Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 29

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 29
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1969 29 (útvarp) FIMMTUDAGUR 15. MAÍ Uppstigriingardagur 8.30 Létt morgunlög Eric Coates stjórnar hljómsveit- arflutningi á eigin lögum. 8.55 Fréttir Útdráttur úr forustugreinum dag blaðann-a. 9.15 Morgunstund barnanna Hjörtur Pálsson les söguna „Karl inn í tunglinu" eftir E. Young (4) 9.30 Morguntónleikar (10.10 Veðurfregnir). a Messa fyrir fimmradda kór eftir Orlando di Lasso. Beláiski útvarpskórinn syngur Marinus Voorberg stj. Hljóðritun frá belgíska útvarp inu. b. Orgelverk eftir Dietrich Bux tehude. Hans Heintze leikur. c. Sinfónía nr 5 „örlagahljóm- kviðan“ op 67 eftir Beethov- en Columbíu-hljómsveitin leik ur. Bruno Walter stj. 11.00 Messa í Fríkirkjunni Prestur: Séra Þorsteinn Bjöms- son. Organieikari: Sigurður ísólfsson. 12.15 Hádegisútvarp Dagskráin. Tónleikar. 12 25 Frétt ir og veðurfregnir. Tilkynning- ar. Tónleikar. 14.40 Við, sem heima sitjum Steingerður Þorsteimsdóttir les söguna „Ókunna manninn" eftir Claude Houghton (13). 15.00 Guðsþjónusta í Aðventkirkj- unni Sigurður Bjamason prédikar. Sólveig Jónsson leikur á orgel. Kór og kvartett safnaðarins syngja. Jón H. Jónsson syngur einsöng og einnig tvísöng með önnu Johansen. 16.00 Exultate, jubilate, kantata fyrir einsöngvara og hljómsveit (K165) eftir Mozart. Erna Spoorenber og hljómsveit St.-Martin-in-the-Fields háskól- ans flytja, Neville Marriner stj. 16.15 Veðurfregnir Endurtekið efni a. Brynja Benediktsdóttir leik- konia ræðir við Jón Engilbeirts listmálara og konu hans um leikhúsmál (Áður útv. 6. febr.) b. Anna Snorradóttir flytur frá- söguþátt: í húsi önnu Francks. (Áður útv 21. jan.) 17.00 Bamatími: Ólafur Guðmunds son kynnir efni frá bama- og unglingaskól- um á Fljótsdalshéraði og Selfossi svo og ritgerðir barna víðsvegar að. a. „Mér um hug og hjarta nú“ Bamakór Egilsstaðaskóla syngur nokkur lög undir stjórn Svavars Bjömssonar. b. Flautuleikur Nemendur bamaskólans að Eið um leika. c. Davíðskynning Nemendur unglingaskólans á Hallormsstað kynna verk Da- víðs Stefánssonar frá Fagra- skógi. d. Lúðrar gjalla Lúðrasveit drengja á Selfossi leikur nokkur lög undir stjórn Ásgeirs Sigurðssonar. c. Bömin skrifa um bæinn sinn Guðmundur M. Þorláksson les nokkrar v erð lau nari tgerðir. 18.00 Stundarkorn með rúmenska píanóleikaranum Dinu Lipattti, sem leikur valsa eftir Copin. Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir Tilkynningar. 19.30 „Sól varst þú“ Matthías Johannessen sikáld fer með gömul ljóð og ný. 19.45 Blokkflauta og orgel Tvíburabræðurnir Arnþór og Gísli Helgasynir í Vastmanna- eyjum leika eigin lög og annarra og spjali'a eimnig við Stefán Jóns son. 20.00 Grænland Dagskrá í samantekt Vilborgar Dagbjartsdóttur og Þomgeirs Þor geirssonar. 20.45 Tónleikar í útvarpssal Kvarteitt fyrir píanó, fiðlu, lág- fiðlu og knéfiðlu eftir Josef Suk. Guðrún Kristinsdóttir, Þorvaldur Steingrímsson, Miroelav Tome- cék og Oldrich Kotova leika. 21.10 Á rökstóium Björgvin Guðmundsson viðskipta fræðingur tekur til meðferðar spurninguna: Er þörf mikilla breytinga á Skólakerfinu? Til fundar við sig kveður hann Andra ísaksson formann iands- prófsnefndar og Kristján J. Gunnarsson skólastjóra. 22.00 Fréttir 22.15 Veðurfregnir Marteinn Lúther sagði Séra Magnús Runólfsson les þýð ingu stoa á kafla úr einu rita Lúthers. 22.35 Danslög 23.25 Fréttir í stuttu máli Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 7.00 Morgunútvarp Veðurfregnir, Tónleikar, 9.30 Fréttir. Tónleikar. 7.55 Bæn 8.00 Morgunleikfimi. Tónleikar, 8.30 Fréttir og veðurfregnir, Tónleikar 8.55 Fréttaágrip. Tónleikar. 9.10 Spjallað við bændur 9.15 Morgun sitund barnanoa. Hjörtur Pálsson ies „Karlinn í tunglinu" eftir Ernest Young (5) 9.30 Tilkynningar, Tón leikar. 9.50 Þingfréttir, 10.05 Frétt ir. 10.10 Veðurfregnir, Tónleikar 12.00 Hádegisútvarp Dagskráin, Tónleikar, Tilkynning ar 12.25 Fréttir og veðurfregnir Tilkynnimgar. Tónleikar. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku 13.30 Við vinnuna: Tónleikar 14.40 Við sem heima sitjum Steingerður Þorsfeinsdóttir les söguna „Ókunna manninn" eftir Claude Houghton (14). 15.00 Miðdegisútvarp Fréttir, Til'kynníngar. Lótt log: Jerry Wilton og hljómsveit hans leika dánslagasyrpu. Sýstir Sour ire syngur eigin lög og leikur á gítar. Bohéme-siextettinn í Vín. Peiter Igolhoff o.fl syngja. Karl- heinz Kástel leikur á gítar. Mary Wells syngur lög eiftir Lennpn og McCartney 16.15 Veðurfregnir íslenzk tónlist a. Píanótónverk eftir JórunniVið ar: Hugleiðing um fimm gaml ar stemmur, Fjórtán tilbrigði um ísienzkt þjóðlag og Dans. Höfundurinn leikur. b. íslenzk svíta fyrir strengja- sveit eftir HalHgrím Heligason. Sinfóníuhljómsveit íslandsleik ur: Jindrich Rohan stj. 17.00 Fréttir Klassísk tónlist a. Hljómsrveitin Philharmonía leik ur Preciosa-forleikinm eftir Weber: Wolfgang Sawallisch stj. b. Gwyneth Jones syngur aríur eftir Boethoven og Verdi. c. Sinfóníu'hljómsveitin í St. Lou is leikur tvær ballettsvítur „Sylvíu“ og „Coppelíu“ eftir Delibes: VLadimir Golschmamn stj Auglýsing Að gefnu tilefni auglýsist hér með að málefni sem koma eiga fyrir bygginganefnd skuiu komin til byggingafulltrúa eigi síðar en 3 dögum fyrir fund, en fundir byggingarnefndar Hafnar- fjarðar eru að jafnaði haldnir annan hvern miðvikudag kl. 9 fyrir hádegi. Byggingarfulltrúinn í Hafnarfirði. GLER Tvöfalt „SECURE" einangrunargler A-gœðaflokkur Samverk h.f., glerverksmiðja Hellu, sími 99-5888. MELAVÖLLUR B œjakeppnin: Reykjavík — Akranes í dag (fimmtudag) kl. 14.00. Dómari: Ragnar Magnússon. Línuverðir: Guðmundur Sveinsson og Jón Óskarsson. Mótanefnd. 18.00 Óperettulög Tilkynningar 18.45 Veðurfregnir Dagskrá kvöldsins 19.00 Fréttir Tilkynningar 19.30 Efst á baugi Björn Jóhannsson og Tómias Karls son taLa um erlend málefni. 20.00 Útvarp frá Alþingi Almennar stjórnmálaumræður (eldhúsdagsumræður): síðara kvöld Um kl. 23.30 verða sagðar veð- urfregnir og fréttir í stuttu máli. Dagskrárlok. (sjénvarp) FÖSTUDAGUR 16. MAÍ 1969 20.00 Fréttir 20.35 í brennidepli Umsjónarmaður Haraldur J. Ham ar. 21.05 Hollywood og stjörnurnar Stjarna fæðist 21.30 Harðjaxlinn 22.20 Erlend málefni 22.40 Dagskrárlok omciciagur Mikið úrval af blómstrandi potta- blómum og afskornum blómum Sendum um allan bæ í dag. Næg bílastæði. — Opið allan daginn. Þessi bátur er til sölu 25 smál. stál 1963 — 132 ha Albin í góðu standi. — Talstöð, Simrad dýptarmælir, 24ra mílna Decca radar — 1.2 tonna línuspil — Olíudrifin stýrisvél. — Vistarverur fyrir 5 menn. SKIPAÞJÓNUST AN AUSTURSTRÆTI 17 Símar 24645 — 14377. Keflavík Suðurnes Almennur ffundur um STJÓRNMÁL AVIDHORFID verður haldinn í Ungmennafélagshúsinu Keflavík, sunnudaginn 18. maí kl. 4 e.h. Ræðumenn verða alþingismennirnir Matthias Á. Mathiesen Jón Skaftason Jón Ármann Héðinsson Gils Guðmundsson Ræðumenn svara fyrirspurnum frá fundarmönnum. KEFLVÍKINGAR — SUÐURNESJAM ENN, fjölmennið á fundinum. Heimir félag ungra Sjálfstæðismanna. Félag ungra Framsóknarmanna. Félag ungra Alþýðuflokksmanna. Ungir Alþýðubandalagsmenn.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.