Morgunblaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 15.03.1969, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, LAUGARDAGUR 15. MARZ 1S«9 íbúðir óskast Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum og ein- býlishúsum. Utborganir frá 200 þús. kr. allt upp í 1800 þús. kr. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæstaréttarlögmenn Austurstræti 9. Srmar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. 2ja herb. íbúð í háhýsi við Aust- urbrún. Vönduð íbúð. 2ja herb. íbúð í Laugarnesi, á 1. hæð, 70 ferm. 2ja herb. góð kjallaraíbúð við Stóragerði. 3ja herb. ný íbúð í Árbæjarhverfi skipti möguleg á 5 herb. íbúð í borginni. 4ra herb. íbúð á 3. hæð við Álf- heima. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Barmahlíð. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Hjarð arhaga. Sérþvottahús á hæð- inni, bílskúr. 5 herb. 135 ferm. endaibúð í fjöl býlishúsi við Hraunbæ, Sér- þvottahús á hæðinni, Skipti möguleg á 4ra—5 herb. góðri íbúð í borginni. 5 herb. nýleg, falleg íbúð á 4. hæð í fjölbýlishúsi við Skip- holt. Skipti möguleg á ný- legri 3ja herb. íbúð í Háaleitis hverfi. 6 herb. íbúð, 135 ferm. við Ás- vallagötu. Einbýlishús i Kópavogi, 140 ferm. ibúð ásamt innbyggðum bíl- skúr, lóð frágengin. Höfum kaupendur að 2ja, 3ja og 4ra herb. góðum íbúðum. Einnig fjársterkan kaupanda að góðu einbýlishúsi á tveimur hæðum í borginni. Einnig fjársterkan kaupanda að góðri 5—6 herb. sérhæð, má vera eldri eign, í Hliðunum eða á Melunum. Málflutnings & ^fasteignastofaj Agnar Cústafsson, hrLj Austurstræti 14 Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutíma: J 35455 — 41028. FASTEIGNASALAN GARÐASTRÆTI ,17 Símar 24647 - 15221 Hiifunt kaupendur að Einbýlishúsi, helzt við Hátún eða Miðtún. Einbýlishúsi við Grettisgötu eða Njálsgötu með vinnurými í kjallara. Eibýlis- eða tvíbýlishúsi, sem næst Miðbænum. Skrifstofuhúsnæði, sem næst Miðbænum. Verzlunarhúsnæði, sem næst Miðbænum. IMýlenduvöruverzlun eða sölu- turni í Reykjavík eða nágrenni. Árni Guðjónsson, hrl. Þorsteinn Geirsson. hdl. Helgi Ólafsson, sölustj. Kvöldsími 41230. BEZT að auglýsa í Morgunblaðinu 5 herbergja risíbúð við Þórsgötu til sölu. Útb. 250 þús. SÍMINN [R 21300 ÍBÚÐIR ÓSKAST 15. Haraldur Guðmundsson löggiltur fasteignasali Hafnarstræti 15. Símar 15415 og 15414. 2 4 8 5 0 2ja—3ja herb. jarðhæð víð Hellu- sund, um 70 ferm. steinhús, góð ibúð. 2ja herb. fokheld jarðhæð í Vest- urbæ, allt sér. 3ja herb. jarðhæð við Tómasar- haga, um 100 ferm. sérhiti og inngangur. 3ja herb. íbúð á 1. hæð við Safa mýri, um 96 ferm. 3ja herb. mjög vönduð og falleg jarðhæð við Safamýri, sérhiti og inngangur, um 100 ferm. allar innréttingar úr harðviði. Teppalagt. 4ra herb. íbúð á 3. hæð um 100 ferm. við Njálsgötu, i steinhúsi um 100 ferm. 8 ára gamalt, bíl skúr. Útb. 500 þús. 5 herb. risíbúð um 100 ferm. við Þórsgötu. Verð kr. 750 þús. Útb. 250 þús. 4ra—5 herb. góð endaíbúð á 4. hæð við Álfheima, um 117 ferm. Ný teppi, ibúðin lítur yel út. 4ra herb. nýleg ibúð á 4. hæð við Kleppsveg, um 100 ferm. Fata herb. inn af svefnherb. tbúðin lítur mjög vel út, laus fljótlega. 4ra herb. vönduð endaíbúð við Skipholt, í nýlegri blokk, um 105 ferm. harðviðarinnréttingar teppalagt, sameign fullfrágeng in, bílskúrsréttur. 5 herb. íbúð á 3. hæð við Háa- leitisbraut. Harðviðarinnrétting- ar, teppalögð. Bílskúr og einn- ig fylgir hlutdeild í 2ja herb. íbúð í kjallara. 5 herb. íbúðir við Háaleitisbraut, Álftamýri og víðar. Hæð og ris við Laugateig, 6 svefnherb., tvær stofur, bíl- skúr. í smíðum 4ra herb. ibúðir í Breiðholtshverfi sem seljast tilb. undir tréverk og málningu og sameign frá- gengin. Þvottahús á sömu hæð. Einnig hægt að fá íbúð- irnar fokheldar með tvöföldu gleri og miðstöðvarlögn og sameign frágenginni. Beðið eft ir öllu húsæðismálaláninu. Hag stæðir greiðsluskilmálar. íbúð- imar verða tilb. í október — nóvember á þessu ári. F&STEISNIR Austnrstrætl 19 A, 5. hæl Simi 24850 Kvöldsimi 37272. Höfum kaupanda að góðu stein- húsi, t.d. kjallara, hæð og risi, helzt í gamla borgarhlutanum eða þar í grennd. Á hæð þarf að vera góð 5 herb. íbúð. Útb. getur orðiö um 2 milljónir. Höfum kaupanda að 4ra herb. ibúð með sérinngangi, og sér hitaveitu og bílskúr eða bíl- skúrsréttindum, helzt í gamla borgarhlutanum og helzt í Vesturborginni. Góð útborgun. Höfum kaupendur að nýtízku 5 og 6 herb. séríbúðum í borg- inni. Útb. frá 800—1500 þús. Höfum til sölu húseignir af ýms um stærðum og 2ja—7 herb. íbúðir og margt fleira. Komið og skoðið Sjón er sögu ríkari H'ýja fasteignasalan Sími 24300 FÉLAGSLÍF Sunnudaginn 16. marz verður haldið opið mót í svigi fyrir alla aldursflokka við nýja skíðaskál- ann í Skagafelli í Fagradal. Þátt- tökutilkynningar skulu berast til Erlings Garðars á Egilsstöðum. Mótið hefst kl. 11 f.h. Veit- ingar verður unnt að fá í skálan um. Ungmennafélagið Höttur. Verzlunorhúsnæði ósknst fyrir vefnaðarvöru, barnafatnað og gjafavöru. Helzt í nýju hverfi. — Tilboð óskast send Mbl. fyrir 18 þ.m. merkt: „Vefnaðarvara — 2936". Cóður bíll fil sölu „RAMBLER CLASSIC" árgerð 1969. Lítið ekinn bíll. Hefur ávallt verið í einkaeign. Til greina koma skipti á sjálfskiptum minni bil, lítið notuðum. Bíllinn verður til sýnis að Kvist- haga 9 laugardaginn 15. marz. Upplýsingar gefnar í sima 16772. Vesffirðingamótið að Hótel Borg annað kvöld (sunnudaginn 16. marz) hefst með borðhaldi kl. 6.30. Aðgöngumiðar seldir á Hótel Borg, skrif- stofunni og borðpantanir teknar. Skemmtiatriði: Vestfjarðaminni Matthias Bjarnason, aiþingismaður. Söngur, Herdis Jónsdóttir frá isafirði með aðstoð Sigriðar Ragnars. Minni vestfirzkrar æsku. Séra Eirikur J. Eiriksson fyrrv. skólastjóri að Núpi. Upplestur: Baldvin Haldórsson leikari frá Amgerðareyri. Allir Vestfirðingar velkomnir meðan húsrúm leyfir. Garöeigendur Ennþá er hægt að afgreiða fyrir vorið hin vinsælu dönsku HB GRÓÐURHÚS a HB gróðurhúsið lengir sumarið um tvo til þrjá mánuði. • HB gróðurhúsið er auðvelt i uppsetningu. a HB gróðurhúsið er til sýnis að Suðurlandsbraut 12 í verzl- uninni Valviður í dag, laugardag og á morgun, sunnudag frá kl. 1 til 6 eftir hádegi. INNFLYTJANDI. Tennis og badmintonfélag Reykjavíkur þakkar eftirtöldum fyrirtækjum fyrir þátttöku í firma- keppni TBR 1969. Austurbakki Á. Guðmundsson, húsgagnav. A. Jóhannsson og Smith h.f, Albert Guðmundsson, heildv. Arnarfell hf., bókb.vinnust. Almenna Bókafélagið Apótek Austurbæjar Almennar Tryggingar hf. B. Á.-húsgögn Blómaskálinn Birkiturninn Bræðraborg, kjötbúð Brunabótafélag íslands Byggingarvörui hf Brjóstsykursgerðin Nói hf. Belgjagerðin Búnaðarbanki fslands Bernhard Petersen Bifreiðast. Bæjarleiðir Bifreiðast. Steindórs Bifreiðast. Hreyfiil Bóistrun Ásgríms Brauð hf Bólstrarinn húsgagnav. Bjarni T>. Halldórsson og Co. Dagblaðið Tíminn Davíð Sigurðsson hf Dagblaðið Vísir Dúna húsgagna- og dýnuverksm Everest Trading Co Efnalaugin Björg > Eldhúsbókin Eggert Kristjánsson og Co. Endursk.sk.st Gunnar R Mag Endurskskst Svavars Pálss Endursk.skst Sig Stefánss Flugfélag fslands Fönix O Kornerup Hansen hf. Goðaborg sportvöruverl. Garðs Apótek G. Helgason og Melsted Guðlaugur Magnússon, skartgr.v Gufubaðstofan Glaumbær Glit G. Bergmann Heilsulind, nudd- og gufubaðst. Hagsmíði Hýbýlaprýði Húsgögn Co. Húsgagnav.st. Árna Jónssonar Heimilistæki sf Herrahúsið Hellas, sportv.verzl. Hansa hf. Hagtrygging hf. Hydrol hf. Húsgagnavst. Ragnars Haralds. Hanzkagerðin hf. Heildv. Hekla hf Húsgagnav Helga Einarssonar Hótel Saga Harmonikkuhurðin sf. Hamar hf. HúsgagnahöIIin Hegrinn hf. Iðnaðarbanki íslands hf. íslenzk-erlenda verzlunarfél. J.P eidhúsinnréttingar J. C. Klein, kjötverzi. Járnvöruv. Jes Zimsen J B. Pétursson, verksm. Jón Loftsson hf Jón Jóhannesson og Co. JP. Innréttingar J Bergsson J. Þorláksson og Norðmann Knattborðsstofan Kolsýruhleðslan sf. Kjötbúðin Borg Kassagerð Reykjavíkur Klúbburinn hf. Karlsefni Korall Leturprent L. H. Miiller, fatagerð Laugavegs Apótek Landshanki Islands Málask. Leo Munroe Matarbúðin Model-húsgögn sf Morgunblaðið Magnús E. Baldvinsson Nuddstofa Jóns Ásgeirssonar Naust veitingahús Optik sf. Offsetprent hf. Paul Hansen P. O. Nikulásson Prentsmiðjan Oddi Radiostofan Radioverkst Hljómur Rammagerðin Ræsir hf. Radíóst. Vilbergs og Þorsteins Raftækjav.st Sig R Guðjónss Rakarast. Vilhelms Ingólfss SiIIi og Valdi Sjóvátryggingafél íslands hf. Sláturfélag Suðurlands Smjörlíkisgerðin Ljómi Sveinn Egilsson hf. S. Árnason og Co. Sildar- og fiskimjölsverksm hf Samvinnubanki íslands Samvinnutryggingar Sindra-Stál Sauna, gufubaðstofa Sportval Slippurinn Skósalan Samlag Skreiðarframleiðenda Snyrtivörur hf Svefnbekkjaiðjan Sælkerinn Tryggingamiðstöðin hf. Trygging hf. Verzl. Roði Valur Pálsson og Co. Vinnufatabúðin Verzl. Skeifan Vátrygg.sk.st. Sigf Sighvatss Vátryggingarfélagið hf Verzl. Sport V'iðgerðaverkst L. Guðmundss. Verðandi Þórður Sveinsson og Co. Þ. Jónsson og Co. Þingholt verzlun Þjóðviljinn Ölg EgiII Skallagrímsson.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.