Morgunblaðið - 07.03.1969, Page 25

Morgunblaðið - 07.03.1969, Page 25
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ lMft. 25 Sigurður Guðmunds- son — Minning SÍÐASTA da.g hiras nýliðwa árs, lézt í sjúkraihúsi Paitreksfjarðar, Sigu rður Guðmu ndsson Aðal- straeti 78 þair 1 bæ. Það mtm nær áv'al'lt vera svo, er hirun óvei- komnia gest dauðaran, ber að garði, að við séum óviðbúin kx>mu hains og svo var ég, er mér barst amdiátsfregn frænda míns o-g vinar Sigurðar. „Óvel- komina gests“ sagðá ég, en ég ætti e.t.v. að orða þetta á amnjam veg, því hin erfiðu veikindi hans síðustu mán'Uði, gátu gefið okkur í skyn að hverju stefndi, og hvað va-r sælla en fá að hverfa af sjónarsviðiniu, fyrst ekkert var til bjairgar honum, sáttur við Guð og memn og það eitt veit ég að Siig. Guðm.s. var. En okkur sem á eftir honum horfum finnst það kaldhæðni ör- laganma, að þessi góði drengur skuli vera fallinin í valinin, svo langt fyrir aldur fram, okkur fannist hanin eiga ærið næg yerkefni hérna megin grafar. En við vitum það eitt, að dauðinn sækir ökkar heim fyrr eða síðar og þrátt fyrir aíla þá atorku, sem vísindamenn okkar hafa lagt af mörkum, á flestum svið- um, þá ráðum við víst seinit til- högum forsjónarinnar. Við spyrj- uim. en fáum ekki svör og hvort við hvert og eitt lifum lengur eða skerti'UT er okkur hulið og er það vel, við verðum að stætta okkur við gang lífsins. Sigurður var fæddur á Pat- reksfirði 27/6. ’24, sonur hjón- anna Inigibjargar Magnúsdóttur frá Hnjóti í Örlygsihöfn, er látin er fyrir fáum árum og Guð- mundar Guðm U‘od.s.sonar er fædd ur er I Mið-tumgu í Tálknafirði, en hanm dvelst nú í sjúkrahúsi Patreksfj arðar. Þau Imgibjörg og Guðmundur bjuggu öll sín bú- skaparár á Patrekafirð'i og varð þeim 8 barna auöið; voru þau hjónin þekkt þar um slóðir fyrir einistalkia greiðvikni og fórnfýsi. Umhyggja þeir-ra til hamda þeirn, er umdir höfðu orðið í lífsbarátt- unni, var einistök, og þanmág var það með Sigurð, þessir eigin- leikar foreldran.na fylgdu hon- um í ríkum mæli. í foreldraihúsum ólst hann upp í hópi góðra systkima. Snemma bar á því að hugur hans beimdist að sjómum erada ekki óeðlitlegt, sjómeninskan vair hon- um í blóð borin, þar sem faðir hans var sjómaður og hafði verið allt frá bannæsíku og ekiki latti það hann til dáða, að elzti bróðir hans Kristinn hafði einnig hafið sj ómennaku stirax á æskuárum, en Kristinn féil sem Sigurður, svo laragt fyrir aldur fram aðeiras 47 ára og er nú hart vegið í sama kraérunra, er þeir bræðu-r eru burt kallaðir á bezta aldri, en forrat orðtalk segir ,,að þeir sem Guðirnir elsflca deyi uragir“ og við trúum að þeim hafi verið ætlað anraað ver'ksvið æðra ókrkar. Með Kristni bróður síraum hóf Sigurður sína sjósókn, en. Kristinn hafði þá nýlega byrj- að útgerð ásamt mági þeirra bræðra Jóni Þórðarsyni. Hjá þeim starfaði Sigurður næstu árin, en þeir Kristinn og Jón urðu, sem kunnugt er, einhverjir lafllaihæBtu skipstjórar á Vest- fjörðum um árabil. Sigurðuir tók vélstjórapróf og eftir að þeir mágar hættu útgerð, varð hann vélstjóri á ýmsum skipum og sörrauleiðiis starfaði hann við vél- gæzlu hjá Rafmagnsveitu Pat- reksfjarðar í nokkur ár. En ávailt seiddi sjórinn, og þar sem hann hafði kennt vamfheilsu, starfaði hann hin síðari ár sem matsveinn. Okkur virðast það Lilja Hallgríms- dóftir — Kveðja Fædd 26. maí 1892. — Dáin 15. janúar 1969. Við kveðjum þig Lilja, með klökkva í hug. Því komin er skilnáðar stundin. Líf þitt var erfitt, en létt mun nú flug till andanna handan við sundin. Af trúmennsku og hagsýni vannstu þín verk. Og vonlausri enginn þér mætti. Höndin þín eina var harðgerð og sterk. En hlý þeim sem veröldin grætti. Já höndin þín eina, bar hagleika vott, og hvíldarstund fáa hún átti. Var starfandi, hjálpandi, gerandi gott og gefandi allt sem hún mátti. Um öræfi mannlífsins áttir þú sýn. Þá opnuðust hjarta þíns sjóðir. hún var okkur náðargjöf, vinátta þín. Þú varst okkur góð eins og móðir. Að síðustu, Lilja mín, þökkum vfð þér, er þögul við beðin við stöndum. í vissu um að bústaður bjartari er þér búinn í friðarins löndum. Því faðirinn tekur með fögnuði þeim, sem firtur er veraldar gæðum. Nú fylgir þér blessun i ferðinni heim. Við felum þig guði á hæðum. harla ólík störf vóLstjórn og matseld, en það var sama hvað Sigurður tók sér fyrir hendur. Hann virtisit jafravígur á allt, samviskusemii, sny rt jmennsku, ásamt eindæma hand'lægni, ein- kenmdu öll hams störf hvar sem hann fór tiil sjós eða lamds enda ával-t mjög eftirsóttur starfsmað- ur. Arið 1946 kvæntist Sigurður eftirlifandi konu sinnii Guðrúnu Guðmiuradsdóttur frá Instu- Tungu í Tálknafirði, hiirani ágæt- ustu konu sem reyndist horaum traustur lífsförunautur alLt til æviloka, þaiu voru mjög sam- hent og heimiiá þeirra var til fyrirmyndar. Böm þeirra eru fjögur. Sigríð- ur gift Eiði Thoroddsen. Geir- þrúður er stundair sjúkraliða- nám á Akureyri og Örlygur og Ingiíbjörg í beimaihúsium. Þetta er í stórum dráttum saga Sigurðair Guðmundssonar, hún lætur ekki mikið yfir sér og er án efa lík sögu margra annarra ísl. sjómanna; Og minnirag hans lifir, hana fær emginn frá okkur tekið, megi hún verða leiðar- Ijós, eiginikorau hans og bömum á ókomnium. Yfir haif, sem heima skilur héðan leitar sáliin þín. Alvaldshöndin upp þig leiðir inn í dýrðarríkin sín. Vertu sæll! Við sjáuimst aftur saman öll, er lífið þver. Far vel, vinuir! frjáls úr heimi! Friður Drattiras sé með þér. H. — Stofnaður sjóður Framhald af bls. 8 sjóðsins er að styrkja vestfirzK ungmenni til náms, sem þau ekiíi geta stundað í heimabyggð sinni. Njóti þeir forgangs, sem misst hafa fyrirvinnu eða foreldra og einstæðar mæður, einnig konur á meðan launajafnrétti er ekki í raun, og ef enginn sækir um styrkinn af Vestfjörðum, þá má veita hann Vestfirðingum ann- ars staðar. Til þessa sjóðs eru lagðar tekjur af húseign á Njáls götu 20 og húseignin eftir minn dag. — Nei, ég held að ekki sé um annan slíkan sjóð að ræða, sem sérstaklega er ætlaður Vestfirð- ingum, svaraði Sigríður spurn- ingu okkar. Það liggur á bak við þetta sæmileg hugsun. Foreldrar mínir vildu allt vinna til þess að börnin fengju skólagöngu. Þau tóku til sín önnur börn úr sveit inni í skóiann, til að geta aftur sent sín börn með þeim á aðra bæi, þar sem það var léttara en að þurfa að greiða með þeim. Og móðursystir mín, sem bjó á Ak- ureyri, bauð mér til sín í skóla og ég var ekki lengi að þiggja það og fara í gagnfræðadeiid Menntaskólans. Þetta kom okk- ur af stað. Þá öfunduðu Hanni- bal og Rútur, bræður mínir, mig. Þeir komust ekki það árið, en seinna. Pappi dó, þegar ég var 16 ára gömul, en þá var ég búin í skólanum og gat komið heim. Það væri mjög gott, ef hægt væri að hjálpa einhverju barni til að komast í skóla. í fyrra var í fyrsta skipti útRlutað úr sjóðn- um, 30 þúsund krónum, til nöfnu móður minnar, en hún forfallað- ist og komst ekki í skólann þá, en féð bíður hennar. Úthlutað er úr sjóðnum 4. ágúst og greitt þegar viðkomandi er kominn í skólann. Umsóknir eiga að ber- ast til Vestfirðingafélagsins og þeim þarf að fylgja vottorð skóla stóra eða annarra, er gjörþekkja umsækjanda, efni hans og ástæð- — Á þessu ári hefur Vestfirð- ingafélagið haldið einn fund, til að undirbúa Vestfjarðamótið, sem verður haldið sunnudaginn 16. marz að Hótel Borg, eins og venjulega. Það verður væntan- lega skemmtilegt, eins og ævin- lega, og þangað eru allir Vest- firðinar velkomnir. Og svo er ætlunin að halda skemmtikvöid með bingói seinna í vetur, sagði Sigríður að lokum. Róbert Arnfinnsson og Kristbjörg Kjeid í hlntverkum sínum. 500 á biðlista tyrir trumsýningu á ÁKVEÐIÐ er að frumsýna söng- leikinn „Fiðlarinn á þakinu“ föstudaginn 1*4. þ.m. Afgreiðslu- fólk i aðgöngumiðasölu Þjóðleik- hússins hefur átt óvenju annríkt undanfarna daga, við að svara fólki, sem hefur hug á að fá miða á frumsýningu á Fiðlar- anum. Um 500 manns eru þegar komnir á biðlista fyrir að tryggja sér miða á frumsýningu. Ekki hefur önnur leiksýning vakið annan eins áhuga meðal leikhús- unnenda síðan söngleikurinn ,JHy Fair Lady“ var sýndur hér um árið. Ákveðið er að hafa fyrstu þrjár sýningarnar þrjá daga í röð, föstudag, laugardag og ,,Fiðlaranum" sunnudag og verður selt á þær allar samtímis. Sala á aðgöngu- miðum hefst n.k. mánudag. Verð á miðum á almennar sýn ingar verður frá 175-295 kr. Fast ir sýningargestir verða að sækja miða sína fyrir miðvikudags- kvöld þann 12. marz, annars verða þeir seldir öðrum. „Fiðlarinn" er ein af umsvifa- mestu sýningum, sem Þjóðleik- húsið hefur ráðizt í og krefst þátttöku nær alls starfsliðs Þjóð leikhússins. Auk þess eru ráðnir allmargir aukamenn á leiksvið- ið, þvi að skiptingar og Ijósa- breytingar eru mjög margbreytt- ar og erfiðar. Til sölu trésmíðuverkstæði með góðum vélum og útbúnaði, góðir greiðsluskilmá’ar. Þeir sem áhuga hefðu vinsamlegast sendi nafn og heimilisfang á afgreiðslu Morgunblaðsins merkt: „Trésmíðaverkstæði — 2780“. Nokkur stykki af amerískum eldh ús viftum sumar lítið eitt gallaðar til sölu. Tækifærisverð. y SJÓNVÖRP ★ Ódýr ★ Góð — Ábyrgð — Þjónustu GREIÐSLUSKILMALAR 23“ shermir br. 21.500.oo LÆKJARGÖTU 4.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.