Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 4

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 4
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR .15. MAÍ 1969 BÍIAUIGANFALUR' carrental service 22*0*22* RAUÐARÁRSTlG 31 IVIAGIMÚSAR «ciPHOin21 mmar21190 ®ft»r lokwn *íml 40381 Hverfiseötu 103. Sími eftir lokun 31160. LITLA BÍLALEIGAN Bergstaðastræti 13. Sími 14970 NÝJUNC: Husqvarna B 55 uppþvottavélin Hentar einnig minnstu eldhúsum (junnar ^/4ógeiróóon li^. Suðurlandsbraut 16. Laugavegl 33. . Sími 35200. Þýði úr ensku og Norðurlandamálum. — Sími 23263 fyrir hádegi og eftir kl. 18. í ! f ! f' HQItUN SKEIFUNN117 Opið daglega kl. 10—23. verð: Kl. 10—13 kr. 25. Kl. 13—19,30 kr. 35. Kl. 19,30—23 kr. 40. Skautaleiga kr. 30. Skairtaskerprng kr. 50.00. \ J Q Sundur í stað synda í dag er uppstigningardagur og birtir Velvakandi að því tilefni hugleiðingu eftix Sigfús B. Valdi- marason, þar sem harm kemur viða víð: Oft hefi ég séð í dálkum Vel- vakanda raett um kvæði, efni þeirra og höfunda. Nú langar mig til að hefja máts á hinum þekkta sálmi „Faðir andanna" eftir hið ástsaeia skáld Matthíae Jochumsson. í síðari útgáfum kirkjusálma- bókarinraar hefir eirau orði verið breytt í þessum sábni, ein rraeð þessu er raunv erulega grundvall arefni sálmsins gerbreytt. í fyrsta erindinu eru þessair setningar „Send oss þitt frelsi, Synda slít helsi“ í eldri útgáfum, en í þeim síðari er þetta þannig: „Send oss þitt frelsi, SUNDUR slít helisi" (Leturbr. mín). Hér er með sikýr- um orðum beðið um að helsi syndarinnar megi bresta. Þegar það skeður í lífi einstaklingsiras fyrir trúraa á Jesúm Krist, sem einn hefir sigrað vald syndarinn- ar og dauðaras, þá bresta einnig önnur bönd og maðurinn verður „sanraarlega frjáls" eins og Jesús sagði. Það er mjög einkennilegt þegar svoraa breyting er gerð án leyfis höfundar, og ég vil spyrja: Er slíkt leyfilegt? Ég geiri ráð fyrir að þama hafi verið að verki menn sem ekki vilja heyra syndina netfnda á raafn. Þeir eru svo rraargir kenmimennirnir nú á tímum sem sieppa því alveg í boðuninni að tala við fóllkið um synd og vara við afleiðingum hennar, sem er glötun, svo fremi að hver og eínn taki ekki við „náðargjöf Guðs“ sem er í haras eingetna syni. @ Poppmessur Það hefir verið allmikið rætt og ritað um hinar svokölluðu „Poppmessur" og hafa menn ver ið þar bæði með og móti. Ég vil segja, af því sem ég hefi séð og heyrt af þessu í sjóravarpinu að það olli mér mikiRar hryggð- ar. Þar sem ungt fólk kemur fram í Guðs húsi og afneitar hreinlega Guði, og hirani gömlu heilögu bók Biblíunni. Látbragð þess minnti oft á, sem þvi fynd- ist frerraur það væri f einihverju atf danshúsum heimsins. Hér vaikn ar óhjákvæmilega sú spurnirag. Hverju þjóna þeir prestar, sem geta staðið að slíku, og það iran- an hinraar evangelisk lúthersku kirkju? Þertta er áreiðanlega akki það sem koma á. Ekki fór Páll postuli þannig að. í fyrra bréfi sínu tii Koriratu- manraa segir hann: „Því að orð krossins er heimska þeim er glart. ast, en oss, sem hólpnir verðum er það kraftur Guðs“. „Og er ég kom til yðar. bræður, og boðaði yður leyndardóm Guðs, kom ég ekki heldur með frábærri mælsku snild eða speki, því að ég ásetti mér að vita ekkert á meðal yð- ar, nema Jesúm Krist og hanra krossfestan. Og ég dvaldist á með al yðar i veikleika, ótta og mik- itlii angist. Og orðræða mín og prédikun min srtuddist ekki við sannfærandi vísdómsorð, heldur við sönnun anda og kraftar, til þass að trú yðar væri eigi byggð á vísdómi roanna. heidur á krafti Guðs.“ 1 Kor. 1:18. 2:1—5. Það er þessi boðskapur, sem á ölhtm öldum síðan hanra kom fyrst fram hefir orðið þess vald andi að menn og konur hafa freteazt, og öðlazt nýtt Mf. Hanra er ávailt jatfn nýr og ferskur, hvað sem varatrúaðir raenn segja. Þeir kennimeran, sem ekki flytja þennan boðskap. sanna það ber- lega að þá skortir bæði anda og kraft Guðs. Fyrirheiti Drottins standa þó stöðugt 1 þessu efni, sem öðru. , En þér mxmuð öðlast kraft, er heilagur andi kemur yf ir yður, og þér munuð verða votrt ar rnínir". Posrtulasagan 1:8. Q Spillt skemmtanalíf Um skemmtanal'íf fólks al- me.int mætti margt segja svo rot- ið og spillt sem það er. Um daras- iran sérstaklega verður e.t.v. rætt síðar Þegar litxð er yfir auglýs- ingar kvikmyndahúsamnia sést að þar úir og grúir af alls konar glæpum og siðleysi, og mér hefir verið sagt af eigendum slíkra húsa að ekki þýði að bjóða upp á öðruvísi myndir, aðsókn sé þá engin Allir vita um sorpritin, og hversu það er látið afskiptalausrt. Oft hefir heyrzt í útvarpirau ó- saemandi orðbragð. bölv og for- mælingar og siðspiRandi túlkun, undir yfirskini skáldskapar og listar. Svo kemur sjónvarpið. Hefði ekki mátt frá upphafi þess hér sterramia stigu við því að þar væru sýradar glæpakvikmynd iir, sem jafnvel eru bannaðar börn um. Ef það er rétt að ekki sé Hiinvetningafélagið í Reykjavik Húnvetningafélagið býður Húnvetningum 65 ára og eldri bú- settum í Reykjavík og nágrenni til sameiginlegrar kaffidrykkju í Domus Medica sunnudaginn 18. þ.m. kl. 15. Til skemmtunar verður 1. Söngur. Karlakór Húnvetningafélagsins. 2. Grímstungubræður kveða. 3. Gamanvísur og eftirhermur Jón Gunnlaugsson, Verið velkomin í Domus Medica á sunnudaginn kemur. STJÓRNIN. óm ocý ctuex &rada<£óbfói otn Opd tif Lf 4 LÁTID BLÓMIN TALA hægt að halda uppi neinni menn- ingarstarfsemi nemia hafa svoraa með, tel ég það mjög illa farið. Er ekki ástæða að nema hér stað- ar og hlusfa eftir rödd spámanins ins: „Hví reiðið þér silfur fyrir það, sem efkki er brauð, og gróða yðar fyrir það, sem ekki er til saðnirags. Hlýðið á mig, þá skul- uð þér fá goft að eta og sálir yðar gæða sér á feiti. Hneigið eyru yðar og kxraiið til raiín, heyr- ið svo að sálir yðar megi lifraa við.“ Jesaj'a 55:2—3. Hvemig á þá kristið fólik að skeanmta sér mun margur spyrja? Því er auð- svairað. Biblían sem á að vena leiðarljós allra kristiraraa manna í hvaða söfrauði sem þeir eru, gef uir svar við því, sem öðru. Þar segir: „Ég varð glaðuir, er meran sögu við mig: „Göragum í hús Drottins", sálrn. 122:1 og „Verið ávall't glaðir vegna samfélagsiras við Drottin" Filip 4:4. Af þessu sést að mesta gleðiefni kristiras maiuis er að eiga samfélag við Drottin. Þetta er Mka pensónu- leg reynsla mín. Þegar ég sem uragur maður frelsaðist fyrir trúraa á Drottir, Jesúm Krist. Þá gerbreyttist viðhorf mitt til þess ara mála á einu augraabliki. Ég var leystur frá þessari syndsam- legu skemimtanafýsn, áfengis og tóbaks-raaurtn o.fl. Ég þekki bedd- ur engan eradurfæddara mann serai hefir yndi af slíku. Þetta mættu þeir hafa í huga sem innleitt hafa dansiran í félagsstarfsemi síraa, sem þeir nefna „kristilega" og vilja jafnvel hafa í kirkjunurai sjálfuna. Jóhannes postuli skrifar þaran- ig til þeirra sexn höfðu tekið trú á Jesú: „Sjáið hvítíkara kærleika faðirinn hefir auðsýrat oss, að vér Skuíum kaliasrt Guðs börn, og það erum vér. Vegna þess þekkir heimurinn oss ekki, að hann þekkti hann ekki “ 1 Jóh 3:1. „Ég rita yðxxir, börnxn mín, af því að syrxdir yðar eru yður fyrirgefn- ar f.vrir sakir nafns hams. Ég rita yður, þér feður, af því að þér þekkið _ haran sem er frá upp- hafi. Ég rita yður, þér ungu menn, atf því þér hafið sigrað hinn vonda. Ég hefi ritað yður, börn. af því að þér þekkið föður- iran. Ég hefi iTitað yður, ungu meran, af því að þér er-uð srtyrk- ir, og Guðs orð er sitöðugt í yð- ur og þér hafið sigrað hinra vonda. Etekið eKki heimiinn, ekki heldur þá hluti sem í heiminuim eru. Ef eirahver elskair heimiran, þá er kærleiki til föðurins ekki í honum. Því að allt það sem í hekíiinum er, fýsn holdsins og fýsn augTnarania og auðæfa-ofiæti, það er ekki frá föðxxmum, beld ur er það frá heiminum. Og heim xxrinn fyrirtferst og fýsra bairas, en eá, sem gjörir Guðs vilja vanir að eilífu" 1 Jóh 2:12—17. Viljtxim við ekki öll kristrau vinir, kapp- kosta að gera Guðs vilja? Jesús segir líka í skilnaðarræðu sinni til lærxsveiria sirana". Hver sem elsk ar mig, mun varðveita mitt orð“ og „Þér eruð vinir mínir, ef þér gjörið það sem ég býð yður“ Jóh. 15:14. 0 Hafa uppi sama heróp Þá eru það nokkur orð um bjórinn. Enn hefir sá draugur verið vakinn upp á Alþingi, og exu nú menn úr fleiri flokkum þar að verki en áður. Allt bend- ir þó til að Alþiragi beri gæfu titl að kveða þann draug niður, von andi fyrir fullt og allt. Flutnirags- menn bjórfx-umvarpsinis hafa haft uppi sarraa heróp og vínmeran haía aílitaf gert, það á að bæta „drykkjumenninguna" með þvi að auka þessu við. Þessi áróður hefir verið fkxttur svo leragi, sem ég man eftir. Á bannárunum bafði ríkissrtjórnin, som þá var, annaðhvorf ekki vilja eða kjark til að framfylgja lögunum svo að þau væru ekki þverbrotin. Arxd- banningair hrópuðu hærra og hæ-ra, afnemum bannið, þá liasgast þetta allt. Það var gert. Síðan hafa ýmsar breytingar verið gerð £tr á áfengislöggjöfinni, og ávallt hefir verið sagt að það væri til bóta. Ríkisstjórnirraar hver atf annarri hafa sagt, og talið mörg- um trú um að þjóðin geti ekki lifað miannsæmandi lífi án þeirra tekraa, sem áfengisverzlunin getf- ur af sér og svo eru birtar svim- andi háar tölur, sem ágóði af þessari iðju. Nú hefir þjóðin fengið tæki sem raefnt er raf- magrasheili eða „tölva“ sem getul ma. reiknað út hiraa ólíkleguistu hluti. Hvernig væx-i að gera nú dæmið alveg upp frá báðum hlið um með þessu tæki. Þeranan ágóða annars vegar, en hins veg ar hvað það kostar þjóðina að hafa áfengið. Þar væru þá talin öll þau mannslíf sem txraast atf völdum þess, eyðilögð heimili, slys og glæpir allskoraar, virarau- tap hjá þjóðax-búinu, og margt fleira sem þetta xindra tæki myndi finna. Væru svo báðar tölurraair birtar svo menn sæju hvor vog- arakálin væri þyngri. Það er stað reynd þrátt fyxir margendurtek- in alagoð um aukraa . .d r'X'klxj u menningu" að aldrei hefir verið drukkið meira en nú. Ég vil svo snda þessi orð með bæn fyrir þjóðirani allri með hiiraum gul/l- vægu orðum Hallgrfms Pétursson ar. Gefðu að móðurmálið mitt. Minn Jesú, þess ég beiði. Frá allri villu klárt og kvitt. Krossins orð þitt út breiði. Um landið hér til heiðurs þér. Helzt mun það blessun valda. Meðan þfn raáð, lætur vort láð. Lýði og byggðum halda. Sigfús B. Valdimarsson. Dodge Weapon óskast. Þarf að vera með sætum, góðu húsi og diselvél. Tílboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Dodge — 6382" fyrir 21. þessa mánaðar. Iðnfyrirtœki Verzlanir Hárgreiðslustofa Hef til sölumeðferðar ýmis fyrirtæk: í verzlun, iðnaði og hárgrerðslu. Hef kaupendur að ýmsum fyrirtækjum. Ragnar Tómasson hdl. Austurstræti 17, (Silli og Valdi), símar 24645, 16870.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.