Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 9
MORGU3STBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRÍL 1969 9 EIMSKIP 20 daga vorferð m.s. GULLFOSS 14. maí — 2. júní. Viðkomustaðír: London, Amsterdam, Hamborg, Kaupmannahöfn og Leith. Verð farmíða frá kr. 13.000,-. A næstunni ferma skip vor til íslands, sem hér segir: ANTVERPEN: Reykjafoss 3. apríl Skógafoss 7. apríl* Reykjafoss 21. apríl ROTTERDAM: Skógafoss 8. apríl* Reykjafoss 23. april HAMBORG: Reykjafoss 5. apríl Skógafoss 10. apríl* Skip 18. apríl Reykjafoss 26. apríl LOIMDON: Askja 14. apríl HULL: Skógafoss 3. april * Askja 16. apríl LEITH: Askja 3. april Askja 18. apríl GAUTABORG: Tungufoss 9. april* ckip 14. apríl KAUPMANNAHÖFN: Tungufoss 10. apríl* Gullfoss 16. apríl Kronprins Frederik 26. apr KRISTIANSAND: Tungufoss 12. apríl* NORFOLK: Selfoss 7. april Brúarfoss 26. apríl Tungufoss 13. maí NEW YORK: Lagarfoss 3. april* Selfoss 12. apríl Brúarfoss 30. apríl Tungufoss 16. maí GDYNIA: Laxfoss 14. april . TURKU: Fjallfoss 18. april * KOTKA: Fjallfoss 21. apríl * VENTSPILS: Fjallfoss 24. april. * Skipið losar í Reykjavík, Isafirði, Akureyri og Húsa- vík. Skip, sem ekki eru merkt með stjörnu lcsa aðeins Rvík. ALLT MEÐ EIMSKIP SÍMAR 21150 -21370 íbúðir óskast Höfum góða kaupendur að ibúð- um af öllum stærðum. Sér- staklega óskast 2ja—3ja herb. nýjar eða nýlegar rbúðir, enn- fremur sérhæðir, miklar útb. Til sölu Húseign við Skipasund, neðri hæð ufh 130 ferm., efri hæð 100 ferm.. getur verið 2 íbúðir. Skipti á 4ra—5 herb. íbúð æskileg. Byggingarlóð fyrir raðhús á fögrum stað við sjóinn á Nes- inu. Sumarbústaðir nærri borg inni og við Þingvallavatn. 2ja herbergja 2ja herb. ný og glaesileg íbúð um 60 ferm. á bezta stað við Hraunbæ. Útb. 350 þús. 1—2ja herb. nýleg og góð kjall- araíbúð 45 ferm. á mjög góð- um stað í Kópavogi. Verð kr. 400—450 þús.. útb. kr. 200 þ. 3ja herbergja 3ja herb. nýleg og vönduð íbúð 96 ferm. við Álftamýri. 3ja herb. góð rishæð i Skjólun- um. 3ja herb. nýleg og góð jarðhæð. sér, við Stóragerði. 3ja herb. góð íbúð 85 ferm. við Skipasund. Verð kr. 825 þús., útb. kr. 250—300 þús. 3ja herb. góð jarðhæð við Fram- nesveg, sérhiti, sérinngangjr. 4ra herbergja 4ra herb. nýleg og góð ibúð við Laugarnesveg. 4ra herb. nýleg og góð ibúð við Kaplaskjólsveg. 4ra herb. glæsileg efri hæð '• Hvömmunum í Kópavogi, teppalögð með sérinngangi. 5 herbergja 5 herb. nýleg og góð ibúð við Háaleitisbraut. 5 herb. góð hæð um 130 ferm. í Vogunum með 45 ferm. verk stæði, btlskúr. 5 herb. hæð 130 ferm. við Rauða læk með sérhitaveitu. 5 herb. nýleg íbúð í Austur- bænum í Kópavogi. 6 herbergja Glæsileg efsta hæð 150 ferm. við Sundlaugarveg, þar af er forstofuherb. með sérsnyrt- ingu, sérhitaveita. Einbýlishús Einbýlishús við Laugarnesveg með 4ra—5 herb. íbúð og stóru vinnuplássi i kjallara og stórum bílskúr. Eínbýlishús 140 ferm. (nýlegt timburhús) við Faxatún með 5 herb. góðri ibúð. Mjög góð kjör. Steinhús við Öldugötu. Lúxus einbýlishús 180 ferm. ein- býlishús við Smáraflöt. Hafnarfjörður 5 herb. ný og glæsileg endaíbúð 120 ferm. vjð Álfaskeið, tvenn ar svalir. Skipti á minni ibúð í Reykjavík æskileg. 4ra herb. nýleg og góð hæð við Álfaskeið. Sérinngangur, sér- hiti. Verð kr. 1 milljón, útb. kr. 500 þús. 6 herb. nýleg og góð séribúð á hæð og í risi í Kinnunum í Hafnarfirði. Höfum á skrá fjölmargar 2ja—3ja herb. íbúðir með útb. frá 10C—350 þús. VIÐ SÝNUM OG SELJUM KomiS og skoðið AIMENNA FASTEIGNASAUN IRJDARGÁTA^MARJII^^^ Slll ER 24300 tlbúðir óskast 3. Höfum kaupendur að nýtízku 6—8 herb. einbýlishúsum og nýtízku hæðum, sér, um 150- 180 ferm. í borginni og he’zt i Vesturborginni. Úborganrr frá 1-2 milljónir. Höfum kaupanda að góðri 4ra herb. íbúð á 1. hæð um 110— 120 ferm., helzt sér og með bílskúr eða bílskúrsréttindjm í Vesturborginni eða þar í grennd. Þarf ekki að losna fyrr én 1. okt. nk. Höfum kaupendur að nýjum eða nýlegum 2ja, 3ja, 4ra og 5 herb. íbúðum í borginni. Höfum til sölu jörðina Grund í Vestur-Hópi, Vestur-Húna- vatnssýslu. Miklir ræktunar- möguleikar. Veiðiréttindi. Hag kvæmt verð. . Veitingastofa í fullum gangi í borginni, þ. e. öll tæki jg áhöld til sölu en húsnæðið til leigu til allt að 10 ára. Fiskverzlun í eigin húsnæði með góðum sölumöguleikum. Húseignir af ýmsum stærðum og 2ja—7 herb. íbúðir víða í borginni og margt fleira. Komið og skoðið IVýja fasleignasalan Laugaveg 3 Símí 24300 Utan skrifstofutíma 18546. 2ja herb. ibúð i háhýsi við Aust- urbrún, glæsilegt útsýni. 3ja herb. íbúðir við Barónsstig, Framnesveg, Hraunbæ og Þverholt. 4ra herb. íbúðarhæð við Barma- hlíð. 4ra herb. íbúðir við Hraunbæ. Kleppsveg, Ljósheima og Stóragerði. 5 herb. ibúðarhæð við Grænuhlíð 5 herb. íbúðir við Álftamýri og Skipholt. 6 herb. sérhæð við Þinghóls- braut, bílskúr fylgir, glæsilegt útsýni. 6 herb. íbúðarhæð á 3. hæð við Rauðalæk, gott verð. 6 herb. íbúðarhæð við Sund- iaugaveg. Húseign með tveim íbúðum, 5 herb. og 2ja herb. í Kópavogi. Allt á sömu hæð. Bílskúr fylgir. Mjög snyrtileg eign. Einbýlishús i Árbæjarhv., mjög falleg eign. Fokheld einbýlishús og tilbúin undir tréverk i Reykjavik, Kópavogi, Flötunum og Arn- arnesi. Tvær lóðir undir einbýlishús á Seltjarnarnesi. IVfálflutnings & ifasteignastofai t Agnar Gústafsson, hrl.^ Austurstræti 14 , Símar 22870 — 21750. J Utan skrifstofutima: J 35455 — 41028. Bezt að auglýsa í Morgunblaðinu IBUÐIR TIL SOLU Einstaklingsíbúð i háhýsi við Austurbrún. 4ra herb. mjög skemmtileg enda íbúð á hæð í sambýlishúsi við Álftamýri. Er í ágætu standi. Bílskúrsréttur. 4ra herb. íbúð á hæð í sambýlis- húsi við Álfheima. Skipti á stærri eign koma til greina. Milligjöf. 4ra herfo. skemmtileg endaíbúð á hæð í sambýlishúsi við Kleppsveg. Fokhelt raðhús í Fossvogs- hverfí. Hagstæðir skilmálar. Gott lán áhvílandi. Góð teikn- ing. Árni Stefánsson, hrl. Málflutningur - fasteignasala. Suðurgötu 4. Simi 14314. Kvöldsími 34231. ÍBÚÐIR ÓSKAST Höfum kaupendur að 2ja, 3ja, 4ra, 5 og 6 herb. hæðum og einbýlishúsum, með háum út- borgunum. Alveg ný 5 herb. efri hæð við Hraunbraut til sölu. Hæðin er með fallegri harðviðarinnrétt- ingu og teppalögð, nýr ís- skápur fylgir. Hefur ekki ver- ið búið í henni. Laus til af- hendingar strax. Sérhiti, sér- inngangur og þvottahús á hæðinni. Réttur fyrir bílskúr. Einar Siguriisson, hdl. Ingólfsstræti 4. Simi 16767. Kvöldsimi 35993. Helgarsími 35993. I SAMKOMUR Boðun fagnaðarerindisins Almennar samkomur að Hörgs hlið 12 Reykjavík föstudaginn langa kl. 4 síðdegis. Páskadag kl. 4 síðdegis. Starfið á Bræðraborgarstíg 34. Bænasamkoma á skirdag. Vakn- ingasamkomur föstud. langa og páskadag kl. 8.30. Verið vel- komin. Samkomur í Færeyska sjómannaheimilinu við Skúlagötu, skirdag, föstu- daginn langa, páskadag, kl. 5. 2. i páskum kl. 5. Litkvikmyndin Undur Hollands frá vakninga- samkomum verður sýnd. Allir velkomnir. ÍBÚÐIR GG HÚS Til sölu m. a. : 2ja herb. mjög góð jarðhæð við Álfheima, svalír. 2ja herb. úrvalsibúð við Hraun- bæ. 2ja herb. ibúð i verzlunarhúsi við Miðborgina. 2ja herb. ný íbúð á jarðhæð við Álfhólsveg. 2ja herb. kjatlaraíbúð við Skarp- héðinsgötu. 3ja herb. íbúð á Hraunbæ. 1. hæð við 3ja herb. ibúð á Skúlagötu. 2. hæð við 3ja herb. ibúð i kjallara við Skipasund. 3ja herb. stór ibúð Kleppsveg. á 2. hæð við 3ja herb. nýtizku Fellsmúla. jarðhæð VÍð 3ja herfo. ibúð á Laugarnesveg. 3. hæð við 3ja herb. íbúð á Tómasarhaga. jarðhæð við 3ja herb. kjallaraíbúð við Nesv. 4ra herb. íbúð á 4. hæð v.ð Skipholt, úrvalsíbúð. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Safamýri, um 116 ferm. 4ra herb. efri hæð við Fornhaga. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Kleppsveg, sérþvottahús. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Fífuhvammsveg, stór bílskúr fylgir. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Bogahtíð. 4ra herb. íbúð á 2. hæð við Laufásveg. 4ra herb. íbúð á 4. hæð við Stóragerði. 4ra herb. íbúð á 1. hæð við Stórholt, alveg sér. Skipti á 2ja herb. íbúð æskileg. 5 herb. ibúð á 3. hæð við Ból- staðarhlíð. 5 herb. íbúð á 2. hæð við Boga- hlíð. 5 herb. íbúð á 1. hæð við BlönduhKð, hiti og inng. sér. 5 herb. glæsileg hæð við Mela- braut. Efri hæð að öllu leyti sér. 5 herb. íbúð á 1. hæð við Fögrubrekku. 6 herb. endaíbúð á 2. hæð v:3 Álfheima, um 136 ferm., ágætu ástandi. 6 herb. sérhæð við Nýbýlaveg, um 156 ferm. Einbýlishús við Sunnubraut, Smáraflöt, Garðaflöt, Aratúi, Goðatún, Vallargerði, Viði- hvamm, Sunnubraut, Mánabr., Birkihvamm, Njálsgötu, Lajf- ásveg, Vesturgötu, Barðavog og víðar. Raðhús við Geitland, Giljaland, Háagerði, Bræðratungu, Miklu braut, Digranesveg og víðar. Vagn E. Jónsson Gunnar M. Guðmundsson hæsta rétta rlögmenn Austurstræti 9. Símar 21410 og 14400. Utan skrifstofutíma 32147 og 18965. 6 herbergja ibeil til leigu strax i blokk við Háaleitisbraut. Sérhiti. Teppi á stofugólfum. Upplýsingar í sima 30922. Gott hús til sölu í Kópavogi Til sölu er nýlegt, gott steinhús, fullfrágengið, með 2 íbúð- um, alls tæpir 200 ferm. íbúðirnar eru báðar á sömu hæð. Gæti einnig notazt sem mjög skemtilegt einbýlishús. Bílskúr fylgir og mjög falleg, stór og vel ræktuð lóð. Uppl. i síma 41104.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.