Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. Sjömannasiðan í UMSJA ÁSGEIRS JAKOBSSONAR Slegið af, en ekki bakkað.. Á SÍÐUSTU sjómarmasáðiu var farið rnoklferiuim orðum um sjón- varpið og sjómiennskuna. Þar var að vísu engu logið en hlutur sjóvarpsins gerður verri, vegna ókunnuigleika, en efni standa til. Það er að vísu eikki verið huigsað beinlínis fyrir mynd, sem sýndi fyrst og frernst lif og starf sjómaamsins, heidur heimildarmynd um sjávarútveg og er það loftsvert ÍTamtak. Ásigeir Long mun vera að vinna á vegum sjónivarpsins og sjáv- arútvegsmiálaráðuneytisins, að , tveimur háliftíma myndum og er annarri þeirra ætlað, að sýna þróunéna í jsávarútvegi lands- mianna frá uppihafi vega, en hin veiðiaðiferðir sem nú tíðfcast. Ásgeir telur, að hann geti flétt- að í þessar mynidir lifandi lýs- ingu á starfi fiskimannsins þó telur hann ýmsa tæknilega örðuigleifea á því, að sýna sitarfið við verstu aðistæður. Kvikmynda linsunium ©r ilila við miíkla ágjöf og eins getur verið talsiverðum erfiðleifeum bundið a@ hitta á verstu aðstæðÚTnar. Það eru komin tíu vindstig og stórsjór áður en fer að verða verulegt „djamm“, á þessum stóru og góðu skipum okkar og við veið- ar eru menn ekki að öllu sjálf- ráðu í sMfeu veðri. Það þyrfti að hittast þannig á að kvilkmynda- tökumaðurinn væri um borð, þegar avo vildi tiil að hann skellti skyndidega á. Það þarf góða lýsingu við toválkmyndagerð og þannig er mangf í veginum TWIN-HULLED TRAWLER I ' y' ' i"T3> í S -'fcAí -i 'S' '4M s r „Vinur vor Katamara“. Vinur vor Katamara í DESEMBER í haust að var, hleyptu Rússarnir af stokkunum samrvöxnu tvíburaskipi, sem kallast á útlenzku Katamara, í skipasmiíðastöð í Kaflíngrad. í ritmnigu Rússanna eru notuð mörg einfeennileg orðatiltæki, sem ekki finnast í ofekar biblíu, til dæmis seigja þeir í blöðum og kvikmyndum: „vdnur vor trakturinn, vinur vor sjállfvirkn- in, vinur vor skuttogarain.n,“ og þá væntanlega „vinur vor Katamara". Þessi vinur fóllksins er 54 metra langur og 19 metra 'hreiður og særýmdð (displa- cement) 1900 tonn. Skipið er hægt að niota sem Skuttogara og síldveiðisfeip, og er meginkost- urinn við það gá, að dekkið er svo breitt að hægt er að hafa tvö troll uindir og þanniig veiða viðstöðulaust. „Vinur vor Kata- mara“ er nú kominn að landi úr reynsiluför í niorðurhöfum og reyndist hið ágætasta skip. Það segir lítið af aflanum en sjó- hæfni gkipsiins var með ágæt- um. Það reyndi talsvert á þann kost þess, því að það fékk hið versta veður. Kannski er „vinur vor Katamara“, framtáðairskip. Húsgögn — útsala Seljum í dag og næsfu daga lítið göl uð hjónarúm og fleira. — Opið á sunnudag. B. Á. HÚSGÖGN H.F. Brautarhoiti 6. Símar 10028 og 38555. Nauðungaruppboð Eftir kröfu Árna Stefánsson hrl. verður haldið opin- bert uppboð á ýmsum trésmíðavélum og tækjum, talið eign Kristjáns Ólafssonar, í dag fimmtudaginn 7. marz 1969 k . 14.00 að Auðbrekku 50 jarðhæð. Það sem selt verður er: þykktarhefill, fræsari, yfirfræsari, hulsubor, bandsög, hjólsög, smergill, Belta pússn- ingarvél .afréttari og tveir hefilbekkir. Greiðs a fari fram við hamarshögg. Bæjarfógetinn í Kópavogi. taeknilega fyrir því að hægt sé að sýna stairf sjómainnsiins eins og það er í raun og veru. Með von um að ofanneifnd kvik- myndagerð lufckist vel biðjum sjónivarpsmenn aflsötounar á því að dregin Skyldi í efa harðnesikja þeirra og vilji til að sýna um- heiminium sjómannsstarf við ís- land. Hinsvegar stendur það óbreytt úr fyrri grein, að eigd mynd- irnar að lýsa starfi sjómannsins verði að fýlgja þeim greinargóð lýsing og uim það er myndin aif Inge einimdtt dæmi. Sjóm- varpsmaðurinn hefur hvorki vitað, hvað helzt átti að mynda né heldiur feurnni hann að lýsa því sem hann myndaði. Eíf dæma ætti mynd af mannd við að gogga fiSk þá virðdst þetta efaki vera nein kúnst, en þó er þetta með í'mdasömustu verkum. Það hlyti að lýsa upp myndina og breyta henni fyrir áhorfandann, ef honum væri um leið sagf, að maðuriinn hefði ekki neiroa sek- úndu eða svo uppá að hflaupa, ef hratt er dregið, frá því að fiskurinn kemur úr sjólokunum og þa.r tifl hann dregst að hjól- mu, og hann verður að hitta i hiausinn á hverjum einasta fiski og það roátuflega fast að hann geti kippt fiskinum lausum en þó ekki svo fast að goggurinn standí fastur í honum. Þetta verður hann að gera um leið og hiann sjálfur stendur af sér veltu og fiskurinn sveitflasf til í lausu ioifti við sflídpsihliðina. Hann verðúr siðan að kippa fisk inum iinn fyrir og færa efldsnöggt í næsta fisk, ef stagur er, og ná að gera það um leið og fis'kur- inn rekur hausinn upp úr sjó- lakumoin, því annars er hætt við að hann detti af, eif goggarinn nær ekiki að færa í hanm fyrr en upp við rúllurua. Þanniig verð- ur goggarimm að giogga stundum við þúsundir fiska í hiverjum drætti og getur aldrei skipt um hendi á goggnum. Sama er að segja um fjölda verka, að þau sýnast lítilfjörileg á mynd- inni, ef ekfci kemmr til hið tal- aðla orð. Mymdavéiim er efefci búin að leysa taiifærin algjör Ibga a.f hólmi enniþá. Lifir af kóngafæöu... ÞORSKURINN okfear gljáandi, feituir og spnikklandi er falleg sfeepna og við erum stoltir af honium og teljum hann bezta þorsk í heimshöfunuim, Við legum í Fisihimg News í janúar að Bretar, sem öfumda okkur af þorskinum, hafa verið að ramn- saka, hvað hann æti ofan í sig, sem þeinra þorskur hefðd ekki til átu, og haframmsóknardeild lamdbúnaðar- og fiskiroála í Skotlandi hefur gefið út mat- seðilinin undir fyriirsögninnd: The Food af the God in Iceliamdic Waters. Þar segir, að fæða ís- lenzlka þorsksins lífcist um margt fæðu þorsfesins við Færeyjar og Skotland en þó sé mumuránm nokkur. íslendingurinn lifir rnifeið á loðnu, sem útlendimgur- inn gerir ekki, og við norðuir- strönd „eyjarinnar“ (Það er sjálf.t íslamd, sem þedr eiga við) — lifir fisikurinn á feraibbadýr- uim uppi í sjó og leibar ísienzkiur fiskur því frá botninum, en þetta gerir hann ekki við Skot- land og Færeyjar.“ Það þarf auðvitað efeki vísimda menn til að segja það sjómömn- um að íslenzkur fiskur lifir á æti uppí sjó og það getur bnuigð- izt og þá verða menn reiðdr eins og Guðmumdur oifckar Júní á Grímseyjarsu.ndi um árið: — Það veit ég, að það er ekki til tærar bengvatni í Helv. . . en Sumdið er núna . . . Það taldi hann, blessaður karl- inn, að verra gæti það efclki verið í Víti en það, að þær væru átulaus sjór . . . , . . Muinið eftir flotvorpunni. Hún er framtíðarveiðarfærið við strömdina . . . eimmiitt af því, hvað íslenzkur fiskur er mikið uppí sjó . . . Alltaf eitthvað nýtt... ÞEIR eru ekki iðjulausir í út- landinu og okkur dugir aldrei að sofla á verðinum. Þeir sem vilja fyligjast með í iðnaði og fisfeveiðum nú til dags verða að vera við því búnir að hefðbund- in vimmubrögð hverfi hvert af öðru eins og dögg fyrir sólu og oft sé engim hefð mynduð í vinnubrögðunum, þegar næsta nýjurag ryður sér tiil rúms. Fralfekar eru nú famir að pafeka fisto í lofltþétta plastpoka og frysta fiskinm í þeim uimbúðum og pokarnir hflaupa saman og faflla þétt að fisflcinum. Svo er leiðslu og auglýsinigamerki eins og á öskjuirnar, en þar sem þeir eru gagnsæir getur húsmóðirin gkioðað fiskinn í pokanum eins og hún væri að hamdffjatla haran ajálfan, en eins og kunnuigt er meta húsmdður það mifeils að mega þreifa á því sem þær kaupa og helzt reka nefið í það. Pokinn er búiran til úr vinyl- idene ohloride eða chlorinde copolymer (þarna lentum við raú útúr kortinu, en það gerir ekkert til, við ætlurn ekki að búa til þessa poka) — og ver pofcnn innihaldið algerlieiga fyrir !ýkt eða vætu að utan og eimmig fyrir gerlum qg bragðið aff fisk- inum er sagt íerstoara en í nokkx um öðruim urobúðum. Fishing News 14. febrúar. ; ■ ■: si'iigt, af þeim sem þetta hafa reynt, að þessar urobúðir taki fram pappaösfejuim og hafa Bretar mifeinn áhuga á að reyna þessa frönsku nýjunig. Þegair fisfeurinn hefur verið m'eðihöndlaður til patokningar er honum stungið í pokann, sem er gíðan lofttæmdur og lofeað með stálfefleimmiu, en þar raæst sburag- ið ofan í heitt vatn og hleypur haran þá saroan og límis't að fisk- inum líkt og skinn fellur að holdi. Á pokana eru prentuð fram- * .............-................................................................................ — Viil fá að jbnda heilfrystíim - Byðst tii Íöietmliti(|tim HVAD ER í VEGINUM ? ÞESSI fyrirsögn er úr Morgun- blaðinu 1967 og í igrein sem fylgir með, segir að það sé fyrir- tækið Atlaratic Figheries Co. Ltd. í Haifa í ísrael, sem æski ofan- greindrar aðstöðu. Um fleiri ára skeið meðan við sjiáltfir vorum að koma undir otokrar fótuiraum lifðu möng þorp og bæir hér ágæta vel á að veita útlending- um aðstöðu hér til fiskvedða og má þar til dæmis nefna Hatfn- firðiraga. Btgerð Holflendinga, Þjóðverja, Norðmanna og Eng- leradinga héít lífinu í bæjarbú- um áratuguim saroain. Nú árar ilila og >hér vantar atvininu. Hvað er athugavert við að tafea hér á móti fistoi af Skipum ísraels- manna, sem efcki keppa við okkur á martoaði? Og nú þurfum við að þjálfa fólfe á skuttogar- ann í eirauim hvelli ...

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.