Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 22

Morgunblaðið - 03.04.1969, Blaðsíða 22
22 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUÐAGUR 3. APRIL 1969 Marta Valgerður Jónsdóttir MARTA Valgerður Jónsdóttir hét hún fullu nafni, fæddist 10. jan. 1899 í Landakoti, Vatns- leysuströnd. Foreldrar hennar voru Jón Jónsson, bóndi og þekktur vefari og Guðrún Hann- esdóttir, mjög mæt hjón. Þau t Eiginmaður minn og faðir Aðalsteinn Bjarnason Breiðagerði 33 lézt að Borgarspítalanum 1. þ. m. Herdís Vigfúsdóttir og dætur. t Faðir okkar og tengdafaðir Gísli Ásgeirsson lézt á Vífilsstaðahæli 2. apríl. Lára Radloff Arni Gíslason Ester Kláusdóttir Ásgeir Gíslason Hildur E. Frímann Erla Gísladóttir Gísli Ólafsson. t Konan mín Lilja Þorláksdóttir Austurhlið, Gnúpverjahreppi Iézt í Borgarspítalanum 31. marz. Sigurður Eyvindsson. t Árni Vigfússon Ólafsvik, andaðist 31. marz. Jarðarförin fer fram 9. apríl kl. 2 frá Ólafsvíkurkirkju. Bergþóra Guðjónsdóttir og börn. t Systir mín Ágústa Hafliðadóttir frá Birnustöðum, Skeiðum, til heimilis Bárugötu 8, verð- ur jarðsungin frá Fríkirkj- unni þriðjudaginn 8. apríl kl. 1.30. Blóm afþökkuð. Ólafia Hafliðadóttir. t Föðurbróðir minn Jón Jónsson frá Neðri-Hundadal, Dalasýsln, verður jarðsettur miðviku- daginn 9. apríl kl. 1.30 frá Fossvogskirkju. Vigdís Einarsdóttir Drápuhlíð 37. — rninmng hjón fluttu til Keflavíkur þar sem Jón starfaði lengst af við Duusverzlun, sem á þeim árum var mikils ráðandi á Suðurnesj- um. Marta var fríð og fönguleg mær og að sama skapi vel gef- in. Hlaut hún gott uppeidi hjá vammlausum og trúúðum for- eldrum, sem áreiðanlega hafa innrætt henni gott eitt. Verzlunarstörf stundaði hún í tCeflavík 1904—1908, en það ár gerðist hún símstjóri við Lands- símastöðina í Keflavík, hin fyrsta er gegndi því starfi. Org- anleikari við Keflavíkurkirkju var hún 1914—1919. Hún var mjög félagslynd. Stofnaði og stjórnaði söngflokk. Unni leik- list. Lék með kvenfélaginu Freyju og fórst það vel. Félagi í Góðtemplarareglunni og unni bindindi ævilangt. Hinn 12. júlí 1912 verða þátta- t Minningarathöfn um eigin- mann minn Arnór Einarsson Tindum fer fram í Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. apríl kl. 10.30. Jarðsett verður frá Garrpsdals kirkju miðvikudaginn 9. apríl kl. 2 e. h. Ragnheiður Grimsdóttir hörn ogfóstursonur. t Jarðarför dóttur minnar og systur okkar, Ásu Vigfúsdóttur, Bogahlíð 14, fer fram frá Fossvogskirkju þriðjudaginn 8. apríl kl. 13.30. Helga Helgadóttir og börn. t Frændkona okkar Vigdís Torfadóttir verðuf jarðsungin miðviku- daginn 9. apríl kl. 2 frá Dóm- kirkjunni. Petrína K. Jakobsson Valgerður Einarsdóttir. t Þökkum innilega auðsýnda samúð og vinarhuig við and- lát og jarðarför mannsins míns, föður, tengdaföður og afa Ingvars Eiríkssonar Efri-Reykjum. Sérstaklega viljum við þakka læknum, hjúkrunarkonum og starfsfólki á Sjúkrahúsinu á Selfossi fyrir einstaka um- hyggju og nærgætni í veik- indum hans. Guð blessi ykkur 511. Sigríður Ingvarsdóttir Gunaar Ingvarsson Hlöðver Ingvarsson Ragna Hjaltadóttir Eiríkur Ingvarsson Valgerður Benediktsdóttir Ingvar Ingvarsson og barnabörn. skil í ævi hinnar látnu. Þann dag gekk hún að eiga Björn Þorgrímsson, mætan og góðan dreng. Fyrsta hjúskaparárið voru þau búsett á Akureyri, þar sem Björn starfa'ði við Kaupfé- lag Eyfirðinga. — Aftur flytja þau til Keflavíkur og fékkst Björn þá við verzlun og kaup- mennsiku til ársins 19-9, er þau flytja til Reykjavíkur og eiga þar heima upp frá því. Björn andaðist í Reykjavik 5. apríl 1966. Hjónaband þeirra varð langt og farsælt. Þeim varð ekki barna auðið, en kjördðttir þeirra er Anna Sigríður, bróðurdóttur Björns, sem kvænt er Ólafi Páls- syni verkfræðing. Aðra bróður- t Þökkum innilega öllum þeim, er auðsýnuu okkur samúð og hjuttekningu við aísdlát og útför Ingibjargar önnu Sigríðar Jónsdóttur frá Isafirði. Kristján Valdimarsson Guðrún Jóna Kristjánsd. Friðþjófur Kristjánsson Ingibjörg María Kristjánsd. tengdabörn, barnabörn og systkin hinnar látnu. t Ihnilegar þakkir tíl allra þeirra sem sýndu okkur samúð og vinátíu í Veikind- um og við fráfall og útför Fjólu Heiðdal Hafsteinsdóttur Álfhólsvegi 50. Sérstakar þakkir til lækna og hjúkrunarliðs Fæðingardeild- ar Landsspítalans. Vigfús Dagnýsson, börn og aðrir ættingjar. t Innilegar þakkir fyrir auð- sýnda samúð við fráfall og jarðarför móður okkar, tengdamóður og ömmu Kristjönu Þóreyjar Jóhannsdóttur. Sigrún Inga Magnúsdóttir Magnea Dóra Magnúsdóttir Jón Kr. Jónsson Kristinn H. Magnusson Ingibjörg S. Eyjólfsdóttir og barnabörn. dóttur Björns, Jóihönnu, ólu þau upp að miklu leyti. Hún eir bú- sett í Reykjavík. Um miðbik ævinnar og frameftir árum var Marta ekki heilsuhraust. Naut hún þá sjaldgæfrsrr umönnunar síns ágæta eiginmanns og vin- konu hennar, Guðrúnar Finn- bogadóttur, sem árum saman dvaldi á heimili þeirra hjóna. Snemma beindist hugur henn- ar að þjó'ðlegum fræðum og þá sérstaklega að persónusögu og ættfræði og liggur margt eftir hana á þeim vettvangi. Þau hjón áttu margt góðra bóka, sem þeim var annt um. Voru þær ekki einigöngu sýningargripir á þeirra fallega heimilf, heldur lesnar og innihald þeirra rætt við gasti, sem tij þeirra komu. Gest- kvæmt var á heimili þeirra, enda gestrisni mikil og innileg og gaman til þeirra að koma. Létt- leiki húsbóndans var mikill og aðdáunarverðastur 12 síðustu æviár hans, er hann sat blindur, en þó vlðræðuléttur og gaman- samur. Frúin ræðin og skemmt- in, miðlandí af fróðléik þeim er hún hafði aflað sér, méðail ann- ars með löngum setufn og námi í Landsbókasafninu og á annan hátt. Hún Var ritfær vel og liggja eftir hana mangar greinar og ættaakrár. Meðal þess má telja hinar mörgu ætta- og staðalýsingar um Suðurnesjamenn og þá einkum Keflvíkinga, sem hún á undan- förnum árum hefur birt í blað- inu Faxa, sem gefið er út í Kefla vík. Á hún miklar þakkir fyrir þann fróðleik, sem hún hefur bjargað frá glötun með þessum skrifum. Oft höfum við nokikrir Kefl- víkingar rætt um að afla fróð- t Þökkum auðsýnda samúð og vináttu við andlát og útför mannsins míhs, föður, tengda- föður og afa Leós Jónssonar síldarmatsstjóra. Unnur Björnsdóttir Jón Leósson Iðunn Elíasdóttir og barnabörn. t Þökkum öllum innilega auð- sýnda samúð við andlát og jarðarför Bergþórs ívarssonar frá Kirkjuhvammi. Jóna ívarsifóttir Ivar ívarsson Guðríður Helgadóttir Jóhannes Halldórsson. t Innilegar þakkir til allra fjær og nær fyrir auðsýnda samúð við andlát og útför móður minnar Valgerðar Friðfinnsdóttur frá Fornhaga. Brynhildur Pálsdóttir. t Þökkum auðsýnda samúð við andlát og jarðarför Guðlaugs Jónssonar Reykjahlíð 14. Fyrir hönd aðistandenda Jóna Guðlaugsdóttir Jón Stefánsson Guðrún Guðmundsdóttir Ragnar Guðlaugsson Guðlaug Guðlaugsdóttir Gunnar Vilhjálmsson. leiks um byggð okkar og búend- ur hjá gömlum þulum. Drátttir hefur á orði'ð og þeir hver af öðrum horfið yfir móðuna miklu með fróðleik þann, sem þeir kunnu að hafa yfir að búa. — Hin látna bar í brjósti tryggð til æskustöðvanna og bjargaði mörgum fróðleik, sem aðrir ræddu um að gera, en hún fram kvæmdi svo vel, sem raun ber vitni. Fyrir fáum árum varð hún fyrir áfalli. Datt á götu og mjaðmabrotnáði. Lá hún þá lengi í sjúkrahúsi og átti eftir það ekki afturkvæmt til síns fallega heimilis að Grettisgötu 67, sem hún þó þráði, en gat ekki annast um lengur. Dvaldi hún um tlma að Reykjalundi og nú síðustu stundirnar að Hrafn- istu, þar sem hún lézt snögg- lega af heilablóðfalli hinn 30. f.m. Þótt hún væri andlega hress, hygg ég • S dauða hennar hafi borið að á heppilegum tíma fyr- ir hana, áður en hrörnun færi að verða henni til otf mikils trafala. Ánnað líf og endur- fuindir vi'ð eiginmann og ættingja hafa óefað verið henni vissa. því hún var sannfærður sipíritisti og tók þátt í störfum þeirra um árabil. — Með frú Mörtu er merk kona gengin. Aðstandend- um hennar vottum við hjón og börn okkar innilega samúð. Hún var jarðsett frá Dóm- kirkjuinni 2. apríl. Þ. St. E. Fyrírtæki úti á landi Viðskiptafræðinémi, sem lýkur prófi í janúar 1970, óskar eftir atvinnu við fyrirtæki úti á landi júni—nóv. og að prófi loknu ef um semst. Uppl. í síma 52116. SAMKOMUR K.F.U.M. Samkomur um hátiðirnar Skirdag: Kl. 8.30 e.h. almenn samkoma i húsi félagsins við Amtmannsstíg. Sigursteinn Her- sveinsson talar. Föstud. langi: Kl. 10.30 f.h. sunnudagask. við Amtmanns- stig, kl. 8.30 e.h. almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstíg. Pátl Friðriksson og Ingólfur Gissurarson tala. Páskadag: Kl. 10.30 f.h. sunnudagask. við Amtmanns- stig, barnasamkoma í Digranes- skóla við Átfhólsveg í Kópavogi, drengjadeildirnar í félagsheim- ilinu við Hlaðbæ í Árbæjar- hverfi og Langagerði 1. Kl. 10.45 f.h. drengjadeildin i Laugarnesi, kl. 1.30 e.h. drengjadeildin við Holtaveg, kl. 8.30 e.h. almenn samkoma í húsi félagsins við Amtmannsstíg. Ástráður Sigur- steindórsson, skólastjóri, talar. Einsöngur. 2. páskadag: Kl. 1.30 e.h. drengjadeildirnar v. Amtmanns- stig, kl. 8.30 e.h. almenn sam- koma í húsi félagsins við Amt- mannsstig. Séra Ingólfur Guð- mundsson talar. Æskulýðskór- inn syngur. Fórnarsamkoma. Bænastaðurinn Fálkagötu 10 Samkoma páskadag kl. 4. Bænastund alla virka daga kl. 7. Allir velkomnir. Ættingjum og vinum nær og fjær færi ég innilegar þakikir fyrir alla vinsemd á áttræðisafmæli mínu, 27. marz, Þið gerðuð mér daginn ó- gleymanlegan. — Guð blessi ykkur öll. Páll Kristjánsson, NjáLsgötu 6.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.