Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 3. APRIL 1969 i sveit Getum bætt við nokkrum börnum til sumardvalar í 2 mén- uði að Heiði, Skagafirði. Sími um Sauðárkrók. Sendibfll FORD D 300 árgerð 1967 til sölu. Yfirbygging vönduð. Sími 27582. MICRO SJÓNGLER HEFI FLUTT MÁTUNARSTOFU MÍNA ÚR GARÐASTRÆTI 4 í KIRKJUTORG 4 'KIRKJUHVOL). >TEMnuAEASUHÐ ATþlagisbús TÍMAPANTANIR EINS OG ÁÐURí GLERAU GN AHÚ SINU, TEMPLARASUNDI 3, SÍMI 21265. JÓHANN SOFUSSON gleraugnasérfræðingur. SKÁKPING 1SLANDS 1969 LANDSLIÐSFLOKKUR 1 2 3 A 5 6 7 8 9 1011 12 1 GUÐMUNDUR SIGURJÓNSSON \ 0 t 2 FREY STEINN ROR BERGSSON \ 1 1 3 HAUKUR AN GANTÝSSON í o \ 0 U BJÖRN RORSTEI N SSON \ 1 0 5 JÓN HÁLFDÁNARSON \ 0 0 '/2 6‘ JÖHANN PÓRIR JÖNSSON \ '/2 0 0 7 JÖHANN ÖRN SIGURJÖNSSON ’/2 0 '/2 8 BJÖRN SIGURJÓNS SÓN 1 1 9 ARINBJÖRN GUÐMUNDSSON 0 1 1 1 10 FRIÐRIK ÓLAFSSON 1 1 Vi \ 11 ha-lldó'r jónsson 0 \ 12 JÓN KRISTINSSON 0 '/2 \ Skákþing íslands 1969: Arinbiörn efstur í landsliðsflokki ARINBJÖRN Gnðmundsson hef ur tekið forystu á Skákþingi íslands eftir fjórar umferðir í landsliðsfiokki með þrjá vinn- inga, en Friðrik Ólafsson fylgir fast eftir með 2M> vinning og biðskák, þar sem hann stendur betnr, svo að allt bendir til að stórmeistarinn sé í efsta sæti á mótinu. í fjórðu umferð — sem var tefld í fyrrakvöld í húsakynnum Dansskóla Hermanns Ragnars við Háaleitisbraut — vann Arin- björn Jóhann Öm Sigurjónsson og Freysteinn Þorbergsson Hauk Angantýsson. Skákir Friðriks og Jóhanns Þóris Jónssonar, Guðmundar Sigurjónssonar og Philip Morris vekur athygli á mest seldu amerísku filtersigarettunni í Evrópu. Reynið pakka af Marlboro og þér sannreynið hvað kallað er raunverulegur tóbakskeimur. Keimur, réttur keimur. Fullþroskað fyrsta flokks tóbak gefur Marlboro þennan góða keim. Er þetta ekki það sem þér leítið að í filtersigarettunni? „FILTER“ • RÉTTUR KEIMUR • „FLIP TOP“ PAKKI. Bjérns Þorsteinssonar, Halldórs Jónssonar og Jóns Hálfdánarson- ar, og Jóns Kristinssonar og Bjöms Sigurjónssonar, fóra í bið. Mikið hefur hlaðizt upp af biðskákum í mótiriu og er Arin- bjöm eini keppandinn í lands- liðsflokki, sem hefur lokið öllum sínum skákum, en á hinn bóg- inn hefur Halldór aðeins teflt eina skák til loka, og staðan því mjög óljós. Arinbjörn er þó efst- ur, sem fyrr segir, með 3 vinn- inga, Friðrik er í öðru sæti með 2V2 og biðskák, Björn Sigurjóns- son og Freysteinn hafa 2 vinn- inga og eiga 2 biðskáikir 'hvor. í fimmta og sjötta sæti eru Björn Þorsteinsson og Guðmundur með 1 vinning og 2 biðiskákir hvor, Haukwr og Jóhann Örn hafa 1 vinning og eiga 1 biðskák hvor, Jón Kristinsson er í ní- unda sæti með % vimning og 2 biðskákir, Jóhann Þórir og Jón Hálfdánarson hafa % vinning og 1 biðskák hvor og lestina rekur Halldór Jónsson með emgan vinn ing, en 3 biðskákir. Lokið er þremur umferðum í meistaraflokki og eru þar efstir og jafnir þeir Björn Jóhannes- sonson, Ingvar Ásimindsson og Stefan Briem með 3 vinninga hvor. I meistaraflokki eru kepp endur 24 og teflt eftir hina svo- nefnda Monradkerfi, 9 umferðir. Sjötta umferð verður tefld í kvöld í húsakynmum Dansskóla Hermanns Ragnars og hefjast skákirnar kl. 8. Þá leiða saman hesta sína í landsliðsflokki þeir Guðmundur og Jóhann Þórir, Freysteinn og Jón Hálfdánarson, Haukur og Björn Þorsteinsson, HaJJdór og Jóihann Örn, Friðrik og Björn Sigurjómsson og Jón Kristinsson og Arinbjörn. í dag verða tefldar biðskákir í landsliðsflokki og einnig verða biðskákir tefldar á morgun kl. 2 og ættu þá línurnar að vera eitthvað farnar að skýrast í lands liðsflokki. 7. uamferð verður tefld annað kvöld kl. 8. 8. um- ferð verður tefld á laugardagis- kvöld kl. 8, 9. umferð verður á Páskadag kl. 2 og biðskákir um kvöldið. Kl. 2 amnan Páskadag verður 10. umferð og teflir ís- landsmeistarinn Guðmundur þá gegn Friðrik, en biðskákir verða um kvöldið. Síðasta uimferð í landsliðsflokki verður svo tefld á þriðjudagiskvöldið 8. apríl og hefjast skákirnar kl. 8. Á skákþinginu í fyrra bitust þeir Guðmundur og Haukur um titilinn, þeir gerðu jafn- tefli í sinni skák. og Guðmund- ur hlaut tignina með 9% vinn- ing, en Haukur 9 og ihvorugur Framhald á bls. 31. íbúð til sölu I Hafnarfirði er til sölu skemmtileg íbúð á efri hæð í steinhúsi, sérinngangur og íbúðin er á þægilegum stað og nærri verzl- unum. Upplýsingar i dag og næstu daga í sima 50819. Verzlunarhúsnœði við Hverfisgötu til leigu strax. Upplýsingar í síma 82357. Nauðungaruppboð anraað og siðasta á hluta í Álftamýri 20, þingl. eign Magnúsar Guðjónssonar, fer fram á eigninini sjálfri fimmtudaginn 10. apríl 1969, kl. 15.30. Borgarfógetaembættið í Reykjavík. N auðungaruppboð annað og síðasta í BlönduhMð 12, þingl. eign Aðalheiðar Benediktsdóttur, fer fram á eigninni ajálfri, fimtudag- inn 10. apríl 1969, kL 16.00. ; ", Borgarfógetaembættið í Reykjavík.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.