Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 1
28 síður 59. tbl. 56. árg. MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins ,Hœggengar veirur Áður óþekk tor orsukir fjöldu sjúkdómu? Merkilegar niðurstöður bandarískra vísindamanna — Hafa mislingar áhrif á námshœfni barna? — Rœft við dr. Halldór Þormar í New York, sem vinnur þar að samskonar rannsóknum Washington, 11. marz AP BANDARÍSKIR vísindamenn, sem starfa á vegum ríkisstjórn- arinnar, greindu í gaer frá upp- götvun varðandi veirurannsókn- ir, sem kann að varpa ljósi á or- sakir margvíslegra meinsemda, allt frá sumum tegundum krabba meins, til hrörnunarsjúkdóma í taugakerfi, svo sem Parkingsons- veiki. Uppgötvunin felst í því, að sögn vísindamannanna, að í svokölluðum „hæggengum veir- nm“ kunni að vera að finna áður óþekktar orsakir fjölda sjúk- dóma. Hinar hæggengu veirur kunni að hafa orðið eftir í lí- Aimælishótíð í Kaupmannohöfn Kaupmannahöfn, 11. marz (AP-NTB) MIKIÐ var um dýrðir í Kaup- mannahöfn í dag í tilefni sjö- tugs-afmælis Friðriks konungs níunda. Kom mikill mannfjöldi saman við konungshöllina, Amalienborg, til að hylla Frið- rik konung og fjölskyldu hans um hádegið. Kom konungur þá fram á svalir hallarinnar ásamt Ingiriði drottningu og nánustu ættingjum og var ákaft hylltur. Síðdegis óku konungshjónin Framhald á bls. 13 kama manna eftir einhverja al- genga sýkingu, sem átt hefur sér stað fyrr á lífsskeiðinu, t.d. misl- inga. (Mbl. átti í gær samtal við dr. Halldór er einmitt að vinna ing, forstöðumann veirudeildar Institute For Bisic Research in Mental Retardation í New York, og fer það á eftir frétt AP, en dr. Halldór er einimtt að vinna að samskonar rannsóknum og get ið er um í fréttinni, um þessar mundir). Það voru vísindamenn við Heilbrigðisrannsóknastöð banda- riska ríkisins (National Institute of Health) sem greindu frá þess- ari nýju uppgötvun. Tekizt hefur eftir nær fjögurra ára rannsókn- ir, að einangra veiru, sem grun- ur leikur á að sé sjúkdómavald- ur fágæts og dularfulls 'heilasjúk dóms, sem árlega leggst á um 100—200 bandaríska skólanema, og er ávallt banvænn. Veiran er ræktuð úr heila eins fórnardýrs sjúkdómsins, og á dag inn kom að hún er í engu frá- brugðin veiru þeirri. sem veldur mislingum, og lengi hefur verið þekkt. Visindamenn segja, að a. m.k. hafi engan greinarmun ver- ið að finna á þessari veiru og mislingaveirunni þótt beitt væri öllum þeim rannsóknaraðferðum, sem þekktar eru. Þeir bættu því við, að hér kynni að vera um að ræða mislingaveiru, sem breytzt hefði í nýjan stofn. „Að því er tekur til raungild- is, er hér um að ræða sömu veir una og veldur venjulegum misl- ingum“, sagði dr. John L. *Sev- er, við Tauga og heilablóðfalls- stofnun Bandaríkjanna (National Institute og Neauological Diseas- Framhald á hls. 13 Dr. Halldór Þormar — Margt merkilegt um mislinga. 007 LEIKUB lAMUNDSEN Róm, 11. marz (AP) SEAN Connery, maðurinn sem milljónir kvikmyndaunnenda I þekkja sem hetjuna James | Bond, er nú í Róm þar sem | I verið er að kvikmynda atriði ' úr ítölsk-rússnesku myndinni „Rauða tjaldið“. Fer Connery | á næstunni til Moskvu, því útiatriði verða kvikmynduð í Sovétríkjunum. „Þetta er í fyrsta skipti sem I ég leik hlutverk manns sem | deyr“, sagði Connery. Hann , leikur hlutvcrk norska land- 1 könnuðarins Roalds Amund- | sens í þessari kvikmynd, en . myndin fjallar um leiðangur ítalans Umberto Nobile til I Norður-pólsins árið 1926. Sean Connery hefur látið I lita hár sitt grátt fyrir hlut- verkið, og kveðst hann hlakka ' til samvinnunnar við sovézka | kvikmyndatökumenn. Sovézk | blöð hafa til þessa ekki verið [ sérlega hliðholl Connery því Framhald á bls. 13 Sjö milljón manns í sólar- hrings verkfalli í Frakklandi ÁTOK í PARÍS - RAFMACNSLAUST í STÓRUM HLUTUM LANDSINS París, 11. marz — (NTB-AP) • Fjöldi manns hlaut áverka, er til árekstra kom milli stúdenta og lögreglumanna á Place de la Bastille í París í kvöld. Rúður voru brotnar í kaffihúsum og að minnsta kosti 60 stúdentar handteknir. Atök þessi urðu, eftir að um 300.000 verkamenn í verkfalli höfðu far- ið í kröfugöngu um götur borg- arinnar t il þess að fylgja eftir kröfum sínum um hærri laun. # Kröfugangan, sem sjálf hafði farið fram friðsamlega, nam staðar á Place de la Bastille og þátttakendur hurfu á brott. En rétt á eftir lögðu mörg þúsund stúdentar torgið undir sig og hófu að kasta grjóti og flöskum í lögreglumenn. • Alls fóru um 7 milljónir franskra verkamanna í sólar- hrings verkfall í dag og atvinnu lífið. lamaðist í stórum hlutum landsins. Kröfugangan í París var að áliti fréttamanna einhver sú mesta frá því í maí og júní í fyrra. A meðan á sjálfri kröfu- göngunni stóð, kom til átaka milli verkamanna og um 200 stúdenta, sem báru rauða og svarta fána. Vildu þeir taka þátt í kröfugöngunni, en leiðtogar verkamanna vildu ekki, að gang an fengi á sig pólitískt yfir- bragð. í öðrum borgum fóru verka- menn tugþúsundum saman í kröfugöngur. í Grenoble hand- tók lögreglan 10 stúdenta, sem tekið höfðu sér axarskört í hend ur til þess að nota sem barefli. Verkfallið náði til nær allra sviða efnahagslífsins, allt frá rakarastofum til kolanáma, en Framhaíd á bls. 2 Hreinn Pétursson. Gunnar Þórðarson. Jón Sigurðsson. Einar Guðmundsson. Sigurður Stefánsson. Þorlákur Grímsson. Sjómennirnir 6 um fór fram og hefur brak fundizt úr Fagranesi á GarSs- skaga, en ekket hefur fundizt úr Dagnýju. Með Dagnýju fórust 3 menn: IHreinn Pétursson, skipstjóri, frá Stykikishókni, 23 ára. Laetur eftir sig konu og tvö böm. Gunnar Þórðarson, Reyikjavík, 27 ára, lætur eftir sig kornu og þrjú börn. Jón gigurðsson frá Styflflkis- SKIPVERJARNIR 6 af hát- unum Fagranesi frá Akranesi og Dagnýju frá Stykkishólmi eru nú taldir af. Bátanna var saknað sl. föstudagskvöld. Umfangsmikil leit að bátun- taldir af hólmi, 21 árs, ættaöur frá Djúpavogi, lætur eftir sig unn- ustu og eitt barn. Með Fagranesi fóruist 3 menn: Einar Guðmundsson, slkip- stjóri, úr Hafnarfirði, búsettur á Akranesi, 28 ára, lætiur eftir sig konu og tvö börn. Sigurður Stefánsson, vélstjóri, úr Hafnanfirði, 34 ára, laetur eft- ir sig konu og þrjú börn. Þorlákur Grímsson, háseti, 19 ára, frá Alkranesi, ókvænitur.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.