Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 1

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 1
80 síður (3 blöð) 78. tbl. 56. árg. FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1969 Prentsmiðja Morgunblaðsins PÁSKABLAÐIÐ MORGUNBLAÐIÐ er þrjú blöð alls 80 bls. í dag. Morg- unblaðið hefur haft þann hátt á undanfarin ár að gefa út sérstök páskablöð og hafa þau fallið í góðan jarðveg hjá Iesendum. 1 páskablöðunum að þessu sinni er m.a. fjallað um ýmsa stórviðburði, sem blaðið hefur skýrt frá á undan- fömum árum, en í nýju ljósi og verður það ekki skýrt frekar, en lesendur hvattir til að kynna sér efni greinanna. Páskablað Morgunblaðsins á síðasta ári var með þessu sniði og voru undirtektir lesenda ákaflega góðar. Vonandi að þeir kunni og vel að meta það efni, sem nú er á boð- stólum. BLAÐ I. bls. 3 Fyrir þig, eftir herra Sigurbjörn Einarsson, bisikup. bls. 8 Frjáls heimsverzlun, en ekki viðskipíablokkir, eftir Magna Guðmundsson, hagfræðing. bls. 10 Þegar Islendingar undirrituðu Atlantshafssáttmál- ann, grein og samtal við dr. Bjarna Benediktsson, forsætisráðherra, eftir M. bls. 13 Meyvant Sigurðsson, afmælisviðtal, eftir Sverri Þórðarson. bls. 14 Frá ársfundi Seðlabankans og ræða Jóhannesar Nordals Seðlabankastjóra. bls. 16 Atlantshafsbandalagið tuttugu ára. bls. 20 Skrifar Bragi Asgeirsson, listmálari, um sýningu SÚM. BLAÐ II. bls. 1 Atti að myrða Goldu Meir? eftir Matlihías Jo- hanncssen. bls. 3 Þá hneggjaði Freyfaxi, eftir Jón Hnefil Aðalsteins- son. bls. 6 Hinir heimsfrægu íslenzku skákmenn og nokkrir Danir, eftir Hönnu Kristjónsdóttur. bls. 8 Stríðsfanginn á Bessastöðum, eftir Freystein Jó- hannsson. bls. 10 Við erum ekki enn búnir að rétta okkur af eftir bannárin, eftir Magnús Sigurðsson. bls. 12 Þessi 12 stúlkna flokkur er svo samæfður, að unun er á að horfa, eftir Þórdísi Amadóttur. bls. 15 Stutt rabb um rigningu fyrir 46 árum, eftir Margréti Thors. bls. 17 Með stálhjálma stikuðu þeir um stræti, eftir Friðrik Sigurbjörnsson. BLAÐ III. bls. 1 Gamlar greinar um stórskáld, hroka, drengjakoll o. fl. eftir Elínu Pálmadóttur. bls. 4 Vígsla Landakotskirkju 1929 eftir Vigni Guð- mundsson. bls. 8 Sængin þeirra er nepja næ'urinnar, eftir Arna Johnsen. bls. 12 Ég var fjórtán ára á góunni, eftir Matthías Johannessen. bls. 17 Ekki em allar ferðir til fjár, eftir Björn Vigni. bls. 20 Páll postuli, eftir Colin Cross (þýdd grein). Vatn á Marz Washington, 1. apríl. AP. Geimferðastofnun Banda ríkjanna tilkynnti í gær að stjörnufræðingar við há- skólann í Texas, hafi nú fengið órækar sannanir fyrir því að vatn fyrirfinn ist á plánetunni Marz. Ar- angur fyrri athugana hef- ur nokkrum sinnum bent til að svo væri, en aðstæð- ur aldrei verið nægilega góðar til að það yrði full- kannað. Fyrir skömmu voru gerð ar miklar endurbætur á hinum 82 þumlunga víða stjörnukíki háskólans og næst þegar góðar aðstæð- ur voru til rannsóknar á Marz, var tekinn mikill fjöldi ljósmynda. Myndirn ar Ieiddu í ljós svo að ekki verður um villzt að miklir vatnsgufumekkir eru yfir plánetunni. T ékkóslóvakía: GAGNRÝNIN Á SMRKOVSKY VEX „Fylgir sjónarmiðum, sem ekki eru í samrœmi við ákvarðanir flokksins" — segir í yfirlýsingu forsœtisnefndarinnar leilkskeppninni, reyndu æsimga- menn að ikynda undir andsovézk — Eftirlit með fjölmiðlunartœkjum hert ar og andsósíalískar tiMinning- Prag, 2. apríl. NTB-AP. 4 Forsætisnefnd kommúnista flokks Tékkóslóvakíu gagnrýndi í dag Josef Smrkovsky, einn af framfarasinnuðustu leiðtogum flokksins, íyrtx að hafa látið und 1r höfuð fallast að fylgja vtefnu flokksins. Smrkovsky, sem er varaforseti saipbandsþings lands- ins, var gagnrýndur harðlega um síðustu helgi í sovézkum blöð- um, þar sem því var haldið fram, að hann hefði tekið þátt í andsovézkum aðgerðum í Prag eftir keppni landsliða Tékkósló- vakíu og Sovétríkjanna í ís- knattleik, er fram fór í Stokk- hólmi. ♦ Segir í yfirlýsingu forsæt- isnefndar kommúnistaflokksins. að nauðsynlegt sé að bera fram gagnrýni á „marga félaga í mið- stjórninni, sökum þess að þeir fylgi sjónarmiðum, sem ekki eru í samræmi við ákvarðanir flokks- ins. — Þetta á m. a. við um fé- iaga Josef Smrkovsky“. Önnur nöfn voru ekki nefnd í yfirlýs- ingunni. Þ»á segir þar ennfremur, að út- gáfa blaðsins Politíka verði stöðvuð uim sinn sökum „alvar- legra mistaka“ og er því bætt við, að þrjú önnur tímariit — Listy, sem gefið er út af rithöf- undasambandi landsins, Report- er, málgagn blaðamannasam- bandsins og frjálslynda tímarit- ið Zitrek — fái því aðeins að hallda áfram útgáfu sinni, að etfni þeirra hafi markmið sósíalism- ans að leiðarljósi. ,,í hinum hamslausa fögnuði í Prag sl. föstudag yfir sigrinum í isknatt- Josef Smrkovsky. Verður honum senn bolað burt? ar“, segir í yfirlýsingu forsætis- nefndarinnar. Forsætisnafndin gagnrýndi harðlega þá skemmdarfýsn, sem komið hefði fram í mótmælaað- gerðum gegn sovézkum bygging- u.m og stofnunum og var tekið fram, að minnismerki um frels- un landsins í síðari heimsstyrj- öldi.nni, er sovézki herinn fram- kvæmdi, hefðu verið skemmd. Þá segir í yfirlýsingunni, að forsætisnefndin hefði látið fara fram sérstaka rannsókn á blöð- um floklks ns, þ. á m. aðalmál- gagni hans, Rude Pravo, „sem ekiki hefð; barizt nægilega gegn erlendum sjónarmiðum og ekki túlkað rétt ályktanir miðstjóm- arinnar". Forsæt snefndin lýsti því yfir, að, þeir menn, sem validið hetfðu tjóni í mótmælaaðgerðunum, yrðu að hljóta refsingu. „Þessir atburðir voru orðstír Tékkósló- vakiu ti> t.ións og stríddu gegn sósíalískum markmiðum lands- ins. Fjölrpiðlunartækin og hópar mannp, eriendis báru beinlínis á- byrgð á þeim uppgerðar tilfinn- ingah;ta. sem Skapaðist". Þá seg- ir enntfremur, að það sé nauð- Framhald á bls. 31.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.