Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 12.03.1969, Blaðsíða 26
26 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 12. MARZ 1969 Klukkustundarbarátta í úrslitaleik í badminton 70 ÁRA afmælismót KR, sem haldið var laugartlaginn 8. marz, reymli svo sannarlega á þol keppenda, mótið, sem byrjaði kl. 3, lauk ekki fyrr en kl. 9 um kvöldið. Harkan byrjaði fyrst verulega 'þegar komið var út í undanúr- slit í tvíliðaleiik. Helzta mót- spyrnan, sem Jón Arnason og Viðar Guðjónsson fengu í sínum riðli var á móti þeim Reyni Þor- steinssyni og Sveini Björnssym, sem þeir fyrrnefndu sigruðu imeð 15—10—15—12. í himum riðlinum sigruðu svo þeir Óskar Guðmundsson og Friðleifur Stefánsson, þá Garðar Alfonsson og Harald Kornelíus- son i undanúrslitum með 15— 7—15—9. í úrslitaleifonum sigruðu svo ■þeir Jón og Viðax þá Ósfoar og Friðleif með 15—7—17—15. í einliðaleikum var mikil bar- étta, þar sigraði Friðleifur Við- ar í mjög jöfnum og sfoemmti- Jeigum leik með 18—13—7—15— 18—rl4. Síðan sigraði Jón Frið- leif nofofouð auðveldlega með 15—6—15—1, í hinum riðlinum sigraði Reynir Garðar nokkuð létt með 15—2—15—3. í undanúrSlitunum veitti Reyn Loksíns töpuðu Þjaöverjar — LOKSINS kom að því að \ I Iandslið V-Þjóðverja í hand-1 knattleik væri sigrað eftir að i I hafa leikið 20 landsleiki án ; taps. En í 21. skipti léku V- J Þjóðverjar |?egn heimsmeist- \ | urum Tékka og nú voru i Tékkarnir ofjarlar þeirra. / Tékkarnir sigruðu með I 1 17:14 en í hálfleik var staðan \ 9:9. Leikurinn var liður í all-t miklu móti sem haldið var í / Caen í Frakklandi. V Eftir Ieikinn sagði þjálfaril Þjóðverjanna, Werner Vick, 1 að í raun og veru væri hann/ feginn því að hin óslitna leik-1 keðja án taps væri nú slitin. 1 „Að því hlaut að koma ogl I það minnkar spennuna meðal/ liðsmannanna“. 7 Og allir þessir leikir erui | nndirbúningur undir heims-t ■ meistarakeppnina sem leikin/ verður næsta vetur. I ir Ósikari harða keppni, sem end- aði með sigri Óskars 15—11—5— 15—15—3. í úrsiitaleiknum, sem stóð í nærri fokitelkutíma, sigraði svo Óskar Jón með 15—9—18— 15—15—12 og þurfti bæði að spi'.a aukaleik og framlengja einn leifoinn til að úrslit fenigjust og hefur baráttan sjaldam á mili þeirra verið jafnari. Aðaldómarar á mótinu voru þeir Ernzt Jensen og hinn ga.mal founni badmimtonmaður, Einar Jónsson. Sigursælt lið pilta úr Reykholtsskóla árið 1968-69. Körtuknattleikur úti á landi: í Reykholti laöast flestir nemendur að körfuboltaiökun Og þar eru góö HÖ bœÖi í drengja og stúlknaflokkum EINS og á flestum stöðum úti á landi, er ekki langt síðan far- ið var að iðka körfubolta hér í Reykholti. Fyrir um það bil 2-3 árum var fyrst slegið saman uppi stöðum fyrir körfur og þær sett ar upp hér í íþróttasalnum, sem kominn er til ára sinna. Reyk- holtsskóli er byggður um 1930 og er mér tjáð að íþróttasalurinn hafi verið byggður skömmu síð- ar. Ungmennafélagar hér í Borg arfirði komu saman og reistu hann í þegnskylduvinnu og átti hann að standa til bráðabirgða, en hann stendur enn. Þetta er limburhús bárujárnsklædd og óeinangrað og aðstaðan ekki til að líkja við Höllina í Reykjavík. En hvað um það, óvíst er að jafn lítið fé veitt til uppeldis- mála og fór i það að byggja þenn an sal hefði vaxtast betur ann- ars staðar. Já, hér í salnum hafa margir svitadroparnir faliið og margur unglingurinn fengið að spreyta sig í íþrótt og leik á þeim langa tíma, sem liðinn er, síðan hann var byggður. En víkjum nú aftur að körfu- boltanum. Nemendur ihér eru lausir frá námi öll kvöld, því skólatíminn er samfelldur frá kl 8-19.30, bekkjartímar og lestím- Kvenþjóðin á einnig sína fulltrúa og þá ekki af lakara taginu. ar til skiptis. Þá taka við tóm- itundir og eru íþróttir og þá einkum körfuboltinn mjög vin- sæll. Hann er iðkaður jafnt af piltum sem stúlkum öll kvöld. Við leggjum áherzlu á að allir sem vilji fái að æfa sig, jafnt byrjendur sem lengra komnir. Fyrirkomúlag æfinganna er þannig, við veitum tilsögn í öll- um tímum og skiptum nemend- um í flokka og eru 2-3 í >hverj- um flokki. Síðan fær hver flokk- ur sinn bolta. Því næst er farið í undirstöðuatriði leiksins og gjarnan með keppnisfyrirkomu- lagi milli fliokkanna. Þetta verk- ar örfandi og gerir æfingarnar auk þess skemmtilegar. Þannig eru margir boltar í gangi í hverjum tíma og allir fá mikla hreyfingu og æfingu í knatt- tækni. Tækni 'leiksins og þá eink anlega körfuskotin eru ekki auð- iærð og iíður að jafnaði nokkur tími þangað til nemendur hafa náð á þeim sæmilegum tökum. Hámark ieikgleðinnar er þegar nemandinn hefur náð góðum tök um á undirstöðuatriðum og skor að fallega körfu. Þá er hægt að æfa sig endalaust og bæta sí- felit við tæknina. Körfu'boltinn er þannig bæði eðli leiksins og leikreglurnar að nemendur lað- ast mjög almennt að honum. Leikreglurnar eru einkar lýð- ræðislegar; því allar hrindingar og allir pústrar eru strangt dæmdir og fær sá sem veikbyggð ari er tækifæri, eigi síður en sá sterki. Piltarnir æfa í tveim flokkum, byrjendur og lengra komnir og er alltaf fullt á æfing- um og má segja að þátttakan sé mjög almenn -hjá þeim. Stúlkurn ar hafa einnig mikinn áhuga, en hjá þeim er hann ekki eins almennur. Við höfum keppni milii bekkja og sendir hver bekkur 3 lið til keppni, 2 piltalið og 1 stúlknaliði og er mikill hiti og fjör í þessari keppni. Bogi Þorsteinsson formaður K.K.f. gaf okkur forláta styttu af körfuboltamanni, sem við keppum um og hlýtur sá bekkur styttuna, sem flest stig fær sam- anlagt fyrir alla flokka. Bogi var einu sinni nemandi hér í skó'an- um, en það var áður en farið var að iðka körfubolta, annars hefði hann eflaust smitast af bakter- íunni. Nemendur skólanna hér í Borg arfirði iðka flestir körfúbolta og höfum við mikil samskipti við Framhald á bls. 13 ,/Afér fannst þeir alltaf vera fleiri á vellinum" — sagöi einn liösmanna Stoke eftir 5-1 ósigur gegn Leeds ÚRSLIT leikja sl. laugardag: 1. deild: Coventry — Sheffield Wed. 3-0 Liverpool — Arsenal frestað Mancheshter U. — Manchester C. 0-1 Newcastle — Burnley 1-0 Nottingham F. — West Ham 0-1 Q.P.R. — Wolverhampton 0-1 Southampton — Sunderland 1-0 Stoke City — Leeds Utd. 1-5 Tottenham — Everton 1-1 West Bromwich — Chelsea 0-3 Úrslit í fyrrakvöld: Chelsea — Coventry 2-1 Everton — Manchester United 0-0 Sunderland — West Bromwich 0-1 2. deild: Birmingham — Crystal Palace 0-1 Blackburn — Hull City 1-1 Blackpool — Derby County 2-3 Charlton — Carlisle 1-1 Fulham — Aston Villa 1-1 Huddersfield — Preston 1-1 Middlesbro — Portsmouth 1-0 Oxford — Millwall 1-0 Sheffield Utd. — Bristol City 2-1 Úrslit á föstudag: Bury — Bolton 2-1 Cardiff City — Norwich City 3-1 „Mér fannst þeir alltaf vera fleiri en við á vellinum". Þetta sagði Willie Stevensen, v. ÍTam- vörður Stoke City, eftir leikinn á Victoria Ground, velli Stoke, en þar biðu heimamenn sinn mesta ósigur um árabil. Orð Stevensons (hann lék hér í Laug ardalnum með Liverpool) undir- strika greinilega styrkieika Leeds-liðsins, sem nú eru taldir nær öruggir með að hljóta meist aratitilinn í fyrsta skipti í sögu félagsins. Mörkin skoruðu: Jones 1. O’Grady 2 og Bremner 2. Fyrir Stoke skoraði Burrows úr víta- Sipymu í síðari hálfleik. Summerbee skoraði sigurmark Mandhester City gegn nágönn- unum United á Old Trafford. 03.388 áihorfendur sáu skemmti- legan leik milli Evrópu- og Eng- landsmeistaranna. Coventry vann nú sinn 3ja leik í röð og virðist vera að bjarga sér frá falli. Queens Park Rangers virðast nú dæmdir til að falla niður í 2. deild aftur. Liðið tapaði enn á heimavelli, að þessu sinni gegn Wolverhampton, með einu marki gegn engu. Q.P.R. höfðu þó næg tækifæri til að vinna leikinn, áttu a.m.k. 6 tæki'færi sem öll ónýttust. Roger Morgan jafnaði fyrir Tottenham þegar aðeins 5 mín voru eftir af leiknum gegn Everton, en það vax Joe Royie, sem skoraði fyrir gestina í fyrri hálfleik. Staðan í 1. deild: Leeds Utd. 33 23 8 2 59:24 54 Liverpool 31 20 6 5 50:19 46 Everton 31 17 10 4 64:27 44 Arsenal 30 17 8 5 43:18 42 Notlinsham F. 31 5 12 14 35:47 22 Coventry City 30 7 6 17 34:47 20 Leicester City 28 5 9 14 26:52 19 Q.P.R. 33 3 9 21 31:73 : 15 Gamla oðferðin nofiið gegn Frökhum SIR AH Ramsey Ihefur nú í fyrsta skipti í 5 ár varpað fyrir borð hinu margumtalaða 4-3-3 kerfinu, og tekið upp „gömlu góðu“ kantmennina í lands- ieiknum gegn Frökkum á Wemb iey-leikvanginum í kvöld. Hér er lið Englands (talið frá markverði til v. útlherja): Banks (Stoke); Newton (Black- burn); Cooper (Leeds); Mullery (Tottenham); Jackie Clhariton (Leeds); Moore (West Ham); Lee og Bell (Manc. City); Hurst og Peters (West 'Harn) og O’Grady (Leeds).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.