Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. 23 um sínum trú og dygg, hún tók virkan þátt í störfum þeirra fé- laga er beittu sér fyrir hugðar- málum hennar, og var þar sem annarsstaðar ráðholl og fram- kvæmdasöm. Þau Ingunn og Haraldur gáfu stór fé til fjöl- margra líknar og framfaramála á Akranesi, að baki þeirra gjafa stóðu hugsjónir þeirra, höfðings- lund og drengskapur. Nú er Ingunn frænka mín og vinkona, horfin til feðra sinna. Ég efast um að margir hafi ver- ið betur undirbúnir, að leiðar- lokum, að ganga á Guðs síns fund, en Ingunn Sveinsdóttir. Hennar einlæga trúartraust, hjartahlýja og fölskvalausa hjálpfýsi hafa örugglega opnað henni Gullna hliðið. Far þú í friði, friður Guðs þig blessi, hafðu þökk fyrir allt og allt kæra frænka. Z. - ALÞINGI Framhald af bls. 13 Kvennaskólinn hefur um langt árabil valið nemendur inn í skól- ann. Væri honum fengin rétt- indi til þess að brautskrá stúd- enta, er ekki ósennilegt að þeir menntaskólar, sem fyrir eru, mundu fara fram á slík réttindi sér til handa, eða að þeim þætti ekki allir menntaskólar sitja við sama borð að þessu leyti. Tveir nefndarmanna skiluðu séráliti og segja, að það verði að teljast mikilvægt að til sé stúd- entaskóli á landi hér, sem lokar ekki augunum algerlega fyrir þeirri staðreynd, að flestar stúik ur, er stúdentsprófi ljúka, eigi fyrir sér að verða mœður og hús BORGARSTJÓRI ítrekaði í gær á fundi borgarstjórnar, að hann væri mótfallinn því að taka yrði ákvörðun um byggingu B-áimu Borgarsjúkrahússins fyrr en fullnægt væri tveimur atriðum. Fyrra atriðið er, að fyrir liggi samningur þeirra, er reka sjúkra hús Reykjavíkur um verkaskipt- ingu sjúkrahúsanna, þ. e. hvaða sérdeildir skuli reistar, hvar og af hvaða aðiljum. Hið síðara er, að fyrir liggi samkomulag þeirra,, er samkv. Iögum eiga að standa undir kostnaði sjúkrahúsanna um greiðslur bygging'arkostnaðar, og mæður. Verði Kvennaskólinn í Reykjavík efldur og gerður að stúdentaskóla, er að nokkru ráð- in bót á þeirri vanrækslu9ynd menntaskólanna, sem fyrir eru, að því er varðar hinar sérstöku menntunarþarfir kvenna. hvenær þær greiðslur skuli innt ar af hendi, en eins og kunnugt er, munu engin fyrirmæli í lög- um um hvenær ríkisvaldið skuli inna sinar skyldur af hendi i þessu efni. Umimæli þessi kornu fram 1 uimræðiuim uim ti'llögu kommún- ista um byggingu B-deildarirm- ar. Bongarstjóri benti á, að þessi tillöguiflutningiur væri nokkuð einkennandi fyrir þessa fulltrúa, að neyna að tileinka sér mél, sem saimlkomiulag hefur orðið um að ræða í borgarstjórn. Sigurjón Björns'son fylgdi til- lögunni úr hlaði og gagnrýndi hann m. a, nokkuð skýrslu borg- arlæknis um sjúkraJhúsaþörf í Reykjavík, og taldi hana jafiwel veita rangar upplýsingar. Borgarstjóri sagði, að þessi skýrsla kæmi bráðlega til um- ræðu í borgarstjórn og hefði um það verið fullt samþykki allra, er hluít áttu að méli, m. a. Guð- rnundar Vigfússonar, að ræða skýrsla væri mjög mi'kiLvæg til stefniujjiönkunar og væri eðlilegt að geyma umræður uim sjúkra- húsmél unz hún yrði rædd. — Borgarstjóri kvaðst ekki mundu ræða fre'kar tillöguma, en lagði til að henni yrði vísað ti)l sjúkra húsnefndar og borgarnáðs, sivo að hún yrði rædd með skýrslu borgarlœknis. heiltorigðisimálin þá. Fyrrgreind Hafnfirðingar Rafveita Hafnarfjarðar óskar að ráða skrifstofustúlku. Þarf að hafa yerzlunarskóla-, Samvinnuskó’.é, Kvenna- skóla- eða sambærilega menntun. Umsóknarfrestur til 15. marz 1969. Rafveita Hafnarfjarðar Sjúkrahúsbygging bíður samkomulags — um verhaskiptingu sjúkrahúsanna og reglna um greiðslu ríkisvaldsins til byggingarinnar Vinnuveitendasamband íslands TILKYNNING Að gefnu tilefni viljum vér vekja athygli vinnuveitenda á, að kaup- gjaldsskrá sambands vors frá 1. desember 1968 er enn í gildi og ber að greiða kaup samkvæmt henni þar til um annað hefur verið samið. Vinnuveitendasmband íslands. 0 H T S U-hjólbarðar 900 x 20 — 14 PR m/slöngu kr. 11.280.00 1000 x 20 — 14 Pr m/slöngu kr. 13.794.00 1100 x 20 — 14 PR m/slöngu kr. 15.026.00 OIITSU MÆLA MEÐ SÉR SJÁLFIR. Hverfisgötu 6 — Sími 20000. 4 LESBÓK BARNANNA Hvað er frábrugðið? Á neðri myndina vantar fimm hluti. Hverjir eru þeir? (\ta bmnmtim 13. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 7. marz 1969 OKA DÚMARIOG SKAP^ STIRÐIKAUPMAÐURINN EFTIR I. G. EDMONDS Kjötkveðjúhátíðin stóð sem hæst í þorpinu Yedo. Oka dómari var kominn í bæinn til þesis að horfa á sonarson sinn, Kaguo. Kaguo hafði nefnilega hlotnazt sá heiður, að fá að draga einn hinna skreyttu vagna í skrúð- göngunni. Oka brosti, þegar hann sá öll hamingjusömu and litin í kringum sig. í dag sleppti fólkið öllum áhyggjum og tók virkan þátt í hátíðinni. Nú fór vagninn fram- hjá, sem Kaguo dró ásamt öðrum drengjum. Oka dómari ljómaði af stolti og hann langaði mest til þess að hoppa upp af gleði. En þar sem hann var virðulegur dóm ari gat hann ekki verið þekktur fyrir að gera það. Skyndilega kom hann auga á eitt óhamingju- samt andlit í hópnum. Ekki langt frá honum s'tóð kona með augun full af tárum. Dómarinn benti henni að koma til sín. Hún kom og hneigði sig auðmjúk. „Ert þú í vandræðum?“ spurði dómarinn vingjarnlega. „Ó, herra dómari, spurðu mig ekki“, sagði konan. „Það er út af fjöl skyldu eiginmanns míns. Og eins og þú veizt má eiginkonan aldrei kvarta". „Það er alveg rétt“, sagði dómarinn. „Og þetta eru viturleg lög. En, ef þér væri nú leyfi- legt að tala og ef ég væri tilbúinn að hluista yfir hverju myndir þú þá vilja kvarta?" „Ég myndi eegja þér frá þvi hversu vondur Tarobei, frændi manns- ins míns er við Zensuku, son minn“. „Ég þe'kki Tarobei", sagði Oka. „Hann er að mörgu leyti góður mað- ur, en hann er víst mjög skapbráður“. „Það er orsök allra vandræðannna“, sagði móðirin snöktandi. „Fyr ir tveim dögum byrjaði hann að vinna í verzl- uninni hjé Tarobei". „Það var ágætt“, sagði dómarinn. „Þá getur hann lært hvernig góður kaupmaður á að vera“. „En, herra dómari, tvisvar sinnum hefur

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.