Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 12
12 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR f2. MARZ 1960 Hafnar veröi undirbúningsfram- kvæmdir að byggingu Listasafns þingsályktunartillaga 4 þingmanna í GÆR var lögð fram á Alþingi tillaga til þingsályktunar um Listasafn íslands. Flutnings- menn tillögunnar eru fjórir al- þingismenn úr öllum stjórnmála flokkunum, þeir Magnús Kjart- ansson, Birgir Kjaran, Benedikt Gröndai og Þórarinn Þórarins- son. • Tillaga þingmannanna er svo- hljóðandi: Alþingi ályktar að skora á menntamálaráðherra að beita sér fyrir því, að sem fyrst verði teknar ákvarðanir um lóð handa Listasafni íslands og haf- inn undirbúningur að bygging- um. Jafnframt skorar Alþingi á ríkisstjórnina að gera áætlanir og tillögur um nauðsynlega fjár- öflun, til þess að framkvæmdír geti gengið sem greiðlegast. í greinargerð með tillögunni er sagt m.a.: Nýlega hefur verið vakin at- hygli á því á Alþingi, að húsa- kostur Listasafns íslands er ófull nægjandi með öllu. Þjóðminja- safnshúsið hefur reynzt svo illa byggt og gallað, að alvarlegt tjón hefur þegar hlotizt af, auk þess sem þar skortir útbúnað, sem hvarvetna er talinn óhjákvæmi- legur í málverkasöfnum, tæki til þess að tryggja sem jafnast hitastig og rakastig. Ætlunin er að bæta úr þessum annmörkum með viðgerð á húsinu og með •því að koma listaverkunum fyrir í geymslu á öðrum stað. Umbætur á þessum sviðum breyta þó ekki þeirri staðreynd. að vistarverur listasafnsins e1'u fyrir löngu orðnar til muna of litlar. Safnið á nú um 1700 lista- verk, en ekki er unnt að sýna nema svo sem hundrað þeirra í senn, svo að landsmenn eiga þess mjög takmarkaðan kost að kynnast þessum listaverkum sínum. Engin aðstaða er til þess að hafa yfirlitssýningar og sér- sýningar, sem hvarvetna eru rík ur þáttur í störfum listasafna. Engin aðstaða er heldur í húsa- kynnum safnsins til náms og rannsókna eða til kennslu og fyrirlestrahalds. Þegar Alþingi setti lög um Listasafn slands og stofnaði bygg ingarsjóð þess, var tekin ákvö. ð un um að reisa hús fyrir lista- NÝ MÁL í GÆR var lögð fram fyrirspum frá Magnúsi Kjartanssyni tii heilbrigðismálaráðherra um stækkun Fæðingardeildar Lands spítalans. Þá var og lögð fram þingsályktunartillaga um sama efni frá Einari Ágústssyni o.fl. Stefán Valgeirsson og Bjartmar Guðmundsson flytja frumvarp um heimild fyrir ríkisstjórnina að selja Árskógshreppi Hauga- nesland. Jónas Árnason og Björg vin Salómonsson flytja þings- ályktunartillögu um skólasjón- varp. Þá var ennfremur lagt fram nefndarálit frá meiri hluta menntamálanefndar efri deildar um frumvarp um leiklistarskóla ríkisins. Leggur meiri hlutinn til að frumvarpinu verði vísað til ríkisstjórnarinnar. Meiri hluti allsherjarnefndar hefur einnig lagt fram nefndarálit um þings- ályktunartillögu um lækkun tolla á efnum og vélum til iðn- aðarins og leggja til að málinu verði vísað frá með rökstuddri dagskrá. safnið. Tímabært er að hefjast handa um að framkvæma þá ákvörðun. Frumskilyrði er að festa !óð handa safninu, því að fyrr er ekki unnt að gera teikn- ingar af húsakynnum, en það verður mikið og vandasamt verk f NEÐRI deild Alþingis urðu í gær töluverðar umræður um nefndarálit heilbrigðis- og félags málanefndar deildarinnar um frumvarp um breytingu á lögum um tekjustofna sveitarfélaga. Flutningsmenn frumvarpsins voru Skúli Guðmundsson og Stefán Valgeirsson. Miðaði frum varpið að því að jafna greiðslur aðstöðugjalda, en þær eru mis- munandi eftir byggðarlögum. Guðlaugur Gíslason mælti fyr- ir áliti meiri hluta nefndarinnar, sem lagði til að málið yrði af- greitt með rökstuddri dagskrá er hljóðaði þannig: Með því að telja verður eðJilegt, að jafn veigamiklar breytingar á tekju- stofnalögunum og frumvarpið gerir ráð fyrir séu gerðar í sam- ráði við Samband íslenzkra sveitarfélaga, en ekki gegn vilja þess, ályktar deildin að vísa frumvarpinu frá og tekur fyrir næstu mál á dagskrá. Jón Skaftason maélti fyrir álíti minni hluta nefndarinnar, og stóð hann einn að því. Lagði Jón til að frumvarpið yrði samþykkt óbreytt. Skúli Guðmundsson tók til máls og sagði, að afstaða nefnd- arinnar vekti furðu sína. Á að- stöðugjöldum væri mjög mikill munur hjá hinum ýmsu bæjar- og sveitarfélögum ,og ekki óal- gengt að úti á landi þyrftu menn að greiða allt að 300% hærra að- stöðugjald en í Reykjavík. Vit- anlega kæmi þetta niður á neyt- endunum, þar sem verzlarnirnar legðu á vörur sínar til þess að mæta þessum kostnaði. Þá sagði þingmaðurinn, að mál þetta hefði ekki verið sent til stjórnar Sambands ísl. sveitar- félaga og óskaði eftir að af- greiðslu þess væri frestað unz umsögn kæmi frá henni. Guðlaugur Gíslason kvaðst hafa haft samband við stjórn Sambands ísl. sveitarfélaga, og hefði afstaða hennar til frum- varpsins verið óbreytt frá því í fyrra, en þá lagði þingmaðurinn samhljóða frumvarp fram. Legð- ist stjórn Sambandsins gegn því að frumvarp þetta væri sam- þykkt. Þá sagði Guðlaugur, að staðhæfingar Skúla um að að- stöðugjöldin kæmu fram í hækk- uðu vöruverði, hefði ekki við rök að styðjast. Verðlagsyfirvöld settu verzlunum og fyrirtækjum fyrirmæli um að slíkt mætti ekki gera, og kæmu því þessir skattar eingöngu niður á fyrir- tækjunum sjálfum. Þá sagði Guð laugur, að ákvæði um aðstöðu- gjáld væri aðeins heimildar— ákvæði og sveitarstjórnir beittu þeim ekki nema þær teldu brý.na þörf á. Ef settar yrðu strangari skorður um álagningu aðstöðu- efni og’ mun taka langan tíma. Kostnaður við byggingarfram kvæmdir verður að sjálfsögðu mikill, og eignir byggingarsjóði listasafnsins munu hrökkva skammt, þegar framkvæmdir hefjast fyrir alvöru, og því er nauðsynlegt, að þegar verði gerð ar áætlanir um fjáröflun. gjalda væri hætt við því, að út- svör í þeim jveitarfélögum sem þyrftu á þessum tekjum að halda mundu hækka, og væri það sízt til hagsbóta fyrir ein- staklingana. Matthías Bjarnason sem á sæti í heiibrigðis- og félagjmála- nefnd, en skrifaði undir hvorugt nefndarálitið, kvaðst vildi skýra afstöðu sína. Sagði hann að bæj- ar- og sveitaryfirvöld hefðu mjög misjafna afstöðu til tekju- öflunar ,og oft væri brestur á því að þegar miður gengi og verr áraði að þær drægju nægilega ;aman seglin. Það væri rétt sem fram hefði komið að aðstöðu- gjöidin væru eingöngu greidd beint af fyrirtækjunum, en eigi að síður kæmu svo þungar skatt- byngðar á þeim niður á einstakl- ingunum. Fyiir lægi að aðstöðu- munur fyrirtækja á þessu sviði væri mjög mikill. eftir því hvar þau væru í sveit sett. Frumvarp þetta væri -jpor í réttlætisátt. Fram hefði komið að þau sveitar félög sem ættu í sérstökum erf- iðleikum gætu fengið framlag úr Jöfnunarsjóði sveitarfélaga og væri æskilegra að þau gerðu það heldur en að leggja á aukin að- stöðugjöld. Hannibal Valdimarsson stóð að meiri hluta álitinu. Hann sagði í ræðu sinni, að tekjuþörf sveitarfélaga væri mjög mis- munandi mikil. Aðal tekjustofr þeirra væri útsvörin og þar hefðu þau mjög vítt svigrúm til Framhald á bls. 27 Þingmnl í gær EFRI deild Alþingis tók tvö mál til meðferðar í gær. Emil Jóns- son, utanrikirráðherra, mæiti fyrir frumvarpinu um yfirráða- rétt íslenzka ríkisins jrfir land- grunninu. Var það afgreitt til 2. umræðu og nefndar. Þá var frum varp um ráðstafanir í sjávar- útvegi vegna breytingar gengis íslenzkrar krónu afgreitt til neðri deildar. í neðri deild mælti Sigurvin Einarsson fyrir áliti menntamála nefndar um frumvarp um breyt- ingu á þjóðminjalögum. Gerði hann grein fyrir breytingum sem nefndin vildi gera á frum- varpinu. Við atkvæðagreiðslu voru breytingartillögurnar allar samþykktar og frumvarpið af- greitt til 3. umræðu í deildinni. í umræðum um frumvarp um tekjustofna sveitarfélaga tóku þátt Guðlaugur Gíslason, Jón Skaftason, Skúli Guðmundsson, Matthías Bjarnason, Hannibal Valdimarsson og Halldór E. Sig- urðsson. Var umræðu um málið eigi lokið. Deilt um álagningu aöstöðugjalda SKRÁ um vmninga í Happdrætti Háskóla íslands í 3. flokki 1969 26892 kr. 500.000 52098 kr. 100.000 Þessi númer hlutu 10.000 kr. vinning hvert: S38 4658 9486 17619 24893 37602 39685 61810 369 6066 14840 19430 28891 37860 43893 55382 717 6520 15345 19669 29153 38068 44175 55890 753 6993 16383 23141 29308 38296 46183 56476 3267 8118 16532 24488 30374 38651 46423 59312 Þessi númer 1 hlutu 5.000 kr. vinning hverb 55 7210 10620 11098 20378 27610 35662 40926 46971 53922 968 7312 11007 14406 21249 27640 36198 41504 48010 54334 1239 7558 11044 11598 21450 29267 36273 41723 48355 54878 1863 7612 11077 15033 21785 29728 36314 41731 48374 54937 2953 7885 1111)8 15065 21807 30647 36496 42370 48912 55117 3037 8102 11729 15792 22102 31830 36920 42461 49000 56012 3102 8608 12098 16119 22108 31860 86992 42494 49061 57084 3159 8671 12109 16671 23693 32067 37026 43892 49492 57113 5202 9066 12147 16932 23751• 32837 37606 45084 49648 57335 5311 9098 12155 17179 21176 33082 37782 45181 50354 57420 5195 9455 12172 18060 24675 33376 37926 45748 51099 57540 5761 9528 12482 18723 25377 33402 38090 45763 54283 57692 5985 10052 12788 18775 25719 33684 38193 45871 51484 59431 6031 10086 13012 19390 26495 31124 38326 46193 51743 59543 6012 10356 13611 19633 27234 34388 40336 46363 52651 59906 6921 10362 13840 20259 27591 34626 Aukavinningar: 26891 kr. 10.000 26893 kr. 10.000 1 næsta (f jórða) flokki Vinningar árið 1909 samtals eru þessir vinningar: 2 vinningar á 1.000.000 kr. . . 2.000.000 kr. 2 á 500.000 kr. 1.000.000 kr. 22 — 500.000 — . . 11.000.000 — 2 - 100.000 — 200.000 — 24 — 100.000 — . . 2.400.000 — 100 - 10.000 — 1.000.000 — 3.506 — 10.000 — . . 35.060.000 — 292 - 5.000 — 1.460.000 — 5688 — 5.000 — . . 28.440.000 — 1.700 - 2.000 — 3.400.000 — 20.710 — 2.000 — . . 41.420.000 — Aukavinningar: Aukavinningar 4 á 10.000 kr. 40.000 kr. 4 vinningar á 50.000 kr. 200.000 kr. 2.100 7.100.000 kr. 44 — 10.000 — 440.000 — 30.000 120.900.000 kr. Þessi númer hlutu 2000 kr. vinning hvert: 110 4128 8099 13169 18556 23866 29071 33954 39631 43727 48450 53918 221 4151 8211 13273 18658 24009 29184 34014 39637 43835 48511 53992 272 4244 8236 13325 18664 24152 293Í7 34032 39778 43951 48573 54063 311 4328 8271 13376 18782 24286 29360 34437 39971 44031 48640 54128 336 4462 8325 13396 18806 24361 29549 34524 40018 44050 48659 54159 356 4643 8384 13430 18983 24756 29607 34537 40024 44184 48661 54182 377 4716 8573 13436 19013 24816 29824 34557 40036 44226 48736 54406 468 4802 8578 13510 19175 24907 29837 34596 40104 44242 48872 54438 595 4861 8589 13558 19215 25148 29838 34615 40120 44327 48885 54503 599 4948 8640 13566 19224 25207 29883 34914 40134 44482 49034 54629 664 4940 8695 13640 19354 25252 29889 34918 40165 44590 49143 54650 692 4953 8754 13652 19402 25260 29957 40349 44642 491.71 54654 766 4959 8885 13719 19462 25349 30009 34997 40356 45080 49174 54776 812 4993 8973 13911 19596 25453 30072 35069 40549 45279 49350 54789 874 5052 8990 13912 19733 25192 30080 35099 40603 45327 49380 54858 934 5122 9046 13983 19738 25528 30131 35234 40684 45401 49442 54943 1039 5163 9053 14027 19768 25549 30213 35252 40852 45474 49583 55048 1058 5174 9210 1411.6 20005 25663 30217 35256 40950 45568 49608 55239 1151 5194 9240 14385 20026 25682 30292 35281 40975 45579 49629 55412 1163 6426 9250 14392. 20299 25686 30299 35370 41011 45760 49710 55427 1177 5430 9302 14400 20355 25701 30302 35501 411Í4 45794 49928 55481 1194 5445 9356 14455 20393 25778 30329 35525 41123 45870 49979 55709 1226 5504 9499 14547 20396 25920 30411 35599 41241 45940 50166 55742 1352 5505 9588 14690 20427 26054 30516 35755 41278 46041 50344 55792 1413 5526 9772 14905 20446 26150 30800 35842 41401 46079 50492 55836 1480 5645 9935 14925 20465 26206 30817 35862 41450 46164 50494 55849 1513 5836 10228 15035 20509 26223 30878 35881 41481 46179 50514 56091 1546 5955 10284 15182 20542 26298 30893 35927 41485 46208 50524 56167 1661 6023 10295 15268 20551 26309 30968 35962 41491 46251 50653 56228 1671 6051 10321 15290 20710 26372 30989 36025 41523 46288 50708 56306 1699 6103 10380 15316 20715 26109 31037 36094 41591 46378 50883 56311 1861 6113 30705 15472 20722 26472 31050 36179 41594 46471 50999 56644 1895 6115 10719 15512 20743 26595 31101 36659 41665 46597 51020 56667 1933 6124 10876 15605 20859 26635 31215 36721 41759 46714 51134 56730 2058 6143 10985 15639 20868 26649 31355 36739 41811 46792 51174 56778 2163 6217 11016 15646 20900 26749 31359 36803 41838 46869 51190 56824 2169 6327 11136 15703 20996 26752 31396 36913 41861 46908 51196 56910 2252 6591 11169 15735 21088 26830 31404 37000 41945 46964 51284 57041 2370 6610 11274 16001 21112 26911 31455 37232 42035 47014 51.350 57191 2430 6640 11365 16029 21123 27003 31505 37312 42084 47015 51414 67222 2455 6707 11369 16073 21251 27039 31557 37350 42202 47092 51447 57336 2508 6715 11472 16141 21308 27088 31596 37597 42214 47142 51471 57414 2534 6741 11479 16219 21369 27257 31605 37747 42268 47193 51512 57470 2627 6769 11488 16253 21576 27307 31607 37761 42275 47194 51565 57574 2713 6838 11490 16289 21598 27373 31698 37922 42288 47286 51635 57610 2894 6859 11604 16497 37932 42412 47432 61700 57711 2904 6874 11664 16506 21658 27384 31719 37955 42413 47460 51774 57818 2928 6953 11710 16525 21888 27467 31810 37998 42569 47571 51804 57857 3049 6981 11721 16691 22096 27506 31820 38047 42601 47598 51874 58066 3053 7018 11982 16736 22099 27619 31913 38138 42689 47697 52252 58226 3056 7102 12015 16737 22164 27790 31948 38210 42769 47720 52520 58315 3155 7165 12019 16797 22202 27808 32014 38248 42781 47755 52852 58412 3175 7224 12028 16910 22259 27870 32206 38466 42805 47798 52375 58632 3285 7317 12181 17031 22447 27894 32228 38400 42812 47808 52903 58774 3307 7407 12366 17060 22531 27989 32279 38503 42823 47831 52967 58836 3308 7421 12394 17106 22580 28011 32448 38512 42827 47869 52969 58861 3321 7500 12428 17184 22605 28082 32549 38532 42900 47877 53038 58981 3330 7614 12460 17223 22691 28107 32573 38599 42980 47972 53057 59044 3413 7664 12477 17269 22699 28116 32642 38726 43078 48062 53144 59077 3452 7707 12528 17392 22913 28282 32765 38797 43130 48068 53355 59237 3493 7761 32695 17506 23164 28325 32863 38844 43131 48100 53460 59244 3744 7768 12903 17517 23445 28453 32984 3884G 43328 48110 53689 59454 3767 7810 12989 17730 23538 28538 33061 38915 43598 48378 53769 59509 3815 7935 12991 17813 23577 28554 33328 38925 43648 48418 53771 59565 3856 7940 13008 18072 23673 28677 33528 39327 43654 48431 53901 59677 3938 8021 13021 18363 23676 28685 33588 39370 43701 48438 53903 59686 4050 8048 13164 18500 23731 2S823 33761 39382 23828 28886 33949 39594 Vinningar verða greiddir f skrifstofu Happdrættisln* f TJarnargöfu 4 daglega (ueum þana dag, scm dráttur fer fram) kl. 10—11 og 13,30—16 eftir 25. mara (á laugardögum eru engar átborganir). — VinningMiniðar verða að vera áritaðir af umboðsmönnum. Endurn.vjun til 4. fl. fer fram 25. marz til 5. apríL Við endumýjun verður að afhenda 3. fl. miðana. IJtan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar munu uinboðsmenu liappdrættisins greiða vinninga þá, sem falia í þeirra um- dæmi, eftir þvi sem inniieimtufé þcirra hrckkur tU. EcykjavDc, 10. marz 1969. Dappdnetti H&skóla Islanda

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.