Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 15.05.1969, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 15. MAÍ 1969 ÞROTTAFRETTIR MORGUNBLABSINS ' —wm—¦ninnMii ¦¦¦¦ rnrw amáím * ? Átta mótherjar Arsenal mæta Akurnesingum í dag BÆJAKEPPNIN KL. 2 I DAG t dag klukkan tvö fer fram á Melavellinum bæjakeppni í Knatt spyrnu milli Reykvíkinga ogAk urnesinga. Það er ekki upp á lítið boðið því 8 af leikmönnum Reykjavíkurliðsins léku í hin- uia ágæta leik gegn Arsenal fyrst í maí. Það verður að telja Reykja- vikurliðið með slíku mannvali imun sigurstranglegra. En oft þeg ar svo ber upp á, taka málin Kringlukust með f frétt um Vormót ÍR í frjáls- um íþróttum féll niður ein keppn isgreinin. Keppt er í krínglu- kasti auk greinnanma sem til- greindar voru í blaðinu í fyrra- dag. Sviinn fékk tiltal EINS og frá var skýrt á síð- unni í gær kærði íslenzka far arstjórnin Svíann Hans Al- bertsson fyrir tækninefnd FIBA, vegna árásar hans á Jón Sigurðsson. Kæran var tekin fyrir í gær, og hafði einn nefndarmanna orðið vitni að árásinni, þannig að vitnaleiðslur voru óþarfar. — Hlaut Albertsson formlega stranga áminningu fyrir fram komu sína, í viðurvist sænsku fararstjórnarinnar og þjálfara sænska liðsins. Er brot hans skráð hjá FIBA og getur kostað hann útilokun frá al- þjóðakeppni, ef hann gerist aftur sekur um ruddaskap i millirikjaleikjum. Ruddaskapur Svíans kom illa við íslenzka liðið og varð til þess að Jón Sigurðsson tók ekki þátt í leikjunum við Tékka og Dani. Þjóöverjar unnu SILFURLIÐIÐ í síðustu heims- meistarakeppni, V-Þýzkaland sigraði Austurríki í lands- leik í knattspyrnu uim síðuetu helgi með eimi marki gegn engu. Leikurinm er liður í undanrás- ¦uim heimsmeistarakeppnininar á rvæsta ári í Mexíkó. Mark þjóð- verjanna skoraði Múller þegar aðeins 2 minútur voru til leiks- loka. Austurríkismenm áttu all- góðar sóknarlotur í leiknuim, sem íram fór í Nurnfoerg, og áttu að skoia a.m.k. tvisvar. Vonir Austuirríkismanna unn að komast í úrslitakeppnina eru þar með að engu orðnar, en Þjóð verjar hafa nú 7 stig úr fjór- urni leikjuim og aðeins Skotar geta ikomið í veg fyiir að þeir kom- ist til Mexíkó. Fjórða þjóðin i riðlimum eru Kýpurbúar, en þeir ibafa tapað öllum sínum leikjum •til þessa. aðra rás en ætlað var. Lið Akurnesinga er un.gt og litt reynt en hefur sýnt góð til- þrif, en þó einkum á móti veik- Hundboltu- þjálfurur til Dunmerkur Handkinaittleilkssambaindi ís- lands hefur borizt boð frá dantska Hamd kn att'leikesambaindinu u m að senda 2 þátttakemdur á eitt- hvert af eftirtöWum leiðbeimenda námisfcedötuim: 22- júní til 26. júní í VejLe. 26. júní til 30. júmí i Vejle. 29 júlí fil 2. ágúst í Párup. Þeir, seim huig hafa á að sækja námskeið þessi sniúi sér til stjórn ar Handknattleikssamlbands ís- lands fyrir 1>8- ma'í nk., isem gefur allar nánari upplýsingar. Hruðkeppni í hundboltu DREGIÐ hefur verið um hverj- ir leika saman í hraðkeppni HSÍ í handknattleik sem fram fer í íþróttahúsinu á Seltjarnarnesi á fimimtudag og föstudag. Á fimimtudaginn kl. 19.15 leíka sam an: Úrval — ÍR Haukar —: Þróttur Víkingur — KR Fram — Valur Ármann situT hjá. í annarri umtferð á föstudag kl. 19.45 leika þessi lið: Ármann — Úrval/IR Haukar/Þróttur — Vík./KR Fram/Valur — Sigurvegari í 1. leik Sigurvegari í 2. leik •*- Sigur- vegari í 3. leik. FH er ekki með í þessiu móti og úrvailsl'ðiið hefur enn ekiki ver ið valið, en þeir sem þar verða valdir, leika að sjálfsögðu ekki með sínum íélagsliðum. Það lið er tapar einum leik er úr keppn- inni. Tekið skal fram, að a'ðigang- ur að keppninni er ókeypis. ari liðum. Hvað skeður í dag er spurning, og sjón er sögu ríkari. Lið Rvíkur er þannig sikipað: Markvörður: Sigurður Dags- son. Bakverðir: Jóhannes Atlason og Þorsteinn Friðþjófsson. Framverðir: Halldór Björnsson Ellert Schram sem jafnframt er fyrirliði og Þórður Jónsson. Framheriar: Reynir Jónsson, Eyleifur Hafsteinsson, Her- mann Gumnarsson, Þórólfur Beek og Hreinn Elliðason. Varamenn ^ eru Diðrik Ólafs- son, Björm Árnason, Sig'urberg- ur Sigsteinsson, Ásgeir Elíasson Marteinn Geirsson, Halldór Ein arsson og Sigurþcr Jakobsson. Helgi, Ragnar og Böðvar. — Ljósm. Sv. Þorm. Þtír brœður í K ópavogi vekja athygli fyrir hlaup Grózka í víðavangshlaupum vonandi fyrirboöi um góða hlaupara ÞRÍR bræður í Kópavogi, Helgi (17 ára), Böðvar (14 ára) og Ragnar (13 ára) hafa vakið mikla athygli í vor fyrir þátt- töku sína og getu í víðavangs- hlaupum. Hafa þeir bræður sýnt mJög góða frammistöðu. Að vísu eru fleiri í hópi ásamt þeim í fremstu röð unglinga en óvenju- legt er að bræður sýni svo ágæta frammistöðu sameiginlega og má mikils af þeim vænta. í Víðaivangshlaupi eem fram fór sl. heligi í leikhléi Breiða- blitos ag IBK í knattspyrnu fór fram 1000 m víðavaingshliaup. Þórður Guðmiundsson, þraut- reyndur hlauipari úr Breiðablik sigraði, en Heigi Sigurjónsson (17 ára) varð annar og munaði aðeins 1/10 úr sek. á tíma þeirr«. Þórður hljóp á 4:47.4 mín. Þiriðji varð 14 ára bróðir Heliga, Böðv- ar, á 4:53.6 min. í þe.su hteupi vann Þórður styttu till eignar — en ekki miá'titi mík'liu miuma að He'.lgi kœmi í veg fyrir það. Helgi hefur sýnt mjög miklar Keflavík hefur þegar unnid NÆST siðasla umferð Litlu bik- arkeppninnar var leikin um helgina. í Hafnarfirði mættust Hafnfirðingar og Akurnesingar og varð jafntefli, 2:2. Jöfnuðu Ak urnesingar rétt fyrir leikslok og máttu þakka fyrir jafnteflið. í Kópaivogi kepptu Breiðablik og Keiflvíkinigair og ummu Kefl- víkimgar 2^1. Skoraði Guirwiair Sigtryggsson, miðherji ÍBK, bæði mörk ÍBK. IGK hefur tryggi sér 9igurin.n í keppninini í ár. Staðam í keppniinmi er nú: Keflavík 5 5 0 0 10:3 10 Akrames 5 3 11 16:7 7 Haínarfj .5113 7:16 7 Breiðablik 5 0 0 5 0 Um næiStu heligi lýkur keppin- inini. Mætast þá ÍBK og ÍA og ÍBH qg Breiðablik. Báðir leik- irnir eru á getraumiaiseðíli vikumn- a>r. — framifarir, æft frá áraimótum mijög dyggileiga. Hann varð 4. i drengjalh.laupi Á, siatti íslands- met innanhúss í 600 m hlaiupi oig var í sigursveifcuim Breiðabliks í Víðavangsih'laupi ÍR. Víðavangs'hlaup eru milkið ið'k uð í héraði UHSK o.g þar ttýrir nú m'áluim Olafur Unnsteinsson íþróftaikennari en segist a'ðeins ha'fa tekið upp þráðinn þa.r sem Hörð'ur In.góllfsson fyrirrennari hans hafði s'kilið við. í 7 barnaskólum á íivæði UMSK var efnt tiH víðavangs- hlauips og voru keppendur 3-400 talsins en þeir beztu mæt'bu til ú:slita nú nýiaga og voru kepp- enduir adls 63 í úrsili'talkeppniinni. Þsir bræðurnir He'igi og Böðvar SigU'rjónssynir, sigruðu í tveim elztu floikikunuim. Vegalengdin var 12-1400 m. Þeir hafa ve'rið ósigrandi u.ndanfaiin ár í þe;s- uim skólahlaupuoTi. Yngsti bróðirinn, Ragnar, 13 ára gamaJll, varð annar, næstur á eftir Böðvari. Ragnar vann sér það m.a. tiil frama að verða 8. af 28 í Víðavangsibltaiupi ÍR og rmun jafn un.gu.r pi'ltur aldrei hafa orðið svo framar'lieiga í því Framhald á bls. 24 Baráita til sáðustu hoíu í iyrstu keppni Fallegt veður og óvenju góð- ur árangur setti sterkan svip á fyrsta golfmótiS sem haldið var hjá Golfklúbb Ness, á Nesvell- imim á laugardaginn var. Leik- in var forkeppni að „Tvíliðaleik með bezta bolta" og keppt um röð á áskorendastiga klúbbsins. Leiknar voru 18 holur, án for gjafar, samkvæmt vetrarreglum 36 keppendur mættu til leiks. Strax eftir fyrsta hring, tóku forustuna þeir Mac Silverthorn og Páll Ásg. Tryggvason, sem háðu afar spennandi og jafna keppni um fyrsta sætið, fram á síðustu holu, en þar tókst Sil- verthorn að sigra Pál. Fór hann völlinn á 74 höggum, sem verður að teljast mjög góður árangur þetta snemma sumars. Páll Ás- geir var einu höggi lakari, eða á 75 höggum. Þessir menn skipa nú fyrstu 2 sætni á áskorenda- stiganum, sem síðan verður leik- inn áfram til 1. September. Af 36 keppendum, komust 16 til framhaldskeppni í tvíliðaleikn um, sem verður leikinn út þessa viku í þrem umferðum. Sigur- vegarar mæta síðan Suðurnesja- mönnum, sem halda sömu keppni hjá sér, á sama tíma, og eru þá leiknar 18 holur á völlum beggja klúbbanna. Þessi keppni er sniðin eftir golfkeppmi þeirri, sem margir íslenzkir áhugamenn um golf kanmast við og hafa fylgzt með á Keflavíkursiónvarpinu undan- farna vetur. Úrslit á milli klúbbanna undan farin tvö ár hafa verið þau, að Golfklúbbur Suðurnesja sigraði í hitteðfyrra, en Golfkllúbbur Ness í fyrra. Hafa því báðir klúbbarnir einn sigur hvor. Næstu helgi verður haldki op in keppni hjá Golfklúbb Ness, og leikið á laugardag og sunnu- dag í flokkum, og boðið tál keppninmar kyltfingum frá öðrum k'lúbbum. Leikið verður án for- gjafar. Syndum öll 200 metrana — Norrœna sundkeppnin hefst í dag

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.