Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1969 19 - RÆÐA BJARNA Framhald af bls. 14 bæta ska'bkaföllin, sem við þeg- ar höfðum orðið fyrir. Sá léttir á atvinmuvegunum nægði hvergi nærri, þegctf- á reyndi, og getan til aukinna kaupgreiðslu eða launatrygginga var ekki fyrir hendi af því að hin ytri, okkur óviðráðanlegu atvik snerust þjóðinni áfram í öhag. Þess vegna er það eitt í samræmi við marz-sam'kormilagið, að taka einm ig nú tillit til allra aðstæðna. Þegar afstaða verkalýðsfélag- anna er skoðuð hlutlaust verð- ur hún heldur naumast skilin nema frá þessu sjónanmiði. Samn inigar hafa raunar gengið erfið- lega. Þar kemur margt til. Vandi sjálfs úrlausnarefnisins og tregða til að taka á sig ábyrgð af óhjákvæmilegri kjaraskerð- ingu. Inntoyrðis klofninigur og togstreyta magna þessa erfið- leika, einis og von er þegar eng inn- trúir hiraum. Sá glundroði er ærið vandamál út af fyrir sig. En þrátt fyrir alla tregðu og togstreitu, stóryrði og hótanir um verkföll, ásamt takmörkuð- um verkföllum og verkbönnum, hefur tekizt að halda svo á, að vertíðinni, mesta aflatíma ársinis hefur að mestu verið bjargað. Það hefði ekki tekizt, ef skiln- in'gur og góðvild hefði ekki und ir niðri ráðið meira en af yfir- borði mætti ætla. Og vil ég hér skjóta því inn, að þrátt fyrir ihálfyrði mín í upphafi um stöð- ugleika Hannibals Valdemars- sonar, þá met ég mjög mikils hið að flestu leyti góða samstarf, sem ég hefi átt við hann og aðra verkalýðsforingja eftir að ég tók við núverandi embætti mínu. Margháttað samstarf við þá síð- ustu á-rin hefur leitt til þess, að ég skil sjónarmið þeirra og erf- iðleika milklu betur en áður. Annað mál er, að ólíkur sjón- arhóll skapar ólík sjónarmið og þar af leiðandi Skoðanir og er ekki urn það að fást. Mér er vel ljóst, að ríkis- stjórnin 'hefur verið sökuð um afskiptaleysi og oft hefur verið haft á orði, að hún ætti að sker ast í leikimn, lögfesta eitthvað, sem enginn hefur þó gert sér grein fyrir, hvað vera skyldi og banna vehkföll. Við höfum metið hitt meira að bjarga raunveru- legum verðmiætum en hafa i frammi hetjuskap í orði. Að sjálf sögðu höfum við látlau/st unnið að sáttum, eftir því sem aðilar, sáttanefnd og sjálfir við höfum talið mega að gagni koma. En ó- tímabær lagaboð eru, eins og reynsla hefur nógsamlega sýnt, til þess löguð að hafa þveröfug áhrif við það, sem ætlað var. Enda hefur með varúð og lempni á alla vegu tekizt það, sem fáir trúðu fyrir fram og of margir hafa á móti unnið, að nó á þess- ari vertíð meiri verðmætum á land en oft ella. ENDURSKOÐUN VINNU- LÖGGJAFARINNAR Hvernig sem þessum deilum lýktar, þá verður ekki hjá því komist að endui'skoða vinmulög- gjöfina. Hún er nú orðin manns aldursgömiul, sett 1938, og því eðlilegt, að menn sjái nú mangt betur en við þá fruimsmíði. Rík- isstjórnin ákvað og á sl. vori hinn 9. maí að efna til slíkrar end'iirskoðunar. Ýmisleg atvik hafa orðið til þess, að enn hef- ur ekki úr þessu orðið, fremiur en fyrri tilraunum t.d. á dögum vinstri stjórnari.nnar í sömu átt. Erfitt er að sjá, hvernig með rökum er hægt að snúast gegn þeirri breytingu, að svo veiga- mikil ákvörðun sem um verkfall eða verkbann megi ekki boða nema eftir samþykkt við allsherj aratkvæðagreiðslu, en tiltekinn lágmar'kahluti félagsmanna taka þátt í svo og að lengri fyrir- vara þurfi til boðunar því líkra aðgerða en aðeins eina viku. Þá sýnist og að minna megi e'kki krefjast en kröfur aðila séu sett ar fram áður en þessar ákvarð- anir eru teknar. Vandasamara verður að finma hæfilegar regl- ur til að tryggja, að litill hópur eða félag fárra starfsmanna geti eíkki stöðvað víðtseka starf rætkslu og þar með svift fjölda manna vinnu eða leitt til þess að svo verði t.d. með víðtæfcum gagn ráðstöfunum vinnuveitenda. Eins er á daginn komin hættan af því að velja úr einstök lyfc- ilfyrirtæfci, þar sem stöðvun get ur leitt til raunverulegrar alls- herjarstöðvunar áðuir en yfir lýkur. þótt slíkt sé ekki látið uppi. Þá er og mjög til athug- unar að lögfesta heimild sátta- semjara eða ríkisstjórnar til að fresta vinnustöðvun tiltekinn tíma svo að öllum aðilum gefist nægur kostur á x ró og nœði án óhæfilegs þrýstings að íhuga alla málavexti. Eins og ég segi, þá er hætt við, að sumar af þess- um hugmyndum mæti harðri and stöðu — jafnvel sanngjamra manna — þó að erfitt sýnist fyr ir raunverulega lýðræðissinna að snúast gegn öðrum. En þótt hér sé um að ræða þarfar lagabreytingar, skyldu menn hafa í huga að festa ekfci of miklar vonir við þær eða áranig- ur þeirra, a.m.k. í fyrstu. Ein- beittir forystumenn koma vilja sínum oftast fram í slíkum deil- um og þess vegna veltur mest á því að Skapa skilning og samn- in'gsvilja á milli aðila. Verkfalls- og verkbannsréttur er talinn á meðal sjálfsagðra mannréttinda í lýðfrjálsum löndu/m í andstöðu við það, sem hjá eimræðismönn- um gildir, samanber gremju so- vét-manna gegn lítilsháttar vlsi verkfalla í Tékkóslóvakíu á sl. sumri. Enigu að síður vegn- ar frjálsum þjóðum því betur sem beim lánast fremur að forð- ast verfcföll. Þýzkir verkalýðs- sinnar segja berum orðum, að hinn ótrúlegi hraðfara bati á þýzkum efnahag síðustu áratugi stafi ekki síst af því, að þar í landi hafi að mestu tefcizt að forð ast verfcföll frá stríðslokuim 1945 gagnstætt því, sem var á milli- stríðsárunum. Sami er dómuir sænSkra jafnaðarmanna um á- stæðu til velfar.naðar Svía hin síðari ár. Það er áreiðanlega ekki síst í vitund um þessa reynslu skoð- anabræðra sinna, sem Wilson for sætisráðherra Breta reynir nú að fá setta löggjöf til að sporna gegn verfcfallsfaraldrinium þar í landi, faraldri, sem meira en flest annað á sök á örðugleik- um Breta. Enn er ekki sýnt, hvernig sú tilraun tekst. f bili virðist svo sem Wilson hafi orð- ið að láta undan síga, en aðrir telja svo mifcið við liggja, að eitt helzta málgagn brezkra fhalds- manna gerði s.l. sunmudag til- lögu um myndum samstjórnar tveggja stóru flok'kanna í Bret- landi til að koma fram skaplegri löggjöf um þessi efni. Hvað sem úr því verður er óumdeilanlegt, að í nútíma þjóðfélöguim hafa verkföll reynist tvíeggjað vopn sem bitnað 'hefur á allri þjóð- arheildimni, verkalýð ekki síður en öðrum. Afnámi þeirra verður hinsvegar ekki náð nema með mikilli þolimmæði og auknimgu á skilninigi stétta á milli og vit- und um það, að öll erurn við í sarna bát. Valdboðin ein hi'ökkva skamimt hér sem ella á meðal frjálsra manna, ef skilninginn skortir. Þess végna þarf hanm öllu öðru fremur eflingar við. - r — Utvarpsumræður Framhald af bls. 13 ekki í ein»u vetfarugi — menm yrðu að leggja hart að sér og stefna Framsóknarflokfcsins að koma til. Þá myndi fliljiótlt birta til í efnahagsmálum þjóðarinn- ar. Gylfi Þ. Gíslason, menntamála ráðherra ræddi an.nars vegar um hinn mifcla vanda, er áfall tveggja sl. ára hefur dkapað og 'hins vegar um það, sem framumd an væri. Hamn rifjaði upp hinm mikla þátt, er uppbygging sjávarútvegs ins hefði átt í sókn þjóðarinn- ar til bættra lífskjara á þessari öld, — frá því við vorum fátæfc- uist þjóð á Vesturlöndum til þess við öðluðuimst sjálfstæði og lífts- kjörin komust upp í það að vera svipuð því sem gerist i Vestur- Evrópu. Aukin framleiðni sjávarútvegs ins hefur ráðið hér úrslitum. Þó hefur hún orðið skrýk’kjótt eðli sínu samfcvæmt eins og skýr ast hefur komið í ljós á urndan- förnum árum, er gjaldeyristekj- urnar uxu uim 66% á árunuim 1963—1966, en hröpuðu síðan nið ur um nærfellt sömu upphæð á næstu tveim áruai Til þess að mæta þeissum áföll- um var gripið til tveggja genigis- feilinga, aninars vegar til þess að draga úr eftirispurn eftir er- lendum gjaldeyri, en hins vegar til þess að hleypa nýju fjöri í útflutni.ngsatvinnuvegina. Var hér gripið ti 'lsömu ráða og gramm þjóðir okkar í Eniglandi og Finnil'landi gerðu þótt erfiðlleik- arnir þar hefðu eklki verið í sajma mæli og hér á laindi. Slíkar ráðstafanir hljóta ávaMt að valda kjaraiskerð- in.gu, Hjá því er ekfci hægt að komast. Þegar saman fer afla- brestur og verðfalil sj'ávarafurða, jafnigildir það kjarasberðinigu. Síðan ræddi ráðherramn xxim það, hvernig við ættum að skapa því fólfci, sem nú bætist á vinnu- markaðinin, trygga atvinmu, jafn- framt því sem við höldxxm á- fraim að bæta 'lífskjörin. Taldi hann, að því marki væri ekki hægt að ná nema með þvi að j koma upp útfliutningsiðnaði, en slí'kur iðnaður veirður að geta sen.t afurðir siímar tollfrjálisf á erlendan marfcað. Það er sú stað j reynd, sem gerir aðild okkar að toilabandalagi að því fraimtíðair- máli, sem er kjarni ísienzikrar efna'hags- og stjórnimálastefnu næstu áratugi. Jón Þorsteinsson (A) sagði að á þessu þinigi yrði nýtt frv. um Stjórnarráðið að lagum og í því væri gert ráð fyrir, að hvert ráðunieyti gæti eiiruuingis heyrt undir eiinn ráðlhierra, en ekki fleiri einis og nú er. Sagði ræðumaður, a'ð nota ætti þetta taekifæri til þess að endurskipu- leggja ríkisstjórnina, svo að hún . gæti á fersfcari 'háltlt tefcizt á við við'fangsefni næstu missera. Þá varpaði þingmaðurinn fram þeirri spurningu, hvort stjórnar- andstaðan hefði staðið sig betur gagnvart þeim erfiðleifaum, sem að hafa steðjað. Hamn sa-gði að Framsóknarflokkurinn virtist nú reyna að marka sér skýrari stefnu en áður en sarnt væri tor v'eilt að átta sig á henni, ve-gna þess, að hún væri sett fram með almennuim orðum og flokkurimn lýsti því jafnan yfir að vanda- málin væru afleiðxng rangrar stjórnarstefnu. Loks drap Jón Þorsteinisson á vininustöðvanir í ár og sl. ár og minnti á frv. sitt um breytimgar á vinnulöggjöfinni. Magnús Kjartansson (K) sagði að við yrðum að tryggja að þjóð artekjur okkar, einar mestu í heimi, kæmu til sfcila í kaup- gjaldi verkafólfcs. Verkalýðsihreyf ingin verður að taka upp mlklu stærri markmið í baráttu sirnni, sagði rœðumaður. Yfir þúsundum fjölskyldna grúfir nú sú hætta, að missa heimili sín vegaa þess að Skert kaup stendur ekki undir greiðslu afborgana. Hinn 1. maí sl. féllu í gjalddaga afborganir af lánuim Húsnæðismálastjórnar og í Breið holti einu geta á þriðja hundrað fjölskyldur ekki staðið í skilum. Félagsmálaráðherra 'hefur lofað að etaki verði gengið að þessu fólki en aðrir eiga einnig kröfu til hins sama. Á hundmðum ailþýðuheimila sjá menn einnig fram á a'ð vonir uim framh.aldsmennitun eru að br’est'a, mennfcunin er að verða forréttindi hinna ríkiu og í hei!- brigðismtáliuim er mangt vanree'kt séin.'tafc'k'ga geðsj úfcidlóimar og kvensjútedc'mar. Dánanfcala af völdium ðe'gikrabba er þrefalllt hærri hér en í Svíþjóð ag imeg- uim við blygðast ofctoar fyrir það. Alut þetta og mangit íOeira sagði Magnú'S Kjarbansson að væru st'jórnmiál, sem snertu iwern ein- asta landeimann. Steingrímur Pálsson (K) sagði að með Vestfjarðaáætlun hefði verið farið sem leyniplaigg, en það hefði átt að g.efa toeima- mön.num tækifæri til þess að fjallla um hana. Það hefði hins vagar ekki veri'ð gert. Nú er verið að vinna að þeim þætti Vestfjarðaáætlunár, sam fjallar um atvinnumálin og eru miklar vonir bundniar við hann. Hins vegar eru stórir hlutar Vest- fjarða, sem ekki komast inn í þennan þátt, svo sem hluti af N-ísafjarðarsýslu, Barðastranda- sýslu og Strandasýslu. Þá vék Steingrí'mur Pálsson að því ,að við þyrftuim að nýta bet- ur sjávaraflann, hætta að meta hann í tonnium heldur í verð- mætum hvers tonrxs. Lítið hefur þokað í þessa átt, sag'ði ræðu- maður, þótt margar hugmyndir hafi komið fram frá heimamönn- um. Halldór E. Sigurðsson (F) sagði m.a., að það væri réttlæt- anlegt á krepputímum að reka ríkissjóð með halla ef með því væri spýtt nýju blóði í atvinnu- lífið og þannig komið í veg fyrn' stöðnun, en þar yrði framsýni og stórhugur að ráða ferðinni. Þessu hefði hins vegar ekki ver- ið til að dreifa hjá núverandi ríkisstjórn. Þess vegna væri halla rekstur ríkissjóðs forkastanleg- ur, enda færi hann fyrst og fremst í það að standa undir út- þenslu ríkisbáknsins, en framlög til opinberra framfcvæmda hefðiu minnkað. Hvatti hanm því næst til sparnaðar, hagsýnd og aðhalds í rífcisx ekstrinum og sagði, að ekki væri að undra, þótt erfið- lega gengi að stemma stigu við skatfcsvikum, er svo væri um ríkisfyrirtæki eins og nú hefði komið á daginn nxeð Sements- verksmiðjuina. Þá gerði hann vegasjóð að um- talsefni og taldi, að fé til vega- framkvæmda hefði verið of niaumlega sfcammtað af núver- andi ríkisstjórn, sem hefði teki'ð við góðum arfi. Frammistaða Framsóknar fyrr á tímum í vega málunum hefði verið þrekvirki, en hins vegar blasti þörfin nú hvarvetna við. Jónas Jónasson (F) sagði, að hér á landi þyrfti nýja men.n með nýjar aðferðir, er settu sér tafcmark, er þeir stefindu að mieð vaindlega gerðum áætluinuim. — Síðam veik hanm að kjörum bænda. Taldi toann, að 'þeir væru nú fjær því að ná tekjum við- miðunaristéttanina ein rnofckru sinmi, en'da næmi tímafcaup þeirra kr. 27.40. Slíkt væri engxxnri boð- ið nema bæmduim. Ekki taldi hann, að þessi lé- lega afkoma stafaði aif léleigu ár- fer'ði nema að 'hluta til. Það sýndi sig að skuldaaukningin hjá landbúnaðinum, sem væri geig- vænleg, ætti sér efcki síður stað í þeim héruðum þar sem harð- indanna gætti ekki. Taldi hann, að bændur og samvinnufélög skorti svo rekstrarfé, að engu væri líkara en ganga ætti að félögunum dauðum en bændum eignalausum. Hér yrði að söðla um og t.d. væri tvímælal. rétt að greiða niður ábur'ðinn, enda væri það tij hags fyrir neytend- ur. Það þarf að taka upp nýja stefnu í landbúnaðinum, sagði þingmaðurinn. Það þarf að taka upp skipulag í stað skipulags- leysis og glundroða. Lanidbún- aðurinn verður að toomast úr úlfakreppu þröngra markáða. Eggert Þorsteinsson, sjávar- útvegmálaráöhera, hóf mál sitt með því að rekja málfliutninig sijórnarandstæðiniga, en enigu væri Mikara en þeir ynrnu sfkipu- l>ega að því að mála ástandið eims svörtuim litum og kostur væri, en leyndu hinu, sem bet- ur horfði. Þanmig hefðu stóru fyrirsagnirnar ekki verið sparað- ar, þegar frá aifcvinmuleysi eða atvinniustöðvun væri Skýrt. Hitt þættu affcur minni tíðindi í þeim herbúðum, þótt vel aiflaðist, sem þó hefur ávallt verið talið tiíL mestu og beztu frétta hér á landi. Þá benti hann og á þá milklu mótsögn, sem í því fælist, er stjórnarandstæð'inigar annars vegar væru með þjóðermiishjal á vöruixji, en gyllbu (hiinis vegar hvers konar atvinmiufilboð er- lendis frá. Saigði hann að allur mláiltilbún- aður ..tjórnarandstæðinga miðað- i.st við það eitt að koma stjórn- inni fiá og hilkuðu þeir eklki við að taka hin viðkvæimuiatu mál eins cig heVtoriigðismiá’ún upp o.g reyna að slá sig þannjg ti'l ridd- ara. En aillit kæmi þó fyrir elkki. Næst vék ráðherrann að at- vinmutryggingasjóði og þeimri mifciu þýðingu sem sjóðurinn hefði haílt á undanförnuim árum ti'l aiivinnujöfnunar í landinu, þó’tt hann hafi efcki reynzt nógu siteifcur til að forða atvinnu'leysi, er áiíálllið reið yfir. Þá sagði ráðherrann, að á næsta sumri mundi svipuð að- stoð og þjónxxsta verða veitt síld arflotanum og á sl. ári og minnt ist á frumvarp um verðjöfnum- arsjóð sjávarútvegsirus, sem að því miðaði að minnka sveifluir af völduin aflabrests eða verð- falls sjávarafurða. Loks sagði hann, að á yfir- standandi ári yrði meira fé var- ið til haf- og fiskiranmsófcna en nokkru sinini og gat þess m.a., að á sumri komanda yrði hald- ið uppi skipulagðri leit að loðniu fyrir Norðurlandi. Eldur í Skógrækt ríkisins Hveragerði, 14. mai. UM FJÖGUR-leytið í daig sáu Hvergerðingar að eldur var kom inn upp í Skógrækt r'íkisins að Reykjum í ölfusi. Slökkviliðið kom á staðinn, en gat ekki notað vatnsdælur, þar s’em efckert vatn var að flá, og einnig var erfitt um vik að fara með slöngur upp Reykjafjallið. Þar sem byrjað hafði að loga er dálítið af stórum trjám, en álitið er að Þau haifi ekki orðið fyrir skemmdu'm. Eldurinn breiddist Skjóbt út, em Hvengerð- ingar þustu að með öll tiltæk slökkviálhölid, svo sem poka, teppi og skóflur, og tókst að slökkva el-dinn áður en hann komst á svæði, þar sem trjiám hafðt verið plantað. Það er talið fullvíst, að eld- urinn hafi kviknað út frá fikti unglinga með sígarrettur. — Georg. AUGLYSINGAR SÍMI 22*4*80

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.