Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. MYNDIR ÚR ÝMSUM ÁTTUM Þessi mynd var tekin á fundi Norðurlandaráðs í Stokkhólmi um sl. helgri. Hilmar Baunsgaard, forsætisráðherra Dana, er að tala við íslenzka forsætisráðherrann, Bjarna Benediktsson. Þessi mynd var tekin við setnin gu þings Norðurlandaráðs sl. laugardag. Á henni sjást tveir af íslenzku fulitrúunum, Emil Jóns- son, utanríkisráðherra og Sigurð ur Bjarnason, alþingismaður. Borgarstjóri Vestur Berlínar Klaus Schuetz ræðir Berlínarvanda- málið við Kurt Georg Kiesinger kanzlara, en flokkar þeirri, Kristi legi demokrataflokkurinn og Jaf naðarmenn, voru báðir með fund til að ræða forsetakosningarnar í Þinghúsbyggingunni. Jóhann Hafstein, dómsmálaráðherra, sem nýlega var í Kanada, ræðir við dómsmálaráðherra Mam tobafylkis Sterling Lyon (til vinstri) og George Johnson, heilbrigðismálaráðherra, sem er Vestur- íslendingur (til hægri). Myndin var tekin í hádegisverðarboði, sem Manitobastjórn hélt í tilefni af 50 ára afmæli Þjóðræknisfélags íslendinga í Vesturheimi. Múhameðstrúarmenn fara pílagrímsferðir til hinnar helgu borgar Mecca. Hinn 25. febrúar var þar sérstök helgiathöfn og sýna tjaldbúðir pílagrimanna, að margir hafa sótt þangað.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.