Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1969 MÁLMAR Eins og undanfarið, kaupi ég ailan brotamálm, annan en járn, allra hæsta verði. Stað- greitt. Arinco, Skúlagötu 55. Símar 12806 og 33821. PLÖTUR Á GRAFREITI ásamt uppistöðum fást á Rauðarárstíg 26. Sími 10217. PLÖTUR A GRAFREITl Átetraðar plötur á grafreiti ásamt uppistöðum. Eskihlíð 33, 1. hæð. Simi 12856 BÁTAFURA, bátakrossviður 16 fet og 8í- Húsasmiðjan Súðavog 3. Sími 34195. GRÓÐURMOLD Seljum heimkeyrða mómold. Uppl. í símum 51482, 52350, 51447 milli kl. 7 og 8 á kvöldin. GOLFSETT £8 til £50. Skrifið eftir uppl. og lista yfir ódýr byrjenda sett og gæði dýrari setta. Silverdale Co. 1142/1146 St. Gtasgow, Scotland. ÓDÝRT MÓTATIMBUR til sölu Austurgerði 9, Kópavogi, TIL LEIGU 4ra—5 herb. séríbúð á góð- um stað í Austurbæ. Tilboð, er greini fjölskyldustærð, sendist Mbl. fyrir 20. þ. m. merkt „Góð ibúð 2468". TRILLA ÓSKAST Óska eftir að taka á leigu 8—10 tonna trillu. Tilboð sendist Mbl. merkt „Trilla 2591" fyrir 20. þ. m. ÓSKUM AÐ RÁÐA KONU til að annast 6 mán. gamalt sveinbarn 6 tíma á dag á virkum dögum. Uppl. i sima 11248 kl. 10—2 i dag og á morgun. FRÍMERKI Tilboð éskast í heildarsafn frá lýðv. „Ghana" (1957— 1969). Verðlistav. um 1350 DM. Uppl. gefur frímerkjav. Sigmundar Ágústssonar. KEFLAVlK Tapazt hefur kvengullarm- bandsúr frá Ungó að B.S.K. Finnandi vinsamlega hafi samband við lögregluna. — Fundarlaun. SVEIT Get bætt við 4 telpum á sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma 38732. SÉRLEYFISFERÐIR til Gullfoss og Geysis frá Reykjavik kl. 11, laugardaga kl. 1.15. Ólafur Ketilsson B.S.I. Simi 22300. RÚSSAJEPPI TIL SÖLU árg. '61 með Egils-húsi, bólstraður með Volguvél, nýjum drifum og uppteknum kössum. Uppl. í síma 82711 eftir kl. 4 í dag. FRETTIR Kópavogskirkja Guðsþjónusta kl 14 í dag, Gunnar Árnason. Kristniboðsfélag karla Fundur verðux í Bctaníu mánud. 19. maí kl. 20.30 Allir karlmenn velkomnir Húnvetningafélagið býður Hún- vetningum, 65 ára og eldri, búsett um í Reykjavík og nágrenni til Sameiginlegrar kaffidrykkju í Dom us Medica sunnudagirvn 18 þ.m. kl. 15. Margt til skemmtunar Verið velkomin ENN f DAG Þennan dag, uppstigningardag, sem mörg undanfarin ár leyfir Fíla delfíusofnuðurinn sér að minna á Minningarsjóð Margrétar Guðna- dóttur Það hefur lengi verið venja, að hafa fórnarsamkomu þennan dag til styrktar þessum sjóði, en hann styrkir aftur innanlands trú- boð hjá okkur. Á samkomunni i kvöld, kl. 8, tala hjónin Ester og Arthur Eriksen, ásamt sænskri stúlku. öll eru þau að koma heim frá Noregi, itl að halda áíram trú- boðsstarfi sínu á Flateyri. Næ3ta laugardag verður samkoma í Fíladelfíu, þar sem litkvikmynd- in „Undur Hollands“ verður sýnd. Myndin sýnir á stórkostlegan hátt, hvernig Guð starfar til lækninga á samkomum trúboðans T.L. Osbom. Samkoman á laugardaginn byrjar kl. 8. Allir velkomnir meðan hús- rúm leyfir. Stúdentar M.R. 1944 Munið fundinn í hllðarsal (við Súlnasal) Hótel Sögu föstudags- kvöld kl. 20,30. Áríðandi, að allir mæti. Hjálpræðisherinn Fimmtud. kl. 8,30 fagnaðarsam- koma fyrir Ofuirsta Johs. Kristian- sen. Deildarstjórinn majór Guð- finna Jóhannesdóttir stjómar. All- ir velkomnir. Husk 17. maí festen pa lördag kl. 8,30. Siysavarnardeildin Hraunprýði Hafnarfirði heldur vorfund þriðju dagir.n 20. maí kl. 20.30 í Sjálf- stæðishúsinu, tvær stúlkur syngja. Myndasýning Kvenfélag Hallgrimskirkjn Skemmtiifundur í félagsheimili kirkjunnar mámud, 19. maí kl, 20,30 Söngur: Margrét Eggertsdóttir, Svala Nielsen, og Sigurveig Hjaitested. Svava Jakobsd. rithöf. les upp. Félagskonur fjölmennið með gestí Stjórnin Velunnarar kirkjukórasambands Kjósarsýslu munið eftir skemmtun inni að Hlégarði laugard. 17. maí kl. 21. Sætaferðir frá verzl Halla Þórarinis í Árbæjarhverfi kl 20.30. Fjölmennið og takið með ykkur gesti Stjórnin. Bræðrafélag Bústaðasóknar Fundur í Réttarholtsskóla mánu- daginn 19. maí kl. 20.30. Erindi séra Sveinn Víkingur Fjölmennið á síðasta fund vorsins Stjórnin. Bústaðasókn munið skokkið í kvöld kl. 20.30. Fjölmennið með fjölskylduna. Flugferðahappdrætti Kaldársels Vinningsnúmer 2757, 990, 3534, 2256 1785, 5189. uppl. hjá Jóhanni Peter sen, 51500 og 50530. Kvenfélag Neskirkju heldur sína árlegu kaffisölu sunnu daginn 18 mai kl. 15. í félagsheim- ili kirkjunnar. Félagskonur og aðr- ir vslunnarar sem vilja gefa kökur vinsamlegast komi þeim í félags- heimilið á sunnudag kl. 10—14. Mæðrafélagskonur hafa kaffisölu að Hallveigarstöð- um, Túngötu 14 á Mæðradagino, fimmtánda maí kl 15. Til styrktar Katrínarsjóði. Boðun fagnaðareriudisins að Hörgshlíð 12 Reykjavík Al- mennar samkomur kl. 20 miðviku- dagskvöld og kl. 20 á uppstign- ingardag. Kökubazar verður haldinn i Stapa 18. maí kL 15. Systrafélag Innri-Njarðvíkur- kirkju. Handavinna gamla fólksins á elliheimilinu Grund verður til sölu í handavinnusalnum (nOrðan við heimilið). Opið verður mið- vikudag og föstudag frá kl. 13-17. Húsmæður: Húsmæðrafélag Reykjavtkur heldur fræðslufund að Hallveigar- stöðum mánudaginn 19. maí kl. 8. Fundarefni: Frk. Vilborg Bjöms- dóttir húsmæðrakennari sýnir ger bakstur. Húsmæður velkomnar með húsrúm leyfir. 17. MAI FEST Frelsesarmeen holder sin tradi- sjonelle 17. mai fest kl. 20.30. Festen ápnes með „HyHest til fiagget“. Oberst Johs. Kristiansen leder og talar. Opplesning fru Ast rid Hannesson^ solo — allsang „Hjemlandstoner" Nasjonal Bever tngni, Vi innbyr alla norska og andra intresserte. Velkommen. Munið mæðrablómið á uppstigningardag. Foreldrar eru beðnir að leyfa börnunum sín- um að selja litla Mæðrablómið. Mæðrastyrksnefnd. Leyf eigi munni þínum að baka iíkama þínum sekt. (Prédik. 5.5.) f dag er fimmtudagur, fimmt ándi maí. Er það 135. dagur árs- ins 1965. Uppstigningardagur. Hall varðsmessa. 4. vika sumars , Árdeg isháflæði er kl. 5.45 Eftir lifa 230 dagar Slysavarðstofan í Borgarspitalan- um er opin allan sólarhringinn. Síml 81212. Nætur- og helgidagalæknir er í síma 21230. Neyðarvaktin svarar aðeins ð virkum dögum frá kl. 8 til kl. 9 sími 1-15-10 og laugard. kl. 8-1. Keflavíkurapótek er opið virka ðaga kl 9-19, laugardaga k!. 9-2 og sunnudaga frá kl. 1-3. Borgarspitalinn í Fossvogi Heimsóknartími er daglcga ki 15.00-16.00 og 19.00-19.30 Borgarspítalinn i Heilsuverndar- stöðiuni Heimsóknartími er daglega kl. 14 00 -15.00 og 19.00-19.30 Kópavogsapótek er opið virka daga kl. 9—19, laugardaga kl. 9—2 og sunnudaga kl. 1—3 Kvöld, sunnudaga og helgar- varzla er í Holts Apóteki og Laugarvegsapóteki dagana 10.5.— 17.5. Næturlæknar í Kefiavík 13.5 og 14.5 Kjartan Ólafseon 15.5 Arnbjörn Ólafsson 16.5, 17.5 og 18.5 Guðjón Klemenz- son 19.5 Kjartan Óiafsson Læknavakt I Hafnarfirði og í Garðahreppi: Upplýsingar í lög- Kvenfélag Kjósarhrepps hefur bazar og kaffisölu að Félags garði fimmtudaginn 15. maí, hcfst kl. 15. Kvenfélag Kópavogs mixrnir á kirkjuferðina kl. 14 á Mæðradaginn, 15.5 (uppstigningair dag). Góðfúslega lánið munif rá námskeiðum vetrarins á handa- yinnusýninguna samad ag. Mót- tekið á þriðjudag kl. 20.30—22 í Félagsheimilinu uppi Færeyskur basar og kaffisala. verður haldin 17. maí að HaUveig- arstöðum, Túngötu 14 kl. 2,30. Þeii sem vilja styrkja þetta með mun- um eða á annan hátt, vinsamleg^ ast snúið sér að Færeyska Sjó- mannaheimilinu Skúlagötu 18 simi 12707. Sjómannakvinnuhringurinn og Jóhan Olseh trúboðið. Tilkynning Menn munu minnast þess, að á sl. hausti var hafin fjárstofnun með frjálsum framlö.gum og happdrætti, til þess að styrkja heyrnardauf böm til sjálfsbjargar. Félag var stofnað utan um þetta málefni og sjóðsstjórn kjörin. Nú hafa þessir aðilar gengizt fyrir því að gefa út minningar- spjöld fyrir sjóðinn til almennrar fjársöfnunar og munu minningar- spjöldin fást á eftirtöldum stöðum hér i Reykjavík: Domus Medica, Egilsgötu 3, Egill Jacobsen, Austurstræti 9 Hárgreiðslustofa Vesturbæjar, Grenimel 9. Háaleitisapótek. Iláaleitisbr. 68. Heyrnleysingjaskólinn, Stakkh. 3. Heyrnarhjálp, Skrifstofa, Ingólfs stræti 16. Erlingur Þorsteinsson, læknir, Miklubraut 50. Sjóðstjórnin. regluvarðstofunni sími 50131 og slökkvistöðinni, sími 51100. Ráðleggingarstöð Þjóðkirkjunnar er í HeiLsuverndarstöðinn. (Mæðradeild) við Barónsstíg. Við- talstíml prests er á þriðjudögum og föstudögum eftir kl. 5. Viðtals- cimi læknis er á miðvikudögum eftir kl. 5. Svarað er í síma 22406. Bilanasími Rafmagnsveitu Rvík- 'ir á skrifstofutíma er 18-222 Næt- ur- og helgidagavarzla 18-230. Geðverndarfélag íslands. Ráð- gjafa- og upplýsingaþjónusta að Veltusundi 3, uppi, alla mánudaga kl. 4—6 síðdegis, — sími 12139 Þjónustan er ókeypis og öllum heimil. Munið frímerkjasöfnun Geðvern arfélags íslands, pósthólf 1308 AA-samtökin í Reykjavík. Fund- (r eru sem hér segir: í félagsheimilinu Tjarnargötu 3c. Á miðvikudögum kt. 9 e.h. Á fimmtudögum kl. 9 e.h. Á föstudögum kl. 9 e.h. í safnaðarheimilinu Langholts- kirkju: Á laugardögum kl. 2 e.h. í safnaðarheimili Neskirkju: Á laugardögt m kl. 2e.h. Skrifstofa samtakanna Tjarnar- gótu 3c er opin milli 5-7 e.h. alla virka daga nema laugardaga. Sími 16373. AA-samtökin i Vestmannaeyjum. Vestmannaeyjadeild, fundur rimmtudaga kl. 8 30 e.h. í húsi KFUM. Orð iífsins svara í sima 10000. IOOF 12 = 151516 8y2= Lf Langholtssöf n uður Óskastundin kl. 16 sunnudag. Félagið Heyrnarhjálp heldur aðalfund í Café Höll uppi, fimmtudaginn fimmtánda maí kl. 20.30. Mæðrafélagið hefur kaffisölu 15. maí, Upp- stigningarda.g, að Hallveigarstöðum Túngötu 14. Félagskonur, sem vilja gefa kökur, komi þeim þangað fyr ir hádegi, 15. maí, eða hringi i síma 24846 og 38411. Skagfirðingafélagið Reykjavík heldur sitt árlega gestaboð í Lind arbæ á Uppstigningardag, fimmtu- daginn. 15. maí, n.k. og hefst það kl. 14.30. Allir Skagfirðingar 60 ára og eldri hjartanlega velkomnir Skagfirzk skemmtiatriði. Uppl. í síma: 41279 og 33877 e.kl. 18. Mærðastyrksnefnd Kópavogs hefur kaffisölu á mæðradaginn, 15. maí uppstigningardag í Félags- ■heimili Kópavogs. Konur seim ætla að gefa kökur kotni þeim í Fé- lagsheimilið fyrir hádegi þennan sama dag eða hringi í síma 40981 og 40159. Mæðrablómið verður af- hent í barnaskólum bæjarins þenn- an sama dag, frá kl. 10. Kvenfélag Laugamessóknar heldur sína árlegu kaffisölu í Klúbbnum, fimmtudaginn 15. maí Uppstigningardag. Félagskonur og aðrir velunnarar félagsins, eru beðnir að koma kökum og fleiru í Klúbbinn frá kl. 9—12 á Upp- stigningardag Uppl. í símum:Guð- rún 15719 og Erla 37058 LÆKNAR FJARVERANDI Bjarni Jónsson til 7.7. SAGAN AF MÚMÍNÁLFUNUM Múmínpabhinn: Hérmeð helga ég þetta meginland Múmíndalnum Og hvar eru svo flöggín? Múmínpabbinn: Látum gott heita, það eru þó táknmerkin, sem gilda. Múmínpabbinn: Gleymið því ekki landnemar, að mikil völd hvíla svo sannarlega á herðum þeirra, sem ætia sér aö stofna heimsveldi.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.