Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969 19 fólk í f réttunum EFTIR sjö Bergmannsmyndir er Ingrid Thulin nokkurs kon- ar samnefnari fyrir andlega togstreitu, margstrend, hálf- geggjuð og náföl (sennilega grænleit í hugum manna). í daglegu lífi er hún rjóð, masar á fjórum tungumálum og full af lífcþrótti, sem hún kyndir undir með því að hlaupa á harðaspretti upp í íbúð sína á fimmtu hæð í Róm eða upp 100 þrep í vill- una sína við hafið í San Felice Circeo. í fyrri Bergman-mynd um sínum, lék hún venjulega gjáUfa konu. Hún er mjög ungleg og fjörug og það eina sem hún segir af alvöru er það, að hún geri aðeins hluti sem hana langar til að gera. Nú er ungfrúin að vinna að kvikmynd, sem hún ætlar að stjórna sjálf, „ef henni þykir gaman að því“. Hún hefur þegar stjórnað þremur leikrit spakmœlð ssÆvikunnar Ég hef ekkert á móti persónu- leika. Sumir beztu vina minna eru með persónuleika. Harold Wilson. Það er ekki rétt af okkur að vera að senda gamla ryðkláfa of nærri óvinaströndum. Hugh Scott senator. (Um Pueblo). f Ameríku eru konur svo mik- ilvægar og eigingjarnar, að þær geta hérumbil lifað mannlausar. Gina Loliobrigida. um og einni stuttri kvik- myn-d. Hún er líka að leika Sophie ,sterka móður í þýzkri stálverksmiðjuéigendafjöl- skyldu í „The Damned“ eftir Luchino Viscounti. Sagan ger ist á árunum 1933—35. Sophie er mjög hagsýn og metnaðar- gjörn og er í sögunni nauðgað af syni sínum, úrræðalausum, sem svo fremur sjálfsmorð á afar þýzkan hátt í sögulok. „Það er ávallt gaman að leika illræmdar konur“, sagði ungfrú Thuhn. „Þessi kona hefur ágætan smekk fyrir völdum og þau eru henni eins konar ástaratlot. Það ex til dæmis ein sena í rúminu, sem svipar til ástarsenu, en Sophie er aðeins að hugsa um völd. Ég held að tilfinningar henn- ar hljóti að vera svipaðar þeim, er Eva Braun bar til Hitlers — hún var hjá honum enda þótt hann væri henni ekkert sem elskhugi, vegna þers, að hún hafði hina ást- ríðuna. Ég veit ekki hvort þetta kemur allt til með að sjást, en það setur mér mæli- kvarða að miða við. Ef mað- ur rýnir of mikið ofan í kjöl- inn er það ekki gott. Þegar ég verð að leika svona sterkar ástríður, reyni ég að vera í vissu hugarástandi. í kvik- mvndum geri ég ekki sérlega mikið við hápunkt ástríðn- gnna. í „The Silence“, „Wint- er Light“ og „Brink O'f Life“, var dálítið um tiRinninga- streitu. Ungfrú Thulin finnst mest gaman að grínmyndum Berg- mans. Hún kynntht honum fyrst 1954 í Malmö og lék reglulega í kvikmyndum hans þá mánuði, sem leikhúsm voru lokuð. Síðasta myndin hennar með Bergman er „The Ritual", sem verður frumsýnd í sænska sjónvarpinu í marz. Sú fyrsta var „Villtu jarðar- berin“, en þar lék hún beizkjufulla tengdadóttur. „Mér fannst það ósköp ómerkilegt. Mér fannst hlut- verkið mitt vera meira gam- anhlutverk en nokkuð annað. Ég virsi ekki einu sinni þegar verið var að taka af mér myndirnar. Og ég hélt, að ég væri ekki með í einu atriði, sem ég var með í“. Ungfrúnni finnst fólk utan Svíþjóðar kunna bezt að meta Bergman. Og hún segir sænska áhorfendur kunna lang bezt að meta amerískar kvikmyndir. „Einu sinni fór ég á jónsmessuba1! í heima- bæ mínum. Herrarnir vp.ru allir klæddir eins og kúrek- ar“, segir hún. Hún er gift auðugum aust- urískum viðskiptamanni, sem stofnaði Sænska kvikmynda- félagið. Ingrid er fædd í Solleftea, rétt við Lappland. „Þegar ég var lítil“, segir hún, „komu Lapparnir alltaf hejm að selja húðir og kaupa kaffi og salt. Þeir eru svo til hættir því. Þeir eiga allir heima í nýtízku húsum í dag“. Ingrid byrjaði að leika í „French without tears“ eftir Rattigan, og eftir það lék hún í ótal hlutverkum aht frá ung frú Júlíu uppí að leika Gittel Mosca 1 „Two for the See- saw“. 1967 kom hún stuttan tíma fram í ,,Of love rememb ered“ á Broadway. ,,Ég gerði það“, sagði hún, „því að ég var forvitin og mér þótti gaman að því. Mér datt al'drei í hug, að leikur- inn myndi hljóta góða dóma, en það hlustar aldrei rieinn á leikkonur. í Svíþjóð voru fyrirsagnirnar á þessa leið: Ingrid Thulin algjört hneyksli og sænsku leikdómararnir símuðu heim, að þeir hefðu minnkazt sín fyrir mig“. Fyrir utan Bergman-mynd- irnar er hún frægust fyrir mynd sína „la guerre est finie“ undir stjórn A'ains Resnais. Það eina sem hún hefur afrekað í Hollywood fram að þessu, var myndin „The four horsemen -of the apocalypse”, sem Vincente Minelli lét taka aftur (gömul Valentino-mynd), og lék Glenn Ford hlutverk Valen- tinos. „Valentino varð frægur fyr ir þessa mynd, en enginn man eftir neinu kvenhlutverki. Ég átti að gera eitthvert galdra- verk í henni“, sagði Ingrid. „Það voru 500 aukahlut- verk. Bergman sagði dag nokkurn: „Mig langar til að gera mynd með 500 aukahlut- verkum, en ég er svo vanur Framhald á bls. 21 Nixon Bandaríkjaforseti ippusi prins, að viðstöddum var boðinn til hádegisverðar Önnu prinsessu og Charles í Buckingham höll, hjá Elísa- prine. Var það 25. febrúar sl. betu Bretadrottningu, og Fil- LES.BÓK BARNANNA e*o«o O*0*0*9*° *o*o*o*o* O* *o • llll i illi in llli <»>* • iiii.ni; ■lii .ilt iin I. <Hi .11» • iiii iiii iin i iili iiii iiii iiii • ■ iiii lll. OýfO*0-)tO *0*0 *0*lP*o *o * 0*0^0æí>ÍÍ=5#0 -*o. 4tn¥rO £>=z>>>=E>=E>>=0*0 I oío*wmm*°*o 0*0*0 *00*0*0.t9t *OO*0;*-*0*0*0*l §0*0*0 o*o*o*™r *°*o*2æ; .. iii', ,»ii' tiii n. .ni .1."';,ik n.";.n.1 U. illi > .11. 'ii'iiii *• iHi, Mi. •«!• ,, ilI.,W ■“S’* n l l....l I...I l—i l 110 Km. xo-* ■ii/!!l.n. w- HVERT ER TAKMARK FERÐAR NNAR? Með hjálp þessa korts skaltu reyna að finna hvert feiðinni er heitið. Fyrir neðan koriið er kílómetramælir, heimshornin (W-vestur, S-suður, E-austur, N-norður) og svo skýringar á merkjunum, sem eru notuð á kortinu, þ.e. 1: skógur, 2: mýri, 3: akur, 4: haf, 5: hús, 6: mylla. Og hér koma svo fyrirmælin: Þú hefur ferðina viö START merkið og held- ur áfram þar til þú kemur að skógi. Þá hleypur þú inn í skóginn og í áttina norður og heldur áfram þar til þú kemur að mýri. Mýrin er hættuleg. Þú verð- ur að ganga meðfram henni þar til þú kemur að stig, sem liggur úr á breið- an veg. Farðu nú eftir veginum 6 km. í austur. Núna eriu í m ðju þoi-pi. Veldu nú veginn, sem liggur í suður og haltu áfram að öðrum vegi á vinstri hönd. Fylgdu honum eftir 3 km., og þú ert kominn á ákvös ðunarstaðinn. Gangi þér vel. 13. árg. Ritstjóri: Kristján J. Gunnarsson 12. marz 1969. Sagan af galdra- karlinum gamla EINU sinni var vondur galdrakarl, sem hafði rænt dreng og stúlku og bjó með þeim í helli, langt frá mannabyggð- um. Hann iðkaði galdur eftir galdrabók, sem hann leit eftir eins og augasteininum sínum. En þegar galdrakarl- inn fór úr hellinum og börnin urðu ein eftir, þá fór drengurinn að lesa í galdrabókinni. Hann lærði margar töfraþulur upp úr henni og áður en langt um leið, var hann orðinn vel að sér í svarta galdri. Dag einn, þegar karlinn var að heiman, ákváðu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.