Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 27.04.1969, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 27. APRÍL 1960 23 - GRÆNLAND Framhald af bls. 14 orði í Óiaís sögu Tryggvasonar eftir Odd muiflk Snorrason á Þinigeyrum, að sagt sé, að Ólaf- ur kionuniguir (hafi kristnað fimm lönd og það fólk, er þau byggði. Síðan eru lönd þessi talin með möfniuim, en ékki fimm, helduir sex: Noregur, Hjaltland, Orkn- eyjar, Færeyjar, ísland og Grænland. 16) Virðist ljóst, að þar sé stuðzt við tvær heimildir,' sírra af hvorum flokki, sem áður eru nefndir. Á Leif er ek'ki mimnzt í neiinni þessara heimilda. Af þessu má sjá, að hinir elztu sagnariitairar í Ncvregi og á íslandi hafa ekki vitað neitt til þess, að Ólafur konumguir hafi kristmað Grænland, enda segir í Historia Norwegiæ, að ísleindingiar hafi fundið og byggt Grænland og styrkt það með hinni kaþólsku trú.17 Verð ur það nauimast skilið á annan veg en þann, að ístemdingar hafi krishnað Grænland. Siðan virðist sú sögn hafa komið upp af misSkilmingi, að Ólafur kon- ungur hafi átt þar hlut að máli. En eftiir því er Noregsferð Leifs að öll-um líkindum ósamm- söguleg og einnig kristniboð hams á Grænlamdi, þar eð það er tengt Ólafi konumgi. Virðist Gunnlauguir mumkur fyrstur hafa Skapað þær sagnir. Leirur hefur því ekki fundið Vínland á heimleið frá Noregi til Græn- lands, og er ekkert því til fyrir- stöðu, að Grænlendinga saga hafi varðveitt frumleigri og réttari sagnir um fund hinma nýju larnda í Vesturheimi. Þegar höfumdur Eiríks sögu tók þanm kost að faTa eftir sögu Gunnlauigs um fumd Vínlands, varð hann að víkja í ýmsum greinum frá Grænlemdioga sögu. Hanm varð að sleppa al- gerlega kaffamum um Bjarna Herjólfsson, því að þeim kafta varð ekiki j neinn hátt komið heim við sögm Gunmlaugs. Kafl- amum um landaleitun Leifs varð höfunduT að gerbreyta og neraa burt aJ.lt, sem gait eikki samiþýðzt því, að Leifuir hefði fundið Vín- land á heimleið frá Noregi. Sumt eignaði höfundur Þorfinmi karlsefmi og félögum hams, svo sem nafngjafir hinma nýju lamda, enda hefur hamin haft mi'kið dálæti á þeim Karlsefni og Guðríði, jafnVel meira en höfumduir Græm'lendinga sögu, þótt hamn muni hafa staðið þeim nær. En eftirtektarverð- ag'ur ©r flutnimigurimn á sögn- inmi um Erík rauða. Samikvæmt Græmlendinga sögu bað Leifur Eirík föður sinin að vera fyrir landkönn'unarferðimmi. Féllst Eirí'kur á það eftir nokburt hik, en hætti við að fara, er hestur drap fæti umdir honum á leið til skips, svo að hamrn féll af baki og lestist fótur hams. Þessa frásögn gat höfumdur Eiríks sögu ekki haft, þar sem hamn taldi, að Leifur færi frá Noregi, en Eiríkur sat úti á Grænlandi. Hann tók því það ráð að setja sögnima um Eirík í sarobamd við landkönmuniairferð Þansteimis, sonar hans. Sá sagmiamunur sýn ir ljóslega starfsemi höfundar, og verður ekki komið auga á neitt eð'lilegt ráð til að skýra hann, ef Eiriks saga hefði varð- veitt eldri sagnir en Grænlend- inga saiga. í öðru lagi hefur höf- undur Eiríks sögu skotið inm efnisatriði. Hamm læbur Eirík taka kistil, er í var gull og silf- ur, þamn rnorgun, er hanm reið iheimam, og fela. Lætur hanm síðan Eirík kenna þvi um, er hann féll af baki og meiddist. En Sven B.F. Jansson heifur bent á, að þama hefur Græn- lendinga ,saga varðveitt eldri hugsunarhátt, er hún lætur fallið verða til þess, að Eiríikur hætti við ferðina.18) Fróðlegf er að halda þessum samanbuirði áfrarn, em það verð- ur ekki gert að sinni. En hafa verður jafnan í huga, að vel má vera, að höfundur Eiríks sögu hafi stuðzt við fleiri skráðar heimildir en Græn- lendinga sögu Ólafs sögu Gunmlaugs (eða skylt rit) og Lamdnámáfoók Sturlu. Get- ur jafnvel verfð, að sum- ar þeirra hafi verið eldri en Grænlendinga saga. Höfundur Eiríks sögu hefur verið lærður maður. í sögunni gætir suð- rænma, bóklegra hugmynda um umheiminn, svo sem um lamida- hringinm ia) og Einfætingalamd, þótt huigmyndirnar um lamda- hringinm séu einnig sprottniar af reynslu norrænna mainna. En á þessum hugmyndum örlar hvergi í Grænlendinga sö'gu, og ber það enm vitni um aldur henmar. Emgum virðist hafa dottið í ■huig áður, að höfumidur Eiríks sögu hafi þekkt Græmlendimga sögu, og ligigja til þess tvær ástæður. Skoðanir. marnna um aldursafstöðu sagnamma komu í I veg fyrir, að slík hugmynd skapaðist. í öðmu lagi bemti ekk- er.t sérstak'lega á rittengsl milli sagmanna, því að fyrir orðalík- imgu vottar aðeins á eimum stað. „Þeir höfðu með sér alls konar fénað,“ segir í báðum sögumum um Þorfinn karlsefni og félaga hamis 20. En hæpið er þó að full- yrða, að sú orðalíkimg sé hend- ing ein. Amnars má bemda á skyld rit, þar sem litlu eða emgu meiri orðaiíkmga gætir. Til dæmis virðist höfundur C- gerðar Ljósvetninga sögu hafa samið upp kaifla úr frumsög- unni, sem enn er till, en orða- líkingar eru hverfandi litlar.21) Er því engin ástæða til að hafina þeiri skoðun, að höfundux Eiríks sögu hafi þekkt og stuðzt við Grænlendimga sögu, þótt orðalí'kimgar séu ekki meiri en sagt var. Mat á heimildargildi Græn- lendinga sögu hlýtur að ger- breytast, er sýnt þýkir, að hún sé frá lokun 12. aldar, en ekki 13. eða 14. öld. Bramdur biskup Sæmundarson, þriðji maður frá Smorra Karilsefinissyni, er fædd- ur var á Vínlandi, gat vel verið heimildairmaður eða einhverjir honum nákorondr menn. 1 lok sögunnar segir: „Ok hefir Karl'Sefni gþrst sagt allra marma atburði um farar þessar allar, er nú nökburt orði á kömit.* Er engin ástæða til að efa sanni'ndi þeirra orða, enda ber sagan með sér, að efnið má rekja til Karlsefnis og Guðríð- ar, og hefur það eflauist gengið í ættinni. En spáiin um afkom- endur Guðríðar sýnir þó, að höfundiur sögunnar hefuT leyft sér meira en nú þykir vel á fara í sagnfræði. Jón Jóhannesson. 1. Nordisk kultur VIII B (1952), 248- 249. 2. ísl. fornr. IV, 259-260. 3. Sven B.F. Jansson: Sagorna om Vinland I (1944), 43. Smbr. ísl. fornr. IV, 208. 4. Sagorna om Vin]and I, 55; ísl. fornr. IV, 216. 5. Sagorna om Vinland I, 84-90. 6. Sagorna om Vinland I, 45-48; ísl. fornr. IV, 209-212. 7. ísl. fornr. XXVI. 384, 347. 8 Bisk. Bmf. I, 20. 9. Sjá ísl. fornr. IV, 243 n — 244 n, 248 n. 10. Alfr. ísl. I, 12. 11. Sjá tilv.rit, (formáli). 12. Monumenta historica Norvegiæ (1880), 116. 13. Til. rit, 183. 14. Ágrip (1880), 37, (1929), 22. 15. Den norsk-islandske Skjaldediktn ing A I, 546, 575-576; B. I, 527- 528, 570. 16. Ólafs saga Tryggvasonar eftir Odd munk Snorrason (1932), 154, 155. 17. Monumenta historica Norvegiæ, 76. 18. Sagorna om Vinland I, 130-132. 19. Smbr. „um haf innan“ (Sagorna om Vinland I, 50; ísl. fornr. IV, 213. 20. ísl. fornr. IV. 224 261; Sagorna om Vinjand I, 64. 21. Björn Sigfússon: Um Ljósvetn- ingasögu; ísl. fornr. X, ivxxvi (formáli). - UTAN ÚR HEIMI Framhald af bls. 16 stofna sinn eiginn „sanna kommún istaf lokk“. Samstarfsflokkur kommún- istaflokksins í finns'ku ríkis- S'tjórninni, bændaflokkurinn undir forystu Kekkonens for- seta og jafnaðarmenn undir forystu Koivistos fors'ætis- ráð'herra höfnuðu sa'mstarfi við stuðningsmenn Sinisalo í hvaða mynd sem væri. Stljórnin í Kremi sá að eina alþýðufylkingars'tjórnin á Vesiturlöndum var í hættu. Hinn 26. marz voru fjórir finns'kir kommúnistaleiðtoigar iþar á .meðal Saarinen og Sinisaio beðnir um að koma samdæguirs til Moskvu. Sex klukkustundir ræd'd'u þeir fé- lagar við Brezhnev flokks- leiðtoga og Suslow, einn helzta hugmyndafræðing sov- ézka komm'únistaflokksins. Þegar þeir komu heim aft- ur, gáfu þeir til kynna, að sovézku íeiðtogarnir hefðu miælt með samheldni. Hins vegar var það eik'ki vitað, hvoru'm hefði veirið sagt að láta undan. Fylgism&nm Sinisal'o létu ekki af sinni fyrri kröfu, sem var meiri hluti innan j flokksforystunnar. Eftir að þeir höfðu beðið ósigur í at- 'kvæðagreiðslu (2'03:214), yfir 'gáfu Sinisalo og tfylgismenn hans fLokksiþingið og hófu eigið flokksþinig annars stað- ar samkvæimt framansögðu. Endurskoðunarsinnar n á ð u öllum embættum innan floikks forystunnar á sitt vald. Á pásikadag lýs'tu stalinist- anniir yfir því, að þeir mynidu efna til annars flokksþings fyrir „alla kommúnista Finn- lands“ og á það að hefjast nú um helgina. Til þess að verða á undan þeim lét Saarimen fl'okksleiðtogi boða saman 'alla miðstjórn sína ,sl. rnið- vikudag. Stalinistarnir hafa hins vegar ekki gefizt upp. Jafn- vel eftir ávíturnar í sovézka sendiráðinu, sagði Markus Kainulainen flokksTÍtari í 'Uusimaa, þar sem stalinistar ráða: „Rússnesiki bræðra- iflokkurinn styður okkur“. Kvenfélag Bústaðasóknar gekkst fyrir námskeiði sl. vetur fyrir konur úr sókninni í hannyrðum og föndurvinnu. Hafa þar ver- ið unnir margir fallegir munir. Konurnar sýna nú þessa muni, handavinnu og postulínsmálningu, í Réttarholsskóla. — Sýn- ingin hófst í gær og lýkur í dag, sunnudag. Er hún opin frá kl. 2-10 e.h. — Myndin er frá sýningunni. Þér viljið gera allt, sem í yðar valdi stendur til að vernda fjölskyldu yðar. Þess vegna tryggið þér yður fyrir slysum og dauða með slysa og liftryggingu. Tryggið þannig framtíð fjölskyld- unnar ef eitthvað hendir yður. Heimili yðar tryggið þér með heimilistryggingu, hún er víðtæk og ótrú- lega ódýr; bætir meðal annars tjón af völdum bruna, vatns og innbrots. Einnig bætir hún tjón ó mönnum og munum, sem þér og fjölskylda yðar er óbyrg fyrir. Betri er fyrirvarinn, komið eða hringið strax í síma 17700. ALMENNAR TRYGGINGAR f PÓSTHÚSSTRÆTI 9 SÍMII7700 ©ll I 11 I II II II I I I I II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II II

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.