Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 07.03.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 7. MARZ 1969. TBR vill byggja hús — og telur sig geta rekið það með ágóða TENNIS- og badmintonfélagið á nú hálfa milljón króna í hús- byggingasjóði sinum og er stjórn félagsins og félagar TBR þess mjög fýsandi að leggja út í bygg ingu salar þar sem badminton- menn ættu forgangsrétt en aðl sjálfsögðu mætti nýta húsið á margan annan hátt, t.d. fyrir skólaleikfimi. Nýlega var hald^pn aðalfund- ur TBR og fráfarandi formaður Kristján Benediktsson, skilaði greinargóðri skýrslu u«m störf fé- lagsins og reikningar sýndu góð- an fjárhag. Formaður var nú kjör inn Garðar Alfonsson en með honum í stjórn þeir Vilberg Sig- urjónsson, Ragnar Haraldsson, Magnús El'íasson og Ríkharður Pálsson. í varastjórn voru kjörn ir þeir Steinar Petersen og Rafn Viggósson. í stuttu samtali sem Mbl. étti við hinn nýkjörna formann, Garðar Alfonsson, sagði hann, að húsnæðismálin væru aðai- vandi félagsins. Sem stendur hef ur félagið tíma í sex íþróttahús- um, hjá Val, í Réttarholtsskóla, Breiðagerðisskóla, Langholts- skóla, Gagnfræðaskóla Austur- bæjar og í Laugardalshöllinni. Garðar sagði að félagið hyggði mjög á byggingu salar þar sem væru t.d. 6 badmintonvellir. Slík hús hefðu gefið mjög góða raun í Danmörku og væru rekin hrein lega með ágóða. Rekstursgrund- völlur ætti því að vera fyrir hendi hér sem þar, aðeins ef hægt væri að koma húsinu upp, en það væri aðalmál félagsins og að því yrði unnið með oddi og egg. í Tennis- og badmintonfélag- inu eru nú um 500 félagar, þar af um 300 sem að staðaldri sækja æfingatíma hjá félaginu. Allir tímar sem TBR gat komizt yfir í íþróttahúsum Reykjavíkur eru þéttsetnir utan tveir eða þrír vellir í hádegistíma á þriðju dögum — og eru þeir sem áhuga hafa beðnir að hafa samband við Garðar Alfonsson. Danir vilja ekki atvinnumennsku SKOTIÐ var á aukafundi nýlega í knattspyrnusambandi Danmerk Ur og þar rædd tillaga sem fram hafði komið um að taka upp greiðslu til leikmanna í 1. deild- inni dönsku. Tillagan gekk út á það að 20% af aðgangseyri hvers leiks skyldi renna í sérstakan sjóð og úr þeim sjóði fengju knattspyrnumennirnir síðan kaup sitt greitt. Þessi tillaga var felld með miklum atkvæðamun eða 90 at- kvæðum gegn 20. Á sama fundi Rússor unnu uðeins með 3:2 og jafntefli 1-1 í öðrum leikjum FYRSTA rússneska knattspyrnu liðið sem heimsækir Bandarikm í keppnisför er Dynamo Kiev, sem margoft hefur unnið meist- aratign í knattspyrnu í Sovét- ríkjunum. Liðið lék gegn Californian Clippers um sl. helgi. Rússarn- ir skoruðu 3 mörk á fyrstu 30 mín leiksins, en síðan ekki sög- una meir. Bandaríkjamenn skoruðu eitt mark fyrir hál'fleik og annað mark í síðari hálfleik svo sig- ur Rússanna varð naumur 3:2. í öðrum leik liðanna varð jafn tefli^ 1:1, og tókst Rússum að jafna er 6 sekúndur voru til leiks loka. Þriðji helgina. var hins vegar samþykkt að hækka greiðíilu íyrir atvinnutap úr 125 kr. dönskum í 200 krón- ur. Stjórn sambandsins hafði lagt til að slíkar greiðslur yrðu 175 d. kr. á dag. Skíðalyfta vígð í Skagafelli SKÍÐADEILD Ungmennafélags- ins Hattar á Egiisstöðum hefur reist skiðaskála í Skagafelli í Fagradal. Skálinn er um 50 fermetrar. Enu í honium setustofa, eldhús oig svefinpláss fyrir 12 manns. Skálinn er byggðu.r upp úr s'kúr um, sem raifveitustjóri gatf s'kíða- deildinm, en innréttingar og simiíði hafa fiimm fyrirtæki hér uim slóðir getfið: Rotaryklúbbur Fljótsdalshéraðs, KaupféJag Hér- aðsbúa, Húsiðjan, Plastiðj an og Rörasteypan. í Skagaifei'li er aifbragðsgott sikíðaland; brekkur og göngu- laind við allna hæifi. Á suniniu- daginn var vígð þar 120 metra dkíða'lyfta, sem dritfin er með d.ráttarvél og lánar Kauptfélag Héraðsbúa dnáttanvélina endur- Breytingar á UL gegn 22 mílíj .1 ii íþrottafréttamanna krónur koma inn léikurinn verður um Skíðafólk HELGARGISTING í skíðaskála KR verður seld í félagsheimili KR í dag kl. 6—8. Athygli skal vakin á því, að helgargisting er aðeins seld í félagsheimilinu, en ekki í skálanum sjálfum. IÞROTTAFRETTAMENN hatfa valið lið sitt, sem mæta á ungl- ingaalndsliðinu á sunnudagiinn kl. 14:00 á Háskólaivefllinum. — Einivaldurinn, Hafsteimn Guð- mundsson, fékik algert frí í þetta sinn, en vart er hægt að segja að milklar breytir.igar hafi orðið á landsiliðinu. Eniginn nýr maður kemur fram á sjónar.wiðið og er vart hœgt að hrósa verki Haf- steins betur. En lið íþróttatfrétta- mannanna er eftiríarandi: Markmaður: Sigurður Dagsson, VaL Varnarmenn: Jóhannes Atla- son, Fram, Guðni Kjartansson, ÍBK, Hálldór Einarsson, Val, Þorsteinn Friðþjófsson, Val. Tengiliðir: Eyleiíur Hafsteins- son, KR, og Þóróllfur Beck, KR. Framherjar: Reynir Jónsson, Val, Hreinn Elliðason, Fram, Hermann Gunnarsson, Val, Ingvar Elíasson, Val. Varamenn: Guðmundur Pét- ursson, KR, Samúel Erlingsson, Val, Björn Lárusson, Akranesi, Ba.ldur Soheving, Fram, og Helgi Númason, Fram. Unglinganefnd KSÍ heíur einnig valið lið sitt og gerir nú nakikrar breytingar fré fyrri ieiikjuna, sem koma mörgum vaifalaust á óvart. UL-liðið verð- ur sikipað eftirtöldum mönnum: 1. Hörður Hef gason, Fram. 2. Björn Árnason, KR. 3. Ólatfur Sigurvinsson, ÍBV. 4. Maignús Þorvaldsson, Vik- inig. 5. Rúnar Vilhjálmsson, Fram. 6. Einar Gunnarsson, ÍBK. 7. Pétur Carlsson, VaL 8. Jón Pétursson, Fram. Sturlaugsson, 9. Eyjól'fur Ágústsson, Akur- eyri. 10. Haraldur Akranesi. 11. Ás.geir Elíasson, Fram. Skiptiimenn: Þorsetinn Óflatfs- son, ÍBK, Sigurður Ólatfsson, Va'l, Friðfinnur Finnibogason, ÍBV. Marteinin Geirsson, Fram, og Ágúst Guðmiundsson, Fram. Aðolfundur Vuls AÐALFUNDUR Knattspyrnufé- lagsins Vals verður haldinn í fé- lagsheimilinu að Hlíðarenda mið vikudaginn 12. marz n.k. kl. 8.30. Afmælismóf KR í budminton 70 ára afmælismót KR í bad- minton verður haldið í KR-hús- inu laugardaginn 8. marz kl. 3. Meðal þáttakenda verða beztu badmintonmenn landsins, frá ÍA, Val, TBR og KR. Keppt verður í einliða- og tvíliðaleik karla og þar sem keppendur taka flestir þátt í báðum greinunum, sem mun reyna mjög á þol þeirra, má búast við jöfnum og skemmtileg um leikjum og eru áhugamenn hvattir til að koma og horfa á það bezta, sem um er að ræða í badminton í dag. gjEildsiaust till þessa stairtfa. — Meðal gesta við vígsluathöfnina á sunnudagin.n var Hatfsteinin Siigurðisson, ís’landsimeistari í svigi, en hann startfar nú sem skíðalkonnari á Seyðistfirði. Formaður dkíðadeildar Hattar er Erlimig Garðar Jómasson, raf- veitustjóri, en Iþróttainetfmd UMFH hefur séð um alilar fram- kvæmd.ir í Skagafelli. Næsti áfamgi í S'kaigaife(Mi er að lýsa upp sikíðabra.utina og standa vonir til, að það verði framikvæmt næsta vetur. — Ha. Glíma í sjónvarpi LANDSFLOKKAGLÍMAN 1969 Glimusamband íslands og sjón varpið hafa samið um, að Lands- flokkaglímunni 1969 verði sjón varpað. Glíman hefst sunnudag- inn 23. marz og verður þrjú kvöld í röð, þ.e. 23., 24. og 25. marz og mun hefjast kl. 8.30 öll kvöldin. Ákveðið er, að tveir flokkar keppi á kvöldi, og verð- ur síðar tilkynnt um, hvenær hver flpkkur keppi. Glímusambandið leggur á.herzlu á, að þeir glímumenn, sem þátt taka í LandsfJokkaglímunni séu í góðri æfingu. Allan glímu'búnað þurfa glímu menn að hafa sem vandaðastan og samkvæmt gildandi reg’.um um búnað glímumanna. ÞÁTTTÖKUTILKYNNINGAR Ve.gna niðurröðunar glímunn- ar fyrir sjónvarpið þurfa þátt- tökutilkynningar að berast til formanns Glímusambands fs- lands, Kjartans Bergmanns Guð- jónssonar, í pósthólf 997 Reykja- vík eða með símskeyti fyrir 9. marz nk. ÚRVALSFLOKKUR GLÍMUMANNA Innan Glímuisambands íslands er starfandi þriggja manna lands liðsnefnd til að velja glímu- menn í úrvalsflokk — landslið —. Þeir, sem sæti eiga í lands- liðsnefnd eru: Þorsteinn Einars- son, formaður Hafsteinn Þor- valdsson og Rögnvaldur R. Gunnlaugsson. Áríðandi er að glímukennarar útfylli nákvæma skýrslu um æf- ingar glímumanna sem lands- liðsnefnd geti átt greiðan aðgar.g að.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.