Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. 17 Cunnlaugur Ö. Briem, framkvœmdastjóri Síldarniðursuðuverk- smiðja rikisins Skortur á nœgum mörkuðum, en ekki síldarleysi eða vöntun umbúða takmarkar framleiðsluna Talsvert tjón varð á smábátaflota Bíldælinga í áhlaupinu í fyrradag. Sökk þá Höfrungur BA 60 og þrír aðrir bátar skemmdust töluvert. Var þessi mynd tekin í Bíldudalshöfn og stendur stefni Höfrungs upp úr. I gær var unnið að því að reyna að ná bátnum upp. Borgarstjóri um verðlagsbœtur á laun: Reykjavíkurborg fylgir þeim regl- um sem gilda á launamarkaðinum VBGNA frásagna í blöðum, út- varpi og sjónvarpi um stöðvun á rekstri Síldarniðursuðuverk- smiðju ríkisins á Siglufirði vegna dósaskorts, tel ég rétt að skýra orsakir til tímabundinna stöðvana, sem orðið hafa hjá verk smiðujnni af þessum sökum, um tíma í janúarmánuði og aftur í byrjun marzmánaðar. í verzlunarsamningnum á milli íslands og Sovétríkjanna, sem gilti á síðastliðnu ári, var svo um samið, að Rússar keyptu niðurlagða síld fyrir 25,5 millj- ónir króna sem lágmark og fyrir allt að 33 milljónum. Samningar tókust um sölu á niðurlagðri síld fyrir lágmarksupphæðina. Þótt fast væri sótt af hálfu íslendinga reyndust Rússar ófáanlegir til að kaupa meira magn til afgreiðslu á árinu 1968, þrátt fyrir að gert væri ráð fyrir kaupum á allt að 33 milljónum króna í „ramma- samningnum". f byrjun október mánaðar sl. fóru tveir fulltrúar frá íslandi til Moskvu til þess að semja þar við innkaupastofnun Sovétríkj- anna, Prodintorg, um kaup á nið urlagðri síld til afhendingar á árinu 1969 innan verzlumarsamn ingsins, sem gjörður hafi verið milli landanna. Forstöðumaður þeirrar deildar Prodintorg, sem annaðist þessi innkaup, skýrði frá því, að þeir myndu kaupa eitthvað ótiltekið magn af nið- urlagðri síld eins og áður, en hefðu ekki ennþá ákveðið í hvaða stærð umbúða (dósum) þeir vildu kaupa vöruna, en þeir myndu væntanlega óska eftir verulegri breytingu á hlutföll- um einstakra dósastærða og jafn vel fella niður kaup á niður- lagðri síld í vissum ótilteknum stærðum. Væru þeir ekki að svo Stöddu reiðubúnir til þess að segja til um þetta, en myndu taka upp samninga um kaupin í lok nóvembermánaðar í Reykjavík, þegar nýi verzlunarfulltrúinn væri kominn þangað. Hinn 13. desember tókust samn ingar við Prodintorg um kaup Tækniskólinn hefur verið lengd ur upp í fimm ár og frá næsta hausti verður hægt að ljúka hér á landi námi í byggingartækni, en í þeirri grein er ríflega helm- ingur tækninema. Hingað til hef ur tækninámið aðeins verið 3 ár, en sá sem hefur viljað ljúka fullgildu tæknifræðiprófi hefur þurft að fara til útlanda. Nú verður tækniskólinn sem sagt fullgildur skóli. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra, skýrði blaðamönnum frá þessu í gær. Kvaðst ráð- herra telja þetta svo merkan at- burð í skólamálum, hliðstætt því þegar á sínum tíma var farið að fullmennta menn hér í tilteknum æðri greinum. Einnig er nú í athugun að opna vissum nemendum tækni- skólans leið inn í verkfræðideild. Von er á frumvarpi um breyt- ingar á háskólalögunum, líklega í næstu viku, og þar er gert ráð fyrir að vissir nemendur tækni- skólans, sem hafa til þess nægi- lega menntun verði tækir í verk- fræðideild. Tækniskólinn var stofnaðui- í þeirra á niðurlagðri síld, sem svaraði til kaupa á framleiðslu fyrir 33 milljónir króna á gamla genginu, eða um 49 milljónir króna á nýja genginu, en salan fór fram í USA dollurum eins og áður á mjög svipuðu verði og gilt hafði fyrir árið 1968. Síldarniðursuðuverksmiðja rík isins átti nokkrar birgðir af dós- um og pantaði viðbót við birgð- irnar strax og samningar höfðu tekizt við Prodintorg, en þá var fyrst vitað um dósastærðirnar. Samkvæmt samningnum skyldi Siglósíld afgreiða hálft magnið en helmingur magnsins vera af- greiddur af niðursuðuverksmiðju K. Jónsson & Co, á Akureyri. Af hinu umsamda magni skyldi helm ingur afgreiðast fyrra hluta árs- ins, en síðari helmingur ekki fyrr en í haust og voru því ekki pant- aðar dósir fyrir nema þann hlut- ann, sem afhenda sikyldi fyrr- hluta ársins, því að mikill kostn aður er við að geyma hinar dýru umbúðir í marga mánuði ónot- aðar, auk þess sem hætta kann að vera á skemmdum við langa geymslu. Að frumkvæði forráða manna verksmiðjunnar fékkst Prodintorg til að taka stærri hlutia af fra-mleiðslunni á fyrra árshelmingi en um hafði verið samið. Strax og sú breyting hafði verið samþykkt voru pantaðar umbúðir til viðbótar. f dag óskaði rússneski verzl- unarfulltrúinn óvænt eftir því, að afgreiðsla færi fram á öllu magninu nú í vor, einnig því sem ekki hefði átt að -afgreiðast fyrr en á komandi hausti, og samþykkti ég það að sjálfsögðu sem framkvæmdastjóri verk- smiðjunnar að því leyti, er hana snerti. Jafnframt haf-a verið fest kaup á, að öllu leyti, umbúðum fyrir þann hluta samningsin-s sem Síldarniðursuðuverksmiðja ríkisin-s á að uppfylla. Dósirnar fyrir niðurlögðu síldina hafa ver ið keyptar í Noregi, vegna þess að verð og skilmálar hafa verið hagkvæmari þar en annarsstaðar Framhald á bls. 24 október 1964. Sagði ráðherra, að það hefði verið merkilegt spor í sjálfu sér, en þá þorðu menn ekki að stí-ga sporið til fulls, og hafa nemendur því þurft a'ð ljúka námi í Danmörku og Noregi. En reynzlan af tækniskól anum hefur verið framúrskar- andi góð og er hann þéttsetinn. í skólanum eru nú 140 nemendur, þar af helmingur í bygginga- tæknifræði, og má því segja að nú verði helmingur allra tækni- fræðinga menntaður hér. Sagði ráðherra að þetta mundi kosta um 2 millj. kr. á ári. Bjarni Kristjánsson, skóla- stjóri, sem var viðstaddur, tók sérstaklega fram, að þeir tækni- fræðingar, sem útskrifast 1971, verði sérstaklega nýtir og inn- stilltir á íslenzkar aðstæður. Það sé mikið hagsmunamál fyrir nem endur að geta lokið námi hér í stað þess að þurfa að fara utan. Tækniskólinn hefur frá því hann var stofnaður uppfyllt mikla þörf, og mun ekki síður gera það nú. Hlutverk hans er að veita nemendum sínum al- menna tæknilega menntun, er A BORGARRÁÐSFUNDI 28. febrúar sl. skýrði borgarstjóri borgarráðsmönnum frá því, að hann hefði sent samtökum laun- þegar bréf, þar sem skýrt var frá því, að Reykjavíkurborg myndi ekki greiða vísitölubætilr á kaup frá 1. marz. Er það í sam ræmi við þá meginstefnu borg- aryfirvalda, að greiða skuli sömu laun og á vinnumarkaðnum. Þessj ákvörðun kom til um- ræðu í gær í borgarstjórn. Flutti Guðmundur Vigfússon ásamt Ein ari Ágústssyni tillögu um að víta borgarstjóra fyrir þessa ákvörð- un og jafnframt var lagt til að borgarstjóm samþykkti að greiða vísitöluuppbætur á laun frá 1. marz. I umræðum kom fram, að til- kynning borgarstjóra var m. a. send einum borgarfulltrúa komm únista og einum varafulltrúa og heima geri þá hæfa til að takast sjálf- stætt á hendur tæknileg störf og ábyrgðarstörf í þágu atvinnu- vega þjóðaririnar. Námið er fimm ára nám og skiptist í undirbún- ingsdeild, sem tekur eitt ár, raun greinadeild í eitt ár og svo þrjá hluta, en af þeim hefur aðeins verið hægt að ljúka þeim fyrsta hér fram til þessa. Fyrstu tvö árin stunda nem- endur almennt nám, en að því loknu hefst hið eiginlega tækni- fræðinám í 1. hluta og velja nem endur þá einhverja af eftirtöld- um sérgreinum: byggingartækni- fræði, raftæknifræði, rekstrar- tæknifræði, skipatæknifræði eða véltæknifræði. Próf úr 1. hluta hefur verið viðurkennt í Dan- mörku og Noregi. En nú bætist við tveggja ára nám fyrir bygg ingatæknifræði. Til fró'ðleiks má geta þess að af þeim, sem staðizt hafa próf úr raungreinadeild árin 1967 og 1968 eru 70% iðnskólamenn, 20% gagnfræðingar og 10% úr öðrum skólum. Skapast stórum hópi iðn greinamanna þannig möiguleikar til að geta fengið góða áfram- haldsmenntun. höfðu þeir ekki séð ástæðu til að skýra Guðmundi Vigfússyni flokksbróður sínum frá því sér- sfeklega, enda litið svo á, að um eðlilega ákvörðun af hálfu borg- arstjóra væri að ræða. Tillögu þeirra Guðmundar og Einars var vísað frá með 10 at- kvæðum Sjálfstæðismanna og A1 þýðuflokksmanna gegn 5 atkvæð um kommúnista og Framsóknar. Borgarstjóri benti á, að hann hefði sent öllum launlþegafélöig- um, er skipta við borgina fyrr- greint bréf 21. febrúar sl. og með al þeirra sem hefðu fengið bréf- ið væru Jón Snorri Þorleifsson formaður Trésmíðafélagsins og borgarfulltrúi Alþýðubandalags- ins og Guðmundur J. Guðmunds- son, varaformaður Dagsbrúnar og varafulltrúi Alþýðubandalags ins. Þessir menn hefðu átt greið- an aðgang að flokksbróður sin- um, og verið hægurinn hjá Guð- mundi að fá upplýsingar um bréf ið hjá þeim og gera athugasemd um það á einhverjum þeirra þriggja borgarráðsfunda, s-em síð ar hefðu liðið. Hefði það verið manndómslegra en bíða fram yf- ir 1. marz. HÁSKÓLARÁÐ mun næstkom- andi mánudag móta lokaafstöðu sína til framkominna óska um að stúdentar fái aukin áhriif á stjórn háskólans. Það ko.m fram á blaðamannafundi með Gylfa Þ. Gíslasyni, menntamálaráðlherra. Geti háskólaráð og stúdentaráð orðið sammála um tillögugerð, þá kveðst ráðherra mundu fl’ytja hana í næstu viku, en væntan- legt er frumvarp um breytingu á háskólalögunum. Þar er m.a. gert ráð fyrir end- urskipulagningu á verkfræði- deild og breytingar á henni í verkfræði- og raunvísindadeild og þannig sameinað allt raunvís- indanámið. Borgarstjóri sagði, að hann liti svo á, að hann hefði einungis verið að sjá um framkvæmdaat- riði, þegar hann sendi fyrrgreint bréf. Stefna borgarinnar hefði ætíð verið að greiða sama kaup og þekktist á vinnumarkaðinum. Hér væri um að ræða kjaradeilu, og meðán hún væri óleysi hlyti Reykjavík að greiða sama kaup og aðrir launagreiðendur. Guðmundur Vigfússon sagði áð hann hefði ekkf vitað um fyrr- greint bréf fyrr en á borgarráðs- fundinum 28. febrúar. Það breytti hins vegar ekki þeirri s'koðun, að ■borgarstjóri ætti að bera ákvarð anir sem þessar undir borgarráð og borgarstjórn. Mikilvægt væri fyrir borgina og samtök laun- þega, að fullur trúnaður héldist þar á milli og væri þessum trún- aði stefnt í hættu með að hlaupa eftir sérhverri vitleysu úr Vinnu veitendasambandinu. Guðmundur sagðist harma, að þurfa að flytja þessar vítur, því að borgarstjóri hefði ætíð kapp- kostað að fara ekki út fyrir starfss'við sitt, en það hefði hann gert nú. Þá sagði Guðmundur, Framhald á bls. 24 Einnig verður þar væntanlega sú niðurstaða að stúdentar fái aukin áhriif á stjórn háskólans. Kvaðst ráðherra ekki þora að segja ennþá í hvaða formi það verður. Hann hefði óskað eftir því að háskólaráð og stúdenta- ráð komi sér saman um afstöðu í máli þessu. Stúdentaráð hefði þegar mótað stefnu sína og há- skólaráð mundi gera það á mánu daginn. Kvaðst ráðherra gera sér vonir um að innan háskólans verði samstaða og muni hann þá flytja tillöguna í því formi. Ef ekkþ þá verði að taka ákvörðun um það til hvors aðilans eiga að taka tillit. Tækninemar Ijúka námi Byggingadeild lengd í fimm ár Áhrif stúdenta á stjúrn Hl ákveðin í næstu viku

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.