Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969 Heildarafli áVestfjörð- um meiri en í fyrra Sléttanesið aflahœst veiðiskspa í febrúar MORGUNBLAÐINU hefur bor- izt yfirlit Fiskifélags tslands um sjósókn og aflabrögð í Vestfivð- ingafjórðungi í febrúar 1968. Þar segir m.a.: Einstök veðurblíða var allan febrúarmánuð, og var yfirleitt góður afli allan mánuðinn. Fyrri hluti mánaðarins reru línubát- arnir aðallega suður fyrir Vík- urál, allt upp í 80 sjómílur suð- ur fyrir Kóp. Tók róðurinn hjá bátunum frá verstöðvunum við Djúp allt upp í 38 klst Fékkst þarna ágætur afli á línuna, aðal- lega vænn þorskur og ýsa. Síð- ari hluta mánaðarins vax róið styttra suður eftir og var farið að bera töluvert á steinbít í aflanum. Netabátarnir héldu sig mest við Víkurálinn með net sín og fengu góðan afla framan af mán uðinum, en undir mánaðamót- in var aflinn farinn mjög að tregast. Hafísinn var á rokki út af Vest fjörðunum allan mánuðinn, allt suður á BaFðagrunn, en harnl- aði ekki verulega sjósókn, vegna þess hve mikið var róið suður eftir. Heildaraflinn í mánuðinum var 5.160 lestir, og er heildar- aflinn frá áramótum þá orðinn 7.126 lestir. í fyrra var febrú- araflinn 3.620 lestir og heildar- aflinn frá áramótum 6.558 lestir. Aflahæstur netabátanna í febr BiLAKAUP^ Vel með farnir bílar til sölu og sýnis f bílageymslu okkar að Laugavegi 105. Tækifæri til að gera góð bílakaup.. — Hagstæð greiðslukjör. — Bílaskipti koma til greina. Bedford 4-6 cyl. dísil 57, 64. Buick V 6 cyl. Chevrolet 6-8, '54—'68. Dodge 46'—'59, 6 cyl. Dodge Dart '60—'68. Fiat flestar gerðir. Ford Cortina '63—'68. Ford D-800 '65—'67. Ford 6—8 cyl. '52—'68. G M.C. Gaz '69. Hillman Imp. '64—'65. Moskwitch 407—408. Opel '55—'68. Rambler '56—'68. Renault flestar gerðir. Rover, bensín, dísil. Skoda 1000 MB og 1200. Simca '57—'64. Singer Commer '64—'68. Taunus 12 M, 17 M '63—'68. Trader 4—6 cyl. '57—'65. Volga. Vauxhall 4—6 cyl. '63—'65. Willys '46—'68. (Tökum góða bíla í umboðssölu |Höfum rúmgott sýningarsvæði innanhúss. UMBOÐIO SVEINN EGILSS0N H.F, LAUGAVEG 105 SÍMI 22466 úar er Sléttanes frá Þingeyri með 249,4 lestir í 14 róðrum, en aflahæstur línubátanna er Víkingur III. með 176.1 lest í 20 róðrum. Sléttanes og Víkingur III eru einnig aflahæstir frá ára- mótum með 278 lestir. í fyrra var Helga Guðmundsdóttir frá Pat reksfirði aflahæst netabátanna í febr. með 290,9 lestir í 16 ró'ðr- um, en Ólafur Friðbertsson, Suð ureyri, aflahæstur af línubátun- um með 118,8 lestir í 17 róðr- um. Helga Guðmundsdóttir var þá aflahæst frá áramótum með 319,6 lestir í 19 róðrum. Þessir bátar eru aflahæstir á vertíðinni frá 1. janúar til 28. febrúar: Víkingur III. frá ísa- firði með 277 lestir í 34 róðrum, Sléttanes, Þingeyri, með 277,9 lestir í 16 róðrum, Hugrún frá Bolungarvík með 271,0 lest í 35 róðrum, Sólrún frá Bolungarvík með 261.4 lest í 36 róðrum. Guð mundur Pétursson frá Bolung- arvík með 261.4 lestir í 33 róðr- um, Jón Þórðarson frá Patreks- firði með 240,4 lestir í 16 róðr- um, Guðrún ísleifsdóttir frá Hnífsdal með 236.4 lestir í 11 róðrum, Vestri fré Patreksfirði með 236 lestir í 22 róðrum, Ól- afur Fri'ðbertsson frá Suðureyri Framhald á bls. 8 Hiísmsður! Óhreinindi og blettir, svo sem fitublettir eggja blettir blóöblettir hverfa á augabragði ef notað er Henk-o-mat í þvottinn eða til að leggja í bleyti. Síðan er þvegið á venjulegan hátt úr DIXAN. Henkomat ÚRVALSVARA FRÁ Pantið Rambler American ‘69 STRAX FYRIR VORIÐ Beztu bílakaupin í dag: 1 fillill Rambler American ,,440" 4ra dyra 1969 2ja mán. atgr.t.) Ácetlað verð: sem einkabíll um kr. 565.000 — sem leigubíll um kr. 487.000,— JÓN LOFTSSON HF. Hringbraut 121, sími 10600 Munið að Rambler American er r dag — eins og undan- farin ár — einn eftirsóttasti bíllinn hérlendis enda styrk- leikinn og sparneytnin viðurkennd. — Sýningarbílar RAMBLER GÆÐI - RAMBLER KJOR - RAMBLER ENDINt Getum af sérstökum ástæðum boðið nokkra nýja Rambler American af 1968 árgerðinni með niðursettu verði frá verksmiðjunum og því er hér ÖRUGGLEGA um beztu bílakaupin í dag að ræða. Einnig getum við boðið yður betri kjör á þessum örfáu American bílum, — sem eru til afgreiðslu strax — en nokkru sinni fyrr og/eða uppitöku gamla bilsins. Aætluð verð „á götuna" með söluskatti, tectyl, ryðvörn, stindsetningu og hinum frábæra „Standard" Rambler American útbúnaði, er sem hér segir: Rambler American „220“ — — „220“ - — „440“ 2ja dyra um kr. 409.000.— 4ra dyra um kr. 430.000.— 4ra dyra um kr. 467.000.— Til leigubílstjóra: Rambler American ,220“ 4ra dyra um kr. 370.000.— 440“ 4ra dyra um kr. 399.000.—

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.