Morgunblaðið - 07.03.1969, Qupperneq 13

Morgunblaðið - 07.03.1969, Qupperneq 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. 13 í BRÁÐABIRGÐASKÝRSLU menntaskólanefndar, kemur fram að nefndin lét útbúa og senda út spurningaskrá til ýmiasa skóla manna, stúdenta og samtaka, varðandi noktour helztu vanda- málin, sem nefndin fjallaði um. Var skrá þessi gerð í desember 1963. Segir í skýrslu nefndarinn- ar að allmörg svör bafi borizt og kynntu nefndarmienn sér þau. Ein spurningin var sú, að við- komandi var beðinn að telja upp þá galla sem þeir teldu helzta í fyrirkomulagi menntaskóla. Upp úr þeim svörum, sem bárust, samdi einn nefndarmanna, Jó- hann Hannesson, skólameistari, stutta greinargerð. Helztu gallarnir voru taldir þessir: 1. Of fáar deildir og valfrelsi of lítið í einstökum greinum. 2. Kennslubókum og kennslu- aðferðum ábótavant. 3. Nemendur venjast ekki nóg sjálfstæðum vinnubrögðum, en of mikill tími færi í yfirheyrsl- ur. 4. Of mörg tungumál séu kennd, einkum í stærðfræði- deild. 5. Kennslu í ýmsum mikilvæg- um greinum (svo sem listum og heimspeki) vanti. 6. Yfirleitt séu námsgreinarn- ar of margar og engin kennd til hlítar. 7. Of hár stúdentsaldur. Síðan segir í skýrslunni: Nokk ur huggun er það í þessum hörðu dómum, að í allmörgum bréfum frá íslenzkum stúdentum, er stunda nám við erlenda háskólci, er það tekið fram, að yfirleitt standi íslenzkir stúdentar hin- um innlendu stúdentum fyllilega á sporði. Það sé aðeins á vissum sviðum, sem eitthvað vanti á und irbúning, svo og — e.t.v. eðlilega — ekki sé næg æfing í talmáli hlutaðeigandi lands. Hvað skólakerfið íslenzka sjálft snertir, hefur það sætt minna aðkasti í ræðu og riti, en framkvæmd þess .aftur á móti talsverðu, eins og alltaf má bú- ast við. Margir erlendir skóla- menn, er hafa kynnt sér það, hafa látið þau orð falla í eyru þess er þetta ritar (Jóhann Hann esson) að kerfið væri að mörgu leyti skynsamlegt, frjálslegt og að ýmsu leyti á undan sínum tíma. Það séu einkum tveir kost- Allmörg mál voru tekin til af- greiðslu á Alþingi í gær. Voru þrjú frumvörp afgreidd sem lög — frumvarp um hollustuhætti og heilbrigðiseftirlit; frumvarp um Þjó’ðskjalasafn íslands og frum- varp um lífeyrissjóð hjúkrunar- kvenna. I efri deild mælti Eggert G. Þorsteinsson fyrir stjórnarfrum- varpi um ráðstafanir í sjávarút- vegi vegna breytingar gengis ís- lenzkrar krónu. Frumvarp þetta felur það eitt í sér, að lög sem sett voru í vetur taki þegar gildi. Bjarni Guðbjörnsson tók þátt í umræðu um málið, sem síðan var afgreitt til 2. umræðu og nefndar. ir við það: Það veiti flestum ungl ingum á skyldunámsaldri nokk- rxm veginn jafna aðstöðu til náms og 2) þeir þurfi ekki að taka ákvörðun um framhaldsnám fyrr en 15 ára gamlir, en erlendis hafi þeir hingað til orðið að gera það 11-12 ára gamlir, sem sé of snemmt yfirleitt. Einmitt m.a. þessu sé nú verið að breyta með nýrri skólalöggjöf í öðrum lönd um. 1 neðri deild mælti Eggert G. Þorsteinsson fyrir frumvarpi um brunavarnir og brunamál. Einnig tók Eysteinn Jónsson til máls, en frumvarpinu var síðan vísað til 2. umræðu og nefndar. Frum varp um yfirráðarétt íslenzka ríkisins yfir landgrunninu var af greitt til efri deildar, svo og frumvarp um Handritastofnun Is lands og frumvarp um Lífeyris- sjóð barnakennara. Axel Jónsson mælti fyrir frum varpi sínu um breytingu á fðn- fræðslulögunum og Friðjón Þórð arson fyrir frumvarpi sínu um sölu eyðijarðarinnar ÚlfarsfeU í Helgafellssveit, Hefja þarf fyrr mála- nám í barnaskólum sasözms Gallar á skipulagi menntaskólanna 3 frumvörp að lögum — og hefja etna- og eðlisfrœðinám fyrr MENNTASKÓLANEFNDIN fól 4 manna nefnd skólamanna að kanna sérstaklega tengsl mennta skólanna og lægra skólastigsins. I nefnd þeirri áttu sæti Helgi Elíasson, Kristján J. Gunnars- son, Árni Þórðarson og Bjarni Vilhjálmsson. Skilaði undirnefnd þessi síðan áliti til menntaskóla- nefndarinnar. Leggja nefndar- menn sérstaka áherzlu á að kom ið verði á rannsóknarstofnun skólamála, sem stöðugt vinni að athugun og tilraunum á sviði skóla og uppeldismála. Telja þeir að gera þurfi áætlanir 15—20 ár fram í tímann, þ.e. að þær nái yfir þau ár, sem það tekur nem- endur að ljúka skyldunámi og sérnámi til undirbúnings starfi. Nefndarmenn segja að starf þeirra hafi verið mjög umfangs- mikið, og margra hluta vegna hafi þeir ekki haft aðstöðu til að leggja fram ákveðnar tillög- ur um breytingar innan barna- og gagnfræðaskólanna. Hins veg- ar benda þeir á nokkur atriði, þar sem þeir telja að breytinga sé þörf: a. Tungumálakennsla hefjist fyrr en nú er og byrji í efstu bekkjum barnaskólans. b. Kennsíuaðferðir við tungu- málanám séu jafnframt endur- skoðaðar. c. Eðlis- og efnafræðikennsla hefjist fyrr en nú er, eigi siðar en í efsta bekk barnaskóla og í NEFND þeirri sem vann að nýrri löggjöf um menntaskóla var fjallað um tillögur þær sem komið hafa fram um að Kvenna- skólinn í Reykjavík fengi að út- skrifa stúdenta. -Mikill meiri hluti nefndarmanna, 6 af 8, eru því andvígir að skólinn fái að útskrifa stúdenta og færa fyrir því m.a. eftirfarandi rök: Með því yrði horfið frá þeirri meginreglu um aðski'lnað mennta skóla og gagnfræðaskóla, sem mótuð var í fræðslulögunum 1946. Hæpið er að leyfa einum skóla að brjóta þessa reglu, nema því aðeins að hún verði endur- skoðuð í heild, og aðrir skólar sé stórum aukin í gagnfræðaskól- um. í þeirri grein skortir nú að mestu kennsluaðstöðu, kennslu- tækni og fcennara. í sambandi við aukna kennslu í eðlisfræði og efnafræði þarf einnig að end- urskoða stærðfræðikennsluna í barna- og framhaldsskólum (til- færslu námsefnis milli aldurs- flokka og fl.) d. -Flestar breytingar, sem gerð ar kynnu að vera í skólunum skv. ofangreindu eða á öðrum sviðum, myndu leiða til þess, að þörf væri einhverra breytinga á menntun kennara, m.a. með aukinni æf- ingakennslu. e. Ef námsefni væri fært nið- ur í barnaskóla eins og hér hef- ur verið rætt um, myndi það óhjákvaínilega leiða til endur- skoðunar og breytinga á náms- skrá og tilflutningi námsefnis milli barna- og gagnfræðaskóla og e.t.v. einnig milli gagnfræða- skóla og menntaskóla. f. Athuga þarf í grundvallar- atriðum próf og einkunnagjafir í barna- og gagnfræðaskólum. g. Athugun fari fram á því, hvort hlutfall þeirra nemenda, sem standast ekki millibekkja- próf í menntaskóla, sé ekki óeðli lega hátt. Ennfremur verði at- hugað, hvort ekki sé hægt að veita framangreindum nemend- um tækifæri til að ljúka hag- nýtu framhaldsnámi, t.d. tækni- — eða verzlunarnámi. látnir njóta sömu réttinda. Samtovæmt fræðslulögunum og reglugerð menntaskólanna eiga þeir að vera samskólar (þ.e. skólar fyrir bæði kynin). í áætlun skólanefndar Kvenna skólans er gert ráð fyrir að í menntadeilditini verði hver ár- gangur einn bekkur óskiptur, en skólinn að öðru leyti óbreyttur. Reynslan sýnir að þær stúlkur sem ljúka landsprófi í skólanum og fara í menntaskóla skiptast þar jafnt á milli deilda, og því ólíklegt að það tækist að halda nemendum í sama skóla til stúd entsprófs. Framhald á bls. 23 - ALÞINGI Framhald af bls. 32 ♦ I hverjum skóla skal mynda skólaráð, sem. nemendur eiga sæti í. Stofnuð skuli nemendaráð, sem komi fram sem fulltrúi nem- enda gagnvart skólastjórn. ★ Sem fyrr segir verður taia menmtasikóla eiklki lertgur á'kveð- in í löguim, heldur gert ráð fyr- ir, að uim stotfnun nýrra skóla fari eftir ákvörðun ráðherra og fjánveitingu Alþingis. Tekin er upp heimiid fyrir aðra aðila em ríkið til að stofna o,g starfrækja menmtaskóla, að fenignu leyfi ráðuneytis og samkvæmt regi- um, er það setur. Þá er og heim ilað að setja á stofn í tilrauna- skyni manmtaskóla, er oháðir séu tiltdknum átovæðum lagamna. Próf úr bókniámsdeffld mið- skóla verður áfram beinasta inm gönguieið í menntaskóla, en aký- lausari heimild veitt til að taka inn nemendur atf öðrum skóla- stiguim, téljist umdinbúningur þeira fullmægjandi. Ákvæði um 16 ára lágmarksaílduir til inn- göngu er afnumimn. Tekin er upp ný skipam á skiptingu mámsbraiuta mmam skól anna, sem raskar venuiega núver andi deildaskiptingu og befckja- kenfi. Námsefnið verður þrí- þætt: Kjarni, kjörsvið og frjóls- ar valgreinar. Kjarnimn er það námsefni, sem sameiginlegt er öllum nemendum ákólans, hvaða námsbraut sem þeir velja sér. Kjörsviðin, sem verða grundvöU- ur deildaSkiptingar, eru flokkar samstæðra greina, og skal hver nemandi velja eimn slíkan flokk i heild. Frjólsar valgreimar eru það náimsefni hvers nemanda, sem ekki telst til kjarnans eða kjörsviðs hans. Er gert ráð fyrir, að það geti bæði verið um að ræða viðbótarnám í skyldugrein um og nýjar greimar. — Af um 144 „einimguim“ heffldamómefnis, má kjarninR nema afflt að 100, kjörsviðið skal nema a. m. k. 24 einingum og frjálsar valgreimar a. m. k. 14 einimgum. Kenmslu- greinar verða efcki tilteknar í löguim svo sem nú er, en gert ráð fyrir, að í nómskró og reglu- gerð verði nánari áfcvæði sett um etfnisininihalld kjama, kjör- sviða og frjálsra valgrema. i Heimilað er að skipta skóla- árinu í mámsátfanga (annir), og skal í lofc hvers áfanga úrskurð- að um hæfni memanda tU að herfja rnám á næsta áfanga. Losað er um áfcvæði varðamdi árspróf, en lokapróf í hverri grein skal halda, er fcennSlu í herani lýkur að fu'liu. Stúdentsprórfi er náð, þegar nemandi hefur staðizt öU lokapróf á kjörsviði símu og lok- ið prófi í öðrum greimum eftir fyrinmeelum reglugerðar. Heimilað er að setja í reglu- gerð átovæði um námseifni og próflkröifiur, er miðast við arnnað fuiLlnaðarpróf úr menmtaiskóla en stúdentsprótf. Segir í greinar- gerð nefndarmnar að ó umdam- förnum árum harfi það farið 1 vöxt að stúdentar hættu niámi eftir stúdentspróf eða innrituð- ust í háskóla til skammrar dvalar, og án þess að hyggja á lokapróf. Væri þanmig þegar um að ræða ruofckurm hóp nemenda í dkóluraum, sem ýmist þynftu afcki á að halda rétti síraum til inngöngu í háskóla eða færir hanm sér efcki í nyt. — Benti margt til þess að fyrir þörfum þessara nemenda yrði bezt séð með því, að gefa þeim kost á memmtaskólaniámi, sem etóki væri buradið inntöfcuslkilyrðum báslkólanm'a, heldur fyrst og fremst smiðið við hina sávaxandi þörf á mönnum með góða a'l- mienma menntun tffl stairfa á fjöl- mörgum þjóðfél agssviðum. Kæmi þá mjög til greina að bjóða slflk- um niemendum kjörsvið aimenn- ara eðlis em þau, sem ætluð eru til háskólaumdirbúnimgs, þar á meðall kjörsvið hagnýtra greima. Tffl að þreitfa fyrir sér við undir- búning slíkra almennra eða hag- nýtra kjörsviða, gætu skólarnir sem bezt notfært sér það svig- rúm, er himum frjálsu valgreim- um væri ætlað að getfa þeim. Kveðið er á um, að við hivern memntas.kóla skuli skipað í eftir- talin störtf: Yfirkennari (aðstoð- arskólastjóri), bókavörður, niáms- ráðunautur, deildarkenmarar og félagsráðumautur. Á dkriifistofu sfculu starfa fulltrúi og gjald- keri og auk þess skal skipa hús- vörð ag taekjavörð. Tölu fastra kennara skal miða við, að eigi fcomi fleiri en 20 raememdur á hvem, en erftir nú- gildamdi lögum er að jafinaði einn tfastur fcennari ó hverja befckjardeffld. Skýrgreiint er nánar, hvaða kröfur s'touli gerðar um háskóla- menntum menmtaskólakenmara. Kemnarar, er eigi fuI'Lniægja gild- andi merantumarkröfum, skulu, að fengmum meðmælum skóla- stjórnar eiga rétt á aUt að tveggja ára orlofi til fufflmemnt- unar, og átovæði eru sett um skylduniámskeið fyrir menmta- stoólaifcenmara, þeim að kostnað- arlausiu. Eranfremur verður heimilað að veita kenmurum or- lof til að vinrna að gerð kenmsJu- bóka eða kenmisLugagna. Fá þeir laun að nokkru meðam á því or- lofi stendur. í frumvarpið hetfur verið tek- inn upp sérstafcur kafli um hús- rými og tæki. Er þair fcveðið á um, að í hverjum skóla skuii séð fyrir húsrými, er mægi til aUrar starfsamd haras, og í því sam- bamdi taldar ýmsar tegundir hús næðis. Setja skal sérstaka reglu gerð um Lágmarkskröfur í þess- um efraum. Sérstök ákvæði eru um bókasöfn og lestrarsali. — Kveðið er á um, að kenmsiu- stofur skólanna ákuli etftir föng- um vera fagkennslustofur. Þá skal og samin ákrá um nauðsym- legan og æsikfflegan rita- og tækjakost. Myndað skal í hverjum sikóla skólaráð skipað ytfirkemmara og fulltrúum almenns keranaratfund- ar, svo og fulltrúa nemenda. Skólastjóri og skólaráð mynda skólastjórn. í hverjum skóla ákal vera nemendaráð, er sé fulltrúi nem- enda gagnvart skólastjórm og herani til aðstoðar í málefnum nemenda. Samstarfsnetfnd fyrir memnta- sfcólastigið Skulu skólastjórar alíra skóla á því stigi mynda. Gert er ráð fyrir, að auk sfcóla laekna séu sfcipaðar ákólahjúfcr- unartoomur, og að í regluigerð séu sefct sérstök áfcvæði um hefflsu- vernd í heimavistarskólum. I raefindimmi, sem frumivarpið samdi, áttu eftirtaldir menm sæti: Kristinm Ármanrassom, refct or Menmtaskólans í Reykjaivflk, Ármaran Snaevarr, háskólarektor, Birgir Thor'lacius, ráðuneytis- stjóri, dr. Broddi Jóhamnesson, skólastjóri Kennarasfcóla íslamds, Jóhann S. Hannessom, sfcóla- meistari Memntasfcólans á Laug- arvafcni, dr. Jón Gíslasom, skóla- ’ stjóri VerzLumarskóla íslands, og Þórariran Bjömsson, .tfkólameist- ari Meraratastoölans á Akureyri, Árna Gunmarssyni, fuUtrúa í miemntamálaráðumeytirau, var fai- ið að vera ritari neifiradarimnar. Sumarið 1964 var Magnús Magn- ússon prófessor, dkipaður vara- maður háskólarelktors, og gegndi haran því starfi þar til í janúair 1966. Hinn 1. sept. 1965 skipaði ráðherra í netfndina þá Einar Magnússon rektor, er tekið hafði við Stöðu rektors Menntasikólans í Reykjaivík og Guðmund Am- laugsson, rektor hins nýstotfmaða merantaskóla við Hamrahlíð. — Loks tók Steimdór Sfceiradórsson sæti í nefradinmi haustið 1967, er ' haran hatfði verið setfcur skóla- m'eistari Mennta.tfkó!ans á Akur- eyri. Kristinn Ármannssom gegndi formerarasiku í nefndinmi, þar tffl haran lézt í júraí 1966. Þá var Þórairimn Björmsson skipaður for- maður, en vegna veikinda hans tók Jóhann S. Hammesson við flormennátou í ágúst 1966, og var hamn sfcipaður formaður etftir lát Þórarims Björassonar í febrú- ar 1968. Ekki æskilegt að Kvennaskólinn útskrifi stúdenta

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.