Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAf 1969 17 bundinn uim a'ð Skýra ekki frá því, hver gesturinn vaeri. En Jack Lyneh, forsætisráð- herra Inlands, og kona hans óku um nóttina til þess að geta tekið á móti de Gaulle á fluigrvellinuan. Þar voru einn ig mættir ýmsir aðrir ráð- herrar írsku ríkisstjórnarinn- ar svo og franski sendiherr- ann, Emmamiel d'Haroourt. Líkt og hjá Kennedy forseta hafa ættir de Gaulles verið raktar til írskra forfeðra og var ættfaðir harns ofursti í riddarailiði Jakobíta-hersins á írlandi. Ekki er hins vegar talið lík- legt, að de Gaulle muni á næstunni fara í neina opin- bera pílagrímsferð að leita að leiðum forfeðra sinna. Þetta er í fyrsta sinn, sem hann kem ur til írilands og opinberlega e'ða saimíkvæmt orðum franska sendiráðsins, þá er hann þangað kominn „til þess að njóta bvíildar í vinaríki". Að tjaldabaki er sagt, að hann sé að kunngera það á lýðræðis- legan hátt, að hann muni eng- in afskipti haifa af forsetakosn ingunum heima fyrir. Eftir að hershöfðinginn og kona hans höfðu horfið inn um járni bent hliðið a'ð Heron Cove hótelinu, en meðfram því stendur röð af trjám og að 'því ligigur langur spotti frá hliðinu, leið ekki á löngu, unz heitar herdeildir af frönskum og brezkum fréttamönnum kiomu aðvífandi svo að skipti fluigv'élaförmutm. Komu þeir sér upp aðalstöðvum á öðru bóteli nokkra kílómetra í burtu o-g hófu þegar tilraun- ir til þess að skjóta de Gaulle ref fyrir rass. Flugvélar voru leigðar til þess að fijúga yfir hótel hans og einnig mátti sjá flota af smábátum, sem birt- ist á ánni fyrir framan hótel- ið, en alllt slíkt var til einskis. De Valera, forseti írlands, hef ur einnig eindregi'ð látið í ljós þá v-on, að de Gaudle verði látinn í friði. ÁN nokurra yfirlýsinga lýsti Charles de Gaulle því yfir á eftirtektarverðan hátt, að hann ætlaði sér að standa ut- an við forsetafeosningarnar í Frakklandi. Hann einangra'ði sjálfan sig ásamt konu sinni og fylgdarliði í Kerry-héraði á Suður-írlandi, í sérstæðu landslagi, þar sem kyrrð og friður ríkir að jafnaðL Þannig er það einnig nú, þrátt fyrir það að heil fyl'king frétta- manna frá blöðum, útvarpi og sjónvarpi hafi lagt til atlöigu í því sk-yni að ná m-yndum og fá fréttir af forsetanum fyrrverandi. Slíkt er hægara sagt en gert, því að uim 150 lögreglumenn standa vörð uim bústað de Gaulles og gæta Oharies de Gaulle heilsar Jack Lynch (til hægri), forsætisráðherra írlands, við komuna til Cork-flugvaliar á írlandi 10. maí sl. í kyrrð og ró hyggst hann dveljast fram yfir forseta- kosningarnar í Frakklandi Heron cove -hóteis í Parkna- silla í Kerry-béraði 10. maií þesis, að enginn komist þar De Gaulle, kona hans og sl. Þau komu í Citroen-bifreið nærrL fylgdarlið þeirra komu til með frönsku núimeri frá flug- vellinum í C-ork og á undan fóru tveir lögreglubílar og einn á eftir. Fiimmta bifreiðin flutti farangur þeirra. Gisti- húsið, þar sem de Gaullle og kona hans dveljast hefur 12 herbergi og umihverfis það standa verðir, einkennisiklædd ir eða án einkennisbúnings, með uim 30 metra millibili. Engin siímtöl til hótelsins eru leyfð, og fréttamönnuim hef- ur verið skýrt rækilaga frá því, að de Gaulle veiti engin viðtöl né gefi nokkrar yfir- lýsingar. Svo mikil leynd hvíldi yfir komu hershöfðimgjans og for- setans fyrrverandi, að jafnvel lö-greglumennirnir, sem fyrir- mæli fengu um a'ð gæta hans, fengu ek'ki að vita um hvaða mann var að ræða, fyrr en hann hafði íent á Cork-flug- velli. Öll leyfi, sem lögreglu- mönnum 'höfðu v-erið veitt, voru afturkölluð þegar í stað. Forsetinn hafði komið með herþotu af gerðinni Mystére og jafnvel hóteleigandanum, Englendingi að na'fni Richard Stanford, var ekki skýrt frá því opinberlega, hver gestur hans var fyrr en klukku- stundu fyrir komu de Gaulles og haft er eftir honum, að þá hafi hann verið samnings- Hvaða máli sem fjarvera de Gaulles frá Frakklandi kann svo sem að skipta fyrir for- setakosningarnar þar, þá von- ast íbúarnir í Parknasillla til þess að hann muni gera krafta verk að því er snertir ferða- mannastrauminn þangað. Gam alil gigtveikur maður í Kerry, sem þó er ekki orðinn 78 ára eins og de Gaulle, lét samt í ljós nokkrar áihyggjur og samúð vegna þessa tigna gests, sem skyn-dileiga var orð- inn nágranni hans: .„ím-yndið ykkur að hafa alla þessa verði í kringum sig“, var haft eft- ir honum. „Víst er þa'ð alls ekkert líif svona í fríi. Þá vi'ldi óg heldur vera dauður". Loftmynd af Heron Cove hótelinu, þar sem de Gaulle dvelst nú ásamt konu sinni, skammt frá þorpinu Parknasilla á Suður-írlandi. Fremst sést áin Nemkare. K JÉ \ I m lafr - 4 \ m M 8||r, Kaffisala Kvenfélags Laugarnessóknar Arsfundur Æsku- lýösráös Evrópu Hirnn árlegi kaffisöliudagur Kvenfélags Lauigarnessóknar verð ur nú sem áður á uppstigningar- dag. í um tuttugu ár hafa kon- uirnar þaninig -gjört tvemnt í senin safnað fjölmenni til án-ægjulegra samverust-unda yfir rjúkandi kaffi bollum og góðu -meðlæti og afl- að fjár um leið til þeirrar mann- úðarstarfsemi, sem þær hafa haft með höndum. Aðsóknin hefuir sífellt farið vaxandi. Fyrstu árin dugði kjall arasalur kiikjunnar, en hann varð brátt of lítill. Þá var not- ið gestrisni Laugarnessikólans en aðsóknin varð fljótlega einnig því ihúsrými ofviða. Og nú verð- ur kaffisalan í annað sinn í ihin- uim glæsilegiu salarkynnium Klúbbsims við Lækjarteig og mjóta konurnar þar alúðar og rausnar forráðamantna þess stað- ar. Kaffisalan hefst að venju kl. 3 að lökinni guðsþjónustu í Laug arneskirkju. Þar miun prédilka 'hinn ungi prestur, séra Guð- mundur Óskar Ólafsson, sem nú gegnir Mosfellsprestákalli. Konurnar sjálfar aninast alla þjónustu og fyrirgreiðslu og ganga sjálfar um beina, og munu 'kapþkosta eins og ávallt að láta ölliuim sem koma líða vel. Þarna verður Skyndihappdrætti til til- breytingar og á meðan menn njóta vei'tinganna verður leikið á „flygil" gesbunum til yndis- au'ka. Það er til'hlökkunarefni að fá að sjá aftur hina mörgu, sem tanu í fyrra: Fjölskyldurnar, gamla fóllkið glaðleiga sem prýddi 'hópinn og skólaæskuina, sem virtist una því svo vel að eiga þarna hvíldarsbund mitt í ölliuim pnófönnunum — já hverju nýju andliti verður fagnað. Og allir, sem koma munu mæta þeirrí alúð og hlýju, sem einkennt 'hef- ir íslenzka gestrisni fram á þenn an dag. Agóðinn mun allur renna í styrktansjóð aldraðra og sjúkra í sókninni. Verið velkomin — sjálfum yð ar til ánægju og góðu málefni til stuðnings. Garðar Svavarsson. !13. hershöfð- í inginn I látinn ! Moskva 13. maí. NTB. I Rauða stjarnan, 'blað sovézka / i hersins skýrði í dag frá and- 1 láti Nifeoay Silajev, hershöfð- I ingja í varaliði flughersins. i Silajev er þrettándi sovézki / herslhöfðininn, sem látizt hef- 1 ur á einum mánuði. 1 ÁRSFUNDUR Æskulýðsráðs Evrópu var haldinn í aðalstöðv- um Evrópuráðsins í Strassbourg 28. til 30. apríl síðastliðinn, en Æskulýðssapiband íslands hefur frá uppliafi átt fulltrúa í ráð- inu, sem er heildarsamtök ungs fólks í 14 löndum. Tilgþngur ráðsins er að efla samvinnu ungs fólks í öllum löndum Evr- ópu, en samtökin hafa á undan- förnum árum staðið fyrir margs konar ráðstefnum ungs fólks, námskeiðum, rannsóknum o. fl. að því er segir í fréttatilkynn- ingu frá ÆSÍ. Á þessuim fumidi í apríl var Ragnar Kjartanssian, fonmaður ÆSÍ, fui’Jl'trúi íslands. Atti hamm m. a. viðræður við fuilltrúa Júgó- slavíu um upplýsinigaskipti með tilliti til huigsanllegra saimsifeipita síðar. Á fuinidi'niuim var m.. a. sam- þykkt, að Grilkklanidi yrði vikið úr ráðiniu. Verður samþyklktki send ráðherraifu'ndi Evrópuráðls- ins. Þess má geta að ASÍ hefuir farið þess á leit við Æsk'ulýðs- ráð Evrópu, að samtökin hefji atihug'iiin á ’þróuin deyfilyifjamála meðal umg's fóillkis í hirauim ýmsu Evrópuilönduim, og bvaða fyrir- byggjandi aðgerðuim er huigsam- leg't að beita. — Verði næsta fundi ráðsirhs m. a. ætlað að tcfea afstöðu til áskorana á Evrópuráðð og einstaika.r rífeis- stjórnir að'iilda'rríkjanina uim þe./isi miál.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.