Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. 29 FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969 700 Morgunútvarp Veðurfregnir Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar. 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir Tónleik ar. 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna 9.10 Spjallað við bændur. 930 Til kynningar. Tónleikar. 9.50 Þing- fréttir. 1005 Fréttir, 1010 Veður fregnir 1030 Húsmæðraþáttur: Dagrún Kristjánsdóttir húsmæðra kennari talar um heimili og skóla Tónleikar. 11.10 Lög unga fólksins (endurt. þáttur H.G) 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar Tónleik ar. 13:15 Lesin dagskrá næstu viku. 13:30 Við vinnuna: Tónleikar. 14:40 Við, sem heima sitjum Elsa Snorrason endar lestur sög- unnar „Mælirinn fullur“ eftir Re beccu West í þýðingu Einars Thoroddsens (18). 15:00 Miðdegisútvarp Fréttir, Tilkynningar. Létt lög: Jack blístrari o.fl. flytja lög frá ýmsum iöndum. Cyril Stapleton og félagar hans syngja og leika Noel Trevalc trompetleikari o fl. leika. Horst Winter og Ed- mundo Ros skemmta með söng og hljóðfæraleik. 16.15 Veðurfregnir. Tónverk eftir Schubert Janaeek-kvartettinn leikur Strengjakvartett nr. 13 í a-moll op. 29. Ingrid Habler leikur píanó Impromptu I B-dúr op 142 nr. 3 1700 Fréttir íslenzk tóniist a. Svipmynd fyrir píanó eftir Pál ísólfsson. Jórunn Viðar leikur. >. „Skúlaskeið" eftir Þórhall Árnason Guðmundur Jónsson og Sinfóniuhljómsveit íslands flytja, Páll P. Pálssson stj. 17.40 Útvarpssaga barnanna: „Palii og Tryggur" eftir Eman uel Henningsen. Anna Snorradótt ir les (3). 18.00 Tónleikar. Tiikynningar 1845 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins 19:00 Fréttir. Tilkynningar. 19:30 Efst á baugi Tómas Karlsson og Björn Jó- hannsson fjalla um erlend mál- efni. 20:00 Kórsöngur: Ottenberg karla- kórinn syngur svissnesk lög Söngstjóri: Paul Forster. 20:30 í sjónhending Sveinn Sæmundsson ræðir við Geir Gíslason flugstjóra um flug til Biafra. 21:00 Carneval op. 9 eftir Robert Schumann. Benno Moiseiwitsch leikur á píanó. 21:30 Útvarpssagan; „Albin" eftir Jean Giono. Hannes Sigfússon les (2). 22:00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir. Lestur Passíu- sálma (27). 22:25 Konungur Noregs og bænda- höfðingjar. Gunnar Benediktsson rithöfundur flytur tíunda frásögu þátt sinn og hinn síðasta. 22:45 Kvöldhljómleikar: Frá tón leikum Sinfóníuhljómsveitar fs lands í Háskólabíói kvöldið áður Stjórnandi: Alfred Walter. Sinfónía nr. 1 í c-moll op. eftir Johannes Brahms. 23:35 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. LAUGARDAGUR 8. MARZ 1969 7:00 Morgunútvarp Veðurfregnir. Tónleikar. 7.30 Fréttir. Tónleikar 755 Bæn 800 Morgunleikfimi Tónleikar. 8.30 Fréttir og veðurfregnir. Tónleik- ar 8.55 Fréttaágrip og útdráttur úr forustugreinum dagblaðanna Tónleikar. 9.15 Morgunstund barn anna: Katrin Smári segir síðari hluta sögu sinnar af Binna ljós- álfi. 9.30 Tilkynningar. Tónleik- ar. 10:05 Fréttir 10:10 Veður- fregnir 1025 Þetta vil ég heyra: Gunnar Gunnarsson kennari vel ur sér hljómplötur 11.40 íslenzkt mál (endurtekinn þáttur J.B.) 12:00 Hádegisútvarp Dagskráin Tónleikar. 12.15 Til- kynningar. 12.25 Fréttir og veð- urfregnir Tilkynningar 13.00 Óskalög sjúklinga Kristín Sveinbjörnsdóttir kynnir. 14.30 Aldarhreimur Björn Baldursson og Þórður Gunn arsson ræða við Jón Gröndal um skemmtanir, danslist o.fl. 15:00 Fréttir. Tónleikar. 15:30 Á Hðandi stund Helgi Sæmundsson rabbar við hlustendur 15:50 Harmonikuspil 16:15 Veðurfregnir. Á nótum æskunnar Dóra Ingvadóttir og Pétur Stein grímsson kynna nýjustu dægurlög in. 17:00 Fréttir. Tómstundaþáttur barna og ungl- inga í umsjá Jóns Pálssonar. 17:30 Þættir úr sögu fornaldar Heimir Þorleifsson menntaskóla kennari talar enn um gríska goða fræði. 17:50 Söngvar í léttum tón Lucienne Vernay og Barubs kvart ettinn syngja söngva og danslög frá Frakklandi. 18:20 Tilkynningar. 18:45 Veðurfregnir. Dagskrá kvölds ins. 19:00 Fréttir Tilkynningar. 19:30 Daglegt lif Árni Gunnarsson fréttamaður sér um þáttinn. 20:00 Vinsæl lög frá liðnum árum Klaus Wunderlich' leikur á píanó og hammondorgel. 20:25 Leikrit „Markeeta" eftir Wal- entin Chorell Þýðandi: Torfey Steinsdóttir. Leikstjóri Bald- vin Halldórsson. Persónur og leikendur: Móðirin Guðbjörg Þorbjarnardóttir Sonurinn Helgi Skúlason Markeeta Jónína H. Jónsdóttir Hanna þjónustustúlka Nína Sveinsdóttir Lari Jón Aðils Sirkka Auður Guðmundsdóttir Maðurinn Jón Sigurbjörnsson 21:30 „Porgy og Bess“ eftir George Gershwin. Leontyne Price og William Warfield syngja lög úr óperunni. Skitch Henderson stj. kór og hljómsveit. 22:00 Fréttir. 22:15 Veðurfregnir Lestur Pass- íusálma (28). 22:25 Danslög 23:55 Fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjinvarp) FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969 20.00 Fréttir 20.35 Söngvar og dansar frá Moskvu Dansflokkur barna sýnir 20.55 Nýjasta tækni og vísindi 1. Kjarnorkurafstöð 2. Talkennsla sjúklinga mé5 heilaskemmdir 21.25 Dýriingurinn 2215 Erlend máiefni 22.35 Dagskrárlok Dömur atkugib! Höfitm opið á sunnudögum, yfir íermingarnar. HÁRGREIÐSLUSTOFAN SOLIN Laufásvegi 12. — Sími 2 2 6 4 5. fyrsta flokks blöndunartæki eldhúsið SUÐURNESJAMENN! Sýning og sýnikennsla r litla salnum, Stapa frá kl. 2-6 á sunnudag. Sýndar verða CANDY þvottavélar, PFAFF saumavélar, saumavélaborð og strauvélar. Ennfremur verða sýnd ný gólfteppamynxfur frá ÁLAFOSS og VEFARANUM. Cjtuuhf/ ( PFAFF ) KYNDILL H.F. PFAFF H.F. REYKJAVÍK. KEFLAVIK. STJORNU BLÖNDUNARTÆKI HEILDVERZLUN - HAFNARSTRÆTI 8 - SlMI 17121 KAUPSTEFNUR SÝNINGAR íþróttahús Seltjarnarneshrepps er til leigu frá 1. maí til 15. sept. til hvers konar sýninga- eða kaupstefna. í húsinu er 600 ferm. salur auk áhorfendasvæðis fyrir 400 — 500 manns. Húsaleigu verður stillt í hóf. Upplýsingar gefa sveitarstjóri Seltjarnarneshrepps, sími 18088 og húsvörður íþróttahúss, sími 21551. HAPPDRÆTTI HÁSKÓLA tSLANDS 3. flokkur 2 á 500.000 kr. 2 - 100 000 — 1.000.000 kr. 200.000 — Á mánudag verður dregið í 3. flokki. 80 - 10.000 — 312 - 5.000 — 800.000 -r- j 1.560.000 — 2.000 vinningar að fjárhæð 6.800.000 krónur. 1.600 - 2.000 — Auka vinningar: 3.200.000 — í dag er síðasti heili endurnýjunardagurinn. 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. Happdrættí Háskóla íslattds 2.000

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.