Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 7

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1960 7 Ferðaleikhúsið sýnir ævintýri í Glnumbæ Hér sést töframaðurinn sýna drottningunni og hirSmeyjum hennar „kúnstir". Talið' frá vinstri: Baldur Georgs, Hrafnhildur Guðmundsdóttir, Gmelía Jónasdóttir, sem leikur drottninguna, og Jónína Ólafsdóttir. Framanvið leikstjórinn Kristín Magnús Guðbjartsdóttir. Ljósm: Sveinn Þormóðsson) „Við viljum gera tvennt í einu með þessu, fyrst og fremst að setja á svið skemmtilegan ævintýraleik fyrir börn og ungl- inga, og einnig að koma Glaum bæ aftur að sem leikhúsi," sagði Kristín Magnús Guðbjartsdótt ir, leikstjórinn og potturinn og pannan i fyrirtækinu, þegar við hittum hana að máli á mánu- dagskvöldið niður í Glaumbæ við Fríkirkjuvcg, þar semFerða leikhúsið var í óða önn að æfa ævintýraleikritið „Týnda kon- ungssoninn" eftir Ragnheiði Jóns dóttur. Mikill áhugi leyndi sér ekki hjá ungum sem gömlum leik- urum, og litadýrð var á bún- ingum, allt mjög ævintýralegt, svo sem vera ber um ævin- týraleik, þar sem koma fnam kóngur, drottning, prinsair, ráð- gjafair, hirðdömur, kallarar, fiakimaður og töframaðiur. „Hérna I Glaumbæ er hið ágætasta leiksvið, og hér hefur áður verið leikið," hélt Kristín áfram,“ og okkur famnst tilval- ið að nota aðstöðuna hér. Leik FHÉTTIR Dómkirkjan Páskadagur: Hátíðarmessa er kl. 8 f.h. Séra Óskar J. Þorláks- son. Bústaðaprestakall Föstudagurinn langi: Guðsþjén usta í Réttarholtsskóla kl. 2. Pásikadagur: Hátíðarguðsþjón ustur kl. 8 árdegis og kl. 2 síð- degis. 2. Pásikadagur: Barna- samkoma kl. 10.30. Fermingar- guðsþjónusta i Dómkirkjunni kl. 2. Séra Ólafur Skúlason. Langholtsprestakall Skírdagur kl. 10.30. Altaris- ganga. Báðir prestarnir. Kl. 8.30 síðdegis kvöldvaika á veg um kirkjukórsins. Föstudagur- inn langi. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson. Páaka- dagur: Gðsþjónusta kl. 8 árd. Séra Sigurður Htukur Guð- jónsson. Guðsþjónusta kl. 2. Séra Árelíus Níelsson 2. páska dagur: Fermingarguðsþjónusta kl. 10.30. Séra Sigurður Hauk- ur Guðjónsson. Fermingarguðs- þjónusta kl. 1,30. Séra Árelíus Eyrarbakkakirkja Föstudagurinn langi: Messa kl. 5. Páskadagur: Messa kl. 2. Séra Magnús Guðjónsson. Stokkseyrarkirkja Föstudagurinn langi: Messa kl. 2. Páskadagur: Messa kl. 5. Séra Magnús Guðjónsson. Gaulverjabæjarkirkja 2. páskadagur: Messa kl. 2. Sr. Magnús Guðjónsson. Eliiheimilið Grund Skírdagur: Messa kl. 10. Ólaf- ur Ólafsson prédikar. Altaris- ganga. Föstudaginn langa: Messa kl. 2. Séra Erlendur Sigmunds son. Páskadagur: Messa kl. 10. Séra Lárus Halldórsson. 2. páska dagur: Mesea kl. 10. Séra Ing- sviðsteikningu og búninga hef- ur Molly Kennedy gert. Molly Kennedy er írsk að uppruna, gift íslenzkum stúdent, hefur dvalizt hérlendis í tvö ár, og talar og skilur íslenzíku ágæt- lega. Hún hefur áður fengizt við slíkt hérlendis, m.a. í „Yv- onne“ og Menntas'kólaleiknum Höfund leiksins, Ragnheiði Jónsdóttur, skáldkonu úr Hafnarfirði er óþarfi að kynna, því að hún samdi mörg bama- leikrit fyrir utan sikáldsögur. Andinn í leikritinu er hollur og við barna- og unglinga hæfi. Þá hefur Bjöm Guðjónsson æft 4 drengi úr Skólahljómsveit Kópavogs, og lei'ka þeir á lúðra en alls eru leiíkarar ll,sem fara með 13 hlutverk, og meðal þeirra margir kunnir, eins og Emelia Jónasdóttir og Sveinn Halldórsson. sem kunnastur er fyrir leik sinn i Kópavogi. Annars eru leikararnir úrýms um áttum, ofan af Akranesi, úr Keflavík, Kópavogi og frá Reykjaví'k, og töframanninn leikur ekki minni fagmaður en sjálfur Baldur Georgs, en ekki er vitað, hvort Konni verður með í leiknum. Leiksviðið er eiginlega á 2—3 hæðum, sem gerir það fjölbreytt ara, og ef þetta tekst, hefur með Glaumbæ bætzt nýtt leiikhús við í Reykjavík. Við æfum nú af kappi, og stefnt er að því, að frumsýning geti orðið 13. apríl. Við höfum ákveðið, að allur ágóði af frumsýningunni skuli renna til barnaheimilisins í Tjaldanesi, og vonum, að sú ákvörðun verði til þess, að fullt hús verði á frumsýningu. Sennilega verða tvær sýning ar á sunnudaginn, og síðanverð ur sýnt á liaugardögum og sunnudögum, og ef til vili far- ið með leikritið til nágranna- bæjanna", sagði Kristín Maignús Guðbjiartsdóttir l'eikstjóri að lokum. Síðan var gert hlé á æfingunni, meðan leikendumir bresstu sig á kaffi, en eftir stutta stund var haldið áfram að æfa, því að þetta er duglegt fólk og áhugasamt, og er troð fullt af leikgleði og vilja til þess að skemmta börnum og unglingum eftir páska. Fr. S. ólfur Guðmundsson. Föreski kvinnuhringurinn Fundur verður hísdaginn 10. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma pásikadag kl. 4. Bæna- stund alla virka daga kl. 7 Allir velkomnir. Félag Gæzlusystra Fundur verður haldinn þriðjudag- inn 8. apríl kl. 8.30 í Þinghól, Kóp. Fríkirkjan 2. páskadagur. Barnasamkoma kl. 10.30. Guðni Gunmarsson. Sunnudagaskóli KFUM Samkomur fyrir bömin á föstu- daginn langa og Páskadag kl. 10.30 f.h. öll börn eru velkomim. SunnudagaskóU KFUM Amtmannsstíg 2B Kristniboðssambandið heldur samkomu í Tjamarlundi í Keflavík þriðjudagskvöldið 8. apríl kl. 8.30 Gunnar Sigurjónsson, cand. theol. talar. Allir velkomnir. KFUM og K, Hafnarfirði Almenn samkoma á föstudaginn langa kl. 8.30 Ástráður Sigurstein dórsson skólastjóri talar. Á Páska- dag samkoma kl. 8.30 Gunnar Sig- urjónsson eand. theol talar. AUir velkomnir. Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra kvennadeild. Föndurkvöld sem átti að vera 3. apríl er frestað til 10. aprít Kvenfélagið Bylgjan Fundur á Bárugötu 11 fimmtu- daginn 3. apríl kl. 8.30 Hjálpræðisherlnn Skírdag kl. 8.30 Getsemanesam- koma. Tordis Andreassen talar. Föstud. langi kl. 8.30 Golgatasam- koma Kapteinn KSre Morken tal- ar. 1. Páskadag kl. 11 Hátíðar- samkoma. Auður Eir Vilhjálms- dóttir eand. theol talar. Kl. 2 e.h. Sunnudagaskóli — 8.30 Hátíðasam koma. (Páskafórn) Séra Frank M. Halldórsson talar. Majór Svava Gisladóttir stjórnar. 2. Páskadag kl. 8.30 Páskafagnaður. Majór Ást- rós Jónsdóttir talar. Allir velkomn Heimatrúboðíð Almenn samkoma í kvöld kl. 8.30 ennfremur bænadagana og 1. og 2 Páskadag á sama tima. AlUr vel- komnir. Sunnudagaskóli á Páska- dag kl. 10.30 Fíiadelfía Keflavík Almenn samkoma föstudaginn langa kl. 2 Og almenn samkoma á Páskadag kl. 2 Allir velkomnir. Boðun fagnaðareindisins Almennar samkomur Hörgshlið 12 miðvikduaginn kl. 8, Skírdag kl. 8, Föstudagurinn langi kl. 4, Páska dagur kl. 4 Almenniar samkomur að Austurgötu 6, Hafnairfirði. Föstu daginn langa kl. 10 árdegis. laugar dag kl. 8 síðdegis, Páskadag kl. 10 árdegis Kvennadeild Skagfirðingafélags- ins í Reykjavík minnir á skemmtifund í Lindar- bæ miðvikudaginn 9. apríl kl. 8.30 Rætt um undirbúning að basar og kaffisölu. Spiluð félagsvist. Kvenfélag Laugarnessóknar Afmælisfundur félagsins verður fimmtudaginn 10. apríl kl. 8.30 Fjölbreytt skemmtiatriði, öl, smurt brauð, happdrætti. Kvenfélagið Keðjan Fundur á Bárugötu 11, fimmtudag- inn 10. apríl kl. 9. Kvenfélagið Seltjörn Fundur verður haldinn í Mýrar- húsaskóla miðvikudaginn 9. apríl k) 8.30 Spiluð verður félagsvist. Ungmennaféiagið Afturelding í Mos fellshreppi minnist 60 ára afmælis sins með samsæti að Hlégarði laug- ardaginn 12. apríl kl. 3 og býður þangað félögum sínum og öðrum sveitungum, vinum og stuðnings- mönnum. Skemmtun verður haldin kl. 9 á sama stað. BAKARAR NÝR „SMOKING" Öska eftir að kaupa notaða Rondó-uppsláttarvél strax. Upplýsingar í síma 11153 milli 6 og 8. úr alullarefni til sölu, á frem- ur grannan mann um 180 sm á hæð. Upplýsingar í síma 16696. HÚSMÆBUR ATHUGIÐ TIL LEIGU Nýir flokkar á matreiðslu- námskeiðum byrja 14. apríl. Sýnikennsla 4x3 timar. Þáttt. í s. 34101, kl. 9—13. Herbergi fyrir ungan reglu- saman mann, aðgangur að eldhúsi, baði og sima getur fylgt. Uppl. í sima 84371. SVEIT ÞINGMAÐUR ÓSKAST 16 ára drengur óskar eftir til starfa hjá einkafyrirtæki. sveitaplássi. Er vanur. — Tilboð merkt: „Vil vinna — Upplýsingar í síma 52138. 2660". KEFLAVlK — SUÐURIMES Til fermingargjafa: Mjög ódýr viðtæki, plötuspilarar, segul- bönd, Ijósmyndavörur, við- leguútbúnaður, gjafavörur hvers konar. STAPAFELL, sími 1730. FERÐAFÓLK Dveljið um páskana. Þægileg herbergi, góður matur. Margs konar önnur þjónusta fyrir fólkið og bifreiðina. Hótel Hveragerði, simi 99-4231. SANDGERÐI CHEVROLET — DODGE Til sölu einbýlishús og íbúð- ir í Sandgerði með góðum kjörum. Fasteignasalan Hafnarg. 27, Keflavík, sími 1420 og 1477. Chevrolet station, árg. 1955 til sölu til niðurrifs, einnig Dodge pick up, árg. 1946, gangfær. Upplýsingar í sima 34129. TAKIÐ EFTIR ÍBÚÐ Úrvals æðardúnssængur og svanadúnssængur á lága verðinu til 15. april nk. Sleppið ekki þessu tækifæri. Sími 6517, Vogar. Litil 2ja herb. íbúð til leigu, þarfnast standsetningar, einn- ig kemur til greina lítið iðn- aðarhúsnæði. Uppl. i sima 34129. * RÁÐSKONA ATVINNA Kona óskar eftir ráðkonu- störfum á fámennu heimili í Reykjavík eða nágrenni. Til- boð merkt „Ráðskona 2659" sendist til Mbl. f. 10. april ,ik. Áreiðanlega konu vantar at- vinnu, ýmislegt kemur til gr. Er vön alls konar afgreiðslu- störfum. Tilb. m. „Atvinna 2658" til Mbl. f. 11. april nk. KEFLAVlK — SUÐURNES KEFLAVÍK — SUÐURNES Nytsamar fermingargjafir, svefnpokar, tjöld, vindsæng- ur, gastæki, ferðasett, penna sett, ódýrt keramike. STAPAFELL, simi 1730. Sjónvörp 8 gerðir, verð frá kr. 19.500,00; ferðatæki fyrir straum og rafhlöðu; sam- byggður plötuspilari m. útv. STAPAFELL, simi 1730. TIL FERMINGARGJAFA HAFNARFJÖRÐUR Dömu- og herraskrifborð seld á framleiðsluverði. Húsgagnavinnustofa Guðmundar Ú. Eggertssonar Heiðargerði 76, sími 35653. 2 saml. stofur til leigu i Suð- urbænum m. gluggatj. og e. t.v. einhv. húsg. f. einhl. Reglus. ásk. Tifb. m. „H — 2662" sendist Mbl. f. 11. apr. TVEIR MENN VOLKSWAGEN '62—'65 vanir handfæraveiðum ósk- óskast til kaups, má vera ast. — Simi 41928. Ijótur. Staðgr. Sími 35617. KEFLAVlK — SUÐURNES BARNGÓÐ KONA A.E.G. og Haka alsjálfvirkar þvottavélar, verð frá kr. 24 þús.; kæliskápar 7 gerðir; frystikistur 210 I., 310 I., 4101. Stapafell, simi 1730. óskast til að gæta 2ja ára drengs frá 12—8 e.h. í nágr. Skólavörðuholts. Ennfremur vantar konu í fatageymslu. Upplýsingar i sima 21360. HEITUR OG KALDUR MATUR Smurbrauð og brauðtertur. leiga á dúkum, glösum, disk- um og hnifap. Útvega stúlkur í eldhús og framreiðslu. — Veizlustöð Kópav., s. 41616. VIL TAKA A LEIGU sumarbústað við Þingvalla- vatn 1—2 mánuði í sumar. Kristján Gr. Tryggvason Simi 40381. Opið ti I kl. 6 laugardaginn fyrír páska Kjötmiðstöðin Laugalæk Sími 35020

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.