt tveimur herb. í risi. Glæsileg einbýlishús nú tilb. undir tréverk með innbyggð- um bílskúr við Hrauntungu í Kópavogi. Höfum kaupendur af 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum. með góðum útborgunum. Einar Sigurðsson, hdl. Ingólfsstræti 4. Sími 16767. Kvöldsími 35993.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.