Morgunblaðið - 07.03.1969, Qupperneq 15

Morgunblaðið - 07.03.1969, Qupperneq 15
MQRGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. 15 Frá Grikklandshreyfingunni AÐALFUNDUR GrWdands- hneyfimgarinnar var haldinn í Hótel Sögu miðvi(kudaginm 26. febrúar. Þar flutti farmaður skýrslu urn störf hennar síðast- liðna fiimim miáinuði, síðan hún var stofniuð. Rætt var um fyrir- huigiuð fundahöM á þjóðhátíðar- degi Grikkja, 25. marz, og sér- staika G r ilkklandsv i'ku dagana 14.—21. apríl, en þá verður efnt til samsikionar vibna á öðrum Norðuriöndum. Komu fram ýmsar tillögur,. og vair stjóminni falið að vinna úr þeim. Síðan var lesin upp fróðlegur fyrir- lestur eftir Andreas Papandireú, sem 'hann nefndi „Vaudabla/kkir, íhlutuin og ehl'endar sto£nanir“ og fllutti upphaflega við Prinoc- tan-hás.kóla í Bandarí'kjunum á alþjóðlegri ráðstefnu í desem- ber sfl. Þá var gengið til stjórnar- 'kjörs, og hlutu eftirtaildir menn 'kosmingu í 15 manna aða'lstjórn, sem síðan kýs úr sínuim hópi 5 mánna framikivæimda.s?tjórn: Sig- urður A. Magnússon flormaður, Berg'þóra Gísladóttir gjaldikeri, .Siveinn Hauksson ritaxi, HaraM- ur Blöndal, í>orsteinm Blöndal, Kristmundur Halildórsson, Finn- ur Steifláinssion, Jón Eirílksson, Helgi E. Helgason, Margtrét Guð- mundsd'óttir, Ellert Schram, Georg Ólafsson, Pétur Kjartans son, Jóhann Guðmumdsson og Jón H. Bjamason. Eins og k,unn- uigt er eiiga tólf félög og félaga- sambönd aðild að Grifkiklands- hreyfinigunni auik fjalmargra einstaklinga. Það eru Alþýðu- samband íslands, Iðnnemasam- band íslandss Menningar- og friðarsamtök íslenzkra kvenna, Stúdentaflélag Hásfkólains, ölil pólitídkn stúdentafélögin í Há- skólanum og öll ærítiulýðssam- bönd st i ó r nrn'á 1 afllók k ann a. Á aðalfuindinum var lögð fram og samiþyk'kt samhljóða eftirtfar- andi ályktuin Grikklandshreyf- inigarinnar: 1. Með valdarániniu í Grikk- landi 21. apríl 1967 framdi f!á- menn henfloringjaikllika augljóst brot á mannréttiindasiáttmála Evrópuháðsins. Herforinigjasitjóm iin ‘hefur eftir vaidaránið beitt fjöldaofsóknuim, handtökum, py'ndiniguim, pólitískum morðum og öðrum ógnarráðstáf'Uinum í iþví skyni að uindiroka grísku iþjóðina og halda völdum. 2. Ljóst er að herflorinigja- stjórnin hvorki vill né getur kK>mið á lýðræði að nýju, því það mundi þegar í stað svipta hana vöMu'm: „Þjóðaratkvæða- greiðs'lan11 29. septem/ber 1968 um nýja stjórinarskrá- var ekiki annað en skrípaleikur enda gehgu_ mannréttindaáikvæði henn ar ekki í giMi. Lýðræðisleg breytimg á stjómarskránni verð- ur aðeins gerð af þingi eða hlið- stœöri stofnun, sem kosin hetfur verið frjáls'Uim kosningum og m'eð þátttöku allra floklka lands- ins. 3. Grikkland hlýtur að teljast til þeirra fastistarílkja, sem stafna flriði, framförum og lýð- ræði í hættu. Það er sérstaklega uggvænilegt, að þetta einræðis- rilki skyldi verða til meir en tveimur áratugum. eftir lok seinni heimsstyrjaMar, þar sem ætlunin var að útrýma fastisma og nazisima. Þetta er þeim mun ískyggilegra sem Spáinn og Portúgal sitja enn uppi með sín- ar fastistastjómir og nýir straumar fasima fara nú um Evrópu. Af þessum sökum kreíst ís- lenzka Grikklaindsihreytfingin þess, að alflir pólitískir farngar verði þegar látnir lausir, að maninréttindan'efnd Sameinuðu þjóðanna haldi áfram tiifcaun- um sínum til að fnelsa hina póli tíóku fanga og vemda þá gegn misiþynmingum, og ti'l að vinna að því að famigaíbúðunuitt á eyj- unium Jaros og Lenos verði taf- arlaust lokað í samræmi við til- mæli Rauða krossins, að mann- réttindanafndin hetfji sjádlf rann- sókniir á pyndingum í Grikk- landi, að rikisstjóm íslands taki eindnegna atfstöðu gegn hertför- inigjastjóminni og beilti sér fyrir því á ráðherrafundi Exirópu- ráðsins ásamt stjórnum annarra Norðurlanda, að Grikkland verði vikið úr ráðinu, að engir nýir verzlunarsamninigar verði gerðir við Grikkland, og að öll önnur tengsl við landið verði rotfin, meðan henflorinigj arnir fara þar með vöM. 4. Þrátt fyrir átframhaiMandi ógnarstjórn henfloringjanna er haldið áfram hernaðarleg'ri og efnaihagslegri aðstoð við Grikk- land, aðallega frá Bamdarílkjun- um og Vestur-Þýzkailandi. Upp- hæð hemaðaraðstoðarinnar frá þessum löndum nam á liðnu ári rúimum 10 milljörðum ísh króna. Beinn stuðningur Bandaríkj- anna og annarra NATO-ríkja við henforingjastjórnina, og ekki sdzt synjun NATO-ráðsins á tilmæl- um um að ræða ástandið í Grikk landi, hafa orðið til þess eins að treysta vöM ógnarstjómarinnar. Með þessu hefur Atlantshafs- bandalagið og þau ríki, siem rnest kveður að ininain þess, brotið í bá'ga við þá yfirlýstu stefnu samtakanna að slá vörð um frðl.si og lýðræði. 5. Pólitísk, hernaðaríeg og efnahagsleg einangrun getur orð ið spor í þá átt að fel'la herfor- ingjastjórnina. Staða hennar hetf ur stórum versnað, einkanlega vegna siíversnandi eifnahags- ástands í landinu, sem einkenn- ist ,af minnikandi framleiðs'lu, mikil'li verðbólgu, mjög óhag- stæðum viðsikiptajöífnuði og versnandi lí'fsikjörum. 6. Andspyrnusamtökin í Grikk landi, Lýðræðishreytfingin og Föðurlandshreyfingin, hatfa af- ráðið að samræma baráttu sána, Auk þess hefur veirið stigið spor í þá átt að sameina öll þau öf.l utan Grikklands, sem berj- ast fyrir falli herforingjastjórn- arinnar, með stofnuin Algrísku frelsishreyfingarinnar (PAK), sem Andreas Papandreú veitir forus-tu. 7. Gfikklan'dshreyfinigin á ís- landi vill leggja siinn ákerf til hinnar alþjóðleigu baráttu fyrir endurreisn lýðræðis í Grikk- landi,- Ful'lur sigur þar er siigur frelsis og lýðræðis um heim allan. (Fréttati'i/kynning). Bezta auglýsingablaðið NÝKOMNIR prjónasilkiundirkjólar á góðu verði. — Einnig mikið úrval af peysum og undirfatnaði kvenna. VERZLUNIN SÓLRÚN Kjörgarði, sími 10095. Hjúkrunoikonur ósknst Hjúkrunarkonur vantar nú þegar í Vífilsstaðahæli. Laun samkvæmt úrskurði Kjaradóms. Allar nánari upplýsingar vedtir forstöðukonan á staðn- um og í síma 51855. Reykjavík, 5 marz 1969. Skrifstofa ríkispítalanna. LOFTÞILJUR VEGGÞILJUR Áimur Palísander Eik Venge Brenni Teak Askur Zebra Fura VELJUM ISLENZKT Oregonpine frh Siðumúla23 Simi 36500 ISUN2KURIDNAÐUR 1 Nýtt fyrir húsbyggjendur frn UTAVER somvyl J22-24 t30280-32262 Þeir sem eru að byggja eða lagfæra eldri hús ættu að kynna sér hina miklu kosti sem Somvyl-vegg- klæðningin hefur. Klæðir vel hrjúfa og holótta veggi. Hentar vel á böð, e dhús, ganga og stigahús. Á lager í mörgum litum. ALÞJÚÐLEGUR BMDAGUR KM/\ SAMKOMA í FRÍKIRKJUNNI í REYKJAVÍK kl. 8.30 í kvöld. Samkoman er liður í bænahring þessa dags, sem nær um heiminn allan. MUNIÐ SAMKOMURNAR út um land. ALLAR KONUR VELKOMNAR, Verzlunarhúsnœði Verzlunarhúsnæði fyrir matvöruverzlun óskast. Tilboð óskast sent Mbl. fyrir 12. þ.m. merkt: „2804“. Cóð fjárfesting Þeir sem hafa áhuga fyrir að gerast meðbyggjendur að fjölbýlishúsi, með litlum íbúðum, þar sem markmið væri ódýrar og góðar íbúðir, en sem mest eigin vinna, leggi sem gleggstar upplýsingar á afgr. Morgunbl. fyrir 10. þ.m. merktar: „1969 — 2836“. Plymouth Fury 1968 4ra dyra, hvítur með útvairpi, ekinn þrjú hundruð km. Billinn er til sölu eða í skiptum fyrir nýlegan Evrópu- bíl. Skálagötu 40 við Hafnarbíó 15-0-14 — 1-91-81. STA.ÐREYND ÓTRÚLEGRI EN SKÁLDSKAPUR nefndist erindi, sem Sveiin B. Johansen_ flytur í daig föstudaginn 7. marz, kl. 20.00 í Aðventkiríkjunini. Kórsömgur Kvartettsöngur Litskugg atnyndir. Allir velkomnir. -6 CADMIUM lögurinn eyðir súlfat- myndun í rafgeymi yðar eykur endingu geymisins um ÁRABIL og tafarlausa ræsingu. Heldur ljósunum jöfn- um og björtum. Fæst hjá öllum benzín- afgreiðslum._______ Ljósmæðrofélag Reykjavíkur hefur kaffisölu að Haliveigarstöðum sunnudaginn 9. marz n.k. kl. 2 síðdegis. Ágóðinn rennur til heyrnardaufra barna og í Biafra- söfnunina. — Ljósmæður og ve’unnar þeirra sem vilja gefa kökur og styrkja þessa söfnun, gjöri svo vel að koma þeim að Halveigarstöðum milli kl. 11 og 12 suninudag. Gengið inn frá Túngötu. Fyrir hönd stjómarinnar. Helga M. Níelsdóttir. Verzluaariólk, Suðuraesjum Verzlunarmannafélag Suðurnesja heldur almennan félagsfund í Tjarnarkaffi, Keflavík föstudaginn 7. marz kl. 21. Fundarefni: Rædd heiniild til vinnustöðvunar. Áríðandi að félagar mæti. STJÓRNIN

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.