Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 18
18 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAf 1968 Hjúkrun arkon ur Staða hjúkrunarkonu laus til umsóknar. við móttökudeild Borgarspítalans er Laun samkvæmt kjarasamningi borgarinnar. Upplýsingar veitir forstöðukona spítalans í síma 81200. Reykjavík, 13. 5. 1969. Sjúkrahúsnefnd Reykjavíkur. Kuldalegt í Húnavatnssýslu HÉR þykir kuldalegt um þessar mundir. Vestan Vatnsness eru allir firðir fullir af hafís svo varla sést vök. Rak hann hér inn á Miðfjörð fyrir fimm dög- um, og eftir venju stafar af komu Iðnaðarhúsnæði til leigu í Hafnarfirði er til leigu 840 ferm. iðnaðahúsnæði á jarðhæð. Góð aðstaða til innkeyrslu og stór lóð. Hentugt undir hvers konar þunga- og léttaiðnað. Til greina kemur að leigja húsnæðið einum eða fleiri aðilum. Tilboð sendist afgr. Mbl. merkt: „Iðnaðarhúsnæði — 2795“ fyrir 27. maí n.k. BIFREIÐASÝNING í DAG KL. 2 6 SÝNUM RAMBLER OG CHRYSLER. ENNÞÁ EFTIR ÖRFÁAR DODGE DART — PLYMOUTH VALIANT 0G RAMBLER AMERICAN BIFREIÐIR AF ÁRGERÐINNI 1968 — NÝIR — Á SÉRSTAKLEGA HAGSTÆÐU VERÐI MIÐAÐ VIÐ 1969 ÁRGERÐIRNAR. SKOÐ1Ð HIÐ MIKLA ORVAL AF NÝLEGUM.NOTUÐUM BIFREIÐUM. NOKKRAR BIFREIÐIR SELJAST GEGN GREIÐSLU I VEÐSKULDABRÉFUM. Opið allan daginn föstudag og frá kl. 9—6 e.h. laugardag. Rambler-umboðið Chrysler-umboðið JÓN LOFSSON H/F., Hringbraut 121. VÖKULL H/F., Hringbraut 121. hans mikill kuldi og þoka. Hita- stigf hefur ©ft verið um frost- mark að degrinum, og hvergi sést gTÓður. Jörð er þó alauð. Fén- aður allur á gjöf. Heybirgðir munu yfirleitt vera sæmilegar, og nægur fóðurbætir í verzlunum, en mikið fóður þarf ef ekki breytist til batnaðar fljót lega. Sauðburður byrjar hér yfir- leitt um 20 þ. m. Vegir eru góðir, enda klaki alls staðar, Hrognkelsaveiði bárst algjörlega á Vatnsnesi og við Miðfjörð. Heyrst 'befur í fréttum að aíl- mikið hafi verið keypt af hross- um til útflutnings í Skagafirði og Austur-Húnavatnssýslu. Þeir vísu menn sem með þá verzlun fara láta lítið sjá sig hér um slóðir, og er það sama sagan og gerzt hefur á undanförnum árum þegar um hrossasölu hefur ver- ið að ræða. Er ekki vitað hvað veldur, mikið er um hross í Vest ur-Húnavatnssýslu, og trúlega ekki lakari en gengur og gerist á landinu. Annars vekur það furðu að leyft skuli vera að flytja út hross í stórum stíl á þessum tíma árs, einmitt á þeim tíma er hrossin líta verst út, og þá iim leið verst undir það búin að þola snöggar breytingar og alls konar vosbúð, sem ferðalög á landi og sjó hafa óhjákvæmi- lega í för með sér á þessum tíma árs. B. G. Nordmannsloget í Reykjnvík feirer 17. mai Norges nas.ionaldag. Kl. 9.30 Blómsveigur lagður á leiði fallinna Norðmanna í Fossvogskirkjugarði. Kl. 10.30 Barnaskemmtun í Norræna Húsinu. Ókeypis veit- íngar fyrir börnin. Kl. 19.30 Hátíðarsamkoma í Þjóðleikhúskjallaranum. Hús- inu lokað kl. 23.00. VERIÐ VELKOMIN I 17. MAl SKAPI. STJÓRNIN. nýkomnnr í miklu úrvoli J. Þorláksson & Norðmann hf. Egill Vilhjálmsson hf. LAUGAVEGI 118, SÍMI 2-22-40. Þeir, sem nota MICHEUN XB, segja: 1. Michelín XB henta okkar malarvegum. 2. Michelín XB endast mun lengur. 3. Það er greinilegur brennslusparnaður. 4. Þeir eru sérstaklega mjúkir og fara því vel með ökumanninn og tækið sjálft. 5. Þeir þola mun meiri hleðslu og hraðari akstur án þess að hitna, en það er einmitt þetta at- riði, sem veldur mestu sliti á hjólbörðum. FLEIRI OG FLEIRI KAUPA MICHELIN-HJÓLBARÐA ALLT Á SAMA STAÐ MICHELIN XB HJÓLBARÐAR

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.